Dagblaðið - 31.05.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 31.05.1979, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 1979. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja herb. íbúð frá og með 12. júní á sanngjörnu verði, getum borgað eitthvað fyrirfram ef óskað ec. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. <• f H—540. Sumarbústaðaeigendur ath: Barnlaus hjón óska eftir að taka á ieigu sumarbústað frá 7. júlí til 7. ágúst, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. i síma 54151 á kvöldin. Óska eftir 3ja til 4ra herbergja íbúð i Kópavogi. Uppl. í síma 40837. Óska eftir aó taka herbergi á leigu í miðbænum, helzt for- stofuherbergi. Uppl. í síma 22456 2ja til 3ja herb. íbúð óskast á Reykjavíkursvæðinu, þrennt í heimili, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 15605. Herbergi óskast fyrir ungan einhleypan mann, helzt til langs tima. Uppl. í sima 38160 , deild 1. Tvær tvitugar reglusamar námsmeyjar að vestan óska eftir 2—3 herb. í búð, helzt i austur- bænum. Uppl. í síma 25653 milli kl. 17 og 20. 26 ára gamall bókasafnsfræðingur óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu frá 15. ágúst til 1. sept. til lengri tíma, helzt í Árbæ eða Breiðholti. Algjör reglusemi og fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—493. Ung hjón mcð eitt barii óska eftir 2—3 herb. ibúð sem fyrst, helzt nálægt Landspitalanum. Uppl. gefurGuðný í síma 40104 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. 3 systkin óska cftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð nú þegar eða frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—489. Iðnaðarmaður sem starfar úti á landi vantar húsnæði, gæti verið allt frá einu herbergi með eða án eldunaraðstöðu, upp í 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 23735. Herbergi óskast fyrir mann sem lítið er heima. Uppl. í sima 23735. Einhleypur maður óskar eftir að taka herbergi á leigu undir búslóð. Uppl. i síma 20677 eftir kl. 8 á kvöldin. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Reykjavík sem fyrst, önnur með barn á 3. ári. Uppl. gefur Rósa Björg í sima 23014 eftir kl. 19.30. Óska eftir ibúð i 1—2 mánuði. Uppl. í síma 73684 eftir kl.6. íbúð óskast. Óska eftir að taka íbúð á leigu sem fyrst, tvennt í heimili, reglusemi heitið. Uppl. veittar í síma 27940 milli kl. 9 og 5. Bilskúr. Óska að taka á leigu 20—40 fm bílskúr eða húsnæði undir léttan iðnað. Uppl. í síma 82426. Mæðgin vantar strax 2ja til 3ja herb. ibúð. Uppl. á vinnutíma í síma 26255 og á kvöldin 10098. Krist- björg. Óska eftir að taka strax á leigu skúr eða lítið iðnaðarhúsnæði. Tilboð óskast send á augld. Dagblaðsins merkt „21179”. Atvinna í boði Kvöldvinna. Stúlka óskast til skrifstofustarfa, góð ís- lenzku og vélritunarkunnátta nauðsyn- leg. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—612. Hárskerasveinn eða nemi óskast nú þegar. Rakarastofan Reykja- víkurvegi 50 Hafnarfirði, sími 54365. Ég er að leita að vinkonu minni. Það vill víst ekki svo vel til að þú hafir rekizt á hana? Hárgreiðslusveinn eða meistari óskast til starfa í Keflavík. Uppl. í síma 92—3990 frá kl. 9 til 18. Heimasími eftir kl. 18 92-3837. Hljóðfæraleikarar, tónlistarkennarar. Skólastjóra og kennara vantar að Tón- listarskóla Dalasýslu, Búðardal. Annar þyrfti að geta starfrækt lúðrasveit. Hús- næði fyrirliggjandi. Uppl. í síma 23713. Vil komast i samband við konu sem getur tekið að sér þýðingar og séð um sérstakan þátt í tímariti. Þær sem vildu sinna þessu sendi nafn og símanúmer á augld. DB merkt „Tíma- rit". Húsasmíðameistarar. Óskum eftir tilboði í mótauppslátt fyrir tvöfaldan bílskúr. Uppl. í síma 43359 og 43704 eftir kl. 19. -----------------> Atvinna óskast 15 ára stúika óskar eftir að gæta barna á öllum aldri, 2—3 kvöld í viku. Uppl. i síma 51910 eftir kl. 7 á kvöldin. Mig vantar vinnu hálfan daginn, er vön afgreiðslu en annað kæmi til greina. Uppl. í síma 41202. 15 ára unglingur óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. i síma 44569. Maður sem hefur unnið lengi hjá sama vinnuveitanda sem er að hætta rekstri óskar eftir þrifalegu og góðu starfi, helzt til frambúðar, vinnu- tími má vera eftir óskum. Uppl. í síma 76327 eftir kl. 7 á kvöldin. 16ára stúlku vantar vinnu, ekki sumarstarf. Uppl. í síma 41880. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 42014. 21 ársstúlka óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Vön af- greiðslu. Uppl. i síma 72341 eftir kl. 20 á kvöldin. Pipuiagningameistarar um land allt takið eftir: Óska eftir að komast á námssamning. Hef lokið 2 árum á samning og 1. bekk iðnskóla. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—392. Fimmtugur maður óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Simi 85315. ----------------\ Barnagæzla s.______________J Barngóð stúlka óskast í vist í vesturbæinn. Uppl. í síma 17519. Barngóð kona eða stúlka óskast til að gæta 11 mán. telpu, er á Kleppsvegi 118. Uppl. í síma 36674. 11 til 12ára stúlka óskast til að gæta 4 ára drengs á Þing- eyri í sumar. Verður að vera barngóð og helzt vön. Uppl. í síma 15707. Margrét Jónsdóttir, eftir kl. 6 á kvöldin til sunnudagskvölds. 11 till2árastúlka óskast til að gæta barna úti á landi. Uppl. ísíma 42329. Kenni mánuðina júní, júlí og ágúst. Jakobína Axelsdóttir píanókennari, Hvassaleiti 157, sími 34091. Tapazt hefur kvengullúr, Roamer, með rauðri skífu, á laugardags- kvöld i Hollywood eða fyrir utan. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 77121 eða 35784 eftir kl. 6. 1 Þjónusta Tætum garða og lóðir m/dráttarvélatætara. Garðaprýði, sími 71386. Steypuvinna. Steypum innkeyrslur fyrir framan bíl- skúra, leggjum gangstéttar, girðum kringum lóðir og fl. Uppl. í sima 74775 og 74832. Gróðurmold. Nú bjóðum við ykkur gróðurmold, heimkeyrða. Garðaprýði, simi 71386. Glerísetningar. Setjum í einfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í sima 24388 og heima í sima 24469. Glersalan Brynja. Opið á laugardögum. Tek að mér almenna málningarvinnu úti sem inni, tilboð eða mæling. Upplýsingar í sima 86658 eftir kl. 5. Hallvarður S. Óskars- son málarameistari. Háskólanemi óskar eftir sumarvinnu. Málakunnátta, margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—543. 17 ára piltur óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 12773. 21 árs húsmóðir óskar eftir vinnu i Keflavík eða Njarð- víkunum. allt kemur til greina, vön af- greiðslustörfum. Uppl. í síma 92—6618. Get tekið börn i gæzlu hálfan eða allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 73613. Mig vantar góða konu til að passa 10 mánaða telpu hálfan daginn. Er i Hamraborg, Kóp. Uppl. í sima 41202. Rösk og ábyggileg stúlka óskast til að gæta 2ja ára drengs í sumar í Hólahverfinu. Uppl. í sima 77455 eftir kl. 7. Húseigendur—Málarar. Tökum að okkur að hreinsa hús o.fl. áður en málað er. Háþrýstidæla sem tryggir að öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 19983 og 37215. Tökum að okkur allar sprunguviðgerðir, notum aðeins viðurkennd efni, gerum einnig upp úti- dyrahurðir. Vanir menn. Tilboð ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. Tek að mér trésmíðavinnu, skipti um gler og glerlista, set upp skjól- girðingar og útiverandir. Uppl. i sima 44591 eftir kl. 7 á kvöldin. Gróðurm'old til sölu. Heimkeyrð i lóðir. Simi 40199. Urvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 40579. Tek að mér alla trésmíðavinnu úti sem inni. Mótauppslátt, endurnýjun á gluggum, smíði á opnanlegum glugg- um, gengið frá þéttilistum, parket, þilju- klæðningar, innréttingar og margt fleira. Birgir Scheving, húsasmíðameistari, simi 73257. Keflavik — Suðurnes: Til sölu túnþökur, mold í lóðir, gróður- mold. Útvega ýmiss konar fyllingarefni. Fjarlægi umframefni af lóðum. Útvega allar vélar og tæki til lóðagerða. Uppl. i síma 92-6007. Garðyrkjustörf. Annast öll algeng garðyrkjustörf, kiippi limgerði, flyt tré og framkvæmi allar lóðaframkvæmdir á nýjum lóðum. Hafið samband við auglþj. DB i síma 27022. H-761 Tökum að okkur að helluleggja, hreinsa, standsetja og breyta nýjum og gömlum görðum, útvegum, öll efni, sanngjarnt verð. Einnig greiðsluskilmálar. Verktak sf. Hafið samband við auglþj. DB í síma 27022. H—495 Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna er tekin til starfa. Miðlunin hefur aðsetur á skrif- stofu stúdentaráðs 1 Félagsstofnun stúd- enta við Hringbraut. Sími miðlunarinn- ar er 15959 og er opinn frá kl. 9—17 alla virka daga. Stúdentar, mennta- og fjöl- brautaskólanemar standa saman að rekstri miðlunarinnar. Garðaeigendur athugið. Útvega húsdýraáburð og tilbúinn áburð. Tek einnig að mér flest venjuleg garð- yrkju- og sumarstörf, svo sem slátt á lóðum, málun á girðingum, kantskurð og hreinsun á trjábeðum. Geri tilboð ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guðmundur, sími 37047. Geymiðauglýsinguna. H—109.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.