Dagblaðið - 31.05.1979, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 31.05.1979, Blaðsíða 1
Fiskmarkaðir erlendis í dagvaxandi hættu Fuliyrða má að ef Flugleiðir og Iscargo hefðu ekki stóreflt flugflutninga ars vegar að nú eru unnar afurðir úr mjólkinni, sem verður síðar að flytja út sína að undanförnu, væri orðinn umtalsverður skortur á ýmsum nauðsynja- með geysilegum niðurgreiðslum og hins vegar að fiskmarkaðir okkar i Banda- vörum í kjölfar farmannaverkfallsins. Þá hefur fólk bætt sér að hluta ríkjunum eru i ört vaxandi hættu þar sem íslenzku verksmiðjurnar þar geta mjólkurskortinn vegna verkfallsaðgerða mjólkurfræðinga, með aukinni ekki lengur annað eftirspurn eftir fiski og kaupendur snúa sér annað. DB neyziu svaladrykkja. kannaði í gær nokkrar hliðar þessara mála með viðtölum við ýmsa hags- Almenningur verður því lítt var við alvarlegustu hliðar verkfallsins. Ann- munaaðila. - GS — fíugflutningarog svaladrykkir draga úrverkfallsáhrifum —sjá nánar um áhrif verkfallaábls. 8og9 Næg mjólk fyrir helgi, en f gær var MJOLKINNI „SMYGLAД AÐ NORDAN Samningar náðust um að dreifa full- um skammti af mjólk i verzlanir í Reykjavik og nágrenni í dag og á morg- un. Veröur eldð eins miklu og unnt verður þessa daga þannig að næg mjólk œtti að verða um hvitasunnuhelgina. Nægilegt magn af rjóma mun einnig fara til verzlana auk nokkurs magns sórmjólkur og undanrennu. Stuttur fundur var með deiluaðiium í gærdag en bar ekki árangur. Myndin var tekin á Reykjavikurflug- velli í gærkvöld, þegar FÍ-vél kom frá Akureyri. í allan gærdag komu nokkrir kassar af mjólk að norðan, þar sem dreifing hefur gengið eðiilega fyrir sig i , .mjólkurf ræðingaverkfallinu”. - ÓG / DB-mynd Sv. Þorm. — sjá bls. 8 Sumarblíða umallt landfdag „Það má segja að það verði sumar- blíða um allt land i dag,” sagði Guðmundur Hafsteinsson, veður- fræðingur i samtali við DB i morgun. „Hitinn á Akureyri var kominn i 11 stig kl. 9 i morgun og ekld ósenni- legt að hann fari i 15 stig i dag. Hitinn ætti viðast hvar að fara i 10— 12 stig,” sagði Guðmundur. Ætlar spáin að rætast um að sumarið komi 8. júni, nánar tílteldð kl. 3? -GAJ- Sparaði neyðarblysið - OLLIÓÞARFA LHT —og skildi talstöðina eftir heima Kona hringdi í Slysavamafélagiö í Var leit þeirra án árangurs svo og SVFÍ menn ekki eftir sér að leita gærmorgun og tilkynnti að maður fyrirspurnir hjá aragrúa trillubáta týndra báta en þau viðbrögð hefði fariö á trillu út um hádegi dag- sem voru ú sjó. mannsins að hafa neyöarblys og nota inn áður og væri enn ókominn aö Fór nú TF-Sýn af stað og fann það ekki og skilja talstöðina eftir landi. SVFÍ gekk fyrst úr skugga um bátinn við 9. bauju í Faxaflóa og heima.þykjamjögvitaverðogóþörf. að báturinn væri hvergi í höfn en komu skip fljótt aö fyrst Sandey og ... - siðan var tekið að svipast um eftir síðan v.b. Ámi ÞH sem var á leið til Er það alvarlega ábending til sjófar- trillunni. Reykjavikur. Tók hann bátinn í tog. enda að fara betur búnir á sjóinn og Fljótt kom i ljós að maöurinn Vélarbilun haföi orðið i triliunni en nota þau bjargtæki sem þeir þó hafa. hafði skilið talstöð sína eftir heima. Þ* maðurinn sem var einn í bátnum Bátinn hafði rekið langt út eftir Var nú leitað til flugvéla á ferð og fór heföi neyðarblys um borð notaði vélarbilunina en ekkert var að mann- fyrst æfingavél um svæöið og siðan hann það ekki. Fór því fram dýr leit inum en svengd tekin að sækja á björgunarbáturinn Gisli Johnsen. sem kostaði mikið umstang. Telja hann. Munið Ijósmyndakeppnina um SUMARMYND DAGBLAÐSINS f79

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.