Dagblaðið - 29.05.1979, Page 22

Dagblaðið - 29.05.1979, Page 22
22 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 1979. * raooucíÍoacu nooJtncm CJtiOOCY LAUaÍNCX MCJC OUV1U (AMU MASON öVxxi Drengirnir frá Brasilíu Afar spennandi og vel gerð ný ensk litmynd eftir sögu Ira I.evin. Gregory Peck l.aurence Olivier James Mason Lcikstjóri: Franklin J. Schaffner. íslcn/kur texti. Bönnuð innan 16 ára. Hækkaö verð Sýnd kl. 3,6 og 9. S>nd kl. 3.05. 5.05, 7.05 9.05 og 11.05. sqlurC — ' Capricorn One Hörkuspennandi ný ensk- bandarisk litntynd. S>nd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. ■ salur I Húsið sem draup blóði Spennandi hrolhckju, rncð (hristopher l.ee — Pcler ('ushing. Bonnuð innun 16 áru. Sýnd kl. 3.IÖ? 5.10, 7.10,9.10 N og 1 hlö. hafnorbió PAM GRIER MARGARET MARKOV Spennandi Panavision litmynd með Pam Grier — Margaret Markov. Bönnuðinnan I6ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9og II. Adventure in Cinema Fyrir enskumælandi ferða- menn, 5. ár: Fire on Heimaey, Hot Springs, The Country Between the Sands, The Lake Myvatn Eruptions (extract) i kvöld kl. 8. Birth of an Island o.fl. myndir sýndar á laugar- dögum kl. 6. i vinnustofu Ósvaldar Knudsen Heliusundi 6a (rétt hjá Hótel Holti). Miöapantanir I sima 13230 frákl. 19.00. Engin áhœtta, enginn gróði Bráðskemmtileg ný bandarisk gamanmynd með islenzkum' texta. Aðalhlutverk leika David Niven og Don Knotts Sýnd kl. 5,7 og 9. B I O You’ll FEEL. itaswell assee m ;-tjt pg A UNIVERSAL PICIURE TECHNICOLOR * PANAVISION * Jarðekjálftinn Sýnum nú í Sensurround (alhrífum) þessa miklu ham- faramynd. Jaröskjálftinn er fyrsta mynd sem sýnd er í Sensurround og fékk óskars- verðlaun fyrir hljómburð. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner George Kennedy Sýndkl.5,7.30 og 10. Bönnuð innan 14 ára. íslen/kur texti. Hækkað verð. TÓNABÍÓ mme Gauragangur ígaggó (The Pom Pom Girls) Það v*r siðasta skólaskyldu- áríð. . . síðásta tækifæríð til að sleppa sér lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben. Aðalhlutverk: Robert Carradine, Jennifer Ashley. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. JAR[ SlM1113*4 Ein djarfasta kvikmynd sem hcr hefur verið sýnd: I nautsmerkinu Bráðskcmmtilcg og mjog djörf dönsk gamanmynd í lii- um. Aðalhlutverk: OleSnltoft, Sigrid Horne. Stranglcga bönnuð börnum innan I6ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. íslcnzkur tcxti. NAFNSKIRTEINI , í skugga Hauksins (Shadow of the Hawk) F,/ \ mmá Islenzkur texti Spcnnandi ný amerisk kvik- mynd i litum um ævifoma hefnd seiðkonu. Leikstjóri: George McCowan. Aðalhlutverk: Jan-Michael Vincenl, Marilyn Hassett, Chief Dan George. Sýnd kl. 5,9og II. Bönnuð innan 12ára Thank God It's Friday Leikstjóri Robcrt Klane. Aðalhlutverk: Mark Lonow, Andrea Howard, Jeff Goldblum Donna Summer. Sýndkl. 7. Ein frægasta og dýrasu stór mynd, sem gcrð hefur vcrið. Myndin er I litum og Pana- vision. Leikstjóri: Richard Donner. Fjöldi heimsfrægra leikara. M.a.: Marlon Brando, Gene Hackman Glenn Ford, Christopher Recve o.m.fl. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. Úlfhundurinn (While Fang) Islen/kur lexti. Hörkuspennandi ný amerisk- itölsk ævintýramynd i litum, gcrð cftir cinni af hínum ódauðlcgu sögum Jack l.ondon cr komið hafa úi i isl þýðingu. Myndin gcrist mcðal indiána og gullgrafara i Kanada. Aðalhlutvcrk: Franco Nero \ erna l.isi Fernando Rt*>. Bonnuð hornum. Sýnd kl. 5. 7 og 9. JARBi ■Simi 50184 Svefninn langi Hörkuspennandi litmynd. Bönnuð innan 16ára Sýnd kl. 9. Foxy Brown Hörkuspcnnandi amerísk lit- mynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Geon samábyrgð flokkanna Dagbiaðið TJL HAMINGJU... . . . með afmælin 29. mai, mamma, afi og systir. Bjarta framtið. Ykkar Auður. . . . með 26. mai, þann stóra ifanga sem þú hefur lengi veríð að biða eftir, Inga Hanna okkar. Gæf- an fylgi þér um ókomin ár. Pabbi, mamma, Þóra Jóna ogDagbjart- ur Hjaltabakka 2. . . . með 11 ára afmælið, Óli minn. Mamma, pabbi og fjölskylda. . . . með sextán ára afmælið, Eiríkur Þór Eiriksson. Mágkonur. . . . með 19 ára atmælið, Emma min (okkar), sem. var þann 26. mai. Alla, Ómar og Óli. . . . með afmælið 26. mai, Sandra Valdis, og vertu nú þæg og góð. Ein af mörgum frænkum. . . . með 4 ára afmælið 26. mai og með litla bróður sem fæddist 8. maí, elsku Sandra Valdís. Afi, amma, frænkur og frændur Kópavogi. . . . með afmælið og meira stuð, Júlfus Heide. Kayaflokkurinn. . . méð 4ra ára afmælið 26. mai, elsku Hrafn- hlldur okkar. Alliri Hraunbænum. . . . með afmælið þann 22. mai, Todda min, og þakka þér samveruna f Laugaskóla. Þin skólasystir, Ólaf Bóasdóttir. . . . með 15. árið, elsku Björk. Og takk fyrir allt gamalt oggott. Þínar vinkonur Anna Sigga og Dóra. . . . með 23. mai, Kolla mín. Farðu nú að lita í kringum þig. Vinir og vandamenn. ' \ . ? -- _____ . . . með 16 ára afmælið 27. maf, Sibba min. 3220-4058. með áfangann, Krístfn min. Lilja. . . . með 4 ára afmælið. 28. mai, elsku Valdis Þóra. Gústa og Halldóra. . . . með daginn, 17. maí, elsku Sólveig. Pabbi,- mamma og Benni. . . . með 5 ára afmælið 28. mai, Randver minn. Emma. Öldurhúsin: ENGIN BREYTING Á LOKUNARTÍMA í MAÍ „Málið er í athugun í ráðuneytinu,” sagði Ólafur W. Stefánsson, skrifstofu- stjóri í dómsmálaráðuneytinu, er hann var inntur eftir því hvað liði umsókn borgarstjórnar Reykjavíkur um breyt- ingu á lögreglusamþykkt Reykjavíkur og reglugerð með áfengislögunum. Breyting á „hálftólf”-lokunarreglunni krefst breytingar á lögreglusamþykkt- inni en það að fá að selja vín til kl. 3.00 e.m. krefst breytinga á reglugerð með áfengislögum. Áður en af breytingu á áfengislaga- reglugerðinni getur orðið þarf að fá umsögn Áfengisvarnarráðs en þeirrar umsagnar hefur ráðuneytið ekki enn leitað. Mega öldurhúsagestir bæjarins þvi enn eiga von á því að geta aðeins skemmt sér til tvö eftir miðnættið næstu helgar og þurfa að vera komnir á veitingastaðinn fyrir hálftólf. -BH. Stúdentabréfahnífurinn úr silfri Magnús E. Baldvinsson sf., Laugavegi 8 — Sími 22804. nihil sine lnhohei

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.