Dagblaðið - 01.06.1979, Blaðsíða 22
26
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 1979.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8|
mm tökuvélar, Polaroid vélar, Slidesvél-
ar m/timer og 8 mm kvikmyndir.
Kaupum og skiptum á vel með förnum
myndum. Kvikmyndalisti fý'firliggjandi.
Ný þjónusta. Færum 8 mm kvikmynd-
irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir
VHS kerfi. Myndsnældur til leigu, vænt-
anlegar fljótlega. Sími 23479 (Ægir).
8 mnTog 16 mm kvikmyndaljjmur
til leigu í miklu úrvali, bæði tónfiThiur og
þöglar filniur. Nýkomið m.a. Close en-
counters, Guns of Navarone, Breakout,
Odessa file og fl. Teiknimyndir, m^.
Bleiki pardusinn, Flintstones, Jóki björn
o.fl. Sýningarvélar til leigu. Óskast
keypt: Sýningarvélar, Polaroidvélar,
tökuvélar, slidesvélar og kvikmyndafilm-
ur. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími
36521 (BB)._______________________
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmyndavél-
ar. Er með Star Wars myndina í tón og
lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þögl-
ar, teiknimyndir i miklu úrvali, þöglar
tón, svart/hvitar, einnig í lit. Pétur
Pan—öskubuska—Júmbó i lit og tón.
Einnig gamanmyndir Gög og Gokke og
Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaaf-
mælj og samkomur. Uppl. í sima 77520.
--------------------------;------- |
Ljósmyndastækkari
til sölu. Teg. Axomat II. Uppl. i síma
30782.
16 mm super og standard 8 mm
kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali,
bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til-
valið fyrir barnaafmæli eða barnasam-|
komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleikij
pardusinn’ Tarzan og fl. Fyrir fullorðnal
m.a. Star Wars, Butch and the Kid,l
French Connection, Mash og fl. I stutt-l
um útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval
myndá í fullri lengd. ’8 mm« sýningar-
vélar til leigu. Sýningarvélar óskast til
kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi.
Filmur afgreiddar út á land. Uppl. i síma
36521 (BB).
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Ný þjónusta, tökum allar ljósmynda-
vörur í umboðssölu, myndavélar, linsur,
sýningarvélar og fl. og fl. Verið
velkomin. -Sportmarkaðurinn Grensás-
vegi 50, sími 31290.
8
Dýrahald
8
Hjálp.
Ég er nett og svipfalleg 1 1/2 árs gömul
tík, félagslynd, geltin og óöguð, en blíð-
lynd. Pabbi minn er óþekktur en
mamma er islenzk, og ég líkist henni
mest. Ég er líklega orðin hvolpafull eftir
ævintýri síðustu daga. Fóstri minn getur
ekki haft mig hjá sér lengur. Hver vill
hjálpa mér? Fóstri minn heitir
Guðmundur og hefur síma 82457.
Til sölu
mjög stór jarpur 6 vetra hestur. Uppl. í
síma 99—3316.
Tveir litlir kettlingar
óska eftir góðum heimilum. Uppl. í síma
30964 eftir kl. 6.
Tveir páfagaukar,
par, og búr til sölu. Uppl. i síma 22521.
7 vetra reiðhestur
til sölu, fallegur og viljugur, mikill tölt-
ari. Uppl. í sima 81817 eftir kl. 7 á kvöld-
Hreinræktaðir labradorhvolpar
til sölu, úrvals foreldrar, með ættarskrá,
allir skráðir hjá hundaræktarfélaginu.
Til afhendingar eftir tvær vikur (8 vikna
gamlir). Uppl. í síma 43390 á morgnana
og á kvöldin.
Hestamenn.
Til sölu í Glaðheimum í Kópavogi
fallegt hesthús. Uppl. í síma 41320.
Til sölu er fallegur
stór og háreistur klárhestur með tölti.
Uppl. í síma 93—1485, Akranesi.
Hrossabeit.
Getum tekið hross í hagagöngu á Eyrar-
bakka, rúmgóð girðing, góðir hagar,
rekið verður saman hvert föstudags-
kvöld, góðir reiðvegir. Uppl. í síma 99-
3434 milli kl. 20 og 22 til sunnudags.
Til söiu 6 vetra jarpur
hestur undan Kolbak frá Gufunesi, fæst
á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í
síma 99—3658 eftir kl. 5.30.
8
Fyrir veiðimenn
i
Veiðmenn.
Munið okkar vinsælu fjölskyldu- og
einstaklingssumarkort í Kleifarvatni.
Skrifstofan er opip á virkum dögum frá
18—19. Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar,
Lækjargötu 10 Hafnarfirði, sími 52976.
Silungsveiðiieyfi
til sölu á Höfn í Melasveit. Tjaldstæði
fylgir. Uppl. í síma 43567. Geymið aug-
lýsinguna.
8
Safnarinn
Kaupum islenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig'
krónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21 a, sími 21170.
8
Sjónvörp
8
Sanyo20”
litsjónvarp til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB
í síma 27022.
H-618
8
Til bygginga
Til sölu mótatimbur,
520 m 1 x 6, 200 m 2 x 4 og 70 m aðrar
stærðir. Einnig 117 m 8 mm og 28 m 10'
mm kambstál og 30 kíló mótavír. sími
52633.
Timbur til sölu,
1 1/2x4”, 890 m, og 2x4", 260 m,
einnig á sama stað gróðurhúsagler og 4
hjóla vagn, ber 1 1/2 tonn. Uppl. í síma
86745 eftir kl. 7 á kvöldin.
Bará-r. iíiiií
I
Bátar
Til sölu 8 feta
vatnabátur með flothylkjum, verð 70
þús. Uppl. ísíma 52941.
Til sölu Decca radar,
101,16 mílna, 5,25 bjóð, 7 mm línu,
ásamt bölum og tvær togblakkir með 4ra
tomma hjóli. Uppl. í síma 95—4758 eftir
kl. 8 á kvöldin.
Öska eftir
30—50 tonna bát til leigu til togveiða.
Uppl. ísíma 97—4131, Guðlaugur.
Ttlsölu
24 ha Lister dísil ásamt 3ja blaða skipti-
skrúfu, gír og stefnisröri. Uppl. í símum
72206 og 82670. Kristinn.
Til sölu Lister bátavél,
24 ha, árg. ’67 með skiptiskrúfu. Uppl. í
simum 96—21899 og 96—24797.
Handfærarúllur-rafknúnar.
Tvær handfærarúllur, 24 volta, nýupp-
gerðar, til sölu, verð kr. 150 þús. hvor.
Uppl. ísíma 10777.
Mjög góður nýlegur
trillubátur til sölu (tæp 2 tonn). Uppl. í
síma 26915, 21098, 18096 og í síma
81814 eftir kl. 20.
Hjól
8
Mótorhjólaviðgerðir.
Gerum við allar gerðir hjóla, vanir
menn, vönduð vinna. Sækjum og
sendum ef óskað er. Vagnhjólið Vagn-
höfða 23, sími 85825.
Yamaha.
Til sölu vel með farið Yamaha MR 50
árg. ’78. Uppl. í síma 42119.
Óska eftir að kaupa
vel með farið Yamaha MR árg. ’78.
Uppl. ísíma 92—7451 eftir kl. 7.
Kvenreiðhjól
óskast til kaups. Uppl. í síma 21861 eftir
kl/7._______________________________
Mjög gott og vel með farið
gírahjól til sölu, vestur-þýzkt. Þýðing-
nafnsins: Þotustjarnan. Uppl. í síma
43207. ■
Reiðhjólamarkaðurinn
er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem
þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum.
Opið virka daga frá kl. 10—12 og 1—6.
Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími
31290.
Landsins mesta úrval
Nava hjálmar, skyggni, gler, lituð og
ólituð, MVB mótocross stígvél, götustíg-
vél, leðurjakkar, leðurhanskar, leður-
lúffur, mótocrosshanskar, nýrnabelti,
keppnisgrímur Magura vörur, raf-
geymar, bögglaberar, veltigrindur,
töskur, dekk, slöngur, stýri, keðjur, og
tannhjól. Bifhjólamerki á föt. Verzlið
við þann er reynsluna hefur. Póst-
sendum. Karl H. Cooper, verzlun,
Höfðatúni 2, 105 Reykjavík. Sími
10220.
Mótorhjólaviðgerðir.
Gerum við allar tegundir af mótor-
hjólum, sækjum og sendum mótor-
hjólin. Tökum mótorhjól í umboðssölu.
Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá
okkur. Opið frá 8—7 5 daga vikunnar.
Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, sími
12452.
8
Bílaleiga
8
Berg sf. Bilaleiga, Smiðjuvegi 40,
Kópavogi, simi 76722. Leigjum út án
ökumanns Vauxhall Viva og Chevette.
TIL HAMINGJU.
. . . með 10 ára afmælið
1. júni, elsku Gísli Þór.
Mamma og pabbi.
. . með 5 ára afmælið 1.
júni, elsku Þórir.
Mamma, pabbi, Friða,
Sammi og amma,
á Skúlagötunni.
. með 60 ira afmællð,
elsku amma. Guð gefi þér
gæfurika framtið.
Fjóla og Svanbjörg.
. . . með daglnn, elsku
Mia min. Karl prins biður
að hellsa með von um að
þú takir aldrinum með
stillingu. Miss O'Hara
in London.
. . . með 20 árin, elsku'
Þóra. Skrifaðu fljótt.
Skemmtu þér vel. Skil
(ekki i botn).
Kær kveðja
Hilda O’Hara.
. . . með 7 ira afmæUð 2.
júni, Torfi okkar. ,
Mamma, pabbi, Snorri
og Margrét.
. . . með 16 irin 1. júni,
Auður min (okkar). Nú i
aðeins Birna eftir að kom-
ast í öldungaflokldnn
okkar og það verður ekki
langt þangað tU.
Ása, Bhma og Björk.
. . með dagana 19. og
29. mai, elsku synir.
Mamma og pabbi.
. . . með eins irs afmæl-
ið, Magnús, og 9
minuðina, Pétur, 1. júni.
Amma og krakkamir
Unufelli 50.
. . . með 13 ira afmæUð
1. júni, elsku Pétur minn.
Elfur,
amma og afl.
. . . með að komast á
þritugsaldurinn 3. júni,
Þóra min (okkar).
Erla og Einar.
A
heU.
með 1. júni. Lifðu
Bogi, Adda, Baldur. ■
með 13 ira afmæUð
1. júni, elsku Svanlaug
okkar.
Pabbi, mamma,
Fjalar, BergUnd,
afi og Dagga.
. . . með 16 irin þann 31.
mai, Hafdis okkar. ÖUu
gamni fylgir nokkur
alvara.
Ellen og HaUdóra.
. . . með 7 ira afmæUð,-
Guðrún min.
Afi og amma i KeUó.
. . . með 7 ira afmæUð
31. mai, elsku Þórir Smiri
okkar.
Óskar og Ásta
i Keflavik.
Ef þið óskið eftir að
mvndirnar verði end-
ursendar, vinsamlega
jsendið með frímerkt
iumslag með utaná-
pkrift.
. . . með daginn, skil i
botn.
Lalli og Eraa.
... með 26. mai, Abbi
minn. Nú ertu jafngamall
okkur, en það verður ekki
lengi.
Þórann M.
og Gunna Sig.
. . . með 4 ira afmæUð,
elsku Olga Sigriöur
lokkar. Amma, afl, Bjössi,
Imba, Gunna og Dóri
á Flateyri.
. . . með daginn, Addi
okkar. Sjiumst i sumar.
Eraa og Lalli.
. . . með 5 ira afmæUð'
29. mai, Róbert öra.
Ari.