Dagblaðið - 02.03.1979, Page 20
24
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. MARZ 1979.
Framhaltfafbls. 23
Til sölu góður stálpallur
með Foco sturtu. Uppl. eftir kl. 7 á
kvöldin í síma 74672.
Til sölu Scania Vabis
76 árg. ’63, einnar hásingar, nýleg dekk.
Þarf að taka upp vélina, annað í góðu
standi. Uppl. í simum 92—1375 og
2884.
Óska eftir góöum
6 hjóla Benz árg. ’67 til ’72, mætti vera
með krana. Uppl. í sima 96—22332.
Húsnæði í boði
Leigjendasamtökin.
Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun.
Húseigendur, okkur vantar íbúðir á
skrá. Skrifstofan opin virka daga kl. 1—
5. Leigjendur, gerist meðlimir. Leigj-
endasamtökin Bókhlöðustíg 7, simi
27609.
Tilleigu
ný 2ja herb. 55 ferm íbúð'í Hólahverfi,
ný teppalögð, reglusemi áskilin. Fyrir-
framgreiðsla. Tilboð óskast send til DB
fyrir þriðjudag 6. marz, merkt „Reglu-
semi—626”.
Hef herbergi til leigu,
uppl. í sima 75779 eftir kl. 4.
Skrifstofuhúsnæði
til leigu í miðbænum, ca 20 ferm, sérinn-
gangur. Uppl. í síma 15723 og 13069.
Leigumiðlun Svölu Nilsen
hefur opnað að Hamraborg 10, Kópa-
vogi. Sími 43689. Daglegur viðtalstími
frá kl. 1 til 6. eftir hádegi, en á
fimmtudögum frá kl. 3 til 7. Lokað um
helgar.
80 ferm verzlunar-
og lagerhúsnæði með stórum dyrum til
leigu á góðum stað í Ármúla. Uppl. í
síma 81711 frákl. 9—5.
Leigjendur.
Látið okkur sjá um að útvega íbúðir til
leigu. Leigumiðlunin, Mjóuhlíð 2, sími
29928.
í
8
Húsnæði óskast
zja til 3ja herb. ibúð óskast
strax, 6 mán. fyrirgramgreiðsla. Uppl. í
slma 42068.
Einstæð móðir
með 3ja ára dreng vantar litla íbúð sem
næst barnaheimilinu við Fornhaga. Góð
umgengni, skilvís greiðsla, simi 12693,
eftir kl. 6ísima 16332.
35 ára gamall smiður
óskar eftir herbergi nálægt miðbænum í
Hafnarfirði, helzt forstofuherbergi.
Uppl. ísíma 53906.
Ung hjón með 3 böm
óska eftir að taka á leigu 2ja til 5 herb.
íbúð, einbýlishús eða raðhús I 4—5
mánuði. Eru að byggja og á götunni þar
til eigið húsnæði er fullbúið. Uppl. I síma
34767.
Strax.
Tvær ábyggilegar stúlkur utan af landi
'vantar bráðnauðsynlega húsnæði. Uppl.
hjá auglþj. DB I sima 27022, eða í síma
92—8063 um helgina.
H—699.
Tveggja til þríggja herbergja
ibúð eða 1 herbergi með eldunaraðstöðu
óskast til leigu I Holtunum eða gamla
austurbænum. Má þarfnast lagfæringar.
Tvennt fullorðið I heimili. Uppl. í sfma
32498.
Keflavik—Ytri Njarðvfk.
Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð
sem fyrst. Uppl. I síma 92—1854 eftir kl.
6 á kvöldin.
Reglusöm stúlka
I fastri vinnu, óskar eftir einstaklings-
íbúðeða 2ja herb. ibúð í april, fyrirfram-
greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—533.
r.
Ég ætla að sækjiTÁ
læknabókina mína,
kannskiget ég fundið
út hvað að er . . .)
r
: Er þetta vont?
Færðu útbrot? Er
húðin mjög þurr?
Springur hún?
^Klæjarþig? Neihei. . .
vandamálið er að hún verður
alltaf svo skítug!
-------------^
Mér skilst að Sebek
formaður hafi í hveeiu að
gera breytingar á þessari
deild.
Keflavik.
Herbergi óskast til leigu. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022.
H—668.
Hjón með 1 barn
óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu,
fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 71957.
íbúð óskast til leigu
I lengri eða skemmri tíma. Uppl. í
síma 75532.
Einstaklingsfbúð
óskast á leigu, fyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 24212.
Iðnaðarhúsnæði óskast,
um 100 ferm. Uppl. hjá auglþj. DB í
slma 27022.
H—624.
Reglusamur piltur óskar
eftir herbergi í bænum. Uppl. i síma
38163 eftir kl. 5.
Hafnarfjörður.
4—5 herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Meðmæli fyrir hendi. Einvher fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í sima 92—3473.
Seifoss.
Ung kona með 12 ára dreng óskar eftir
2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Húsgögn
til sölu á sama stað. Uppl. í síma 92—
3473.
Unghjón utan aflandi
óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst.
’ Algjör reglusemi, fyrirframgreiðsla.
Uppl. ísíma 35061.
Einstæð móðir
með 7 ára dreng óskar eftir 2ja herb.
íbúð. Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. I sima 32464.
Vantar 2ja herb. fbúð
í vesturbæ eða miðbæ. Nokkur fyrir-
framgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022.
H—529.
2ja til 4ra herb. ibúð
óskast sem fyrst. Uppl. I síma 39212 eftir
kl. 1.
íbúð i Hafnarfirði.
Við erum tvö fullorðin I heimili og
okkur vantar góða íbúð í Hafnarfirði.
Nánari uppl. i slma 51523 á skrifstofu-
tíma og 50948 eftir kl. 6.
’Herbergi óskast
til leigu, sem nasst Vogunum eða í
austurbæ Kópavogs. Uppl. í síma 43438
eftir kl. 7.
V erzlunarskólanemi
óskar eftir einu eða tveimur herb. í
Garðabæ til leigu. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Þeir sem hafa áhuga
vinsamlega leggi símanúmer inn hjá
augldeild DB merkt „9”.
Forstofuherbergi óskast
fyrir 19 ára mann. Uppl. í sima 44655
frákl. 19—21 föstudag og frá kl. 17—19
laugardag.
Bflskúr eða útihús
Óska eftir að taka á leigu bilskúr eða
húsnæði svipað því. Má þarfnast
einhverrar lagfæringar, rafmagn þarf að
vera fyrir hendi. Ath. ekki ætlað fyrir
bíl. Uppl. i síma 82426.
Stúlka i föstu starfi
óskar eftir góðu húsnæði, helzt í Kópa-
vogi. Reglusemi og góðri umgengni heit-
ið. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—610.
Óska eftir að taka á leigu
2ja herb. íbúð, er ein með eins árs
gamalt barn. Algjör reglusemi og góð
umgengni, hef meðmæli. Uppl. í síma
84023.
Einhleypur karlmaður
óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð,
reglusemi og skilvís greiðsla. Uppl. i
síma 12618 eftirkl. 7.
(É
Atvinna í boði
Skrifstofustarf.
Starfskraftur vanur skrifstofustörfum
óskast, vinnutími frá kl. 1—6 kemur til
greina. Uppl. í sima 26408 eftir kl. 7 og
allan laugardaginn.
Matsvein og stýrímann
vantar á 200 lesta netabát frá Grinda-
vik. Uppl. í síma 92—8364.
Vélstjóra eða mann vanan
vélum og háseta vantar á togbát frá
Vestmannaeyjum. Uppl. í síma 98—
1816.
Annan vélstjóra og stýrímann
vantar á 75 tonna bát, sem er á tog-
veiðum. Uppl. í síma 92—8489 Grinda-
vík.
Sölustarf.
Óskum eftir að ráða starfskraft til sölu-
starfa, æskilegt að viðkomandi hafi bíl
til umráða. Uppl. á skrifstofunni milli kl.
5 og 7 í dag Uppl. ekki gefnar í síma.
FrjálstFramtak, Ármúla 18.
Kona óskast til starfa
á stórt sveitaheimili. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H—416.
Stúlka óskast
á overlock saumavél, aðeins vön kemur
til greina, heilsdags vinna. Uppl. i síma
85611. Lesprjón, Skeifunni 6.
Vélsmiðjan Normi
vill ráða menn í jámsmíði strax. Uppl. í
síma 53822.
Háseta vantar
á 90 tonna netabát. Uppl. í síma 99—
3357.
Matráðskona
og aðstoðarstúlka óskast í mötuneyti
Hraðfrystihúss Tálknafjarðar. Uppl. í
síma 29900 eftir kl. 5, herb. 503.
Háseta vantar
á 170 lesta netabát. Uppl. i síma 94-
1336, Patreksfjörður, eftir kl. 6.
Matsvein, karl eða konu,
vantar á góðan togbát. Uppl. í síma
51469. frákl. 18.
Atvinna óskast
i
30 ára Skoti
með reynslu á mörgum sviðum óskar
eftir áhugaverðu og fjölbreyttu starfi.
Margt kemur til greina, meðmæli fyrir
hendi. Uppl. í slma 17590.
Sölumaður.
Vanur sölumaður getur bætt við sig
verkefnum. Uppl. I síma 26408.
Ung kona,
vön verzlunar- og þjónustustörfum, ósk-
ar eftir vinnu nú þegar, margt kemur til
greina, einnig vaktavinna. Uppl. i sima
75432.
2 múrarar geta
bætt við sig verkefnumí múrverki, við
gerðum eða flísaslögnum. Tökum einnig
að okkur verkefni úti á landi ef óskað er.
Uppl. í síma 75473 og 51719.
Ung kona óskar eftir vinnu,
helzt I Kópavogi, eftir kl. 8 á kvöldin og
um helgar, flest kemur til greina. Er vön
afgreiðslu- og skrifstofustörfum (góð
enskukunnátta). Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022.
H—492.
9
Barnagæzla
D
Tek börn f gæzlu
hálfan eða allan daginn, hef leyfi. Uppl. í
slma 28061næstu daga.
Óska eftir að taka börn
í gæzlu, allan daginn eða hluta úr degi.
Er í Hafnarfirði. Uppl. í sima 51951.
9
Einkamál
g
Homosexual fólk!
Samtökin 78 eru félag homosexual fólks
á íslandiJSkrifiðeftir fréttabréfinu (burð-
argjald 200 kr.) I pósthólf 4166, 124'
Reykjavík 4. Farið verður með bréf ykk-
ar sem algjört trúnaðarmál.
25 ára maður óskar
að kynnast 20—30 ára stúlku með náin
kynni I huga. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—621.
Er einmana.
Vil kynnast einstæðri móður, 30—40
ára, með nánari kynni i huga. Tilboð
sendist til augld. DB merkt
„Heimakær”.
Gleðjið vini og kunningja
með ættartöluspjaldinu sem fæst í Bóka-
verzlun Snæbjamar, Hafnarstræti 4,
simi 14281.
Diskótekið Disa-ferðadiskótek.
Auk þess að starfrækja diskótek á
skemmtistöðum í Reykjavík rekum við
eigið ferðadiskótek. Höfum einnig
umboð fyrir önnur ferðadiskótek.
Njótum viðurkenningar viðskiptavina
og keppinauta fyrir reynslu, þekkingu
og góða þjónustu. Véljið viðurkenndan
aðila til að sjá um tónlistina á ykkar
skemmtun. Símar 52971 (hádegi og
kvöldin), 50513 (fyrir kl. 10 og eftir kl.
18) og 51560. Diskótekið Dísa h/f.