Dagblaðið - 01.06.1979, Síða 12

Dagblaðið - 01.06.1979, Síða 12
12 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ1979. Keyrði yf ir trniagræjurnar hálftíma fyrír keppnina Fyrsta kvartmílukeppni sumarsins og jafnframt íslandsögunnar fór fram síðastliðinn laugardag og að sjálfsögðu var hún haldin á hinni glæsilegu keppnisbraut Kvartmílu- klúbbsins i KapeUuhrauni. Keppni þessi fór vel fram þrátt fyrir nokkra byrjunarörðugleika en vonandi tekst þeim kvartmílingum aö koma í veg fyrir erfiðleikana í næstu keppnum. Keppnin var vel sótt og er lauslega áætlað að áhorfendur hafi verið um sex þúsund talsins þrátt fyrir að á sama tíma hafi farið fram lands- leikur í knattspyrnu við Vestur-Þjóð- verja á Laugardalsvellinum. Því miður mun almenningi ekki gefast kostur á aö sjá kvartmUukeppnina i sjónvarpinu þar sem sú stofnun sendi kvikmyndatökumenn sína á vöUinn, eða eitthvað annað. En í Sjónvarpinu þykir nauðsynlegt að knattspyrnu- áhugamenn fái nóg af efni við sitt hæfi enda voru BARA tveir HEILIR knattspyrnuleikir sýndir í því spennandi” að sögn hennar og ætlar hún að keppa aftur í næstu keppni. Anna Maria hafði mikla vfirburði í standardflokknum og var tími hennar nærri tveimur sekúndum betri en hinna keppendanna. Fór hún kvartmUunaá 17.89 sek. Modrfied standard flokkur: Keppnin í MS flokki var mjög spennandi og voru keppendur þar nokkuð jafnir. Sigurvegarinn í MS flokki, Einar Egilsson, ók Chevrolet Camaro SS með 350 kúbika vél. I öðru sæti varö GUbert Guðjónsson en hann ók einnig Camaro með 307 kúbika vél. Þegar þeir Einar og Gilbert spyrntu tU úrslita fékk GUbert forskot vegna þess að vélin í bíl hans var minni. Þrátt fyrir forskotið tókst Einari að ná GUbert og fara fram úr og undir lok hennar setti hann brautarmet sitt. Fór hann kvartmU- una á 12.07 sek. sem er besti tími sem nokkur hefur náð á íslandi og er þar meö gUdandi tímamet á kvartmílu- brautinni í Kapelluhrauni. Birgir var búinn aö eyða mikiUi vinnu og fé til að undirbúa Monzuna sem best fyrir; keppnina. Var hann vel að sigrinum kominn og var hrein unun að sjá hversu vel Monzan lét að stjóm og virkaði. Það voru þó aðrir keppendur i SA sem vöktu meiri athygli áhorfenda. Má þar nefna Benedikt Eyjólfsson, konung torfæranna, sem mætti i keppnina á jeppanum sinum fræga. Að þéssu sinni var Benni með 455 kúbika Pontiac vél í jeppanum. Afl jeppans var slikt að Benna gekk ekkert að hemja þaö og átti hann fuUt i fangi með að stjórna jeppanum én Benedikt er án efa bestí, reyndasti og rólegasti bifreiðaiþróttamaöur okkar íslendinga enda á hann aö baki Sigurvegarinn i Street Alterd flokki, Birgir Jónsson, býr sig undir spyrnuna en hirðljósmyndari Monzunnar leggst i hraunið til að ná sem bestri mynd. 1 Modified Standard flokki kepptu þeir Gilbert Guðjónsson og Einar Egilsson til úrslita. Einar, sem er fjær á myndinni, sigraði á 13.78 sek. gegn 14.76. Báðir óku þeir kumpánar Chevrolet Camaro en með misstórum vélum. umræddan laugardag. En hvað um það; verður nú vikið að keppninni og sagt frá henni nánar. Mótorhjólaflokkur: í mótorhjólaflokki voru fjórir keppendur og skýrðust línurnar þar fljótlega. Einn keppendanna, Amar Arinbjamarson, féll strax úr keppn- inni þegar kveikjukerfið í 650 Kawanum hans bUaði í fyrstu spyrn- honum. Bestí tími Einars var 13.78 sek. en besti tími Gilberts var 14.76 sek. Einar sagðist hafa eytt mestum hluta næturinnar fyrir keppnina í að stíUa bílinn. Naut hann við það aðstoðar kunningja sinna, en mestu máU mun þó hafa skipt er Daggeir Pálsson frá Akureyri eyddi meira en klukkutíma i að föndra við kveikj- una. Þegar leið á sjálfa keppnina fín- stíllti Daggeir kveikjuna aftur og eftir það bættí bUUnn sig um 0.10 sek. en í kvartmílukeppnum veltur sigur og tap oft á einum þúsundasta úr fleiri sigra en nokkur annar. Fyrir keppnina fékk Benni að fara prufu- ferð eftír brautinni og þá tókst ekki tU betur en svo aö hann keyrði yfir tímagræjumar við endamörkin og varð það tU þess að byrjun keppn- innar dróst um hálfan klukkutíma meðan verið var að laga þær. Þegar forkeppnin hófst byrjaði Benni á því að prjóna jeppanum svo hrottalega af stað að afturstuðarinn og krókur- inn skröpuðust eftir brautínni. Á eftir sagðist hann „bara hafa sleppt kúplingunni i 4000 snúningum” en Ari Vilhjálmsson og Hilmar Haróarson börðust um titilinn f mótorhjólaflokkn- um. Hilmar (fjær) bafói betur og sigraði á 1238 sek. gegn 12.65. Jens Herlúfsson gekk ekki vel i keppninni en hann var með átta strokka vél 1 Toyotunni sinni og keppd i SA flokki. Kryppan fræga úr Hafnarfirði var hálflasin og stóð kúbika Cudu. sem skyldi. Hér keppir Finnbjörn við Hilrnar Arnarson á 440 unni. Það vom því Ari Vilhjálmsson og Hilmar Haröarson sem kepptu til úrslita. Ari ók 750 cc Hondu en Hilmar 1000 cc Kawazaki hjóli. Úrslitin urðu þau að Hilmar sigraði á 12.38 sek. gegn 12.65. Standard f lokkur: 1 þessum flokki voru, þó undarlegt megi virðast, fæstír keppendur. Er það furðulegt, þar sem flokkurinn er sniðinn fyrir óbreytta bíla. Keppend- ur í flokknum vom aðeins þrír og í honum bar sigur úr býtum ung stúlka, Anna María Pjetursdóttir. Anna María keppti þarna í fyrsta skiptið í bifreiðaríþróttum. Var keppnin „skemmtileg og æðislega sekúndu. 1 þriöja sæti MS flokks var Guðmundur Kjartansson á 429 kúbika Cyclone. Besti tími Guðmundar var 14.03 sek. en hann féll úr keppninni á undan Gilbert svo að hann hafnaði í þriðja sæti. Street Alterd flokkur: f SA flokki voru keppendur flestír, eða níu talsins. Pro Stock flokkurinn var felldur niður og sameinaður SA flokki. Úrslitin í SA vom réttlát og var það greinilega besti bíll keppn- innar sem sigraði þar. Það var Birgir Jónsson sem réð lögum og lofum á 302 kúbika Monzunni sinni. Birgir bætti stöðugt tima sinn í keppninni heföi ætlað að sleppa henni í 5000 eins og hann er vanur. Ef Benni hefði sleppt kúplingunni í 5000 snúningum hefði hann vafalausat legið á bakinu á brautinni eftir spyrnuna. En þrátt fyrir að Benni ætti í erfiðleikum með aö stjóma jeppanum og misstí iðu- lega úr skiptingar náði hann næst besta tímann í SA flokki, 12.65 sek. Ef hann hefði verið með prjóngrind (útbúnaður sem kemur í veg fyrir að bílar ofrísi að framan) á jeppanum er óvíst hver úrslitin í flokknum hefðu orðið. Benedikt hlaut ekki verðlaun í keppninni þar sem hann féll úr henni þegar girkassinn í jeppanum brotnaði. Annar bíll sem vakti mikla athygli var sú fræga Kryppa úr Hafnarfirði en því miöur tókst Finnbirni Kristjánssyni ekki að sýna bestu hUðar hennar. Átti hann i erfiðleikum meö kúplinguna og gír- kassann og féU að lokum úr keppn- inni þegar hann þjófstartaði á móti Monzunni. í öðru sæti SA flokksins varð Leifur Rósenbergs en hann kepptí á Vegu með 350 kúbika vél. í úrsUtunum tapaði hann fyrir Monz- unni þegar hann misskUdi forskots- kerfið og lagði ekki af stað á réttum tíma. Besti tími Leifs var 12.86 sek. í þriðja sætí SA flokks var formaður Bilaklúbbs Akureyrar, Páll Kristjáns- so. Hann keppti á Chevrolet Camaro með 454 kúbika vél og náði hann 13.32 sek. tíma. PáU kom alla leið að norðan einungis til að keppa í fyrstu kvartmílukeppninni og sýnir það vel áhuga hans á bifreiðaíþróttum, en BUaklúbbur Akureyrar er einn virkasti bifreiðaíþróttaklúbbur landsins. Jóhann Krístjánsson

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.