Dagblaðið - 01.06.1979, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 01.06.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ1979. 3 i <s DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 2702? ^ÞVERHOLTI 11 Í Til sölu 8 Gamlar nótnabækur, Sigfús Einarsson, Sigvaldi Kaldalóns, Jón Laxdal, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, „Fjárlögin” og frumútgáfur bóka Hall- dórs Laxness, Guðmundar Böðvars- sonar, Steins Steinars og margar fleiri nýkomnar. Bókavarðan, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Til sölu rafmagnshitatúpa 3x6 kilóvött með innbyggðum spíral, 2001. Uppl. i síma 92—7240 eftir ki. 18. Gyllum og hreinsum víravirkið og upphlutinn fyrir 17. júní. Gullsmíðaverkstæðið Lambastekk 10, sími 74363. Jörp hryssa, þægilega viljugt tölthross, ekta kven- hestur, verð 350 þús. Einnig 4 vetra brúnn foli undan Herði frá Kolkuósi, lítið taminn og 4 vetra rauð hryssa und- an Kolbak, lítið tamin. Uppl. í síma 92— 1169. Til sölu tvískiptur Philips ísskápur, vel með farinn, ca 6 ára. Verð 95.000. Uppl. í síma 42307. Westinghouse hitakútur til sölu, gott verð. Uppl. i síma 52821 eftir kl. 18. Svarthvítt Grundig sjónvarpstæki, 24ra tommu til sölu. Lítið notað. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—740. Herraterylenebuxur á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. Tilsölu tvær eftirprentanir eftir Flóka, útgefnar hvor um sig í 100 eintökum, 40x40 cm. Tilboð sendist DB merkt „634" fyrir 5. júni. Tilsölu Westinghouse ísskápur í góðu lagi, 2ja til 3ja manna gúmbátur fyrir utanborðs- vél og garðsundlaug úr plasti. Uppl. í síma 75561. Limtré-skemmur. Til sölu tvær skemmubyggingar, um 400 ferm hvor skemma, lofthæð um 6 m, burðarvirki eru úr límtré. Til sýnis við Karlabraut í Garðabæ. Uppl. í síma 42917. Frá Gróðrastöðinni Rein: Sala á fjölærum plöntum er hafin og stendur yfir sem hér segir: föstudag 1. júní laugardag 2. júní föstudag 8. júní, laugardag 9. júní, sunnudag 10. júní, föstudag 15. júní, laugardag 16. júní, opið kl. 2—6. Plöntuskrá á staðnum. Rein Hliðarvegi 23, Kópavogi. Garðeigendur — Garðyrkjumenn. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur til hleðslu á köntum, gang- stígum og fl. Útvegum einnig holta- hellur. Uppl. í síma 83229 og 51972. Prófilasög sem ný til sölu, eins fleiri járnsmíöaverk- færi. Uppl. í síma 75726. Til sölu vegna flutnings skápasamstæður úr tekki, einnig hjóna- rúm. Uppl. í síma 73891 eftir kl. 5 næstu kvöld. Úrval af blómum; pottablóm frá kr. 670, blómabúnt á aðeins 1950 kr., sumarblóm og fjölær blóm, trjáplöntur, útirósir, garðáhöld og úrval af gjafavöru. Opið öll kvöld til kl. 9. Garðshorn við Reykjanesbraut Foss- vogi, sími 40500. Plasttunnur. Til sölu 200 litra plasttunnur með loki á 5000 kr. stk. Uppl. í Sultu- og efnagerð bakara, Dugguvogi 15, sími 36690. Lyftari (3 tengis), nýr, til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—324. Til sölu er 2ja m djúpfrystir. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—426. Trjáplöntur: Birki í úrvali, einnig alaskavíðir, brekkuvíðir, gljávíðir, alparifs, greni, fura og fleira. • Trjáplöntusala Jóns Magnússonar, Lynghvammi 4 Hafnar- firði. Sími 50572. Opið til kl. 22, sunnu- daga til kl. 16. Óskast keypt 8 Öska eftir iskáp með frysti, allt að 158 cm hæð, einnig vel með förnu sófasetti. Á sama stað er til sölu Toyota Carina árg. 72. Uppl. í síma 44635. Vil kaupa toppgrind og toppkistu. Uppl. í síma 42402. Söluturn eða lítill matsölustaður með kvöld- og helg- arsöluleyfi óskast til kaups í Hafnarfirði eða Rvík. Tilboð merkt „680” sendist augld. DB fyrir 20. júní. Sumarbústaður óskast í nágrenni Reykjavikur, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 84841 eftir kl. 7. Gasisskápur óskast. Uppl. í síma 52497. Teiknivél óskast, stærð Al, með eða án borðs. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—628 Vinnuskúr óskast Óska eftir vinnuskúr til kaups. Uppl. í síma 28616 og 72087. Sprengimottur óskast til kaups. Uppl. í síma 97-1129. Álkör frá Kletti óskast til kaups eða leigu í sumar. Sími 95—4124 og 4410. Hitadunkur. Óska eftir að kaupa rafmagnshitadunk fyrir þrýsting. Tilboð sent DB merkt „11”. Óska eftir að kaupa gasungafóstrur. Uppl. í síma 66191 eftir kl.7. Hjólsög óskasL Vil kaupa 9—10” hjólsög.Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—494. Stjörnukikir eða annar langdrægur kíkir óskast til kaups. Uppl. í síma 18734 milli kl. 2 og 6. Verzlun Verksmiðjuútsala Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur, og akrylpeysur á alla fjölskylduna. Hand- prjónagarn, vélprjónagarn, buxur, barnabolir, skyrtur, náttföt, sokkar o.fl. Lesprjón Skeifan 6, simi 85611 opið frá kl. 1 til 6. Hefilbekkir. Eigum fyrirliggjandi hina vönduðu dönsku hefilbekki, lengd 130 cm og 170 cm. Lárus Jónsson hf. heildverzlun, sími 37189. Verzlunin Höfn auglýsir: Faluelsbuxur á börn, 1—5 ára, tvær geröir, verð 2.900 og 3.700, ungbarna- treyjur á kr. 895, ungbarnasokkabuxur á ,kr. 680,. ungbarnanærbolir á kr. 680, bleiubuxur á kr. 440, blátt og bleikt flónel á kr. 430 m, telpnanærföt, ódýr tvinni, smellur, rennilásar og tölur. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, sími 15859. Veizt þú að stjömumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn,- ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. iReynið viftskiptin. Stjömulitir sf., jnáln-j ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími, 23480. Nægbilastæði. Takið eftir. Smyrna hannyrðavöruT, gjafavörur. Mikið úrval af handavinnuefni, m.a. efni í púða, dúka, veggteppi og gólfmott- ur. Margar stærðir og geíðir af strammaefni og útsaumsgarni. Mikið litaúrval og margar gerðir af prjóna- garni. Ennfremur úrval af gjafavörum, skrautborð, koparvörur, trévörur. Einnig hin heimsþekktu price’s kerti í gjafapakkningum. Tökum upp eitthvað nýtt í hverri viku. Póstsendum um allt land. HOF, Ingólfsstræti (gegnt Gamla bíói), sími 16764. Garðabær—nágrenni. Rennilásar, tvinni og önnur smávara, leikföng, sokkar, gjafavara, garn og margt fleira. Opið frá kl. 2 til 7 alla virka daga. Verzlunin Fit, Lækjarfit 5, Garða-: bæ. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspóíur, 5” og 7”, bíl- útvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets- stengur og bílhátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval, mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radióverzlun, Bergþóru- götu 2, sími 23889. Við gerum við húsgögnin yðar á skjótan og öruggan hátt. Sérsmíðum öll þau húsgögn sem yður langar til að eignast eftir myndum, teikningum eða hugmyndum yðar. Auk þess bjóðum við yður upp á glæsileg furusófasett, sófa- borð, hornborð og staka stóla sem þið getið raðað upp í raðsófasett. Hægt er að skrúfa hvern stól, sófa og borð 1 sundur með sexkantslykli til að auðvelda flutn- inga. Tilvalið í sumarbústaði sem sjá má i sjónvarpsauglýsingu happdrættis DAS. ISérhúsgögn Inga og Péturs, Brautarholti ,26,simi 28230. I Antik I> Antik: Borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnher- bergishúsgögn, skrifborð, stakir stólar og borð, málverk, gjafavörur. Kaupum og' tökum 1 umboðssölu. Antikmunir, Lauf- ásvegi 6, simi 20290. 1 Fyrir ungbörn 8 Vönduð skermkerra. Til sölu vönduð og sterkbyggð norsk Simo barnakerra með skermi, skemli og mjög góðri fjörðun, á nýjum dekkjum. Sími 52633. !! Fatnaður Til sölu brúðarkjöll með slóða, stærð 36—38, slör getur fylgt. Uppl. í síma 30772. I Teppi Wilton gólfteppi með persnesku munstri til sölu, stærð 2,50 x 3,80. Uppl. í síma 12081. 35 ferm nýlegt gólfteppi til sölu. Sími 14582. ! Húsgögn 8 Hjónarúm, hillusamstæða og húsbóndastóll til sölu. Uppl. í síma 11216. Grænn plusssófi til sölu, selst á 35 þús. kr. Uppl. í síma 13415 eftir kl. 6. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatthol ög skrif- borð. Vegghillur og veggsett, riól bóka- hillur og hringsófaborð, borðstofuborð og stólar, hvíldarstólar og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi, sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Bólstrum og klæðum gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný. Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör- in. Ás, húsgögn, Helluhrauni 10, Hafnarfirði. Sími 50564. Heimilistæki Litill isskápur til sölu. Uppl. ísíma 75524 eftirkl. 17.30. Kæliskápur óskast, 70 cm á hæð. Uppl. í síma 41024 eða 86876. Eikarborðstofuhúsgögn, útskorin af Ríkarði Jónssyni, einnig vönduð sænsk borðstofuhúsgögn, til sölu. Uppl. í síma 20290. Weltron-kúla. Til sölu Weltron útvarps- og stereo kass- ettutæki ásamt tveim lausum hátölur-, um. Sími 52633. Við seljum hljómflutningstækin fljótt séu þau á staðnum. Mikil eftirspurn eftir sam- byggðum tækjum. Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Nýr Marantz 2020L, J bylgju, til sölu, er í ábyrgð, verð kr. 120.000, úr búð 153.300. Uppl. í síma 40943 eftir kl. 7 i kvöld eða laugard. Marantz 5120 segulband til sölu, lítið notað. Uppl. í síma 38015 eftir kl. 5. I Hljóðfæri H-L-J-Ó-M-B-Æ-R SF auglýsir: Höfum til sölu Cordovox Exelsior, 120 bassa, 4ra kóra harmóníka á stálþrifæti, Selmer magnari fylgir nikkunni. Bæði er hægt að nota nikkuna sem rafmagns- orgel og svo venjulega harmóníku. Verð 950 þús. Góð kjör. Nikkan er til sýnis i verzlun okkar og gefur sölumaður allar nánari upplýsingar. Hljómbær sf. leið- andi fyrirtæki á sviði hljóðfæra, Hverfis- götu 108, R. sími 24610. Pianó, orgel og harmónika. Til sölu er píanó, verð 450 þús., orgel verð 250 þús., og harmóníka, verð 75 þús. Til sýnis að Laufásvegi 6, R. H-L-J-Ó M B-Æ-R S/F hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og! hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. j Athugið! Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. I Ljósmyndun 8 Myndavél til sölu. Pentax K2 sjálfvirk með standard linsu 50 mm, einnig til sölu Sigma linsa mini zoom 39—80 mm. Uppl. í síma 20641. Til sölu myndavél af gerðinni Praktica PLC 3. Eins árs ábyrgð. Verð um 100 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—654. Þjónusta Þjónusta Þjónusta Byggingaþjónusta Alhliða neytendaþjónusta NÝBYGGINGAR BREYTINGAR 0G VIÐGERÐIR REYNIR HF. BYGGINGAFÉLAG SMIÐjUVEG 18 - KÓP. - StMI 71730 BÓLSTRUNIN MIÐSTRÆTI5 ViAgeröir og klæðningar. Falleg og vönduð áklæði. ] ITM 41SlJ Sím' 21440, heimasími 15507. [SANDBLASTUR kfS * MELABRAUT 20 HVALEYRARHOLTIHAENARFIRDI Á Sandhlástur. Málmhuðun Sandhlásum skip. hus oj> stærri manmirki Kæranlcg sandblásturstæki hvort á land scm cr Stærsta fyrirtæki landsins. sérhæfv i sandblæstri. Kljót og «oð þjönusta. [53917 LOFTPRESSUR Leigjum Út: Loftpressur, JCB-gröfur, Hilti naglabyssur, hrærivélar, hitablásara, slipirokka, höggborvélar og fl. REYKJAVOGUR tæk^ og vétaleifl. Amnúla 26, símar 81566, 82715, 44008 og 44697. BIABIB frýálst, úháð daghlað

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.