Dagblaðið - 31.05.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 31.05.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 1979. 19 <S DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 & 1 Til sölu B 12 manna hnifaparasett, Chesterfieldstál til sölu Uppl. hjá Þorsteini Jónssyni, Barmahlíð 11, Reykjavík. Til sölu er Ijósamótor, 24 volta, 50 amp. Uppl. í síma 93—1674 eftirkl. 19.30. Fiskbúð til sölu eða leigu. Uppl. í síma 44604. Til sölu er nýyfirfarin handsláttuvél með sjálf- brýnandi hnífum, verð kr. 20 þús. Einnig 2ja manna svefnsófi, verð 15 þús. Uppl. í sima 30504. Nýlegt rúm, breidd 120 cm, til sölu með nýrri spring- dýnu. Einnig golfsett. Uppl. í síma 76668. Til sölu hljóðlátur vökvafleygur, verð 500 þús. Uppl. í síma 92—3589, Keflavík. Trjáplöntur: Birki i úrvali, einnig alaskavíðir, brekkuvíðir, gljávíðir, alparifs, greni, fura og fleira. Trjáplöntusala Jóns Magnússonar, Lynghvammi 4 Hafnar firði. Sími 50572. Opið til kl. 22, sunnu- daga tilkl. 16. handic Talstöóvar ísérflokki )•••••* ••••• ••••••• Mikið úrval af ftnetum gihlutum. mgóða stu. (gliLGönii STIGAHLÍÐ 45-47 SI'MI 91-31315 Polarex stjörnusjónauki á þrífæti til sölu, L-900 millimetrar, D- 60 millimetrar, verð 240 þús. Innfluttur nýr kr. 300 þús. Uppl. í síma 12572 eftir kl. 7. Prjónavél. Til sölu Brother prjónavél, rúmlega árs- gömul, ónotuð, verð 130 þús. Uppl. í sima 25139 og 24900. Til sölu rafmagnshitatúpa, 3x6 kilóvött með innbyggðum spíral, 200 lítra. Uppl. í síma 92-7240 eftirkl. 18. Til sölu vegna flutnings skápasamstæður úr tekki, einnig hjóna- rúm. Uppl. í síma 73891 eftir kl. 5 næstu kvöld. Garðsláttuvél Ginger til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—591. Til sölu er rafsuðuvél, 400 amper, inn 220/380 volt, 3 fasa, út 20—400 amper, 65 volt, jafn- spenna. Uppl. í síma 84045. Til sölu vegna brottflutnings sófi, sófaborð, ís- skápur, bókahillur, stereóhátalarar, bað- mottur og vigt. Matarstell, pottar og fl. Sími 54264. Ford Granada árg. ’75, ekinn 79 þúsund km. Svefnsófi, eins manns, kr. 18.000. Málverk eftir Ólöfu E. Kristjándóttur frá Isafirði. Uppl. i síma 37605 milli kl. 7 og 8. Vegna brottflutnings er til sölu hjónarúm ásamt teppi, vegg- Ijós, ljósasamstæður, kastljós. Einnig er til sölu stereosamstæða með tveim hátöl- urum og útvarp. Uppl. eftir kl. 14 í síma 30697. Af sérstökum ástæðum er til sölu Öræfaferð með Guðmundi Jónassyni, selst með afslætti. Uppl. i síma 99—4123. (Jrval af blómum; pottablóm frá kr. 670, blómabúnt á aðeins 1950 kr., sumarblóm og fjölær blóm, trjáplöntur, útirósir, garðáhöld og úrval af gjafavöru. Opið öll kvöld til kl. 9. Garðshorn við Reykjanesbraut Foss- vogi, sími 40500. Óbundið hey til sölu. Uppl. í síma 99—1486 Selfossi. Til sölu vegna brottflutnings tekk borðstofuborð, 6 stólar, skenkur, Kenwood Cbef hrærivél, Nilfisk ryk- suga ogSpirasvefnbekkur. Uppl. í síma 52247. Tilsölu er 2ja m djúpfrystir. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—426. Lyftari (3 tengis), nýr, til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—324. Til sölu þurrhreinsivél, Böwe, 12 kg, kóralrauð (sjálfvirk með eimingu). Uppl. í síma 81884. Plasttunnur. Til sölu 200 lítra plasttunnur með loki á 5000 kr. stk. Uppl. í Sultu- og efnagerð bakara, Dugguvogi 15, sími 36690. Garðeigendur — Garðyrkjumenn. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur til hleðslu á köntum, gang- stígum og fl. Útvegum einnig holta- hellur. Uppl. í síma 83229 og 51972. Óskast keypt I Trésmíðavélar. Plötusög með forskera og kantpússvél óskast til kaups. Sími 40299 og 76807. Álkör frá Kletti óskast til kaups eða leigu í sumar. Simi 95—4124 og 4410. Óska eftir að kaupa gasungafóstrur. Úppl. í síma 66191 eftir kl. 7. Hjólsög óskast: Vil kaupa 9—10” hjólsög.Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—494. Söluturn.eða matvöruverzlun með kvöld- og helgarsöluleyfi óskast til kaups á Reykjavíkursvæðinu. Tilboð eða uppl. sendist DB merkt „6169” fyrir 6. júní. Hitadunkur. Óska eftir að kaupa rafmagnshitadunk fyrir þrýsting. Tilboð sent DB merkt „11”. Sprengimottur óskast til kaups. Uppl. i síma 97-1129. Uppistöður óskast, lengd 2 1/2 til 3 m. Uppl. í síma 92— 2279._______________________________ Stjörnukíkir eða annar langdrægur kíkir óskast til kaups. Uppl. i síma 18734 milli kl. 2 og 6. Borðtennisborð óskast keypt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—403. Garðabær—nágrenni. Rennilásar, tvinni og önnur smávara, leikföng, sokkar, gjafavara, garn og margt fleira. Opið frá kl. 2 til 7 alla virka daga. Verzlunin Fit, Lækjarfit 5, Garða- bæ. Stúdentabréfahn'rfurinn úr sitfri r. I NIHíi- SINE LHhORElh Magnús E. Baldvinsson sf., ^ Laugavegi 8 — Sími 22804. Verksmiðjuútsala Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur, og akrylpeysur á alla fjölskylduna. Hand- prjónagarn, vélprjónagarn, buxur, barnabolir, skyrtur, náttföt, sokkar o.fl. Lesprjón Skeifan 6, sími 85611 opið frá kl. 1 til 6. Þorlákshöfn og nágrenni. Opnuð verður ný verzlun að Oddabraut 19 föstudaginn 1. júní kl. 1 e.h. Einnig opið laugardag kl. 10—4. Barnaföt, unglingaföt, dömuföt, herraskyrtur, peysur og buxur. Hannyrðavörur og margt fleira. Verið velkomin. Verzlunin Þórhóll. Hefilbekkir. Eigum fyrirliggjandi hina vönduðu dönsku hefilbekki, lengd 130 cm og 170 cm. Lárus Jónsson hf. heildverzlun, sími 37189. Verzlunin Höfn auglýsir: Faluelsbuxur á börn, 1—5 ára, tvær gerðir, verð 2.900 og 3.700, ungbarna- treyjur á kr. 895, ungbarnasokkabuxur á’ ,kr. 680,. ungbarnanærbolir á kr. 680, bleiubuxur á kr. 440, blátt og bleikt flónel á kr. 430 m, telpnanærföt, ódýr tvinni, smellur, rennilásar og tölur. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, sími 15859. Veiztþú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn; ar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar„ iReynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R„ simi, 23480. Næg bílastæði. Takið eftir. Smyrna hannyrðavörur, gjafavörur. Mikið úrval af handavinnuefni, m.a. efni í púða, dúka, veggteppi og gólfmott ur. Margar stærðir og ge/ðir af strammaefni og útsaumsgarni. Mikið litaúrval og margar gerðir af prjóna- garni. Ennfremur úrval af gjafavörum, skrautborð, koparvörur, trévörur.' Einnig hin heimsþekktu price’s kerti í gjafapakkningum. Tökum upp eitthvað nýtt í hverri viku. Póstsendum um allt land. HOF, Ingólfsstræti (gegnt Gamla biói), sími 16764. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bíl- útvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets- stengur og bílhátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval, mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþóru- götu 2, sími 23889. Við gerum við húsgögnin yðar á skjótan og öruggan hátt. Sérsmíðum öll þau húsgögn sem yður langar til að eignast eftir myndum, teikningum eða hugmyndum yðar. Auk þess bjóðum við yður upp á glæsileg furusófasett, sófa- borð, hornborð og staka stóla sem þið getið raðað upp í raðsófasett. Hægt er að skrúfa hvern stól, sófa og borð í sundur með sexkantslykli til að auðvelda flutn- inga. Tilvalið í sumarbústaði sem sjá má i sjónvarpsauglýsingu happdrættis DAS. Sérhúsgögn Inga og Péturs, Brautarholti 26,sími 28230. 'Klæðningar—bólstrun. Tökum að okkur klæðningar og við- gerðir á húsgögnum. Komum i hús með: áklæðasýnishom, gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Ath.: Sækjum og sendum á Suðurnes, til Hveragerðis, Selfoss og nágrennis. Bólstrunin Auðbrekku 63, simi 44600, kvöld- og helgarsími 76999. I Antik B Bókauppboð Jóhannesar Óla Sæmundssonar á Akur- eyri verður í Hótel Varðborg og hefst kl. 15.30 næstkomandi laugardag. Bækurn- ar eru til sýnis i Fornsölunni Fögruhlíð og skráin fæst þar. Antik: Borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnher- bergishúsgögn, skrifborð, stakir stólar og borð, málverk, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir, Lauf- ásvegi 6, sími 20290. 1 Fyrir ungbörn V Svalavagn óskast. Uppl. í síma 85298 eftir kl. 6. Kerruvagn með kerrupoka, burðarrúm og barnabílstóll til sölu. Sanngjamt verð. Uppl. í síma 72088. Silver Cross skermkerra, vagga, burðarrúm, Baby Relax barna- stóll, tvö rimlarúm, og bílstóll til sölu, gott verð. Uppl. í síma 50113. Húsgögn i Til sölu 4 sæta sófi og 2 stólar, sófaborð og hjónarúm, eldri gerð. Uppl. í sima 73408. Stórt sófasett til sölu, 3ja og 2ja sæta sófar og stóll. Settið er mjög vandað og sem nýtt. Uppl. í síma 53200. Sem nýr stofusófi til sölu, verð 150 þús. Uppl. í sima 36552 eftir kl. 5. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, slmi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatthol og skrif- borð. Vegghillur og veggsett, riól bóka- hillur og hringsófaborð, borðstofuborð og stólar, hvíldarstólar og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi, sendum einnig i póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Happy sófasett til sölu með dökkbrúnu riffluðu flauelsáklæði: þrír stólar, eitt borð og sófi sem breyta má í tvíbreiðan svefnsófa, einnig hillu- samstæða, tvær einingar með skúffum neðst. Uppl. í síma 41121. Bólstrum og klæðum gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný. Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör- in. Ás, húsgögn, Helluhrauni 10, Hafnarfirði. Sími 50564. c Þjónusta Þjónusta Þjónusta j Byggingaþjónusta Alhliöa neytendaþjónusta NÝBYGGINGAR BREYTINGAR 0G VIÐGERÐIR REYNIR HF. BYGGINGAFÉLAG SMIÐJUVEG 18 - KÓP. - SÍMI 71730 BÓLSTRUNIIM MIÐSTRÆTI 5 Viðgerðir og klæðningar. Falleg og vönduð áklæði. Sími 21440, heimasími 15507. [SANDBLASTUR kfS MEIABRAUT 20 HVALEYRARHOITI HAFNARFIRÐI Sandblástur Málmhuðun Samlblásum skip. hús »g stærri mannvirki Fauanleg sandblástuistæki hvert á land sein er Stærsta fyrirtæki landsins, sérhæfi. i sandblæstri. Fljut »g g»ð þjonusta [53917 ^ LOFTPRESSUR Leigjum Útl Loftpressur, JCB-gröfur,. Hilti naglabyssur, hrærivélar, hitablásara, w slipirokka, höggborvélar og fl. REYKJAVOGUR taekja- og vólaleiga Ármúla 26, simar 81565, 82715, 44908 oq 44887. BIABIB tijálst, úháð dagblað

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.