Dagblaðið - 29.05.1979, Síða 16
16
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 1979.
Næstum ný Canon F1
til sölu. Uppl. í síma 15361 milli kl. 19 og
20.
Til sölu Olympus OM 1
meö 28 og 50 mm linsum. Selst ódýrt í
góðu ásigkomulagi/Uppl. í síma 81268
eftir kl. 6.
8 mm ög 16 mm kvikmyndafjlmur
til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og
þöglar filmur. Nýkomið m.a. Close en-
counters, Guns of Navarone, Breakout,
Odessa file og fl. Teiknimyndir, m.a.
Bleiki pardusinn, Flintstones, Jóki björn'
o.fl. Sýningarvélar til leigu. Óskast
keypt: Sýningarvélar, Polaroidvélar,
tökuvélar, slidesvélar og kvikmyndafilm-
ur. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Simi
36521 (BB).
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmyndavél-
ar. Er með Star Wars myndina í tón og
lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þögl-
ar, teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar,
tón, svart/hvítar, einnig í lit. Pétur
Pan—Öskubuska—Júmbó í lit og tón.
Einnig gamanmyndir Gög og Gokke og
Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaaf-
mælj og samkomur. Uppl. í síma 77520.
Ljósmyndapappir.
Við flytjum inn, milliliðalaust beint frá
framleiðanda í V-Þýzkalandi, TURA
pajjpír, plasthúðaðan. Áferðir: glans,
matt, hálfmatt, silki. Gráða: normal,
hart. Verð: 9x13, 100 bl„ 3.570,
13x18, 25 bl„ 1.990, 18x24, 10 bl„
1.690, 24x30, 10 bl„ 2.770, 30x40 kr.
4.470, 40x50 kr. 7.450. Eigum ávallt
úrval af tækjum og efnum til ljósmynda-
gerðar. Veitum magnafslátt. Póstsend-
um. AMATÖR, ljósmyndavörur Lauga-
vegi 55, sími 12630.
16 mm super og standard 8 mm
kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali,
bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til-
valið fyrir barnaafmæli eða barnasam-
komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki
pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna
m.a. Star Wars, Butch and the'Kid,
French Connection, Mash og fl. i stutt-
um útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval
mynda í fullri lengd. 8 mm« sýningar-
vélar til leigu. Sýningarvélar óskast til
kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi.
Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í síma
36521 (BB).
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Ný þjónusta, tökum allar ljósmynda-
vörur í umboðssölu, myndavélar, linsur,
sýningarvélar og fl. og fl. Verið
velkomin. Sportmarkaðurinn Grensás-
vegi 50, simi 31290.
«-------------->
Dýrahald
3 fallegir
kettlingar fást gefins. Uppl. i síma
52401.
Fallegir kettlingar
fást gefins, mánaðargamlir. Uppl. í síma
41177.
Grænn páfagaukur
tapaðist á laugardaginn frá Sogavegi
202. Uppl. í síma 23325.
Kettlingar fást gefins.
Uppl. í síma 13305 eftir kl. 6.
7 vetra hestur
til sölu, góður fyrir unglinga, verð 200
þús. Uppl. í síma 29632 eftir kl. 7.
Tik af colliekyni
faest af sérstökum ástæðum gefins á gott
heimili. Uppl. ísíma 14133.
Hestamenn, hestamenn.
Flyt hestana í haga fyrir ykkur. Vel út-
búinn bill. Simi 42222 á daginn og
18829 á kvöldin.
Hestamenn:
Til sölu 5 vetra foli, frumtaminn, hefur
allan gang. Fallegt gæðingsefni. Uppl. í.
síma 99-6660.
Frá og með 25. mai til 15. júní
verður hjálparstöð dýra lokuð vegna
sumarleyfa en gæzla á dýrum verður
óbreytt. Sími Dýraspítalans er 76620.
f ’~\
Fyrir veiðimenn
l j
Veiðmenn.
Munið okkar vinsælu fjölskyldu- og
einstaklingssumarkort í Kleifarvatni.
Skrifstofan er opin á virkum dögum frá
18—19. Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar,
Lækjargötu 10 Hafnarfirði, sími 52976.
1
Safnarinn
i
Kaupum islenzk frfmerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
krónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin,
Skólavörðustig 21a, sími 21170.
'--------------V
Til bygginga
Óska eftir að kaupa
timbur í stillansa fyrir tvíbýlishús. Uppl.
isíma 52598 eftirkl.5.
Til sölu mótatimbur,
ca 900 m. Uppl. í síma 74655 eftir kl. 6.
I
Verðbréf
i
Vil selja skuldabréf.
Tilboð merkt „1. júní 22” sendist DB
sem fyrst.
Hágkvæm viðskipti.
Innflutningsfyrirtæki vill selja vöruvíxla
og önnur verðbréf á góðum kjörum.
Tilboð merkt „Hagnaður” sendist DB
sem fyrst.
Fasteignir
Raðhúsalóð.
Raðhúsalóð í Hveragerði til sölu ásamt
teikningum. Skipti á bíl koma til greina.
Áhugasamir leggi inn nöfn og simanúm-
er á afgreiðslu DB fyrir miðvikudag 6.
júní merkt „H-21000”.
Lóð óskast.
Vantar lóð á Reykjavíkursvæði fyrir
einnar hæðar einbýlishús. Góð greiðsla I
boði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—891
Til sölu notað mótatimbur,
2x4, 1 1/2x4, 1x6 og 1x5. Uppl. í
síma 26116 eða 29663, eftir kl. 5.
Mjög góður nýlegur
trillubátur til sölu (tæp 2 tonn). Uppl. I
síma 26915, 21098, 18096 og í síma
81814 eftirkl. 20.
Til sölu 5 gira
hjól. Uppl. í síma 72867.
Til sölu
tvö góð gírareiðhjól fyrir 9-14 ára. Uppl.
í síma 30892.
Drengjahjól með girum
óskast. Ungbarnastóll úr taui til sölu.
Uppl. i síma 31233.
Óska eftir að kaupa
gamla Hondu SS 50, helzt sem elzta eða
árg. '65-70. Aðrar tegundir koma til
greina. Uppl. í síma 76176.
Suzuki AC-50 árg. ’75
til sölu, lítur vel út og er í toppstandi.
Uppl. í síma 93— 1643.
Suzuki AC 50 ’76
til sölu, skoðað 79. Uppl. i síma 42056.
Óska eftir að kaupa
Yamaha MR 50 árg. 78 eða Hondu CB
50 árg. 78. Uppl. i síma 11293 eftir kl. 6.
Óska eftir Hondu 350 SL
72—74. Staðgreiðsla fyrir gott hjól.
Uppl. í síma 92—7093 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Karlmannsreiðhjól
óskast til kaups. Uppl. í sima 81663.
Landsins mesta úrval
Nava hjálmar, skyggni, gler, lituð og
ólituð, MVB mótocross stígvél, götustig-
vél, leðurjakkar, leðurhanskar, leður-
lúffur, mótocrosshanskar, nýrnabelti,
keppnisgrímur Magura vörur, raf-
geymar, bögglaberar, veltigrindur,
töskur, dekk, slöngur, stýri, keöjur, og
tannhjól. Bifhjólamerki á föt. Verzlið,
við þann er reynsluna hefur. Póst-
sendum. Karl H. Cooper, verzlun,
Höfðatúni 2, 105 Reykjavik. Sími
10220.
Reiðhjólamarkaðurinn
er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem
þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum.
Opið virka daga frá kl. 10—12 og 1—6.
Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími
31290.
Ný og notuð
reiðhjól, viögerða- og varahlutaþjón-
usta. Reiðhjólaverkstæðið Norðurveri,
Hátúni 4 A, sími 14105. '
Mótorhjólaviðgerðir.
Gerum við allar tegundir af mótor-
hjólum, sækjum og sendum mótor- >
hjólin. Tökum mótorhjól i umboðssölu.
Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá
okkur. Opið frá 8—7 5 daga vikunnar.'
Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, sími
12452.
Bílaleiga
Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 36 Kóp.
sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku-
manns Toyota Corolla 30, Toyota
Starlet, VW Golf. Allir bílarnir árg. 78
og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl.
8—19. Lokað I hádeginu. Heimasími.
43631. Einnig á sama stað viðgerðir á
Saab-bifreiðum.
Berg sf. Bilaleiga, Smiðjuvegi 40,
Kópavogi, simi 76722. Leigjum út án
ökumanns Vauxhall Viva og Chevette.
1
Bílaþjónusta
Bifreiðaeigendur:
Vinnið undir og sprautið bílana sjálfir.
Ef þið óskið veitum við aðstoð. Einig
tökum við bíla sem eru tilbúnir undir
sprautun og gerum föst verðtilboð.
Uppl. ísíma 18398. Pantiðtímanlega.
Bifreiðaeigendur.
Vinnið undir og sprautið bílana sjálfir.
Ef þið óskið veitum við aðstoð. Einnig
tökum við bíla sem eru tilbúnir undir
sprautun og gerum fast verðtilboð.
Uppl. i síma 18398. Pantið tímanlega.
Er rafkerfið i ólagi?
Gerum við startara,dínámóa alternatora
og rafkerfi í öllum gerðum bifreiða.
Erum fluttir að Skemmuvegi 16, Kóp.
Rafgát, Skemmuvegi 16, Kóp, sími
77170.
Önnumst allar
almennar viðgerðir á VW Passat og
Audi. Gerum föst verðtilboð i véla- og
gírkassaviðgerðir. Fljót og góð þjónusta.
Vanir menn. Bíltækni Smiðjuvegi 22,
sími 76080.
Bilasprautun og rétting.
Almálum, blettum og réttum allar'
tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr
boðið fljóta og góða þjónustu I stærra og
rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti
sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin.
Bílasprautun og réttingar Ó.G.Ó. Vagn-
höfða 6, sími 85353.
Tökum að okkur 1
boddíviðgerðir, allar almennar viðgerðir
ásamt viðgerðum á mótor, girkassa og
■drifi. Gerum föst verðtilboð. Bílverk hf.
:Smiðjuvegi 40, sími 76722.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og lcið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bllakaup fást ókeypis á
auglvslngastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Til sölu 6 cyl. blár
Toyota jeppi, árg. '66, í góðu standi,
upphækkaður að aftan. Verð 950 þús„
greiðslukjör, skipti möguleg. Uppl. í
síma 71280 í dag og næstu daga.
Datsun 100 A árg. ’74.
Til sölu Datsun 100 A árg. 74, mjög
fallegur og vel með farinn bíll, sparneyt-
inn. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—138.
Datsun disil árg. ’71
til sölu til niðurrifs. Verð 400 þús. Uppl.
i sima 12883 eftir kl. 6 á kvöldin.
Sendibill—Skipti.
Til sölu Ford Transit árg. 74 bensin,
Ijósblár, vel með farinn. Skipti á góðum
fólksbíl koma til greina. Uppl. í síma
72335.
Benz 220 S árg. ’65
í góðu standi er til sýnis og sölu að
Hverfisgötu 31, Hafnarfirði næstu daga.
Óska eftir að kaupa
nýlegan sjálfskiptan 5 manna bil, helzt
japanskan. Mikil útborgun. Uppl. í síma
16020.
Óska eftir að kaupa
vel með farinn Datsun 1200 eða Mazda
1300 árg. 72-73 , góð útborgun eða
staðgreiðsla. Uppl. i síma 54345 eftir kl.
18 í dag og næstu daga.
Cortina árg. ’68
til sölu, skoðuð 79, öll nýyfirfarin,
góður bíll. Uppl. í síma 74887.
Til sölu Ferguson 4 cyl.
dísil, árg. ’57. Uppl. í síma 66402.
VW árg. ’73 sendiferðabíll
til sölu í mjög góðu ásigkomulagi. Uppl.
í síma 83518 og 83555.
Toyota Corolla árg. ’71
til sölu. Simi 83153.
Til sölu ógangfær Skoda
Pardus árg. 74. Uppl. að Hólmahjáleigu
gegnum Hvolsvöll.
Til sölu Bronco árg. ’66,
ný jeppadekk, hjólalegur og legur í milli-
kassa, drifskaft úr Bronco 74 með
nýjum hjöruliðskössum, nýlegir dempar-
ar. Selst á sanngjörnu verði. Bilakaup,
Bílasalan Skeifunni 5. Sími 86010 og
86030.
Opel Kadett árg. ’71
til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 42923
eftir kl. 6.
Til sölu Lancer 1200 EL
árg. 75, skipti á ódýrari bíl koma til
greina. Uppl. í síma 75837 eftir kl. 5.
Til sölu Lada Topas árg. ’77,
vel með farinn, ekinn 28 þús. km, blár,
skoðaður 79, há útborgun. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—054
Góður bill,
Toyota Celica 75 til sölu. Uppl. í síma
14133.
Cortina árg. ’70
til sölu og Taunus árg. '67 station, skoð-
aður 79, hentugur bíll i byggingar og
annað. Uppl. I síma 71824.
Cortinuvarahlutir
frá árg. '67 til 70: hurðir, bretti, gírkassi,
afturljós, stólar og fleira. Ennfremur er
Cortina '67 til sölu. Uppl. í síma 71824.
Taunus 17M árg. ’71
til sölu, skoðaður 79. Uppl. í síma 29607
á kvöldin.
Trabant station árg. ’78
til sölu, keyrður 27 þús. km. Þokkalegur
bíll. Uppl. I síma 92—2538 milli kl. 7 og
9.
Lada Topas árg. ’74
til sölu, keyrður 56 þús. km. Uppl. i síma
50981.
Til sölu Bronco ’66,
6 cyl„ góður bíll, nýir hjólbarðar og
demparar, upptekin vél og kassar, gott
lakk, útvarp. verð 1600 þús„ mikill stað-
greiðsluafsláttur. Ath. skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 10959 eftir kl. 18.
Ford Mustang til sölu,
árg. ’65, 8 cyl. sjálfskiptur með 289
kúbika vél. Verð tilboð. Uppl. i síma
35606 eftir kl. 7 á kvöldin.
Skoda Amigo árg . ’77 LS,
ekinn 31.000 km, til sölu. Uppl. í sima
43589 allan daginn.
Peugeot 204 árg. ’70
til sölu. Uppl. í síma 73082.
Til sölu Moskvitch station
árg. 70, skoðaður 79. Tilvalinn bíll fyrir
húsbyggjendur og fyrirtæki. Uppl. i sima
92—7262 eftirkl. 7.
Oldsmobile Delta árg. ’71
til sölu, innfluttur 76, sjálfskiptur með
veltistýri, rafmagn i rúðum og sætum,
krómfelgur, grænsanseraður að lit, með
svörtum víniltoppi. Skipti koma til
greina á ódýrari. Uppl. í síma 93—2488.
Bilasalan Sigtúni 3 auglýsir:
Til sölu Toyota Mark II 71, Toyota
Corolla 72 og Cortina 72, Ford Cortina
1600 L og 1600 XL 74, Ford Escort 74
og 75, Austin Mini 78, Mazda 929
station 76, Ford Maverick 72, Plyouth-
Fury sport ’69 og Pontiac Catalina 70.
Athugið að í mörgum tilfellum koma
skipti til greina. Hef kaupendur að
flestum gerðum Mazdabíla. Bílasalan
Sigtúni 3. Opið til kl. 22. Sími 14690.
Volvo Amason árg. '64
til sölu, tilboð óskast, einnig ýmsir
varahlutir í Cortinu árg. '67—70. Uppl.
í síma 42205 eftir kl. 7 i kvöld.
Saab 99 árg. ’71
til sölu, nýsprautaður, góður bíll. Verð
1550 þús. Staðgreiðsluafsláttur. Skipti
hugsanleg á ódýrari bil. Uppl. í síma
33454 eftirkl. 5.
Til sölu 273 cub. Chryslervél
með 4ra hólfa Holley blöndungi, Craine
knastás og álmilliheddi. Ný 10 1/2
tommu kúpling og 4ra gira kassi. Uppl. i
síma 42572.
Vauxhall Viva árg. ’73
til sölu í skiptum fyrir dýrari bíl á ca 2
millj. 500 þús. út strax og eftirstöðvar á
3—4 mán. Uppl. i síma 30678 eftir kl.
18.
Sendibllar, bátur.
Til sölu eða í skiptum fyrir góðan sendi-
bil með kassa, eða vörubil með kassa, er
Mercedes Benz árg. ’69 í toppstandi, gott
útlit, og Ford Transit árg. ’68, lengri
gerð með gluggum, skráður fyrir 11 far-
þega. Sæti fylgja. Nýupptekin vél. Bíll í
■toppstandi. Til greina kemur að skipta á
fólksbil. Á sama stað er til sölu 7 tonna
bátur með góðum búnaði til handfæra-
og grásleppuveiða. Góð kjör ef samið er
strax. Uppl. í síma 41846 á daginn og
53623 á kvöldin.
Blazer, tækifæriskaup.
Til sölu Blazer 73, 8 cyl. sjálfskiptur, afl
stýri og -bremsur. Góður bill, þarfnast
lagfæringar að innan. Verð 2,5 millj.
miðað við staðgreiðslu. Uppl. í síma
74323.
Tilboð.
Tilboð óskast í Fíat 132, árg. 73, og
Fíat 127, árg. 72. Þarfnast lagfæring-
ar, t.d. sprautunar o.fl. Uppl. í sima
74923 milli kl. 5 og 7 næstu daga.
Til sölu Chevrolet Malibu
árg. ’66, 6 cyl. með vökvastýri og á
nýjum dekkjum. Uppl. í sima 30491 eftir
kl. 6 á kvöldin.
Til sölu mjög vel með farin
Vauxhall Viva árg. 71, skoðuð 79, verð
750 þús„ góð kjör. Uppl. í síma 52986
eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld.
Ford Bronco sport ’69 V8
til sölu, nýklæddur og með góðu lakki.
Til greina koma skipti á fólksbil í sam-
bærilegum verðflokki. Uppl. i síma
77816 eftirkl. 19.
Citroen GS station
árg. 75 tilsölu. Uppl. ísíma 17601.
Til sölu er vél
í Vauxhall Viva árg. 71 og gírkassi í 71,
drif, hásing, hurðir sæti og fl. varahlutir.
Uppl. í síma 12986 eftir kl. 5.
Lada Sport árg. ’79
til sölu, ekin 5 þús. km. Uppl. í síma
93-1286.
Plymouth Satellite árg. ’73
til sölu, 8 cyl. sjálfskiptur. Mjög góður
bíll. Alls konar skipti koma til greina.
Uppl. í síma 95—6325 í hádeginu,
vinnusími 95—6363.
Chevrolet Nova árg. ’70
til sölu, mjög góður bill, gott tilboð
kemur til greina. Uppl. í síma 92—8431.
Nova SStil sölu
árg. 74, innfluttur í janúar 79, 350 vél,
beinskiptur í gólfi, loftdemparar, króm-
felgur og eða venjulegar felgur, útvarp,
segulband, 2ja eða 4ra hólfa blöndung-
ur, ekinn 57 þús. mílur. Tilboð óskast.
Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í sima
18292 eftirkl. 6.