Dagblaðið - 01.06.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ1979.
.21
>róttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
I
wm
metra hlaupin i gær. Oddur er nú búinn aö skipa sér á bekk meö fremstu spretthlaupurum
a hlaupinu. DB-mynd Höröur
RÓIÐ Á HAF ÚT TIL AÐ
LEITA AÐ BOLTUM
—eftir bikarleik Súlunnar og Sindra Stöðvarfirði
Þrir leikir voru háöir í Bikarkeppni
KSÍ á Austfjörðum á miðvikudag.
Aðalieikurinn var á Fáskrúðsflrði, þar
sem Leiknir og Þróttur áttust við. Það
var barður leikur og einum leikmanni
Norðfjarðarliðsins vikið af velli Árna
Þór. Eftir venjulegan leiktima stóð 1-1.
Erlendur Davíösson skoraði fyrir Þrótt
á 50. min. en Svanur Kárason jafnaði
lOmín. siðar.
Framlengt var í 2x 15 min. en ekkl
tókst leikmönnum liöanna að knýja
fram úrslit. Þá var vítaspymukeppni en
leikmenn Fáskrúðsfjarðarliðsins skor-
uðu ekki úr einni einustu — Þróttur
hins vegar úr fjómm og vann því 5-1.
Bjarni Jóhannesson, Einar Sigurjóns-
son, Þórhallur Jónasson og Sigur-
bergur Sigsteinsson skomðu fyrir
Þrótt. Sigurbergur, þjálfari Þróttar,
fékk aðsjá gula spjaldið í leiknum.
Leik- og íþróttanámskeið verða
starfrækt í sumar á vegum æskulýðs-
ráðs bæjarins fyrirbörn á aldrinum 6—
13 ára. Námskeiðin verða tvö, annaö i
úni og hitt i júlf. Starfsemin verður við.
þróttahúsið Ásgarði fyrir ibúa Flata,
Fitja, Ása, Grunda og Amamess. Við
Hofstaðaskóla fyrir ibúa Lunda, Búða,
Byggða, Móa og Silfurtúns.
Innritun fer fram i Ásgarði eða i
sima 53066 dagana 30., 31. mai og 1.
Á Stöðvarfirði sigraði Súlan Sindra
2-1. Þar er völlurinn niðri við sjó og
síðar um kvöldið var rótið út á sjó til að
leita að boltum, sem spymt hafði verið
af vellinum!!
Á Breiðdalsvík léku Hrafnkeil og
Austri. Það var jafn og tvísýnn ieikur
en Eskfirðingar náðu sigri að iokum.
Hrafnkell 0 — Austri 2.
Leik Hugins og Einherja, sem vera
átti á Seyðisfirði, var frestað vegna
bleytu á vellinum.
júni frá kl. 9.00—12.00. Þátttökugjald
erkr. 1000.
6, 7, 8 og 9 ára verða frá kl. 13.20—
15.30.
10, 11, 12 og 13 ára verða frá kl.
9.30—12.00.
Kynntar verða flestar greinar iþrótta
svo að börain flnni eitthvað við sitt
hæfi.
Krakkar, komið og verið með frá
byrjun.
-St.J.
íþróttanámskeið íGarðabæ
á aldrei
ðfara
þvf að verða v-þýzkur
■g eftir f rábæran vetur
hann Liverpool til sigurs í Evrópukeppni
meistaraliða gegn Bomssia Mönchenglad-
bachíRóm 1977.
Það vakti geysilega athygli þegar Keegan á
sínum tíma iýsti því yfir að hann hefði ekki
áhuga á að leika iengur i Englandi og
ákvörðun hans að yfirgefa Liverpool, sem
var þá og er enn eitt bezta félagslið heims
vakti undmn. Hvað ætlaði pilturinn sér
eiginlega. Keegan haföi lengi haft áhuga á að
leika í Evrópu og þann draum sá hann rætast
í ágúst 1977, er hann skrifaöi undir samning
hjá Hamborg.
Fæst gekk þó að óskum hjá kappanum því
félagar hans í Hamborgarliðinu vom ekki
allt of vinveittir og töldu sig aðeins þjóna
ómerkilegu hiutvekri eftir að hann kom til
liðsins, en Keegan var launahæstur allra leik-
manna Hamborgar þá og er nú hæst launaði
leikmaðurinn í V-Þýzkalandi.
Keegan lék 5 mismunandi stöður hjá Ham-
þorg í 15 fyrstu leikjunum en það var á öllu
greinilegt að hann fann sig alls ekki. Einn
daginn sauð algeriega upp úr hjá honum.
Hamborg var þá að leika vináttuleik og í
miðjum klíðum gerði Keegan sér lítið fyrir og
rak einum andstæðinga sinna kjaftshögg og
var samstundis rekinn af leikvelli. Hann var
settur í 8 vikna bann og um tíma langaði
hann mest til að snúa heim á ný. En hann
hafði gefið þá yfirlýsingu að hann ætlaði
ekki að snúa heim og við það varð hann að
standa, hvað sem það kostaði. Og það gerði
hann.
Lukkuhjólið tók að snúast á ný fyrir
Keegan þegar Gunter Netzer tók við stöðu
framkvæmdastjóra Hamborgar. ,,Þá skein
sólin á ný,” sagði Keegan. Netzer skildi
vandamál Keegan til fullnustu, þar sem hann
hafði sjálfur leikið erlendis og að fáeinum
vikum liðnum var búið að kippa öllu í liðinn.
Leikmennirnir hættu að sýna honum andúð
og það eitt veitti honum aukið sjálfstraust.
Of seint var fyrir Hamborg að gera ein-
hverja atlögu að v-þýzka titlinum á sl.
keppnistímabili en strax í upphafi þessa
keppnistímabils var stefnan sett á meistara-
titilinn.
Hamborg hefur í vetur gengið mjög vel og
liðið er nú í efsta sæti deildarinnar — meö
tveggja stiga forskot, þegar aðeins tvær um-
ferðir eru eftir í deildakeppninni. Og enginn
annar en Keegan hefur verið potturinn og
pannan í leik Hamborgarliðsins í vetur. Auk
þess að leggja fjöldann allan af mörkum upp
hefur kappinn skorað drjúgt í vetur. Um ára-
mótin var hann kosinn knattspymumaður
Evrópu og eru víst fáir, sem mótmæla rétt-
mæti þeirrar kosningar.
Keegan er vafalítið vinsælasti leikmaður-
inn i Bundesiigunni um þessar mundir.
Ffölbreytt
framleiðsla
klæddar eða óklæddar af lager eða skv. sniði
Skákoddar
af lager eða eftir máli
SvamDdýnur
klæddar eía óklæddar eftir máli
Púðafyllingar
í stöðluðum stærðum eða eftir máli
Dýnuhlífar
í 4 stærðum
Svampkurl
í lausavigt eða 1 kg og xh kg pokum
• Skrautpúðar
af lager eða eftir máli
Tjalddýnur
klæddar eða óklæddar
■ Svampþynnur
eftir pöntunum
Sívalningar
2 stærðir eða eftir máli
Barnaleikföne -----------—
r i * f O
af lager eða eftir serpontun
Barnahúsgögn ---------------
af lager eða eftir sérpontun
Dúó-svefnsófar--------------
2 gerðir í stöðluðum stærðum eða eftir máli
Hér eru fáein sýnishorn af því, sem
við framleiðum að staðaldri. Það sem
ekki sést á þessari mynd er þjónustan
sem við veitum með því að útbúa sér-
hannaða staka hluti, úr svampi og klæða
þá, ef óskað er. Möguleikarnir eru ótæm-
andi og við gefum ráðleggingar þeim
sem þeirra óska.
Greiðsluskilmálar og póstkröfuþjón-
usta um land allt.
Verksmiójuafgreiósla Vesturgötu 71. Simi 2 40 60.
Verslun Sióumúla 34. Simi 8 41 61.