Dagblaðið - 29.05.1979, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 1979.
15
«
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
9
1
Til sölu
i
Til sölu
uppistöðuefni. Uppl. í síma 71379.
Blóma- og kálplöntusalan
er hafin. Verð frá 100 krónum st.
Blómaskálinn Gerði Laugarási Biskups
tungum, sími 99—6874.
Til sölu þvottavél,
reiðhjól, rúm og fleira. Uppl. í síma
14938.
Verzlunareigendur ath.
Kjötafgreiðsluborð, Levin, 2 1/2 metri,
án pressu, til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—920.
5 rafmagnsrúllur
til sölu. Uppl. í síma 10366.
Til sölu
nýtt grænt raðsófasett frá Pétri Snæ
land, vestur-þýzkt Körting-stereotæki,
rautt barnarúm fyrir ca 4—8 ára og
rauður barnafataskápur, 7 x 1 barnastóll
og bilstóll, hvort tveggja frá Vörðunni.
Uppl, í síma 20478 eða 18314.
í dag verður til sölu
og sýnis Candy þvottavél, vel með farin,
á hálfvirði, einnig drengjareiðhjól á 1/3
af verði. Komið að Hávallagötu 55 eftir
kl. 6 í dag. Síminn er 28833.
Söluturn til sölu
í fullum rekstri á góðum stað í bænum.
Uppl. í síma 21487 eftir kl. 6.
Til sölu
er sumarbústaður ásamt tveim veiði-
leyfum í Miðfellslandi, einnig Cortina
árg. 74 í skiptum fyrir betri bil, Cortinu
eða Volvo. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
_____________________________H—216.
Trjáplöntur:
Birki í úrvali, einnig alaskavíðir,
brekkuvíðir, gljávíðir, alparifs, greni
fura og fleira. Trjáplöntusala Jóns
Magnússonar, Lynghvammi 4 Hafnar-
firði. Sími 50572. Opið til kl. 22, sunnu-
daga til kl. 16.
Fiskbúð til sölu.
Uppl. í síma 74445.
(Jrval af blómum;
pottablóm frá kr. 670, blómabúnt á
aðeins 1950 kr., sumarblóm og fjölær
blóm, trjáplöntur, útirósir, garðáhöld og
úrval af gjafavöru. Opið öll kvöld til kl.
9. Garðshorn við Reykjanesbraut Foss-
vogi, sími 40500.
Til sölu traktorsgrafa
af gerðinni JCB 3D, árg. 74, í góðu
standi. Uppl. i síma 92-3611 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Bækur til sölu:
Nýjársgjöf handa börnum 1841,
Nordisk Domssamling, 1 — 14, Úlfljótur
frá upphafi, rit Selmu Lagerlöf 1—12,
ævisaga séra Áma Þórarinssonar 1—6, í
Austurvegi eftir Laxness og fjölbreyu
val frumútgáfa í skáldskap og þjóðlegum
fræðum nýkomið. Bókavarðan Skóla-
vörðustíg 20, sími 29720.
Herraterylenebuxur
á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr.
Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616.
Sófasett, eldhúsborð
og stólar, sjónvarp, hansahillur og
skápur, skrifborð o.fl. til sölu. Uppl. í
sima 28247 eftirkl. 18.
Búslóð til sölu
vegna flutninga, sófasett, sófaborð,
borðstofusett, ísskápur, gardínur o.fl.
Uppl. í síma 53484 á kvöldin.
Til sölu söluturn
með kvöld- og helgarsöluleyfi. Tek
góðan bíl upp i greiðslu. Tilboð sendist
til DB merkt „söluturn”.
Encyclopædia Britannica,
24 bindi frá 1944, til sölu. Uppl. í síma
12077.
Plasttunnur.
Til sölu 200 lítra plasttunnur með loki á
5000 kr. stk. Uppl. í Sultu- og efnagerð
bakara, Dugguvogi 15, sími 36690.
Garðeigendur — Garðyrkjumenn.
Getum enn útvegað okkar þekktu
hraunhellur til hleðslu á köntum, gang-
stígum og fl. Útvegum einnig holta-
hellur. Uppl. í síma 83229 og 51972.
Til sölu nokkrar
gamlar innihurðir. Uppl. í síma 14694
eftir kl. 6.
Sjónvarpstæki,
Löeve Opta 24” til sölu, einnig gamall
tvíbreiður svefnsófi. Uppl. í síma 50223.
eftir kl. 5.
Verzlun
8
Veiztþú
að stjörnumálning er úrvalsmálmng og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust,
beint frá framleiðanda alla daga vikunn:
ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni
að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval.i
einnig sérlagaðir litir án aukakps.tnaðar_
iReynið viftskiptin. Stjörnulitir sf., jnálm,
ihgarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími,"
23480. Nægbílastæði.
Takið eftir.
Smyrna hannyrðavörur, gjafavörur.
Mikið úrval af handavinnuefni, m.a.
efni í púða, dúka, veggteppi og gólfmott-
ur. Margar stærðir og ge/ðir af
strammaefni og útsaumsgarni. Mikiö
litaúrval og margar gerðir af prjóna-
garni. Ennfremur úrval af gjafavörum,
skrautborð, koparvörur, trévörur.'
Einnig hin heimsþekktu price’s kerti i
gjafapakkningum. Tökum upp eitthvað
nýtt í hverri viku. Póstsendum um allt
land. HOF, Ingólfsstræti (gegnt Gamla
bíói), sími 16764.
Garðabær—nágrenni.
Rennilásar, tvinni og önnur smávara,
leikföng, sokkar, gjafavara, garn og
margt fleira. Opið frá kl. 2 til 7 alla virka'
daga. Verzlunin Fit, Lækjarfit 5, Garða-
bæ.
Ferðaútvörp,
verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og
án útvarps á góðu verði, úrval af töskum
og hylkjum fyrir kassettur og átta rása
spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur,
Recoton segulbandspóíur, 5” og 7”, bíl-
útvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets-
stengur og bílhátalarar, hljómplötur,
músíkkassettur og átta rása spólur, gott
úrval, mikiö á gömlu verði. Póstsendum.
F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþóru-
götu 2, sími 23889.
Verksmiðjusala.
Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur og
akrylpeysur á alla fjölskylduna, hand-
prjónagarn, vélprjónagarn, buxur,'.
barnabolir, skyrtur, náttföt o.fl. Les-
prjón Skeifan 6, sími 85611, opið frá kl.
1 til 6.
Ullarefnavika.
Við höfum nú fengið meira úrval af ull-
arefnum en nokkru sinni fyrr, m.a. úrval
af ullarflanneli i pils, buxur, dragtir og
kápur, káputvíd, dragtatvíd og buxnatvíd
móhairefni í pils og dragtir, dragtaefna-
samstæður, einnig úrval af þunnum ull-
arkjólaefnum og ullarpilsaefnum.
Aðeins lítið magn af hverju efni. —
Tryggið ykkur efni í vorfatnaðinn
meðan úrvalið er nóg. Metravörudeild-
in, Miðbæjarmarkaðnum Aðalstræti 9.
í
Óskast keypt
8
Álkör frá Kletti
óskast til kaups eða leigu í sumar. Sími
95-4124 og 4410.
Vil kaupa tvibreiðan
svefnsófa í góðu ásigkomulagi, má kosta
25 til 30 þús., einnig barnabílstól, vel
meðfarinn, má kosta 5 til 8 þús. Uppl. í
síma 30103.
Óska eftir
góðum utanborðsmótor, 20 til 30 hest-
afla. Uppl. í síma 27613.
Óskum eftir að kaupa
steypuhrærivélar. Sími 81565, 82715 og
44508.
1 Lítill ódýr vinnuskúr
óskast. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022.
H—144.
Óska eftir suðukútum.
Uppl. ísíma 13725.
1
Fatnaður
8
Peysufatakonur:
Óska eftir að kaupa franskt sjal. Uppl. í
sima 53225 milli kl. 7 og 9.
1
Fyrir ungbörn
8
Til sölu Tan Sad barnavagn
vel með farinn. Verð 65.000. Uppl. í
síma 52129.
Óska eftir að kaupa
barnabaðborð, vöggu og barnastól, helzt
tréstól. Uppl. í síma 43202 eftir kl. 5 í
dag og næstu daga.
Vel með farinn barnavagn
til sölu. Selst á 45 þús. Uppl. á kvöldin í
síma 92—3730.
Óskum eftir að kaupa
vel með farinn kerruvagn. Uppl. i síma
52305.
Til sölu rautt burðarrúm
og taustóll, mjög vel með farið. Uppl. í
síma 53816.
Kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 40837.
Húsgögn
8
3ja sæta sófi,
tveir stólar og borð til sölu, nýyfirdekkt.
Uppl. í síma 34125 frá kl. 4.
Óska eftir að kaupa stráhúsgögn.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—063
Til sölu Carlsbro
bassabox, 4x15, 200 W. Uppl. í síma
81654.
Til sölu notað
sófasett, 4ra sæta sófi, tveir stólar og
borð. Uppl. í síma 36738.
Til sölu nýtt eldhúsborð,
verð 40 þús., og hjónarúm, verð 70 þús.’
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—119
Til sölu er
stofuskápur með gleri. Uppl. í síma
17278 eftir kl. 7.
Til sölu 4ra sæta sófi
og 2 stólar, sófaborð og hjónarúm, eldri
gerð. Uppl. í síma 73408.
Vel með farið sófasett
til sölu. Uppl. í síma 40336.
Til sölu sófasett, Philips sjónvarpstæki,
svarthvítt, 18 tommur, hringlaga eldhús-
borð og 2 stólar, ruggustóll og stórt stakt
sófaborð. Selst ódýrt.' Uppl. í síma 71305
í dag og næstu daga.
Klæðningar—bólstrun.
Tökum að okkur klæðningar og við-
gerðir á húsgögnum. Komum í hús með:
áklæðasýnishorn, gerum verðtilboð
yður að kostnaðarlausu. Ath.: Sækjum
og sendum á Suðurnes, til Hveragerðis,
Selfoss og nágrennis. Bólstrunin
Auðbrekku 63, sími 44600, kvöld- og
helgarsími 76999.
Við gerum við húsgögnin yðar
á skjótan og öruggan hátt. Sérsmíðum
öll þau húsgögn sem yður langar til að
éignast eftir myndum, teikningum eða
hugmyndum yðar. Auk þess bjóðum við
yður upp á glæsileg furusófasett, sófa-
borð, hornborð og staka stóla sem þið
getið raðað upp í raðsófasett. Hægt er að
skrúfa hvern stól, sófa og borð i sundur
með sexkantslykli til að auðvelda flutn-
inga. Tilvalið í sumarbústaði sem sjá má
I sjónvarpsauglýsingu happdrættis DAS.
Sérhúsgögn Inga og Péturs, Brautarholti
26, sími 28230.
Bólstrum og klæðum
gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný.
Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg
áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör-
in. Ás, húsgögn, Hélluhrauni 10,
Hafnarfirði. Sími 50564,
Heimilisfæki
8
Til sölu Haka Varina
sjálfvirk þvottavél, öll nýuppgerð. Uppl.
í síma 83945.
Til sölu er
AEG strauvél i borði, hentug fyrir lítið
hótel eða sambýlishús. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H—241.
Til sölu
tvískiptur Philips
Uppl. i síma 40386.
ísskápur, nýlegur.
Til sölu er
AEG frystikista, 375 lítra. Uppl. í síma
32654.
I
Antik
8
Antik:
Borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnher-
bergishúsgögn, skrifborð, st^kir stólar og
borð, málverk, gjafavörur. Kaupum og
tökum í umboðssölu. Antikmunir, Lauf-
ásvegi 6, sími 20290.
I
Hljómtæki
8
Til sölu eins árs gömul
hljómflutningstæki: Marantz magnari
og hátalarar og Thorens spilari. Uppl.
gefnar í síma 32725 eftir kl. 8 þriðjudag-
inn 29. maí 1979.
Til sölu vel með farin
rúmlega ársgömul sambyggð Crown
hljómflutningstæki. Uppl. í síma 38526.
Stereosamstæða
til sölu, Sansui 5500 útvarpsmagnari,
Kenwood 2070 plötuspilari, Pioneer CT
F 700 kassettutæki og Sansui 8100 há-
talarar. Uppl. í síma 92-1602 eftir kl. 8.
1
Hljóðfæri
8
Til sölu vandaður Yamaha
kassagítar, model F.G. 375 S, ásamt
góðri tösku á kr. 100 þús. Kostar nýtt
145 þús. Einnig til sölu Marshall magn-
ari, 50 vött, ásamt 100 vatta gítarboxi á
kr. 125 þús. Á sama stað er til sölu Sony
spólusegulbandstæki, model PC 640, ný-
yfirfarið, á kr. 200 þús. Uppl. í síma
26217 í dag og næstu daga.
Óska eftir að kaupa pianó.
Uppl. í síma 15882 eftir kl. 7.
Pianó, orgel og harmóníka.
Til sölu er píanó, verð 450 þús., orgel,
verð 250 þús., og harmónika, verð 75
þús. Til sýnis að Laufásvegi 6, R.
H-L-J-Ó-M-B-Æ-R S/F '
hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun,
Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í
umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og
hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir
yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig
vel með farin hljóðfæri og hljómtæki,
Athugið! Erum einnig með mikið úrval
nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði.
Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði
hljóðfæra.
í
Ljósmyndun
Véla- og kvikmyndaleigan.
Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8
mm tökuvélar, Polaroid vélar, Slides-
vélar m/timer og 8 mm kvikmyndir.
Kaupum og skiptum á vel með förnum
myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi.
Ný þjónusta. Færum 8 mm kvikmynd-
irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir V
HS kerfi. Myndsnældur til leigu,
væntanlegar fljótlega. Sími 23479
(Ægir).
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
Byggingaþjónusta
Alhliða neytendaþjónusta
NÝBYGGINGAR
BREYTINGAR 0G VIÐGERÐIR
REYNIR HF.
BYGGINGAFÉLAG
VW SMIÐJUVEG 18 - KÓP. - SlMI 71730
BÓLSTRUIMIN MIÐSTRÆTI5
Viögeróir og klæðningar. Falleg og vönduð áklæði.
|TM
Ldjj
i.... -20fi
N® afa
Sími 21440,
heimasími 15507.
[SAIVDBL'ASTUR hf;1
MELABRAUT 20 HVAIEYRARHOITI HAFNARFIROI
Sandblástur. Málmhuðun.
Sandblásum skip. hús og sta'ni tnannvirki
KæranU'g sandblástursta'ki hvcrt á land scm cr
Sticrsta fyrirta-ki landsins. scrha'fk i
sandblæstri. Kljól og goð þjónusta
[53917]
LOFTPRESSUR
Leigjum Út: Loftpressur, JCB-gröfur,.
Hilti . naglabyssur , hrærivélar, hitablásara,
sbpirokka, höggborvélar og fl.
REYKJAVOGUR uokja- og vételeiga
Armúla 26, simar 81565, 82715, 44808 og 44697.
BIAÐIB
frfálst, úháð dagblað