Dagblaðið - 09.06.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 09.06.1979, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1979. DodgeDartárg.'66 til sölu, 4ra dyra, litur mjög vel út, sumar- og vetrardekk öll á/elgum. Gott verð ef samið er strax./Uppl. í síma 43466 frá kl. 9—7 virka daga, laugardag kl. 11— 4. Rútubill til solu, 40 sæta, árg. '46. Einnig hús af rútubil, heilt og ógallað. Gæti verið sumarbú- staður, hjólhýsi eða annað. Einnig pallur og sturtur af vörubíl. Uppl. í sima 99-4291. VW Microbus. Til sölu VW Microbus árg. '67, 12 volta rafkerfi. Sími 83998. Toyota-jeppi. Til sölu Toyota-jeppi árg. '66 með 6 cyl. vél og spili, nýleg dekk, góður bíll. Uppl. í síma 85040 á daginn og 75215 á kvöld- in. Sendiferðabíll til sölu, Ford Transit árg. '72, ryðlaus og í algjör- um sérflokki, t.d. nýleg vél, ný fram- bretti, nýr vatnskassi, yfirfarnar bremsur og undirvagn, kúpling og raf- kerfi, málaður utan og innan. Uppl. í síma 85040 á daginn og 75215 á kvöldin. Malibu árg. '70. Til sölu Malibu, 2ja dyra hardtopp með 307 vél, V-8, sjálfskiptur, aflstýri og - bremsur, útvarp og segulband, algjör- lega ryðlaus, sprautaður utan og innan með glimmerlakki. Sími 85040 á daginn, 75215 ákvöldin. Tilboð óskast i Ford Mustang skemmdan eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 52243. VWárg.'74. Til sölu VW 1300 árg. 74. Uppl. i síma 44556 eftirkl. 6.30. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í Volvo Amason, Pcugeo 404.Vauxhallárg. 70, Skoda, Moskvitch, hord Gala.de, Fiat 71, Hillman, Benz '64, Crown '66, Taunus '67, Rambler, Citroen GS, Gipsy, Volvo og International vörubíla og fl. bíla. Fjarlægjum og flytjum bíla, kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi v/ Rauðavatn, sími 81442. Willysárg.'55 með blæju til sölu, tilboð. Uppl. í síma 54027. Til sölu Saab 96 árg. '72, skoðaður 79, ekinn 95 þús. km. Uppl. í síma29619eftirkl. 7. Toyota Corolla arg. '73, góður bíll, til sölu og sýnis hjá Bíla- og bátasölunni í síma 53233 og 51060. Saab 96 árg. '73 til sölu. Nýr girkassi, kúplingsdiskur, pressa, lager, freewheeling, gormar, endurryð- varinn. Yfirfarinn fyrir 900 þús. kr., keyrður frá marz 78 rúmlega 20 þús. km á vél. Uppl. varðandi bifreiðina eru gefnar ísima 16552. Citroén DS árg. '71 til sölu, mjög góður og fallegur bíll. Verð 1200 þús. Samkomulag með greiðslur. Uppl. í síma 33490 á daginn og 29698 eftir kl. 6. Felgur og grill guarder til sölu og skipta, 15" og 16" breikkaðar felgur á flestar gerðir jeppa. Tek einnig að mér að breikka felgur. Einnig til sölu grillguarder á Bronco. Uppl. í síma 53196. Pontiac leMans árg. '71. Til sölu Pontiac leMans 71, 2ja dyra hardtop með nýupptekinni sjálfskipt- ingu, vökvastýri, aflbremsum og góðri V8 350 cub. vél. Skipti möguleg á minni bil. Til sýnis að Brautarholti 24, sími 19360. Cortina árg. '67 skoðuð '79 til sölu fyrir 200 þús., útvarp. Á sama stað er til sölu froskbúningur. Uppl. í síma 44914. Til sölu varahlutir í Fiat 128 árg. 71, Cortinu '68 til 70, VW '67 til 70, Saab '66, Chevrolet '65, Skoda 110 L 72, Skoda Pardus 72, Moskvitch '68, Volvo Duet '64, Taunus 17 M '69 og fleira. Kaupum bíla til niðurrifs og bílhluti. Varahlutasalan Blesugróf 34, sími 83945. 'í* • 4-191 , ¦ ¦ / ¦* ,/y W-1 '(/ í------------1 JOI JONS ^M^u^f^SfSS^f^SK MEINHORN 3nf*\ «$p Afsakið hláturinn. Ég kem frá símanum til að tengja HULK... Svona gerist aldrei í alvöru íeikniseríum TilsöluFiatl27árg.'74, litur mjög vel út. Simi 43841. Chevrolet Malibu árg. '73 til sölu, 2ja dyra, 8 cyl., sjálfskiptur. Bif- reiðin er i toppstandi. Skipti á minni bíl koma til greina. Uppl. i síma 72688 eftir kl. 8. VW1302árg.'71. Til sölu VW framleiddur fyrir Ameriku- markað, allur nýyfirfarinn, boddí og undirvagn, nýleg vél, sprautaður utan og innan. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 85040 á daginn og 75215 á kvöldin. Vörubílar Til sölu er Scania 76 árg. '66, frambyggður með búkka og koju. Burðarþol 13 tonn á pall, pláss fyrir krana. Möguleiki á að taka fólksbíl upp í. Uppl. í síma 95-1464 kl. 20 til 22. Véla- og vórubílasala. Okkur vantar á skrá allar gerðir vinnu- véla, svo og vöru- og vöruflutningabíla, einnig búvélar alls konar, svo sem trakt- ora og heyvinnuvélar, krana, krabba og fleiri fylgihluti. Opið virka daga kl. 9—7, laugardaga 10—4. Bíla- og vélasalan Ás Höfðatúni 2, sími 24860. Heimasími sölumanns 54596. Vinnuvélar Óska eftir að kaupa traktorsgröfu. Uppl. i síma 92- -3061. Húsnæði í boði Hafnarfjörður. Til leigu 2ja herb. íbúð í blokk á bezta stað. Uppl. í dag milli kl. 11 og 13 i síma 73648. Til leigu herbergi fyrir reglusama stúlku eða miðaldra konu gegn einhverri heimilishjálp. Uppl. isíma31976. Leigjendasamtökin. Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur, okkur vantar íbúðir á skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl. 2—6. Leigjendur, gerist félagar. Leigj- endasamtökin Bókhloðustíg 7, sími. 27609. Rúmgóð 2ja herbergja ibúð i efra Breiðholti til leigu frá 20. júlí til 20. marz nk. Fyrirframgreiðsla. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. hjáauglþj.DBísíma 27022. . H-2487 Einbýlishús á Sauðárkróki til leigu í 1—1 1/2 ár, aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Einhver fyrirfram- greiðsla æskileg. Uppl. i síma 95-5595 laugardag og sunnudag kl. 14— 18. Húsnæði til bifreiðaviðgerða til leigu á næstunni með aðgangi að sprautuklefa og lyftu ásamt suðu- tækjum, réttingargálga og fl. Langtíma- leiga. Uppl. í síma 82407. Leigumiðlunin Mjóuhlið 2. Húsráðendur, látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigjend- ur að öllum gerðum íbúða, verzlana- og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—20. Leigumiðlunin Mjóuhlið 2,simi29928. Húsnæði óskastl Óska eftir 2—3 herb. íbúð frá og með 1. júlí. Uppl. í síma 34599. Oskum eftir að taka á leigu 2ja herb. ibúð. Erum 3 í heimili. Uppl. í síma 13095 milli kl. 15 og 19 í dag og á morgun. Rúmgóð 3ja herb. ibúð óskast, eða minni 4ra herbergja, helzt í gamla bænum, fyrir tvennt reglusamt sem vinnur úti. Uppl. í síma 29767 í dag og á morgun. Tvö fullorðin systkini óska eftir 3ja herbergja íbúð, helzt í vesturbæ. Uppl. eru veittar í sima 23014. Kona með eitt barn óskar eftir lítilli íbúð í 1—2 mánuði, helzt í Hafnarfirði, frá 1. júlí. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-569. Ungtbarnlaustpar utan af landi oskar eftir 2ja herb. íbúð frá 1. ágúst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í simal6278eftirkl.6. Ung kona, sem er nemi, . óskar eftir húsvarðarstöðu þar sem íbúð fylgir eða eftir íbúð gegn vinnu (t.d. ræstingum). a.m.k. að einhverju leyti. Vinnutíminn mætti vera allt að hálfur dagur. Uppl. í síma 27086 eða tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt Von 4034. Ungt barnlaustpar við nám óskar eftir að taka 2ja hérb. íbúð á leigu. Vinsamlegast hringið í sima 11186 laugardag og sunnudag. Til leigu líiil einstaklingsíbúð á 7. hæð i Kríuhólum. Tilboð sendist til augld. DB merkt Einstaklingsibúð 602. G6ð 2—3 herbergja fbúð óskast á leigu nú þegar við miðbæinn, í vesturbænum eða Hlíðunum. Tvennt i heimili. Árs fyrirframgreiðsla. Uppl. næstu daga í síma 40384. Ungt par, bankastarfsmaður og nemi, óskar eftir ibúðstrax. 100% umgengni heitiðog ör- uggum greiðslum. Fyrirframgreiðsla ca 500 þús. Meðmæli frá siðasta leigusala. Vinsamlegast hringið í síma 39887 og 93-7170. Kennari við Menntaskðlann í Reykjavík óskar eftir 4—5 herbergja íbúð til leigu, helzt sem næst Mennta- skólanum. Uppl. í síma 40384 í dag og á morgun. 50—lOOfermhúsnæði óskast á leigu fyrir félagsstarfsemi, helzt í eða við gamla miðbæinn. Tilboð sendist augld. DB fyrir 12. júní merkt „Gamli miðbærinn". Kennari öskar að taka á leigu 3ja herb. íbúð, helzt miðsvæðis í Kópavogi eða Reykjavik. Góð umgengni og reglusemi, skilvísar greiðslur. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 43819 eftir kl. 18. Akranes. Tveggja herbergja íbúð óskast til kaups. Uppl. hjá Karl Jóh. Lilliendahl í Sem- entsverksmiðjunni. Atvinna í boði Bifreiðasmiðir. Viljum ráða bifreiðasmiði eða réttinga- menn strax. Uppl. i síma 35051 og 75215 ákvöldin. Atvinna óskast Ung stúlka óskar eftir sumarvinnu strax, vön af- greiðslu en margt kemur til greina. Uppl. í sima 50657 eftir kl. 7. N 25 ára fjölskyld uinaður sem er vanur sjómaður óskar eftir góðu plássi á bát frá Suðumesjum. Uppl. í síma 73909. 25 ára maður óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. i síma 52589. 16 ára stúlku vantar sumarvinnu, getur byrjað strax. Uppl. ísíma 71252. Hárgreiðslunemi óskar eftir að komast á stofu. Uppl. í síma 44089 eða 40987. Trésmiður óskar eftir atvinnu hvar sem er á land- inu. Uppl. í síma 52243. Þrir norskir kennaranemar óska eftir vinnu frá 25. júní til 15. ágúst. öll vinna kemur til greina. Uppl. í síma 86412eftirkl.8. Ýmislegt Tvftug stúlka óskar eftir ferðafélaga á svipuðum aldri til Mallorca 22. júní. Tilboð sendist til DB fyrir þriðjudag merkt „Sól 22". Tapað-fundið Gulllitað armbandsúr, merkt GRF 19.12. 73, tapaðist á leiðinni frá Þverholti að Laugavegi 116. Uppl. ísíma 19586. Fundarlaun. Barnagæzla Leikskóli Ananda Marga auglýsir: Við getum bætt við fleiri börnum frá og með þessum mánuði, hvort heldur fyrir eða eftir hádegi'. Opið verður i allt sumar. Foreldrar og börn eru velkomin í heimsókn á leikskólann sem starfræktur er að Einarsnesi 76, Skerjafirði. Nánari uppl. í sima 17421 eða 27050 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.