Dagblaðið - 18.05.1979, Side 1

Dagblaðið - 18.05.1979, Side 1
i i i í i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i 5. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 18. MAÍ1979. - 112. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI1 l.-AÐALSÍMI 27022. Kratar að læðast út úr stjóminni? ,,Ég tel nú ekki, að Alþýðuflokk- við: „Alþýðuflokkurinn hefur ekki stakra stétta leiðir til endalausrar Framsóknarflokkurinn telur nauð- áramóta á að nota til þess aö undir- urinn sé að segja sig úr stjórninni lagt fram neinar formlegar tillögur. keðju hækkana og allt endar í synlegt að taka í taumana eins og búa heildarkjarasamninga strax i með afstöðu sinni, en þó er ekkert Benedikt Gröndal hefur verið er- upplausn,” sagði Tómas. „Ýmislegt ástatt er. Skýrt og skorinort verði janúar og þá helzt til tveggja ára,” hægt að fullyrða um það,” sagði lendisenernúvæntanlegurheim. hefur náðst fram í tíð núverandi tekið fyrir grunnkaupshækkanir sagði fjármálaráðherra. Tómas Árnason, fjármálaráðherra I Einhver þarf að þora að segja þá stjórnar en kjaramálin hafa dottiö úr umfram 3% til áramóta. Tímann til BS. viðtali við DB i morgun. Hann bætti skoðun, að breytingar á launum ein- böndunum. — Heildarkjara- samningar tiltveggja áraíjanúar, segirTómas Milljóna- tjón af eldi í Hafnarfirði Milljónatjón er talið hafa orðið af eldi í gærkvöld er fiskþurrkunarhús Langeyrar í Hafnarfirði eyðilagðist. í húsinu var bæði hráefni til þurrkunar og einnig eyðilögðust vélar sem þar eru til kyndingar þurrkklefa. Húsið er 4— 500 fermetrar á einni hæð, byggt úr timbri og bárujárni og er frá því um aldamót. Tilkynning um eldinn barst kl. 19.25 og var þá sagt að eldur væri í rafmagns- !töflu hússins. Var verið að vinna. Skyndilega magnaðist eldurinn eins og um einhvers konar sprengingu væri að ræða og gaus upp um allt húsið. Var leiðin enda greið því í lofti hússins var óvarin plasteinangrun sem er mikill eldsmatur. Um það bil helmingur þaks og húss féll en hitt er talið gerónýtt. ; -ASi. Það var Ijót aðkoma í fiskverkunar- húsinu í morgun, nánast allt brunnið sem brunnið gat. Þorskhausabirgðirnar (minni myndin) urðu illa úti og af þvi mikið tjón. DB-mynd Ragnar Th. ■ ■ .......... .......... Enn situr Kári konungur að vöidum: ÖRLTTK) HLÝNAR ÞÓ Á SUÐVESTUR- HORNILANDSINS ,,Við spáum því að heldur dragi úr kuldanum á suðvesturhomi landsins. En við bætum við í BILI,” sagaði Páll Bergþórsson veðurfræðingur í morgun. „Norðanáttin vcrður áfram með éljagangi á Norðurlandi. Bjart verður á Suðausturlandi. En hér á Suð- vesturlandi verður skýjað en úr- komulaust. Ætli veturinn verði ekki eitthvað áfram,” sagði Páil. Vetrarlegt var i morgun þegar landsmenn komu á fætur. 1 Reykja- vik var vottur af snjókomu cn frostið þar fór nú samt ekki niður fyrir 3 stig. Raufarhafnarbúum hefði líklega ekki þótt það mikið því þeir fengu 7 stiga frost og var kaldast á landinu hjá þeim. Nærri því eins kalt var á Akureyri, 5 stig. Þar var jörðin alhvít i morgun og snjóaði enn. Menn voru jafnvel að hugleiða að taka fram skiðin. DS. VÍSITALAN ÚR SAMBANDI EFTIR JÚNÍKAUPHÆKKUN —samkvæmt tillögum krata—málamiðlunartillaga f rá Alþýðubandalaginu komin f ram ,,Ef ekki verður að þessu gengið, þá er þetta búið,” sagði Árni Gunn- arsson alþingismaður (A) í viðtali við DB í morgun um hugmyndir alþýðu- flokksmanna í launamálum og stöð- una í ríkisstjórninni. Samkvæmt tillögum krata skal vísitöluhækkun á kaup greidd að fu.Uu 1. júní, eneftirþaðverðivísital- an úr sambandi, þannig að engar sjálfkrafa kauphækkanir verði 1. september. Þetta á að gera til að flýta kjarasamningum. Að öðru leyti leggja alþýðuflokksmenn áherzlu á nýja, frjálsa kjarasamninga þegar í stað, eins og DB skýrði frá i gær. Verði kauphækkanir, gangi þær ekki sjálfkrafa út í verðlagið. Engir ,,bak- reikningar” verði greiddir. „Það er fyrst og fremst verið að draga aðila vinnumarkaðarins til ábyrgðar,” sagði Árni ennfremur, að slikar aðferðir hefðu verið reyndar með mjög góðum árangri í Vestur- Þýzkalandi. „Alþýðuflokksmenn skila auðu" „Alþýðuflokksmenn hafa skilað auðu í kjaramálunum, eftir að við höfðum lengi beðið eftir þeim,” sagði Svavar Gestsson viðskipta- ráðherra í morgun. „Þeir hafa engar formlegar tillögur lagt fram.” Alþýðubandalagið lagði í gær fram málamiðlunartillögu. Samkvæmt henni skal fresta ákvörðun um 3% grunnkaupshækkun í biii. Alþingi setji með lögum þak á verðbóta- greiðslur við 400 þúsund króna mán- aðarlaun. Þak verði sett á verðhækk- anir og aðeins leyfðar hækkanir vegna vísitöluhækkunar kaups. Auk þess komi til hálaunaskattur og há- launaútsvar. Á ríkisstjórnarfundinum í gær var litið rifizt en launamálunum vísað til nefndar 3ja ráðherra. -HH. V N

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.