Dagblaðið - 01.06.1979, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 1979.
„Þegjandi samkomuiag
við umhverfismálaráð''
— Vatnsveitan hefur tekið möl þaðan Í40 ár
Starfsmenn Vatnsveitu Reykja-
víkur hafa í gær og fyrradag flutt um
10—15 bíla af rauðamöl frá Rauð-
hólum og að svæði nálægt Gvendar-
brunnum þar sem unnið er að gerð
vegarspotta milli tveggja borhola.
Þar sem Rauðhólar eru friðlýst svæði
og almennt óheimilt að flytja mölina
þar brott hafði DB samband við
Skógræktarfélag Reykjavíkur sem
fer með umsjón svæðisins í umboði
Umhverfismáláráðs Reykjavíkur.
Vilhjálmur Sigtryggsson hjá Skóg-
ræktarfélaginu kvað Vatnsveituna
hafa leyfi til þessa flutnings, um það
væri þegjandi samkomulág við um-
hverfismálaráð. Sllkir flutningar
hefðu viðgengizt í 40 ár en ætíð í litl-
um mæli.
Vilhjálmur benti á að gryfja sú í
Rauðhólum sem rauðamölin væri
sótt í væri gömul og ófrágengin.
Starfsmenn Vatnsveitunnar gengju
vel um og segja mætti að þeir væru
að snyrtasvæðið.
Rauðamölin borin á vegarspottann við Gvendarbrunna.
Rauðamöl enn tekin úr Rauðhólum:
DB-mynd Hörður
„Verðbólgusamtök íslands”
Þið kaupið og við græðum
„Verðbólgan verður til þess að: er þjóðarbúinu óarðbær. Þið eigiðað götur um hverjum sneiðin er ætluð.
Þið kaupið og kaupið og við græðum fórna öliu til þess að ná verðbólgu- Vinnuveitendasamband íslands hefur
og græðum. Þið eyðið öUu í neyzlu- stiginu niður meðan við höldum að undanförnu birt hverja heilsíðu-
kapphlaup meðan við höfum oft gróða okkar óskertum.” auglýsinguna á fætur annarri í dag-
mikla peninga til þess að margvelta blöðunum þar sem fjaUað er á föður-
þeim í verðbólgubraski. Þið vinnið Þessa klausu var m.a. að finna í- legan hátt um verðbólguna og áhrif
allan sólarhringinn til þess að eiga stórskemmtilegri auglýsingu „Verð- hennar á fyrirtæki vinnuveitenda.
fyrir Spánarferð meðan við gerum bólgusamtaka fslands” á Notað og Vinnuveitendasambandið á næsta
áætlanir um steinsteypufjárfestingu nýtt-siðu ÞjóðvUjans í gærmorgun. ieik!
sem skUar okkur verðbólgugróða en Enginn ætti að þurfa að fara í graf- -GM.
Í2‘
MOTOCROSS
Þeir sem vilja taka þátt:
í MOTOCROSS (vél-j
hjólakeppni) eru beðnir|
að skrá sig í síma
14354 föstudaginn 1.
júní og laugardaginn 2.
júní milli kl. 19.30 og
20.30.
verður í flokk-
um 50cc, 125cc og
IMýtt símanúmer
frá 1. júní veröur símanúmer
okkar 29966.
Útvegsbanki íslands,
Seltjarnarnesi.
VÍKINGS
SÓFASETTIÐ
MASSÍF EIK
wvst/mnWH
Hverfisgötu 76 - Sími 15102
AKLÆÐI
EFTIR
EIGIN VALI
m
£
I
NEW YORK-EINN FJÖLMARGRA STAÐA
ÍÁÆTLUNARFLUGIOKKAR.
FLUGLEIÐIR
að sjá það rrýjasta
Tækni - eða tískunýjungar, það nýjasta í
læknisfræði eða leiklist, það sem skiptir
máli í vísindum eða viðskiptum. Það er í
rauninni sama hverju þú vilt kynnast-þú
finnurþað í Bandaríkjunum - þar sem
hlutirnir gerast. New York er mikil miðstöð
hvers kyns lista, þar eiga sérstað
stórviðburðir og stefnumótun í málaralist,
leiklist og tónlist svo dæmi séu nefnd. Frá New
York er ferðin greið. Þaðan erstutt í sól og sjó
suður á Flórida - eða snjó í Colorado. Svo er
einfaldlega hægt að láta sér líða vel við að
skoða hringiðu fjölbreytilegs mannlífs.