Dagblaðið - 01.06.1979, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 01.06.1979, Blaðsíða 31
35 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ1979. Diskó-æðið í hnotskum um John Travolta eða vinstúlku hans, henni Olivia Newton John. í þessum sjónvarpsþætti sýna nemendur úr Dansskóla Heiðars Ást- valds nýjustu diskódansana. -GAJ- Mick Jagger, söngvari hljómsveitarínnar Rolling Stones, skvettir úr vatnsfötu yftr áheyrendur hljómsveitarinnar á hljómleikum I París 1976. ALÞÝÐUTÓNUSTIN —sjónvarp sunnudag kl. 21.35: Sjaldan eða aldrei hefur verið meiri gróska i dansmennt islenzkra unglinga en einmitt núna. Kvikmyndirnar Saturday Night Fever og Grease sem sýndar voru hér á landi í vetur við gífurlega aðsókn, eins og raunar víðast hvar þar sem þær hafa verið sýndar, hafa skilið eftir sig sömu spor hér og víðast annars staðar. Hálf- gert diskó-æði hefur gripið um sig meðal unglinga og allir dansskólar fyllast þvi hver viU ekki Ukjast kappan- OFT ER GLEÐ- IN AFTURMJO — Útvarpsráð tók þá ákvörðun í vikunni Umsjónarmenn þáttaríns 1 vikulokin, Edda Andrésdóttir, Jón Björgvinsson, Árni DB-mynd Ragnar Th. Sig. Á útvarpsráðsfundi á þriðjudag var ákveðið að þessir þættir verði áfram í sumar,” sagði Jón Björgvinsson, einn umsjónarmanna útvarpsþáttarins í vikulokin. Ekki er að efa að margir munu fagna þessum tíðindum þar sem þátturínn hefur þegar náð umtals- verðum vinsældum og heyrzt hafði að hann yrði lagður niður t sparnaðar- skyni. Jón sagði að sú breyting yrði í röðum umsjónarmanna þáttarins að Ólafur Geirsson hætti og Kristján E. Guðmundsson kæmi i hans stað. Ýmsar fleiri breytingar væru á döfinni sem ekki væri tímabært að ræða. A morgun verður hins vegar óbreyttliðs- skipan frá því sem verið hefur, nema hvað Árni Johnsen er ekki staddur á landinu. Hann hélt í vikunni td Skandinavíu til að taka þátt í samnorr- ænum sjónvarpsþættí. Jón sagði, að ekki væri ósennilegt að Ámi hefði sam- band við þáttínn símleiðis. Gestur V____________________________________ Johnsen og Ólafur Geirsson. þáttaríns að þessu sinni verður Þórir Baldursson, sá þekkti hljómlistar- kappi. „Það kemur fram i spjalli okkar við Þórí að hann er farínn að vinna með stórum nöfnum í hljómlistar- bransanum,”sagði Jón. -GAJ- ; iHeiða á leið til borgarínnar með frænku „Það er óhætt að segja að það er ekkert ljótt í þessum þáttum og málið á þeim er mjög vandað og mikið vandað til upptökunnar einnig,” sagði Eirikur Haraldsson menntaskólakennari, þýð- andi myndarinnar Heiðu, en 9. þáttur hennar er á dagskrá sjónvarpsins á laugardag. „Atburðárásin í myndinni fylgir sög- unni mjög nákvæmlega,” sagði Eirikur. Sagan af Heiðu eftir Jóhönnu Spyri hefur margoft komið út í islenzkri þýðingu og alltaf selzt upp. Þetta er ein þeirra bóka sem kaUa mætti klassíska barnabók. Hún nýtur alltaf jafnmikUla vinsælda meðal barna. Eiríkur sagði að þættirnir fyrir sumarfrí sjónvarpsins yrðu alls 13 og að loknu sumarfríi yrði tekið til við sýningar þáttanna á nýjan leik en þeir eru alls 26. -GAJ- f síðasta þættí Alþýðutóniistarinnar var fjaUað um bítlaæðið svonefnda og komu þar einkum við sögu hinir einu og sönnu bítlar, The Beatles. í þessum þætti er fjallað um nokkrar hljómsveitir sem fylgdu i kjölfar Bítl- anna og gengu á ýmsan hátt lengra. Þekktust þessara hljómsveita er án efa RolUng Stones en þeir kappar eru enn að þótt aldurinn sé óneitanlega farinn að færast yfir þá. Þeir þóttu á ýmsan hátt fara aðrar leiðir en Bítlarnir. Þeir létu hár sitt vaxa i enn meira mæU en Bítlarnir og þeir lögðu af þann sið, að hljómsveitin skyldi öU klæðast sams konar klæðn- aði. Hljómlist þeirra var einnig yfir- leitt háværari en Bítlanna og yfirleitt þóttu þeir grófgerðari i allri framkomu en hinir einu sönnu Bitlar. En það verður ekki aðeins fjaUað um Rolling Stones í þessum þætti, Fleiri þekktar hljómsveitir koma þar við sögu. Þor- kell Sigurbjömsson, þýðandi myndar- innar, nefnir þennan þátt Oft er gleðin aftanmjó. . GAJ HEIÐA—sjónvarp laugardag kl. 18.30: Alltaf jaf nvinsæl Nemendur Heiðars Ástvaldssonar sýna dans. í VIKULOKIN—útvarp laugardag kl. 13.30: ÞÁTTURINN VERDUR ÁFRAM í SUMAR HVÍTASUNNUGUÐSÞJÓNUSTA—sjónvavp sunnudag kl. 17.00: HVÍTASUNNUUNDRID HEFUR ALLTAF An SÉR STAÐ Gíslason Sjá útvarps- og sjónvarpsdagskrá helgarinnar á bls. 17 og 20 p „Við köUum okkur hvitasunnumenn vegna þess að við trúum því að hvíta- sunnuundrið hafi alltaf átt sér stað, ekki bara hjá postulunum heldur muni það aUtaf eiga sér stað,” sagði Einar J. Gíslason, en hánn mun prédika í hvíta- sunnuguðsþjónustunni sem sýnd verður í sjónvarpinu. „Þama má segja að okkur greini á við Þjóðkirkjuna og Hjálpræðisherinn þótt það séu annars ágætís vinir okkar. Sr. Halldór Gröndal og hans fólk er V_________________________________ hins vegar talsvert sammála okkur í þessu. Við gemm hins vegar ekkert meira með hvítasunnuhátiðina en aðrir kristnir trúflokkar. Þessi hátíð er frá því á dögum Gamla testamentisins en ísraelsmenn héldu hana sem uppskeru- hátið. Þegar kristnin kemur þá opin- berast hún og staðfestist einmitt á þess- ari hátíð,” sagði Einar. Hann bætti því við að hvítasunnu- menn yrðu með ákaflega vandaða dag- skrá í þessari guðsþjónustu. „Á samkomunni fer fram skírn, niðurdýfingarskírn eins og forðum á hvitasunnudag og eins og á árinu 1000 eftir að Þorgeir ljósvetningagoði kvað á um að allir menn skyldu vera kristnir og trúa á einn guð, föður, son og anda helgan og þeir skyldu láta skirast. En þar sem Þingvallavatn var svo kalt létu sunnan- og austanmenn skírast í Laugarvatni en vestanmenn og norðan létu skírast í Reykjalaug í Reykjadal,” sagði Einar að lokum. -GAJ Sr. Halldör S-Gröndal, prestur I Grens- ássókn. Einar Glslason prestur hvita- sunnumanna segir um Halldór að hann standi nær hvftasunnumönnum en aðrír þjóðkirkjuprestar hvað snertír skilning- inn á hvftasunnuundrinu. ___________________________________;

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.