Dagblaðið - 02.03.1979, Page 18
22
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. MARZ 1979.
[C DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ ^ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 )J
I
Til sö!u
D
Pioneer RT—707
Direct Drive segulbands-deck
(spóluband) til sölu. Auto-Reverse, 3
mótorar, 4 tónhausar. Mjög lítið notað.
1 ábyrgð. Frábært tæki. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—614.
Tilsölu
Harley Davidson vélsleði árg. 74 og
Peugeot 404 árg. 71. Uppl. í síma 33060
milli kl. 3 og 6.
Tilsölu
notuð eldhúsinnrétting með tvöföldum
stálvaski og Rafha eldavél, selst ódýrt,
sími 51860.
Hitatúba frá Rafha,
18 kílóvött til sölu. Uppl. í síma 92—
2972 eftir kl.6.
Tilsölu
Husqvarna eldavélarsett, tvöfaldur stál-
vaskur, þrjár Saab 99 felgur og dekk.
Uppl. i síma-41235 eftir kl. 6.
Járnaklippur.
Járnaklippur fyrir steypustyrktarjárn til
sölu, klippa 50 mm, glussadrifnar, 3ja
fasa, 220 volt. Liprar og fljótvirkar
klippur. Uppl. í síma 30340 eftir kl. 7 á
föstud. og eftir hádegi laugardag.
Til sölu er ný vélarhlíf
á Johnson Reveler vélsleða árg. 1974.
Uppl. í síma 94—3462.
Herraterelynbuxur
á 7 þús. kr., dömubuxur á 6 þús. kr.
Saumastofan, Barmahlið 34, sími 14616.
Til sölu
er tveggja manna svefnsófi, hansahillur
með borðplötu, gluggastangir, ung-
barnastóll og beddi. Uppl. í sima 24317
frákl. 1-5 og 35461 frákl. 8-10.
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa
ölkæli, ísskáp, frystikístu og frystiskáp.
Má vera notað. Uppl. í síma 71355 eða
72593.
Mjólkurbrúsar.
Óska eftir að kaupa mjólkurbrúsa, 30
lítra, 40 lítra og stærri. Uppl. 1 síma
82426.
Harðfisks völsunarvél,
óskast til kaups. Uppl. í síma 94—7708,
Flateyri.
Óska eftir að kaupa
vel með farna sjálfvirka þvottavél. Á
sama stað er til sölu ónotaður silfurrefs-
kvenhattur nr. 55. Uppl. i síma 73127.
fl
Fyrir ungbörn
D
Óska cftir að kaupa
bamabilstól. Uppl. í síma 13495.
Til sölu
Tad Sad barnavagn. Uppl. í síma 75501.
Allar fermingarvörur
á einum stað. Bjóðum fallegar ferming
arserviettur, hvíta hanzka, hvitar
slæður, vasaklúta, blómahárkamba,
sálmabækur, fermingarkerti, kerta-
stjaka, kökustyttur. Sjáum um prentun
á servíettur og nafnagyllingu á sálma-
bækur. Einnig mikið úrval af gjafavöru.
Veitum örugga og fljóta afgreiðslu,
Póstsendum um land allt. simi 21090,
Kirkjufell, Klapparstíg 27.
Verðlisti frá Sjónval.
Sjónvarpsleiktæki, verð 19.900, 31,665,
33.770, bilaútvörp á 17.750, 23.600 og
27.126, kassettuútvarpstæki á 55.760 og
69.940. Stereókassettu-útvarpstæki á
119.720, bilahátalarar á 4.300 og 8.835.
Ferðaútvarpstæki á 24.890, 28.624,
34.970 og 43.127. Opið til hádegis á
laugardag. Sjónval, Vesturgötu 11, sími
22600.
Takið eftir:
Sendum um allt land, pottablóm, af-
skorin blóm, krossa, kransa, kistuskreyt-
ingar og aðrar skreytingar, einnig fræ,
lauka, potta og fl. Munið súrefnisblómin
vinsælu sem komast i umslög. Blóma-
búðin Fjóla, Garðabæ, sími 44160.
Veiztþú
að stjömumálning er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust,
beint frá framleiðanda alla dagá vikunh-
ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni
að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar.
Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln-
ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími
23480. Nægbilastæði.
Húsmxður,
saumið sjálfar og sparið. Simplicity
fatasnið, rennilásar, tvinni o. fl.
Husquarna saumavélar. Gunnar Ás-
geirsson H/F, Suðurlandsbraut 16,
Reykjavik, sími 91—35200. Álnabær
Keflavík.
Lopi—Lopi.
3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað
beint af plötu, magnafsláttur. Póst-
sendum. Opið frá kl. 9—5. Miðvikudag
lokað fyrir hádegi. Ullarvinnslan Lopi
sf. Súðarvogi 4, sími 30581.
Stórkostlegt úrval
af kvenfatnaði á ódýru verði. Höfurri
tekið upp stórkostleg úrval af nýjum
vörum, svo sem kjóla frá Bretlandi og
Frakklandi. Höfum einnig geysimikið'
úrval af ungbarnafatnaði. Verzlunin
Alibaba Skólavörðustíg 19, sími 21912.
titskornar hillur
fyrir punthandklæði, mikið úrval afl
áteiknuðum punthandklæðum, öll1
gömlu munstrin, áteiknuð vöggusett, ný
munstur, blúndur, hvitar og mislitar,
sendum í póstkröfu. Uppsetningabúðin,
Hverfisgötu 74, sími 25270.
Suðurnes.
Fótóportið hefur hinar viðurkenndu
Grunbacker listmálaravörur í úrvali,
fyrir byrjendur jafnt sem meistara,
kennslubækur, pensla, liti, striga og fl.
Ennfremur allt til ljós- og kvikmyndun-
ar. Fótóportið, Njarðvík, sími 92—
2563.
PIRA — hillur — sérsmiði — kiamsar
Pira-hillusamstæðan er rétta lausnin
fyrir skrifstofuna, heimilið, verzlunina
og' vörulagerinn. Leitið upplýsinga um
verð, fáið myndabæklinga í húsgagna-
verzlunum eða hjá framleiðanda. Get-
um annazt ýmsa sérsmíði úr stálprófil-
um o.fl. Efni eftir óskum. Seljum einnig
steypumótaklemmur (klamsa) og tilheyr-
andi tengur. Pira-Húsgögn hf., Duggu-
vogi 19,simi 3-1260.
Ferðaútvörp,
verð frá kr. 7.650, kassettutæki með og
án útvarp á góðu verði, úrval af töskum
og hylkjum fyrir kassettur og átta rása
spðlur, TDK, Ampex og Mifa kassettur,
Redoton segulbandsspólur 5” og 7”, bíla-
útvörp, verð frá kr. 16.950, loftnets-
stangir og bílahátalarar, hljómplötur,
imúsíkkasettur og átta rása spólur, gott
úrval. Mikið á gömlu verði. Póst-
sendum. F. Björnsson, radíóverzlun,
Bergþórugötu 2, sími 23889.
Til sölu skenkur,
borðstofuborð með 6 stólum, sófaborð,
sófasett, lítill ísskápur og hjónarúm án
dýna. Uppl. í síma 10184 eftir kl. 5 á
daginn.
Til sölu svefnbekkur
og tekkrúm með springdýnu, allt vel
með farið, einnig kojur sem hægt er aö
taka í sundur, vel með farnar, úr tekki
(hlaðkojur). Uppl. að Efstahjalla 21
l.h.t.h. Lúðvík.
Svefnhúsgögn,
svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, svefn-
sófasett og hjónarúm. Kynnið yður verð
og gæði. Afgreiðslutími milli kl. 1 og 7
e.h. mánudaga til fimmtudaga og föstu-
daga kl. 9—7. Sendum 1 póstkröfu. Hús-
gagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunn-
ar, Langholtsvegi 126, simi 34848.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu, hagkvæmt verð, sendum út á
land. Uppl. á Öldugötu 33, simi 19407.
Borðstofuborö,
stólar og skápur til sölu. Uppl. 1 síma
76543.
Barnaherbergisinnréttingar.
Okkar vinsælu sambyggðu barnaher-
bergisinnréttingar aftur fáanlegar. Ger-
um föst verðtilboð í hvers kyn innrétt-
ingasmíði. Trétak hf., Bjargi við Nesveg,
sími 21744.
Antik: Borðstofuhúsgögn,
sófasett, bókahillur, málverk, speglar,
stakir stólar, og borð, gjafavörur.
Kaupum og tökum í umboðssölu.
Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290.
Svefnbekkir.
Til sölu eins og tveggja manna svefn-
bekkir af ýmsum gerðum, sendum gegn
póstkröfu um land allt. Opið á laugar-
dögum frá kl. 9 til 12. Svefnbekkja-
iðjan, Höfðatúni 2, sími 15581.
Heimilistæki
Rafha eldavél fýrir mötuneyti
til sölu, gerð 5000. Uppl. hjá auglþj. DB
í síma 27022.
H—737.
I
Safnarinn
D
Kaúpum íslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skóla-
vörðustíg 21 a, sími 21170.
I
Fasteianir
D
I
Hljómtæki
D
Til sölu Yamaha tc 800 D
kassettutæki með dolby. Verð 140 þús.
Uppl. ísíma 73418.
Til sölu Philips
segulbandstæki fyrir litlar kassettur.
Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 51040 eða
á Suðurgötu 64, Hafnarfirði.
______________________________________ I
Stereógræjur til sölu,
2 hátalarar og plötuspilari, magnari með
útvarpi og kassettutæki. Uppl. eftir kl. 6
ísima 17881.
Hljóðfæri
Til sölu Ludvig trommusett,
24 tommu, tvær tomm tomm. Uppl. i
síma 24594 kl. 9—18 alla virka daga.
Söluturn til sölu.
Tilboð óskast í söluturn í miðborg
Reykjavíkur. Þeir sem áhuga hafa sendi
nöfn sín í pósthólf 34, Kópavogi.
Litið timburhús
mjög vandaö, ca 30 fm til sölu. Húsið er
í Reykjavík og selst til flutnings, tilvalið
sem sumar- eða veiðihús fyrir einstakl-
inga eða félagasamtökl. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—725.
Til sölu
er fataverzlun viö Laugaveg. Vinsamleg-
ast leggið nafn og símanúmer inn hjá
DB1 síma 27022.
H—735.
5 herb. sérhæð
i tvíbýlishúsi í Kópavogi, til sölu, stærð
ca 120 ferm. Sérhiti, sérrafmagn, sér-
þvottahús, ræktuð lóð, laus 1. júní 1979.
Verð ca 17,5—18 millj., útb. má dreifast
á 1 1/2 ár eða eftir nánara sam-
komulagi. Uppl. í dag og næstu daga
milli kl. 4 og 6 í sima 41690.
Kontrabassi óskast
til kaups, má vera lélegur. Uppl. í sima
23911.
H-L-J-Ó-M-B-Æ-R S/F.
Hljóðfæra og hljómtækjaverzlun,
Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í
umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og
hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir
yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig
vel með farin hljóðfæri og hljómtæki.
Athugið: Erum einnig með mikið úrvaj -
nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. j
Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði |
hljóðfæra.
Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50, auglýsir. Nú vantar
okkur hljómflutningstæki af öllum
gerðum, skipti oft möguleg. Hringið eða
komið. Opið milli kl. 10 og 6. Sport-
markaðurinn, Grensásvegi 50, simi
31290.'
Vétrarvörur
D
Vélsleði.
Til sölu Johnson vélsleði, 30 ha, með raf-
starti, mílumæli , nýjum geymi og
fleiru, skráður 76. Greiðslukjör. Til
sýnis og sölu á Borgarbílasölunni, sími
83150 og 83085.
Sklðamarkaðurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Eigum nú ódýr
barnaskiði fyrir byrjendur á 7.650.-, stafi
og skíðasett með öryggisbindingum
fyrir börn, eigum einnig skíði, skíðaskó,
stafi og öryggisbindingar fyrir börn og
fullorðna. Ath.: tökum skíði í um-
boðssölu. Sendum í póstkröfu. Opið frá
kl. 10—6 og 10—4 á laugardögum.
Sportmarkaðurinn, sími 31290.
Ljósmyndun
Suðurnes
Fótóportið býður upp á Kodak, Fuji og
Agfafilmur, pappír og kemisk efni, enn-
fremur hinar heimsþekktu Grumbacker
listmálaravörur í úrvali. Leigjum
myndavélar, sýningarvélar og tjöld,
Polaroidvélar. Kaupum notaöar 8 mm
filmur. Kodak framköllunarþjónusta og
svart/hvítt framkallað. Úrval af mynda-
vélum og aukahlutum, allt til fermingar-
gjafa fyrir áhugaljósmyndara. Opið alla
daga frá kl. 1—6, 10 á föstudögum.
Fótóportið, Njarðvík, sími 92—2563.
Tilboð óskast
í Canon 1014 kvikmyndatökuvél, eina
af fullkomnustu vélum á markaðinum.
Til leigu eru 8 millimetra og 16 milli-
metra kvikmyndir í miklu útali auk 8
millim sýningarvéla. Slide-vélar, Polar-
uidvélar, áteknar filmur og
sýningarvélar óskast. Sími 36521 (BB).
Nýkomnar vörur frá
FUJI FILM. Nýjasta gerðin af hinni
frábæru FUJICA 605 N Reflex mynda-
vél, verð m/tösku 104.980,- Aukalinsur
35 mm, 100 mm, 135 mm, close-up og fl.
flylgihlutir. FUJICA-FLASH 35 mm
myndavél með innb. flass-nærmynda-
stillingu, alvöruvél, tilvalin fermingar-
gjöf, verð 35.700 m/fösku, flassi og raf-
hlöðum. Einnig 8mm kvikmyndaupp-
tökuvélar fyrir hljóð. Zoom-macro-
innbyggður filter, læsing á ljósmæli,
verð m/skinnpoka kr. 176.185.
AMATÖR, LAUGAVEGI 55, SÍMI
12630.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Sýningarvélar 8 og 16 mm, 8 mm kvik-
myndavélar. Polaroidvélar og slidesvélar
til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm
filmur. Skiptum einnig á góðum filmum.
Uppl. í síma 23479. (Ægir).
Dýrahald
D
Stór grár 6 vetra foli
til sölu, hálftaminn. Uppl. í síma 99—
3675 eftir kl. 8.
Tveir hestar
á sjötta vetri til sölu. Uppl. i síma 52739
eftir kl. 7.
7 ’ ■
Hey til sölu.
Gott vélbundið hey til sölu, heimkeyrt ef
óskað er. Uppl. i sima 93—1010 á kvöld-
in.
Skeiðmikill hestur
til sölu, ættaður frá Selfossi. Faðir:
Skýfaxi. Verð 400 þús. Uppl. í síma
81486.
Hestamenn.
Við sjáum um allar viðgerðir og nýsmíði
á reiðtygjum. Leðurverkstæðið Hátúni
l,símar 14130 og 19022.
Báíar
D
Til sölu er 5 1/2 tonns
trilla, sem þarfnast viðgerðar, er með
Marna dísilvél. 22 hestafla,, skiptiskrúfu
og Simrad dýptarmæli (kubbur). Einnig
óskast keypt vélarlaus 3—4 tonna trilla.
Upptl í»síma 95—5642.
Eigum A lager
sérstaka Tudor rafgeyma fyrir
talstöðvar og handfærarúllur. Hagstætt
verð meðan birgðir endast. Skorri HF,
Ármúla 28, sími 37033.
Tilsölu
Perkings 12—13 feta plastbátur og 18
hestafla Perkingsmótor og kerra. Selst
gegn 200 þús. kr. staðgreiðslu. Uppl. í
síma 92—3556.
ð
Hjól
D
Óska eftir mótorhjóli,
má þarfnast viðgerða, helzt torfæru-
hjóli. Allar teg. koma til greina. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—708.
Mótorhjólaviðgerðir:
Nú er rétti tíminn til að yfirfara
mótorhjólin, fljót og vönduð vinna.
Sækjum hjólin ef óskað er. Höfum vara-
hluti í flestar gerðir mótorhjóla. Tökum
hjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjóla-
viðskiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K.
Jónsspn, Hverfisgötu 72, sími 12452.
Opið frá kl. 9 til 6.
Seljum i dag og næstu daga
Suzuki AC-50 árg. 74, 75 og 76,
Hondu SS-50 árg. 74, 75, Yamaha FS-
50 árg. 76, MR-50 árg. 77, Yamaha
250 árg. 71. Hér er miðstöð mótorhjóla-
viðskipta. Opið frá kl. 9—6. Mótorhjól,
K. Jónsson,Hverfisgötu 72, sími 12452.
Reiðhjólaverkstæðið
Hjólið auglýsir. Ný reiðhjól og þríhjól,
ým*r stærðir og gerðir, ennfremur
nokkur notuð reiðhjól fyrir börn og full-
orðna. Viðgerða- og varahlutaþjónusta.
Reiðhjólaverkstæðið Hjólið, Hamra-
borg 9, simi 44090. Opið kl. I—6, 10—
12 á laugardögum.
Sjónvörp
D
>ka eftir að kaupa
lítið gott svarthvitt sjónvarp. Uppl. í
sima 39552 eftir kl. 8.______________
Nýtt litsjónvarp til sölu.
Nýtt 22 tommu Rank Arena litsjónvarp
til sölu. Uppl. í sima 76233.
23” Nordmende
svarthvítt sjónvarpstæki til sölu. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
_____________________________H—636.
Sjónvarpsmarkaðurinn
í fullum gangi. Óskum eftir 14, 16 og
20” tækjum í sölu. Athugið — tökum
ekki eldri en 6 ára tæki. Lítið inn. Sport-
markaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290. Opið frá 10—12 og 1—6. Ath.:
Opið til 4 á laugardögum.
1
Bílaleiga
Biláleigan hf. Smiðjuvegi 36,
Kóp., sími 75400, kvöld- og helgarsími
43631, auglýsir til leigu án ökumanns
Toyota Corolla 30, VW og VW Golf.
Allir bilarnir árg. 77 og 78. Afgreiðsla
alla virka daga frá kl. 8 til 22, einnig um
helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab bif-
reiðum.
fl
Bílaþjónusta
D
Til sölu fiberbretti
á Willys ’55—70, Datsun 1200 og Cort-
inu 71, Toyotu Crown ’66 og ’67,
fiberhúdd á Willys ’55—70, Toyota
Crown ’66—’67 og Dodge Dart ’67—
’69, Challenger 70—71 og Mustang
’67—’69. Smíðum boddfhluti úr fiber.
Polyester hf. Dalshrauni 6 Hafnarfirði
sími 53177. Nýir eigendur.
Bifreiðaeigendun
önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir.
Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og
vélaþjónusta, Dalshrauni 20, sími
54580.