Dagblaðið - 27.04.1979, Blaðsíða 8
8
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 1979
Bandaríkin:
Öryggisnefnd klofin í
að loka ótryggum
kjamorkustöðvum
— lokun sjö stöðva sams konar og íHarrisburggæti valdið
orkukreppu og verðhækkun segja andmælendur
MikiR4gre]ningur mun vera innan
þeirrar nefndar sem kannar nú
öryggismál kjantQ;kustöðva í Banda-
ríkjunum. Helzta déilumálið er hvort
loka á sjö orkuverum, svm eru með
sams konar búnaði og kjarnorkuverið
við Harrisburg í Pennsylvania* sem
bilaði fyrir nokkru. Mun nefndin
ræða málin í dag og er óvíst talið
hvort niðurstaða fáist. Upphaflega
var ætlað að ákvörðun yrði tekin á
mánudaginn var.
Útbúnaður í orkuverinu við
Harrisburg og hinna sjö er allur frá
fyrirtæki sem nefnt er Babcock og
Wilcox og töldu starfsmenn öryggis-
nefndarinnar að almenningi gæti verið
hætta af bilunum í honum. Sér-
staklega getur geislavirkni sem
kæmist framhjá öryggistækjum
orkuveranna, verið hættuleg barns-
hafandi konum og börnum.
Nokkrar vöflur komu þó á nefnd-
armenn, þegar forsvarsmenn þeirra
orkuvera sem til greina kemur að'
loka, tilkynntu að ef af því yrði
mundi það kosta verulegan
orkuskort. Vilja þeir likja því við
orkukreppu og segja að hennar yrði
vart í mjög hækkuðu rafmagnsverði.
Hin sjö orkuver, sem til tals hefur
komið að loka í það minnsta um
tíma eru í Florida, Arkansas,
Kaliforníu, Suður-Karólínu og Ohio.
Þrjú þessara kjarnorkuvera eru
lokuð um þessar mundir vegna
viðgerða og viðhalds. Af hinum
fjórum eru þrjú í Suður-Karólínu og,
eitt nærri Sacramento, höfuðborg
Kaliforníufylkis.
I
Fimm öðrum kjarnorkuverum,
sem ekki eru með samskonaröryggis-
búnað og er í Harrisburg var einnig(
lokað í síðasta mánuði, af ótta við að
búnaði þeirra væri ábótavant. Búizt
er við að eitt þeirra hefji starfs-
rækslu á ný eftir nokkra daga.
Vestur-Þýzkaland:
Mistókstaðstöðva
prentunTimes
Vestur-þýzkum forsvarsmönnum
prentara mistókst í gær að fá starfs-
menn prentsmiðju einnar í Frankfurt
am Main til að hætta við að vinna við
útgáfu á brezka blaðinu Times, sem
ætlunin er að hefja útgáfu á að nýju.
Vildu forustumennirnir styðja hina
brezku prentara, sem eiga í deilum við
útgefendur blaðsins, sem hætti að
koma út í London fyrir nokkrum
mánuðum.'1
Saltviðræður:
Bið að samkomu-
lagi um kjarn-
orkuvopnin
Ekki er búizt við að niðurstöðu sé
að vænta í viðræðum Sovétmanna og
Bandaríkjanna í hinum svonefndu Salt-
viðræðum, sem fjalla um samkomulag
um notkun og smíði kjarnorkuvopna.
Cyrus Vance utanríkisráðherra Banda-
ríkjanna og Anatoly Dobrynin sendi-
herra Sovétrikjanna munu hittast í dag
og búizt er við að frekari fundir þeirra
séu nauðsynlegir áður en lokaniður-
staðaerfengin.
Philadelphia:
Lögreglan mið-
aði byssu og
skipaði söngvar-
anum að syngja
„Þeir sögðu að ef ég ætti í sígarettu. Þeim var sleppt og lög-
einhverjum erfiðleikum með háu reglan skipaði söngvaranum að
nóturnar, væri sjálfsagt að aðstoða sypgja fyrir sig á götunni. Þrumaði
mig með byssunni,” sagði Mario hann yfir henni Ave Maria. Svo var
Rice, þrjátíu og níu ára gamall hann færður á lögreglustöð og ber-
svartur óperusöngvari í Philadelphiu, háttaður og látinn sýngja aftur og
í Bandaríkjunum. Hann hefur kært enn var það Ave Maria, sem hinum
nokkra lögreglumenn fyrir að neyða söngelsku lögreglumönnum þókn-
hann til að syngja fyrir þá Ave Maria aðist að heyra. Venjan mun vera að
nokkrum sinnum, er hann var hand- berhátta alla þá sem grunaðir eru um
tekinn grunaður um meðferð^ fíkniefnamisferli. Er söngvarinn
fíkniefna. Hefur engin ákæra verið* hafði klætt sig aftur eftir árangurs-
gefin út á hendur honum vegna þess lausa leit að ólöglegum efnum var
máls. hann leiddur fyrir hóp lög-
Söngvarinn var handtekinn, þegar reglumanna, sem enn skipuðu honum
hann sást ræða við tvo menn, sem að syngja, og enn einu sinni var
vildu fá hjá honum eld í marijuana óskalagið Ave Maria. ,
Williilll
■
,
\ : '
■'' •:'
' • ■