Dagblaðið - 01.06.1979, Blaðsíða 16
16
I
Iþróttir
Iþróttir
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 1979.
Iþróttir
Iþróttir
Oddur Sigurósson úr KA vann bæði 100 og 200 i
landsins. Myndin sýnír hann koma i mark i 100 metr;
Keeganstefnirnúað
meistari með Hamboi
Knattspyrnusnillingurinn Kevin Keegan er
kominn i sviðsljósið & ný eftir frekar slakt ár
i fyrra. Fyrir nokkrum dögum leiddi hann
enska landsliðið til sigurs i Bretlandseyja-
keppninni og skoraðl eitt mark sjálfur gegn
erkifjendunum Skotum i úrslitaieik mótsins,
auk þess, sem hann var fyrirliði liðsins. AUt
bendir nú til þess að hann verði v-þýzkur
meistari með Hamborg, sem hann hefur nú
leikið með tvö keppnistimabU. Keegan er nú
28 ára gamaU og það er þvi ekki úr vegi að
renna lftUlega yfir ferU hans.
Hann byrjaði feril sinn hjá 4. deildariiðinu
Scunthorpe United, en slíkt hið sama gerði
reyndar Ray Clemence. Liverpool keypti
hann 1970 fyrir aðeins 35.000 pund, sem
þóttu þá geysilega góð kaup. Keegan vann
sér fijótlega sæti í aðaliiði Liverpool og á
þeim sex árum sem hann dvaldi hjá félaginu
varð hann þrívegis enskur meistari, einu
sinni bikarmeistari, tvisvar vann Liverpool
UEFA-bikarinn og í síðasta ieik sínum leiddi
SigurUð Hagaskóia. Fremri röð frá vinsuri: Guðmundur Jóhannsson, Guðmundur Albertsson, Stefán Friðriksson. Aftari röð
f.v. Stefán Arnarson, Jóhann Holton, Björn Bergsson, Páll Björnsson og Hannes Jóhannsson. Á myndina vantar Ingvar
Guðjónsson og Viðar Sfmonarson þjálfara. DB-mynd Sveinn Þormóðsson
Hasaskóli vann
bikarinn
—á handknattleiksmóti grunnskólanna,
sem Álftamýrarskóli stóð fyrir
Sex lið tóku þátt i Handknattleiks-
móti grunnskóla 1979, sem nýlokið er.
Sigurvegari varð Uð Hagaskóla, sem
hlaut 17 stig. RéttarholtsskóU varð f
öðru sæti með 15 stig. Álftamýrarskóli
13 stig, Flensborg 9 sUg, Ármúlaskóli 6
stig og Víghólaskóli ekkert stig.
Skóiaiið Álftamýrarskóla sá um
framkvæmd keppninnar og í yfirliti
þess um keppnina segir meðal annars:
„Því miður var ekki hægt að hafa
fleiri lið vegna reynsluleysis og lítils
tíma. Mótið byrjaði ekki af fullum
krafti fyrr en eftir áramót. Hvert lið
greiddi þátttökugjald, kr. 5000, sem
rann til kaupa á verðlaunapeningum og
eignarbikars. Dagblaðið var svo
höfðinglegt að gefa farandbikar í,
mótið og er það von okkar að komandi
nemendur í grunnskólum haldi því
áfram, sem .við höfum byrjað á.
Vonandi telja nemendur sér fært að
fjölga liðum smám saman, þar tii pað
er orðiö almennt mót, sem allir skólar
taka þátt í. ”
Úrslit fyrri umferðar:
Hagaskóti — ÁlftamyrarsVóli
Réttarholtsskóli — Ármúlaskóli
Flensborg — Víghólaskóli
11-11
14-14'
18-17
Álftamýrarskóll — Réttarholtsskóli 15-9
Ármúlaskóli — Flensborg 19-19
Hagaskóli — Vighólaskóli 21-12
Réttarholtsskóli — Hagaskóli 13-1L
Flensborg — Álftamýrarskóli 15-16
Víghólaskóli — Ármúlaskóli 18-20
Vighólaskóli — Réttarholtsskóli 10-15
Hagaskóli — Flensborg 17-15
Ármúlaskóli — Álftamýrarskóli 11-18
Réttarholtsskóli — Flensborg 12-12
Álftamýrarskóli — Víghólaskólí 23-9
Hagaskóli — Ármúlaskóli 14-9
í síðari umferðinni var því miður
nokkuð um að skólar gæfu leiki. Úrslit
i jjeim leikjum sem fóru fram urðu
þessi:
Hagaskóli — Alftamýrarskóli 16-13
RéttarholtsskóU — Álftamýrarskóli 21-10
Flensborg — Ármúlaskóli 14-14
Flensborg — Álftamýrarskóli 15-13
Hagaskóli — Réttarholtsskóli 17-13
RéttarholtsskóU — Flensborg 12-11
Hagaskóli — Flensborg 17-12
Hagaskóll — Ármúlaskóli 19-13
Sveinamet Stefáns f hástökki
—á EÓP mótinu, sem fram fór í Laugardal í gærkvöldi
EÓP mótið, sem árlega er haldið til
minningar um Eriend Ó. Pétursson,
fyrrum formanns KR, var haldið i gær-
kvöldi á- nýja iþróttaveUinum i
Laugardal, FögruvöUum. Keppt var i
11 greinum og ekki er hægt að segja
annað en þokkalegur árangur hafi
náðst miðað við aðstæður, en frekar
kalt var i gærkvöldi og dáUtUl, vindur.
Eitt met var sett i gær en það setti
Stefán Þ. Stefánsson úr ÍR. Hann
stökk 1,98 m i hástökki og er það
íslandsmet sveina. Stefán átti ágætis
tUraunir við 2,01 m en tókst ekki að
fara þá hæð. Með þessum árangri
sinum hefur Stefán skipað sér á bekk
með fremstu hástökkvurum landsins.
Þá sýndi Oddur Sigurðsson úr KÁ það
og sannaði enn einu sinni, að hann er
okkar fremsti spretthiaupari um þessar
mundir en hann vann bæði 100 og 200
metrana fyrirhafnariltið. Þá vann
gamla kempan Valbjörn Þorláksson
stangarstökkið að venju — stökk nú
4,20 m, sem hlýtur að vera einhver aUra
bezti árangur i heiminum miðað við
aldur en Valbjörn er rúmlega fertugur.
Annars urðu úrslit á mótinu þessi:
Háslökk karla
Slefán Þ. Stefánsson, ÍR 1,98 m
Karl Wcst Frederiksen, UBK 1,90 m
Hafsteinn Jóhannesson, UBK 1,80 m
Stangarstökk
Valbjörn Þorláksson, KR
Þorsteinn Þórsson, UMSS
Elías Sveinsson, FH
Langstökk kvenna
Lára Sveinsdóttir, Á
Helga Halldórsdóttir, KR
Bryndís Hólm, ÍR
Krínglukast kvenna
Guðrún Ingólfsdóttir, Á
4,20 m
3,80m
2,60 m
5,66 m
5,24 m
5,12 m
Skíðavertíð-
inni að Ijúka
Nú um hvitasunnuhelgina lýkur
keppnistimabUi islenzkra skiðamanna i
alpagreinum með keppni i stórsvigi og
svigi á Skarðsmótinu svokallaða á
Siglufirði.
Á punktamótum Sldðasambands
íslands, en Skarðsmótið er eitt þeirra,
sem héðan i frá munu verða kölluð
bikarmót, er m.a. keppt um stig sem
keppendum eru gefin eftir árangri i -
einstökum greinum, 25 stig fyrir 1.
sæti, 20 fyrir 2,15 fyrir 3. o.s.frv.
Sá keppandi, en keppt er bæði í karla
og kvennafiokki, sem flest stig hlýtur
hreppir titilinn Bikarmeistari Skíða-
sambands ísiands.
Keppm þessi er að nokkru sniðin eftir
heimsbikarkeppninni á skíðum, en í
henni hefur Svíinn Ingemar Stenmark
verið fremstur í flokki undanfarin ár.
Verzlunin Sportval hefur að þessu
sinni gefið mjög veglega bikara til að
keppa um, bæði farandbikara og
eignarbikara.
Þessi verðlaun verða afhent við
athöfn að móti loknu á Siglufirði.
4þ
SKfOASAMBAND
fSLANDS
Staðan í Bikarkeppni SKÍ er nú
þannig.
Konur:
1. Steinunn Sæmundsdóttir, R. 150 stig
2. NannaLeifsdóttir, A. 130 stig
3. Ása H. Sæmundsdóttir, R. 115 stig
4. Hrefna Magnúsdóttir, A. 5 9 stig
5. Halldóra Bjömsdóttir R. 58 stig
~ Hér eru úrslitin um fyrsta sætið
þegar ráðin. Steinunn Sæmundsdóttir,
R., hefur tryggt sér sigurinn meö „fullu
húsi” stiga og þar með titilinn Bikar-
meistari SKÍ í kvennaflokki 1979. Yfir-
burðir Steinunnar eru mun meiri en
stigin gefa til kynna þar sem hún hefur
unnið fíest mót vetrarins með miklum
yfirburðum.
f karlaflokki er keppnin mun tví-
sýnni, en staða efstu manna er nú
þannig:
1. Björn Olgeirsson, Hú. 135 stig
2. Karl Frímannsson, Ak. lllstig
3. Haukur Jóhannsson, Ak. 101 stig
4. Tómas Leifsson, Ak. 86stig
5. Sigurður H. Jónsson, í. 78 stig
Bjöm Olgeirsson, Húsavík, hefur
forystuna sem hann tryggði sér með
glæsilegum sigmm á Þorramótinu á fsa
firði í marz svo og á fslandsmótinu og
punktamóti á Húsavík.
Kari Frímannsson er sá eini sem
hefur fræðilega möguleika til að ná
Birni að stigum, þ.e. með því að vinna
bæði svigið og stórsvigið, en því aðeins
að Bjöm verði aftar en í 2. sæti í
báðum greinum.
Fljótlega upp úr helginni mun stjórn
SKÍ velja landslið fslands á skíðum
fyrir næsta vetur og undirbúningur og
þjálfun liðsins mun síðan hefjast upp
úrmiðjum júní.
Kristjana Þorsteinsd. Víði
Katrín Einarsdóttir, FH
200 m hlaup karía
Oddur Sigurðsson, KA
Aöalsteinn Bernharðsson, KA
Guðni Tómasson, Á
800 m hlaup karia
Aðalsteinn Bemharösson, KA
Steindór Tryggvason, KA
Jónas Clausen, K A
110 m gríndahlaup
ElíasSveinsson, FH
Þorsteinn Þórsson, UMSS
Kúluvarp karía
Elías Sveinsson, FH
33,38 m Pétur Pétursson, ÚÍA
28,78 m Guðmundur Karlsson, FH
22,0 sek.
22,5 sek.
22,9 sek.
2:00,1 mín.
2:00,3 mín.'
2:03,5 mín.
15,4 sek.
16,1 sek.
14,11 m
100 m hlaup kvenna
Lára Sveinsdóttir, Á
Helga Halldórsdóttir, KR
Sigurborg Guðmundsd. Á.
400 m hlaup kvenna
Thelma Björnsdóttir, UBK
Linda Jónsdóttir, KA
Helga Halldórsdóttir, KR
100 m hlaup karía
(aukagrein)
Oddur Sigurðsson, KA
Guðni Tómasson, Á
Aðalsteinn Bemharðsson, KA
13,67 m
10,93 m
12,0 sek.
12.3 sek.
12.4 sek.
61,2 sek.
62,0 sek.
62,7 sek.
10,6 sek.
10,8 sek.
10,8 sek.
Englendingar
duttu óvænt út
— úr UEFA-keppni unglingalandsliða
Unglingalandslið Englendinga féll
mjög óvænt út úr UEFA keppni ungl-
ingalandsliða, sem fram fer þessa dag-
ana i Vín i Áusturriki, er liðið mætti
Búlgörum i undanúrslitum keppninnar.
Eina mark leiksins skoraði Kurdov
fyrir Búlgariu á upphafsmínútu siðari
hálfleiksins. Eftir markið lögðu
Búlgararnir allt kapp á að halda for-
skotinu, en þeir sluppu svo sannarlega
fyrir horn á 80. minútu.
Þá var dæmd á þá vítaspyrna og var
Clive Allen faUð að taka spyrnuna.
Stráknum tókst hins vegar ekki betur
tU en svo, að hann skaut í þverslá og
þar með var draumurinn búinn. Eng-
iendingar hafa aUajafna verið meö eitt
af sterkustu liðunum i keppninni
hverju sinni og svo var einnig í ár.
Liðið fékk t.d. ekki á sig mark í undan-
Surbek sigraði
Dragutki Surbek frá Júgóslavíu
velti sjálfum Evrópumeistaranum
Tibor Klampar af stóU i brezku
meistarakeppninni i borðtennis i gær-
kvöldi. Surbek, sem var elzti keppand-
inn á mótinu — á 34. aldursárí, vann i
úrslitum Kinverjann Li Zhensi 21—12
og 21—16. t undanúrsUtum hafði
Tibor Klampar tapað fyrir Kinverjan-
um með 21—15,15—21 og 10—21.
Þrátt fyrir að missa af sigrinum í
mótinu fór Kiampar ekki blankur heim
því hann krækti sér í 2200 sterlings-
pund í verðiaunafé.
Surbek, sem varð Evrópumeistari í
einliðaieik árið 1968, var í banastuði í
gær og vann flesta andstæðinga sína
mjög auðveldlega. Hann vann t.d.
Ungverjann Tibor Kreisz 21 — 14 og
21—18 og síðan Kínverjann Shi Zhihao
21—19 og 21—15, en Zhihao er kín-
verskur meistari.
keppninni. Sigur Búigaranna gerir það
að verkum að það verða tvö A-Evrópu-
lið, sem mætast í úrslitum því Júgó-
slavar gengu frá Frökkum í gærkvöldi.
Þeir unnu auðveldan 3-0 sigur og
tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum, sem
fram fer á morgun.
Bazderevic skoraði strax á 6. mínútu
og á 33. mín. bætti Cakalic við öðru
marki. Á lokamínútu háifleiksins
skoraði Cakalic síðan aftur og þannig
lauk leiknum — 3-0.
Þá má geta þess hér í ieiöinni úr því á
annað borð er verið að ræða um knatt-
spyrnu, að Hibernian og Rangers léku í
skozku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn
skipti í raun engu máli, þar sem Celtic
var búið að tryggj? sér titilinn fyrir
rúmri viku Rangers vann Hibernian3-2 í
þriðju tilraun í úrslitaleik skozku bikar-
keppninnar en í gær náði Hibemian að
koma fram hefndum er liðið vann 2-1.
Og áfram um knattspyrnu. Að
undanförnu hefur fariö fram í Eng-
landi alþjóðamót landsliða hálfat-
vinnuknattspyrnumanna. Lítið hefur
frétzt af gangi mála þar fyrr en í gær en
þá fóru undanúrslit keppninnar fram. Í
öðrum leiknum vann Holland ftalíu 3-0
og var sá ieikur allsögulegur því
tveimur ítölum var vikið af leikvelli og
fjórir voru bókaðir. Á 14. mínútu var
dæmt víti á ftaiina og við það misstu
flestír leikmanna liðsins stjórn á sér.
Hollendingarnir léku hins vegar yfir-
vegað og unnu ömgglega.
í hinum undanúrslitaleiknum mætt
ust Englendingar og Skotar. Það
varð leikur kattarins að músinni þvi
Engiand vann 5-1 eftir að hafa leitt 3-0
í hálfleik.
Þá má geta þess hér í lokin að Norð-
menn unnu íra 2-1 i undankeppni
ólympíuleikanna, Joyte náði forystu
fyrir ira á 70. mín., en mörk frá
Hammer á 71. mín. og vítaspyrna Lar-
sen á 82. mín. tryggðu Noregi sigur.