Dagblaðið - 27.04.1979, Side 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR27. APRÍL 1979.
27
f
XQ Bridge
Hér er skemmtilegt Wohlin-spil.
Vestur spilar út laufkóng — síðan
laufás í fjórum spöðum suðurs. Er
nokkur leið að vinna spilið?
Norður
* 543
V 862
0 86543
* 107
Auítur
♦ DG97
<?DG10
OG92
*G82
SUÐUR
*ÁK 10862
<?ÁK5
OÁKD
* D -
Svarið er jákvætt — ef suður er svo
forsjáll að trompa laufásinn með
spaðasexi! — Eftir að spaðaás er tekinn
og legan kemur í ljós — spilarinn í
suður vissi ekki um skiptingu spilanna
fyrirfram — tekur suður þrjá hæstu í
tigli, síðan tvo hæstu í hjarta og austri
er spilað inn á hjarta. Staðan er þá
Norður
* 54
S?.—
0 86
* —
Au.'Tur
*DG9
0 —
*G
Supur
AK1082
<?_
0 —
* —
Austur átti slaginn og spilar spaða-
drottningu. Suður lætur áttuna og nú
verður austur að spila laufgosa. Suður
á hinn þýðingarmikla spaðatvist til að
láta í laufgosann og yfirtrompar í
bllindum. Síðan er tígli spilað frá blind-
um og suður fær tvo síðustu slagina á
K-lOí spaða.
þannig:
Vestur
* —
0 —
* 965
Vestur
*enginn
<?9743
0 107
*ÁK96543
Skák
Á skákmótinu í Montreal, sem nú
stendur yfir, vann Portisch mjög sann-
færandi sigur gegn Húbner. Þessi staða
kom upp í skák þeirra. Húbner hafði
svart og átti leik.
23.-----Kg6 24. De8 + og eftir upp-
skipti á drottningunum vann hvítur
örugglega. Margir vildu meina að
Húbner hefði getað leikið betur í stöð-
unni — 23. — — Bxf2+ en hvítur
vinnur með 24. Kg2. Portisch hefur
verið heppinn á skákmótinu. Bent
Larsen var með unna stöðu gegn
honum en féll á tíma fyrir 40. leik. Þá
bjargaði Portisch töpuðu tafli gegn
Ljubojevic í jafntefli.
Guð minn góður, konur. Hvernig haldið þið að hann
Bjöggi geti einbeitt sér þegar þið eru að þessu skvaldri?
Rtykjavik: Logrcglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra
bifreiö simi 11100.
Seltjarnames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
yúkrabifreiðsimi 11100.
Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160, sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222.
'
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
27. apríl—3. mal er I Borgarapóteki og Reykjavfkur-
apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingareru veittar i simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga eropiði þcssum apótekum á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna
kvöld-. nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öðrum timum er lyfjafrasöingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445*
Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
•2.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18.
Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi
22222.
Tannlæknavakter i Heilsuverndarstöðinni við Baróns
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Reykjavfk — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga.ef ekki næst
i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru I
slökkvistööinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, siökkvi
liðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16ogkl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20.
Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl.l 5.30-16.30.
Landakotsspítali: Alla dagáfrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
l7álaugard.ogsunnud.
Hvftabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspltalinn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15— 16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Haínarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15 —16 og 19.30—
20.
Vistheimilið Vlfilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudaga frákl. 14—23.
Söfnin
'i
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
! Aðalsafn —Útlánadeild. Þingholtsstræti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, teugard. kl. 9—
16. Lokað á sunnudögum.
AðaLsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunartimar I. sept,—31. mai. mánud.—
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud,-
föstud. kl. 14—21,laugard. kl. 13—16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.
föstud. kl. 16—19.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við
fatlaðaogsjóndap'-
Farandsbókasöf'1 fgreiðsla i Þingholtsstræti 29a.
Bókakassar lánaon skipum, heilsuhælum og
stofnunum.simi 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga
föstudaga frá kl. 13—19, sími 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudagaföstudagafrákl. 14—21.
Ameriska bókasafnið: Opið alla virkadaga kl. 13—19.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er ij
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
(tækifæri. ^
-ÁSGRlMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74 er
opið sunnudag, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.l
1.30—4. Aðgangur er ókeypis. %
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir laugardaginn 28. april.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Stjörnurnar greinir á og hug-
myndir þinar híjóta ekki hljómgrunn. Eitthvaöáríöandi setur áætl
anir þínar úr sko Vim. Óvæntur gestur veldur þér leiöindum.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Viljir þú taka áhættu er stundin ein
mitt runnin upp.
Hrúturinn (21. marz—20. aprílk Nýr kunningi gerir þér greiða en
svo gæti farið að þú sæir eftir þvi. Félagslifið virðist liflegt en hins
vegarckki rómantíkin.
Nautið (21. apríl—21. mal): Góður dagur fyrir fjölskylduna. Við
ræöur við fólk sama sinnis verða þér til framdráttar. Góðir mögu
leikar á að ná lengra um þessar mundir.
Tviburarnir (22. mai—21. júní): Erfiöur timi framundan. Þú þarft
að axla byröar vonbrigða og erfiöleika. Sem betur fer virðist ein
hver hugulsöm manneskja nálæg.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Of miklar kröfur eru gerðar til þin.
Þér gengur erfiðlega að ná árangri vegna þcss að kröftum þinum cr
svo skipt. Reyndu aðeinbeita þér að þvi mikilvægasia.
Ljónið (24. júlí—23. ágústk Liklegt er að ráðagerðum þinum verði
að breyta á elleftu stundu. Vonbrigði frá gamalli tiö skjótast upp á
yfirborðið. Einhver sem þú treystir bregzt þér.
Meyjan (24. ábúst—23. sept.): Forðastu deilur i dag: þú mundir
biða lægri hlut i þeim. Hlutirnir ganga ekki vel i dag þó vandamálin
séu ekki svo alvarleg. Þetta verður einfaldlega einn af þessuni
slæmu dögum.
Vogin (24. sept.—23. okt.k Þetta er góður dagur fyrir þig. Stjörn
urnar eru mjög hagstæðar, freistaðu þvi gæfunnar. Velgengni er
allt í kringum þig og fjármálin líta vel út.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Skopskyn þ... vc ^ r rcvnt til
hins ýtrasta idagoggættu þin — svo virðist sem hlutirmr gangi þér
ekki i haginn og þar færð þú litlu oreytt. Taktu áfollu'-.eins og
þú getur.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Hæfileikar munu veita þér sér
staka ánægju i dag; þinir eða einhvers annars. Tilfinningalifiö e:
ekki i jafnvægi nú; gættu þin þvi að rasa ekki um ráð fram.
Stcingcitin (21. des.—20. jan.): Eldri manneskja þarfnast félags
skapar þins. Gættu hvort þú vanrækir skyldmenni eða náinn vin.
Þú virðist of upptekinn af sjálfum þér um þcssar mundir.
Afmælisbarn dagsins: Félagahópur þinn mun stækka á þessu ári:
En það mun koma þér á óvart aö einhverjum hinna nýju félaga
, þinna mun mislika við aðra. Persónuleg tengsl lita vel út en þú
þarft að leggja þig fram um að ná árangri. Svo virðist sem þú gætir
flutt eða tekið við nyju s' irfi.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögumkl. 16—22.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga.
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opiö daglega frá kl.
9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18.
Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes.
simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51 ; \kmv> n sitni
11414, Keflavik. simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Ilitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður. simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sirfír
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik
simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar. sima
■J088 Og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445.
Sím.ihilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akurc>n Keflavik <>g Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, slmi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl7 8 árdegis á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tckið er við tilkynningum um bilanir á vcitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum. scm borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
M t rmingar s p jö ld
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá
Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellingá, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi ogsvo i
Byggöasafninu i Skógum.
Minningarspjöld
IKvenfélags Neskirkju
fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju,
Bókabúö Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl.
Sunnuhvoli Viðimel 35.
Minningarspjöld
Félags einstœöra foreldra
fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn
arfiröi og hjá stjórnarmeölitpum FEF á Isafiröi og
Siglufirði.