Dagblaðið - 31.05.1979, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 31.05.1979, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGÚR 31. MAÍ 1979. 25 Vörnin er skemmtilegasta en jafn- framt erfiðasta atriði bridgespilsins. Spil dagsins er frá tvímenningskeppni þar sem meðalárangurinn var 140 fyrir þrjá spaða unna á spil suðurs. Á einu borði var vörnin snjöll — þar töpuðust tveir spaðar án þess sagnhafi verði sakaður um slæma spilamennsku. Vestur spilaði út laufás. Vestur opnaði í spilinu á einu laufi. Norður A G9 KD853 0 KG6 * D74 Vestur * 75 <? ÁG4 0. Á854 * ÁG83 Au^tur AK102 V 9762 0 103 * K1052 SunuR ♦ ÁD8643 10 D972 + 96 Það virðast fimm tapslagir í spilinu þó vörnin hafi misstigið sig víðast. En ekki hjá okkar fólki. Eftir laufás spilaði vestur laufgosa og fékk einnig að eiga þann slag. í þriðja slag tigul- fjarki — austur gat átt tíguldrottningu. Drepið var á kóng blinds og spilarinn i suður óttaðist nú stungu í tíglinum. Éftir opnun vesturs voru meiri líkur á að vestur ætti spaðakónginn. Suður spilaði því spaða á ásinn og meiri spaða á gosa blinds. Austur átti slaginn á spaðakóng. Spilaði tígli. Vestur drap á ás og spilaði meiri tígli, sem austur trompaði. Vörnin fékk svo sjötta slaginn á hjartaás. I ■ f Skák I A svæðamótinu í Lucern, sem nú stendur yfir, kom þessi staða upp í skák Helga Ólafssonar, sem hafði hvítt og átti leik, og Lobom, V-Þýzkalandi. 25. Hxc5! — Bxc5 26. Khl — Dd7 27. Bd3 — g6 28. Dh4 — gxf5 29. Dxf6 og hvitur vann létt (29.------He4 30. fxe4 — dxe4 31. Be2 — e3 + 32. Kh2 — Dc7 33. Dxf5 + gefið). o King Features Syrxlicate, lnc„ 1978. World riohts reserved. © Buils Stundum vildi ég að við hefðum aldrei kennt þeim að leika golf. Reykjavik: Lögreglan slmi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiö sími 11100. Selljarnarnes: Lðgreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglaí sími 51166, slökkvilið og’ sjúkrabifreið sími 51100. Reflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 25.-31. maí er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitis- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt, vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- . búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafna'rfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin' á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingareru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropiði bessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldln er opið i því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445: Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15,Jaugardaga frá kl. 10— 12. • . Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysa varðstofan: Simi 81200. 3júkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakter í Heilsuverndarstöðinni viö Baróns stíg alla laugardag og sunnodaga kl. 17—18. Sími 22411. © Bulls Hvað með það þótt ég hafi kallað þig fífl. Þau hefðu komizt að því hvort sem var. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 5—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og hfelgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, sími 21230., Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsiijgar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðmni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8 Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi liöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i sima 1966. Borgarspltalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19! Heilsuverndarstöðin: Kl. 15— lóogkl. 18.30— íé,30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20. Fæðfhgarheimili Reykjavikur. Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild:|Mla daga kl.l 5.30—16.30. Landakotsspitali: Alla-dagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. " Barnadeild kl. 14-18 • alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. ogsunnud.ásama timaogkl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. * Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 1*5— 16og 19—19.30. Barnaspítah' Hringsins: Kl. 15—lóalladaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og* 19—20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnin Borgarbókasaf n ' Reykjavíkur: Aðalsafn —Útlánadeild. Þingholtsstrásti 29a, sími1 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, lSugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstrœti 27, simi 27029. Opnunartímar *1. sept.—31. mai. mánud.—■ föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud,- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13— 16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. - föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu I, simi 27640. Mánud.- föstud.kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við. fatlaðaogsjóndap-. Farandsbókasöf'*- fgreiðsla I Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaon skipum, heilsuhjflum og stofnunum.sími 12308. Engin barnadeiid er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin -ið sérstöý tækifæn. XSGRIMSSAFN' BERGSTAÐASTRÆTI 74 er opið sunnudag, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl." 1.30—4. Aðgangur er ókeypis. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrír föstudaginn 1. júní. Vatnsbarinn (21, jan.—19. fab.): (iift fólk kemur til mert, að rijóta nýrrar og dýpri tilfinningar til maka slns. Eini agnúinn sem virðist vera á þessu er að llklega kemúr einhver óvænt I heimsókn þegar verst stendur á. m r (20. fab.—20. mmn): Þér eyi færðar fréttir af gftmlum vini þfnum og þær munu koma þér mjftg á óvart. Þú veróur mjfttrfeííiri(n) þegar þú kemst aó raun um að þetta eratómar ýkjur. Hníturinn (21. mmrr—20. april): Ljúktu virt eitt verk ártur en þú býrjar á ftrtru og ártur en þú ferrt eitthvart út. I>ýravinir murtu eignast nýlt gæludýr. Kr/itt verrtur art temja þhrt. Mert þolinmærti mun þart takast. Mautift (21. apríi—21. maf): Þú ættir art skipuleggja sumarfrfirt f dag. sérstaklega þrt of þú ætlar I langferrt. Þú hefur ekki undan art mæta I mannfagnarti. Láttu þart samt ekki bitna á fjölskyldulífinu. Tviburamir (22. mai—21. júni): Ef þú færrt. heimboð I kvöld skaltu þiggja þart. Reyndu að draga mert þér rtframfærna mennskju. Hún mun meta þart við þig seinna meir. Vertu ekki of harkaleg(ur) við þér yngri manneskju. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú virðist vera rioíckuð niðurdregin(n) og þreytt(ur). Reyndu að vera meira úti undir líeru lofti og fara fyrr art sofa. Finndu þér rólegt og uþpbyggjandi tómstundagaman. Ljónift (24. Jútí—23. ágúst): Ff þú átt í óvitúrlegu ástar- sambandi er þetta rétti dagurinn til art binda enda á þart. Þú skemmtir þér vel í kvöld. og söknurturinn verður minni. Vinsældir þínar aukast. Meyjan (24. ágúst—23. sapt.): Gættu þess að missa ekki stjórn á skapi þínu þegar einhver af gagnstæða kyninu stríóir þér. Bjóddu heim til þln gömlum. hressum kunningjum. Vogin (24. aapt.—23. ofct.): Forðastu að lenda I illdeilum, I dag. Allt bendir til að stormasamt verði I kringum þig og fjölskylduerjur hefjist auðveldlega. Reyndu að gera gott úr öllu. Sporftdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Það verður þér mikil freisting í dag að eyða peningunum I óþarfa. Ástamálin standa I blrtma og þú verður kynpt(ur) fyrir einhv^rjum af gagnstæða kyninu sem hafa mun mlkil áhrif á þig. Bogmafturínn (23. nóv.—20. des.): Einhver aðili af gagn- stæða kvninu lofar þér einhverju sem verður svo ekki staðið við. Taktu þessu með jafnaðargeði og láttu það ékki angra þig neitt. Steingeitin (21. dos.—20. |«».): Gættu þln á nýrri manneskju I kunningjahópi þlnum. Hún spyr alltof margra persónulegra spuminga. Það verður einhver| breyting á þlnum daglegu störfum. Afmssúsbam dagsins: F>,rsti hluti ársins verður rólegur en þú nýtur samt mikillar hainingju. Þú verður heppin(n) í viðskiptum þetta árið og metnaðargjarnt, fólk mun sjá vonir sínar rætast. Fjölskyldan gengur f.vrir öllu og allir í kringum þig verða mjög hamingjusamir. Kjarvalsstaóir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Listasafn íslands vjð Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18ogsunnudagafrákl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51.v;''. \kuro\risimi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjöfður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. tyatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sinff* Í85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik' simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sim<* ^ 1088 og 1533. Hafnarfjörður.simi 53445. ^ ____V aímabilanír i Reykjavik, Kópavogi, Sertjarnarnesr Akurcvri kcflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist 0 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Mmningars^jold Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini lónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggðasafninu í Skógum. Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Minningarspjöld Fólags einstœflra foreldra fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn- arfirði og hjá stjómarmeðlirpum FEF á Isafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.