Dagblaðið - 29.05.1979, Síða 20

Dagblaðið - 29.05.1979, Síða 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 1979. "• Kl. 3 var 992 mm Itagö norðvastur af Irtandi á hrayfingu norðaustur an 1017 mm hœö oustur af Jan Mayan. Spáð er köldu vaðri um oBt land, I Roykjavlt og nágranni 3—8 atlga hha. Klukkan sax i morgun var 3 stiga. hiti ( ReykjavBc, 3 stiga hitl á Gufu-| skákim, á Goltarvito og Akurayrí varj 2 stiga hiti, á Raufartiöfn var hiti vlö frostmark, á Dalatanga var 1 stigs hitl, á Höfn 2 atiga hKi og 4 stig í Vest mannaeyjum. I Þórshöfn, Fœreyjum var 6 stiga hiti, í Khöfn var 14 stiga hiti, í Osló var 8 stíga hiti, ( London var 14 stiga hiti, ( Hamborg var 15 stiga hiti, (1 Madríd var 18 stiga hiti, i UssabonJ t voru 17 stig og 14 stig í New York. V ^ Andlát Gyða Svdnsdóttir Kennet lézt í Boume- mouth, Hampshire, Englandi 26, apríl sl. Hún var fædd 13. ágúst 1913 á Seyðisfirði. Foreldrar Gyðu voru þau Vilborg Þorgilsdóttir og Sveinn Árna-. son fiskimatsstjóri. Gyða útskrifaðist frá Kvennaskólanum í Reykjavík árið 1933. Framhaldsnám stundaði hún í: Norwich, Englandi, 1936—37. Voriði 1957 giftist hún Leslie Kennet. Árið 1971 lézt Leslie maður hennar. Merteinn Ólafsson frá Garðabæ í Höfnum veröur jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni í dag en hann lézt að morgni 21. maí í Landspítalanum. Hann var fæddur 22. júlí 1896 í Garðabæ og var sonur hjónanna Gróu Þorkelsdóttur og Ólafs Einarssonar og var næstyngstur sjö systkina. Hann fór snemma að stunda sjóinn og var til sjós fram til um 1930 er hann hóf að vinna við ýmis verzlunarstörf. { kringum 1950 réðst hann til starfa hjá Landssímanum og siðustu árin vann hann við birgða- geymslu Bæjarsímans. Marteinn kvæntist 25. september 1926 Guð- björgu Kristjánsdóttur frá Stóra- Knarrarnesi á Vatnsleysuströnd en hún lézt 31. ágúst sl. Þeim varð tveggja barna auðið, Kristjáns Grétars bif- reiðarstjóra, fæddur 1928, og Katrínar húsmóður, fædd 1930, auk þeirra ólu þau upp fósturson, Stefán flugvél- stjóra, fæddan 1937. Oli Þór Ólafsson prentari, Hátúni 10 A, lézt 20. maí sl. Hann var fæddur í Reykjavík 15. júní 1917, elztur fjög- urra bræöra. Foreldrar Óla voru hjón- in Ambjörg Stefánsdóttir og Ólafur S.H. Jóhannsson verkamaður. Seinna giftist Arnbjörg Jóni Hafliðasyni sem reyndist Óla eins og faðir. Óli lauk prentnámi 1939. Að loknu prentnámi vann Óli hjá Prentsmiðjunni Guten- berg, Víkingsprenti og Prentsmðiju Þjóðviljans. Árið 1945 veiktist hann og það varð til þess að hann sneri sér að bifreiðaakstri. Hann ók lengst af á Hreyfli eða þar til fyrir 5 árum. Hinn 12. maí 1945 giftist Óli Ingibjörgu Skarphéðinsdóttur frá Hróastöðum í Axarfirði. Eina dóttur áttu þau, Arn- björgu fædda 17. október 1945. Ingi- björg lézt 28. október 1971, en þau höfðu slitiðsamvistum árið 1963. Elsa Sigfúss lézt 22. maí síðastliðinn. Þórður Georg Hjörleifsson fyrrverandi skipstjóri, ' irgstaðastræti 71, andaðist í Landspítalanum aðfaranótt 27. maí. Kristín Benediktsdóttir ljósmóðir frá Dynjanda lézt á Sjúkrahúsi ísafjarðar 26. þ.m. Helga Helgadóttir, andaðist á Grensás- deild Borgarspítalans 27. mai. Helgi Sigurður Pálsson lögregluþjónn, Hjarðarhól 2 Húsavík, lézt aðfaranótt 27. maí. Herdís Jónsdóttir, Hvassaleiti 24, lézt 26. maí. Prof. Dr. Habil. Gúnter Timmermann andaðist í Hamborg hinn 4. maí sl. Jón Sigurjónsson, Karfavogi 25, sem lézt 22. maí, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudag- inn 31. maí kl. 3. Elín Björg Guðmundsdóttir frá Stóru- Háeyri á Eyrarbakka verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 30. maí kl. 13.30. Helgi Hallgrímsson verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 30. maí kl. 3 e.h. Ingibjörg Ebenezersdóttir, Meistara- völlum 21, andaðistá Landakotsspítala 28. maí. l.DEILD LADGARDALSVÖLLDR Víkingur-Þróttur kl. 20.00. I. DEILD VESTMANNAEYJAVÖLLUR IBV ÍBK kl. 20.00. J. DEILD ’AKRANESVÖLLUR lA-KAkl. 20.00. l.DEILD HVALEYRARHOLTSVÖLLUR Huukar-KRkl. 20.00. Kvenfélag Hreyfils Fundur verður haldinn þriöjudaginn 29. mai kl. '20.30. Goöa-matvörur veröa kynntar. Húsmœðrafélag Reykjavíkur Fundur veröur þriöjudaginn 29. maí kl. 8.30 í félags hcimilinu Baldursgötu 9. Spilaö verður bingó. Kaffi- veitingar. Stjómin. Guðspekifélag íslands Ársfundur verður fðstudaginn I. júni kl. 9 e.h. Venju- leg aðalfundarstörf. Takið eftir! Takið eftir! Ef þú ert að hugsa um að taka ökupróf, eða endurnýja gamalt þá get ég aftur bætt við nokkrum nemendum sem vilja byrja strax. Kenni á mjög þægilegan og góðan bil, Mazda 929, R-306. Góður( ökuskóli og öll prófgögn. Einnig getur þú fengið að greiða kennsluna með afborgunum ef þú vilt. Nánari uppl. j síma 24158. Kristján Sigurðsson öku- kennari. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Guðmundur Haralds son, sími 53651. ökukennsla-æfingatimar-endurhæfing. Lipur og þægilegur kennslubíll, Datsun 180 B, gerir námið létt og ánægjulegt. Sími 33481. ökukennsla — æfingatfmar. Kenni á Cortinu, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími 83326. Ökukennsla-æfingatimar. Jíenni á Datsun 180B árg. ’78, sérstak- lega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur ge'ta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurðtír Gislason. ökukennari, sími 75224. Skjalavarzla á vettvangi sveitarfélaga tekin til umræðu Samband íslenzkra sveitarfélaga efnir til umræöu- og kynningarfundar um skjaiavörzlu sveitarfélaga miö- vikudaginn 30. mai á Hótel Esju í Reykjavik. Á fundinum veröur lagöur fram og kynntur samræmdur bréfalykill fyrir sveitarfélög, sem sniðinn er eftir norrænum fyrirmyndum og lagaöur aö þörfum sveitarfélaga hér á landi. Ennfremur veröur rætt almennt um meðferð og vörzlu skjala á vettvangi sveitarfélaga og stofnana þeirra og kröfur Þjóðskjala- safns lslands varöandi geymslu gagna, miðað við nútima geymslutækni. 1 tengslum við fundinn verður efnt til sýningar á ýmsum búnaði, sem notaður er við vörzlu skjala og röðun hvers konar gagna á skrifstofum sveitarfélaga og stofnana þeirra. Alexander Stefánsson, varaformaður Sambands íslenzkra sveitarfélaga mun setja fundinn, en siðan verða fiutt átta framsöguerindi um hina ýmsu þætti umræöuefnisins. Um áttatiu manns höföu á mánudaginn tilkynnt þátt- töku sína. . Aðalfundir Aöalfundur Sambands íslenzkra rafveitna 1979 Aöalfundur Sambands íslenzkra rafveitna verður haldinn aö Bifröst í Borgarfiröi dagana 30. og 31. mai nk. Dagskrá aöalfundar SlR 1979. Miðvikudagur 30. mai: Kl. 8.45 Skráning. Kl. 9.20 Fundarsetning: Ávarp formanns SlR, Aðal- steins Guðjohnsen. Ávarp iðnaðarráðherra, Hjörleifs Guttormssonar. Kl. 10.00 Pallborðsumræöur um öflun og flutning raf- orku, (ný LANDSVIRKJUN): Þátttakendur: Baldvin Jónsson hrl. Birgir Isleifur Gunnarsson hrl., Egill Skúli Ingibergsson borgarstjóri, dr. Jóhannes Nordal, stjórnarform. Landsvirkjunar, Knútur Otterstedt raf- veitustjóri, Tryggvi Sigurbjamarson verkfræðingur, Valur Arnþórsson, stjórnarform. Laxárvirkjunar. Stjómandi umræöna: Haukur Plámason yfirverk- fræðingur. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.30 Almennar umræöur. Kl. 15.00 Síðdegiskaffi. Kl. 15.20 Aöalfundarstörf: Nefndakjör. Skýrsla stjórnar. Skýrslur nefnda. Kl. 17.00 Fundarhlé. Fimmtudagur 31. mai: Kl. 9. 20 Aðalfundarstörf: Reikningar. Fjárhagsáætl- un. Árgjöld aukafélaga. Kl. 10.00 Erindi um samræmingu á innheimtukerfum rafveitna: Ingvar Ásmundsson fjármálastjóri , Óttar Kjartansson kerfisfræðingur. Umræður. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.30 Erindi um samanburð á húshitunarað^ ferðum: Kristján Jónsson, rafmagnsveitustjóri ríkis- ins. Umræður. Kl. 15.00 Síðdegiskaffi. Kl. 15.20 Aðalfundarstörf: önnur mál. Tillögur nefnda:Stjórnarkjör. Kl. 16.30 Málefni rafveitna: Almennar umræður. Kl. 17.00 Fundarslit. Kl. 19.00 Kvöldverður. Föstudagur 1. júni: Kl. 10.00 Ferð um sveitir Borgarfjaröar. Aöalfundir Samvinnutrygginga g.t, Líftryggingafélagsins Andvöku og Endurtryggingafé- lags Samvinnutrygginga h.f., verða haldnir að Hótel Sögu i Reykjavik, þriðjud. 19. júní nk. og hefjast kl. 10 fyrir hádegi. Dagskrá verður samkvæmt sam- þykktum félaganna. Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda Aðalfundur verður haldinn í hliðarsal Hótel Sögu fimmtudaginn 7. júni nk. og hefst kl. 10 árdegis. Dag skrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. Aðalfundur Alþýöubrauðgerðarinnar hf. ’ verður haldinn mánudaginn 11. júni n.k. i Iðnó uppi* kl. 8.30 siödegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundar- störf. 2. Lagabreytingar. 3. önnur mál. Háskólafyrirlestrar um félagsf ræði og bókmenntir Doktor Stephen Wieting, prófessor við fylkisháskól- ann í Iowa, flytur tvo opinbera fyrirlestra í boði félags- visindadeildar Háskóla lslands. Fyrri fyrirlesturinn verður fluttur í kvöld, þriðjudag 29. mai, kl. 21 í stofu 101 í Lögbergi, húsi lagadeildar Hl. Fyrirlesturinn nefnist Saga Stories and Sociology Litterature in the Comparative Study of the Family. I fyrirlestrinum gerir Wieting samanburð á bókmennta legum og félagsfræðilegum aðferðum við að skoða fjölskylduna. Seinni fyrirlesturinn verður fluttur á morgun, mið- vikudag 30. mai, kl. 21 í stofu 101 i Lögbergi, húsi lagadeildar Hl. Fyrirlesturinn nefnist Form as Con- tent and Media as Messages in Education. 1 fyrirlestr- inum ræðir prófessor Wieting um notkun mismunandi miðla viö kennslu, svo sem tölvur, segulbönd og myndsegulbönd. Einnig ræðir prófessor Wieting um hvemig þessir miðlar tengjast hefðbundnum kennslu-' aðferðum, s.s. fyrirlestrum ogskrifuðu máli. Báðir fyrirlestrarnir eru fluttir á ensku. Hvítasunnuferð Ffug- björgunarsveitarinnar 1979 Farið verður vestur á Snæfellsnes. Ugt verður af stað frá félagsheimili FBS föstudaginn 1. júní kl. 14 og 20. Ekið verður eins og leið liggur vestur, tjaldað verður við Dagverðará. Laugardaginn 2. júni verður staðurinn skoðaður og einnig verður leitaræfing. Sunnudaginn 3. júni verður gengiö á jökulinn. Mánudaginn 4. júní verður ekið niður i hellana og staðurinn skoðaður, tjaldbúnaður tekinn niður og ekið til Reykjavíkur. Útbúnaður: Mönnum er frjálst aö taka með sér sklði. Vinsamlegast, takið ekki stóra bakpoka með ykkur heldur hafið farangurinn í tösku vegna fyrir- ferðar í bilunum. Þeir menn sem ætla sér að senda far- angur sinn með ferðinni kl. 14, eru vinsamlega beðnir að koma með hann ekki seinna en kl. 13.30 1. júni. Stjórnin. Útívistarferðir HVlTASUNNUFERÐIR: 1. Snæfellsnes: fararstjóri Þorleifur Guðmundsson. Gengið á Snæfellsjökul, farið á Amarstapa, að Helln- um, á Svömtloft og viðar. Gist í góðu húsi að Lýsu- hóli, sundlaug. 2. Húsafell: fararstj. Jón I. Bjarnason og Erlingur Thoroddsen. Gengið á Eiriksjökul og Strút, um Tung-1 una að Barnafossi og Hraunfossum og víðar. Gist i góðum húsum, sundlaug og gufubað á staðnum. 3. Þórsmörk: gist í tjöldum. 4. Vestmannaeyjar, gist í húsi. Farseðlar á skrifstofunni, Lækjargötu 6a, sími 14606. Fræðsluferðir Hins íslenzka néttúrufræðifélags Laugardagur 16. júni: Jarðskoðunarferö aö Hjöllum i Heiðmerkurgirðingu. Leiðbeinandi Jón Jónsson. Lagt af staðfráUmferðarmiðstöðkl. 14.00. Sunnudagur 1. júlí: Grasaferð á Esju. Leiðbeinandi Eýþór Einarsson. Lagt af stað frá Umferðarmiðstöð kl. 14. Föstudagur 17. — sunnudagur 19. ágúst Ferðá Kjöl. Þátttöku þarf að tilkynna á skrifstofu Náttúrufræði- stofnunar íslands i sima 12728 og 15487 og greiða 5000 krónur fyrirfram i þátttökugjald — fyrir 11. ágúst. Dregið hefur verið í happ- draettí Foreldra- og kennara- félags öskjuhlíðarskóla Nokkrar villur urðu er þessi tilkynning var birt i fyrsta skipti í Dagblaðinu. Rétt eru númerin þannig: Litasjónvarp 17491, litasjónvarp 15814, ferð fyrir^ einn til Mallorca 5048, flugferð Reykjavík — London — Reykjavík 5049, Málverk eftir Jónas Guðmunds- son 2649, tölvuúr 6755, málverk eftir Gunnlaug St. Gíslason 14830, vöruúttekt hjá Teppasölunni Hverfis- götu 14734 og myndataka í Stúdiói 28 8451. Vinninga má vitja í síma 73558 Kristín og 40246 Svanlaug. Happdrætti Lionsklúbbsins Fjölnis Dregið var 2. mai. Upp komu eftirtalin númer. l.nr. 8837 2. nr. 29198 3. nr. 15883 4. nr. 20086 S.nr. 2688 6. nr. 19407 7. nr. 3462 8.nr. 11228 9. nr. 4149 10. nr. 11612 II. nr. 8966 12. nr. 5713 13. nr. 14466 14. nr. 29672 15. nr. 27190 Tilkynningar Árbæjarsafn Frá og með 1. júní er safnið opið frá kl. 13—18 alla daga nema mánudaga. Veitingasala i Dillonshúsi. Strætisvagn númer 10 frá Hlemmi. Frá skrrfstofu borgarlæknis: Farsóttir í Reykjavík vikuna 29/4—5/5 1979, sam- kvæmt skýrslum 8 (11) lækna. Iðrakvef 12 (18), kighósti 9(12), hlaupabóla 3(6), ristill 2 (2), mislingar 2 (0), rauöir hundar 5 (9), hettusótt 36 (50), hálsbólga 22 (32), kvefsótt 78 (97), lungnakvef 7 (12), inflúensa 3 (4), kveflungnabólga 2 (2), virus 14(14), dílaroöi 1 (0). Aðalfundur Sjómannadagsráðs Síðari hluti aöalfundar Sjómannadagsráðs i Reykja- vík og Hafnarfirði var haldinn að Hrafnistu í Reykja- vík 17. maísl. Á fundinum fóru fram venjuleg aðalfundarstörf. Voru reikningar samtakanna fyrir árið 1978, svo og ít- arleg skýrsla formanns, lögð fram til umræðu á fyiji hluta aðalfundar 2. maí sl. Fjöldi tillagna kom til umræðu og afgreiðslu. Má þar tilnefna eftirfarandi tillögu: ..Aðalfundur Sjómannadagsráðs, haldinn að Hrafn- istu í Reykjavík 2. mai og 17. mai 1979, hefur kynnt sér gögn og áætlanir að byggingaráfanga II, hjúkrun- arheimili Hrafnistu Hafnarfirði, kostnaðaráætlun Teiknistofunnar sf. Ármúla 6, svo og samningsupp- kast það sem fylgir með ársskýrslu formanns fyrir árið 1978. Á grundvelli þessa og fyrri samþykktar felur aðal- fundurinn stjórn ráðsins að vinna áfram að framgangi málsins við opinbera aðila og samningagerð við sveit- arfélög og aöra aðila sem til samvinnu vilja ganga um framkvæmd þessa.” Þá fór fram kosning stjórnar. Úr stjórn Sjómanna dagsráðs áttu að ganga Garðar Þorsteinsson ritari og Tómas Guðjónsson meðstjómandi ásamt Antoni Nikulássyni varamanni i stjóm og voru þeir allir endurkjörnir. Nú eiga sæti í stjórn Sjómannadagsráðs auk þeirra þeir Pétur Sigurðsson formaður, Guðmundur H. Oddsson gjaldkeri, Hilmar Jónsson meðstjórnandi, óskar Vigfússon varamaður i stjórn og Jón Pálsson varamaður i stjórn. Skólaslit Fjölbrauta- skólans Breiðholti Skólaslit Fjölbrautaskólans i Breiðholti voru haldin i Bústaðakirkju 22. mai siðastliðinn að viðstöddu miklu fjölmenni. Skólaslitin hófust kl. 14 meðeinleik Guðna Þ. Guðmundssonar organista á orgel Bústaða- kirkju. Guömundur Sveinsson skólameistari bauð siðan alla viðstadda velkomna og flutti yfirlitsræðu. I þeirri ræöu kom fram að nemendur Fjölbrautaskólans i Breiðholti voru 1050 á skólaárinu 1978—1979. Nýnemar voru teknir i skólann bæði á haustönn og vorönn og varð nemendafjöldinn af þeim sökum jafn á báðum önnum. Námssvið skólans eru sjö talsins en námsbrautir 28. Er skólameistari hafði gert grein fyrir brautskrán- ingu nemenda afhenti hann prófskírteini og veitti verðlaun þeim nemendum er beztum árangri náðu. Afhprít voru jafnframt fern verðlaun frá danska sendi- ráðinu og tvenn frá þýzka sendiráðinu. Við skólaslitin flutti ávörp Ingi Þór Hermannsson, formaður Nemendaráðs F.B. veturinn 1978—1979, Jón Jósef Bjarnason og Guðrún 1. Hlíðar úr hópi brautskráðra stúdenta, Gísli Magnússon deildarstj. úr hópi kennara og Matthias Frímannsson formaður Kennarafélags F.B. Tengdur flutningi ávarpa var ein- leikur Hrannar Geirlaugsdóttur á fiðlu með undirleik Guöna Þ. Guömundssonar organista. Fré Rannsóknastofnun bygginariðnaðarins Mikil gróska hefur verið í útgáfustarfsemi Rann- sóknastofnunarbyggingariðnaðarins í seinni tið Stór þáttur i starfseminni er útgáfa tæknilegra upplýsinga i sérritum og lausblöðum, Rb-blöðum, sem safnað er saman í þar tilgerðar möppur. Áskrifendur eru nú um 800 að þessum upplýsingum. Um þessar mundir sendir stofnunin frá sér 6 verk- efni í Rb-blaða möppuna: 1. lsetning einangrunarglers. 2. Efnaþol glers, meðferð þess og geymsla á byggingarstað. 3. Skjólveggir. 4. Alkali-kísilefnabreytingar í steinsteypu, kröfur til fylliefna. 5. Einangrunarefni, gerðir og eiginleikar. 6. Rýmisþörf bílastæða. Með þessari útgáfu eru komin um 30 verkefni i Rb- blaðamöppuna og 10 verkefni eru i vinnslu. Auk Rb-blaðanna gefur stofnunin út röð rita og má þar nefna nýjar útgáfur, svo sem hér fer á eftir: Rit 31. Skipulag. Umferð og umhverfi. Þetta er fyrsta rit stofnunarinnar á skipulagssviði og ætti að gagna hönnuöum og sveitarstjórnum. Höfund- ur er óli Hilmar Jónsson arkitekt. Rit 32. Fúguefni, fúguþétting og glerjun. Er leiðbeiningarit um §amnefnd verksvið. Höfundur er Jón Sigurjónsson deildarverkfr. Rit 33. Steypuskemmdir, ástandskönnun. Ritið hefir mikiö verið rætt i fjölmiðlum. Höfundur er dr. Ríkharður Kristjánsson verkfr. Rit 34. Einangrunargler-svignun. Ritið er rannsóknaskýrsla en niðurstöður þeirra rann- sókna benda m.a. á nauðsyn þess aðauka glerþykktir. Höfundur er Jón Sigurjónsson deildarverkfr. Rit. 35. Snjór ogsnjóflóð. Höfundur er Þórarinn Magnússon verkfr. Rit 36. Þakgerðir, ástandskönnun. Ritið er í prentun en það fjallar um ýmiss konar van- kanta sem varast ber í þakgerðum. Höfundur er Leifur Benediktsson verkfr. öll framanskráð rit og Rb-blöð hafa verið búin til prentunar á yfirstandandi ári. Frá Sálarrann- sóknarfélagi íslands Miðillinn: Joan Reid starfar á vegum félagsins 14. maí — 5. júní. Upplýsingar og miðasala fyrir félagsmenn á skrifstofunni. Aðalfundur KRON 1979 Aðalfundur Kron 1979 var haldinn á Hótel Sögu laug- ardaginn 28. april sl. Fundinn sóttu um hundraðfullt rúar. Fundarstjórar voru kjörnir Baldur óskarsson og Haukur Hafstaö en fundarritarar Björn Teitsson og Sólveig Gunnarsdóttir. Ragnar ólafsson, formaður félagsins, og Ingólfur ólafsson kaupfélagsstjóri fluttu skýrslu um starfsemi félagsins á liðnu ári. 1 skýrslum þeirra kom m.a. fram að heildarvelta félagsins 1978 var rúmur 2 1/2 millj- arður sem er um 50% aukning miðað við árið áður. Niðurstaða efnahagsreiknings er 1.614 milljónir, þar af eigið fé 48%.Heildarfjárfestingar félagsins á árinu voru 320 milljónir og var stærstur hluti þeirra vegna byggingar Stórmarkaðarins í Kópavogi. Rekstrarhalli félagsins var 31 milljón króna. 1 desember byrjun opnaði Kron Stórmarkaðinn við Skemmuveg 4A í Kópavogi. Sú verðstefna var tekin að nota aðeins 50-55% leyfðrar álagningar á allflestar nýlenduvörur og þrátt fyrir ýmsa byrjunarörðugleika varð sala strax mikil og hefur aukizt jafnt og þétt. Þau nýmæli voru tekin upp á aöalfundinum i ár að fundarmönnum var skipt upp í 13 hópa og ræddu þeir um stefnu Kron m.t.t. verzlunartegunda, verðlags- mála, annars reksturs og félagsmála. Stjórnandi hóp- umræðnanna var Gunnar Ámason sálfræðingur. 1 stjórn Kron voru kjörin Bjöm Kristjánsson, Páll Bergþórsson og Þórunn Klemenzdóttir. Ragnar Ólafs- son gaf ekki kost á sér til endurkjörs en hann hefur verið formaður félagsins i 27 ár. Endurskoðandi var kjörinn Bjöm Jónsson. Félagsmenn Kron voru í árs- lok 14.518. Gengið GENGISSKRÁNING Ferðamanna- NR. 97 — 28. maí 1979 gjakJeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Saia 1 BandaHkJadoHar 336,20 337JJ0' 389,82 370,70* 1 Staríingapund 689,00 691,60* 757,90 760,76* 1 Kanadadoliar 290,40 291,10 319,44 320,21 100 Danskar krónur 6128,30 8142,90* 6741,13 8767,19* 100 Norskar krónur 6470,60 6486,00* 7117,66 7134,60* 100 Sœnskar krónur 7664,90 7683,10* 8431,39 8461,41* 100 Finnsk mörk 8292,40 8412,40* 9231,64 9253,84* 100 Franskir frankar 7563,80 7571,80* 8309,18 8328,98* 100 Belg. franhar 1089,30 1091,80* 1198,23 1200,98* 100 Svbsn. frankar 19340,70 19386,80* 21274,77 21325,48* 100 Gylini 16023,30 16061,40* 17625,63 17667,54* 100 V-Þýzk mörk 17521,40 17563,10* 19273,54 19319,41* 100 Llrur 39,24 39,34 43,16 43,27 100 Austurr. Sch. 2381,00 2386,7t 2619,10 2825,37* 100 Escudos 680,30 681,90* 748,33 750,09* 100 Pasatar 508,50 509,70* 559,35 560,67* ,100 Yan 152,61 162,97* 167,87 168,27* •Brayting frá sfðustu skránirígu.^ Sfmsvarí vagna gangisskráninga 2219Ö.;

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.