Dagblaðið - 09.06.1979, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 09.06.1979, Blaðsíða 8
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ1979. Krossgáta J{ ~ l^ /HEáN-0&UR srimsT t WlV. IfílKiLL VZTuZ! PiltlSo DiD SuLTu KL'M/R RÖSK i* BKÚ/r'/R mrf.LPi 'öteVpi BfíV ¦w^\ ILfíT STÓlPfi S'EPtíL. J möRt) ufí ST'LLfí UPP vfísfí-P£N-/NáfíR. V/RÞ/R SKUNp-fíí>/ HEyTfi STRíTlp \ þvorr-uRlNN TfíLfíR l*)fí<-t ÞöLfí /<omf) '/ Lj'oS áLJ'fí^ LfíUSf V STÓRT TRÉt) T-p^fS ) VR£Pfl /noRfí HöFuD <?ffí~DÚR '/LfíT L_ fif/LL' nað-Húó NE/Lfí Ko/fl/p fyfíii? TkltfLR LfíáfíR ÞýJZ KiNDuR VIN -fíTTfí v~ T/EP-LEófí Mjöd LOKUR TÆpfí mjúK > ÓRUNfl Rófa L_ Sv/FT 6RV1HL. GRBHf} rriRNpt veibi LfíNDfí l<ORT 8QNV i ' BfíKHL. FRÚ * KoFf-o&r/Ð TÓF v£RSL. STjbRfíR BlRTfí u/n-fh'RÐ , RÖDÞ 'f) /¦/r/f/N K/NuUm KfíúP r~ fíyi~fí K//EE>/ ru/y> ¦ > STofím moKfí r>/R i-EGUR m/s/L*-/y>£R£,v /OfíSrR LBir n VÓiVSKO VEÓUR SK'/ruR ~~ TfíLSVEK-/EfDfíR RirflV //? -¦ 5KRN /£F~N/ f HBPPrfí euku Nfí MBMlfTft STOFNlto fU<óLfí T/VflN £T-, fíND/ Su/vÐ 'lLfíTS 6RSN LEáfíR LOKKfí V0RU fORSK- L/MUX. \ • : ¦» RRjIR £_______ R/ENDl GLoPPfí VlT-STOlD f /)a2>/ YE/JLfí B/pr/i T/L. KlIPPT L'lTlL ErmÞj BLT>$ NByri Rut>±'0 n~ TlTRfí R£im v£-SfBLI-R. K/RR i ttí © 3 3 <2 e J cc u. -i ^O ÍC ^i u. o: c^ V5 Jt: K o: K .O S c< .o 5 •< ^ ^ ^ o; ^0 V) ^; ^ K ^> Qí ^ ^ ^ JX5 ^ h ^ 25 fii 2) VD íc u <c ri Vö -4 -X vo n: kl cx: ^ 2) fo -J ct: -j ^ 2) vr> ^ <c c< N. R» h- ^l o; 5 -4 ^ ^ ^. t^ cc 2> V Cc VD v-4 r>. ^ s e> oc •> 5i q: ^r> V^ ^ »> o; Ví. V cc "^ ^ cc c< C2 ;4 >4 Qc a: í=> cc ^ vn ^; ^ «t ^ U. -^ <^> ^ u^ ^ q: cy -4 ^>. fii H4 V- s> cc - CO .o ^ ^: W ^: V VD q: -4 q: >. ÍS ^ -4 V4J ^} q: ^ ^ •2i CV ^ vn <i: í£ Pft CC ^ ^ CQ ^ 9: Ri s> ^ •4 ->l cc CX R> IV o: ^ vo CC Qc CC •^ fii 2) c* <s ^ ^ o u. K cc: tX -4 q: ^/ ^ C5 Qc <C V c< ^*. Ri s> ¦^ X <2 Cv K vQ Q: ^ k Cí Ö£ ^: 0 vn V íl c< —. K ci: ^ >N k ^/ ^; 4 V^ ^D Uj W ^) c< Uj ^ V ^s. > vy c< Ss fii ^ q: c< u. p: • ^ CO Q) ^ ^ k ^ *N •^ ft Fegurðar- verðlaun — Kínverji vann Gligoric íBled Á fyrstu áratugum 20. aldarinnar var mikið lagt upp úr listrænu gildi skákarinnar. Á öllum helstu skák- mótum þeirra tíma voru veitt verð- laun fyrir fegurstu skákirnar, oft fjölmörg á sama móti. Sá siður að veita fegurðarverðlaun er enn við lýði og á að sjálfsögðu sinn þátt í því að espa skákmenn upp til glæsilegra afreka. Það er nokkuð mismunandi hve veitt eru mörg verðlaun á sama móti og svo er auðvitað mjög mis- jafnt hvers konar skákir hljóta þau, því ekki hefur öll dömnefndin sama smekk. Líklega er algengast að glæsi- legar fórnarskákir hljóti fegurðar- verðlaun, enda eru þær við allra hæfi. Aðrir telja þó einfaldlega að „hest teflda skákin" eða sú „heil- steyptasta" eigi að hljóta hnossið. Um þetta má lengi deila, enda eru þessar skákir allar fagrar á sinn hátt. Einfaldasta lausnin á þessum vanda virðist vera að veita mörg mis- munandi verðlaun, svo sem verðlaun fyrir fallegustu fórnarskákina, bestu skákina, heilsteyptustu skákina, verðlaun fyrir besta endataflið, bestu lokaatlöguna o.s.frv. Spánverjar hafa verið mikið fyrir að veita slík aukaverðlaun og virðist það hafa gefist vel. E.t.v. freistast skák- meistarar til að „tefla fyrir fegurð- ina", eins og sagt er. Það gerir það að verkum að skákirnar verða líflegri en ella og minna um hin hvimleiðu stórmeistarajafntefli, sem allir áhorf- endur hata eins og pestina. Önnur að- ferð til að forðast jafntefli er að borga keppendum fyrir hverja skák og þá meira fyrir tap en jafntefli, en það var m.a. gert á síðasta Reykja- víkurskákmóti. Ekki má gleyma að- ferðinni sem felst í styttingu umhugs- unartímans. Hún virðist þó hafa þann annmarka að í stað jafntefla koma afleikir, en ekki fegurð eins og í fyrstnefnda tilfellinu. Á Skákþingi íslands hefur Iöngum tíðkast að veita ein fegurðarverðlaun og er vonandi að sá siður leggist ekki af. Verðlaunaafhending fyrir Skák- þingið fðr fram fyrir rúmum tveimur vikum og var þá kunngert hvaða skák var fegurst talin. Dómnefndin, sem skipuð var þeim Guðmundi Sigurjónssyni, Guðmundi Ágústsyni og Margeiri' Péturssyni, komst að þeirri niðurstöðu að hinn ungi og efnilegi Jóhann Hjartarson skyldi hljóta viðurkenninguna fyrir skák sína gegn íslandsmeistaranum Ingvari Ásmundssyni. Ég er fyllilega sammála dómnefndinni. Jóhann tefldi þessa skák mjög vel og gaf hvergi eftir. Segja má að þetta sé „heilsteyptasta skák Skákþings tslands 1979": Hvítt: Ingvar Ásmundsson Svart: Jóhann Hjartarson Sikileyjarvörn. 1. t-4 c5 2. Rf3 t'ó 3. c3 dS 4. exdS DxdSS. d4Rc6 6. Be2 Betra er 6. Ra3, því ef 6. — cxd4? þá7.Rb5!Dd8 8.Bf4! 6. — Rf6 7. 0—0 cxd4 8. cxd4 Be7 9. Rc3 0(16 10. BgS Stöður þar sem annar aðilinn hefur stakt peð á miðborði hafa mikið verið rannsakaðar, enda eru þær mj~ög algengar. Venjulega hefur sá aðilinn sem situr uppi með veikleik- ann dágóð sóknarfæri fyrir og virkari stöðu mannanna. í þessu til- felli er frumkvæði hvíts þó lítið og veldur þar mestu slæm staða biskups- ins á e2, sem væri mun betur stað- settur á d3, eða jafnvel c4. Á e2 stendur hann einungis í vegi fyrir hvítu mönnunum og hindrar að hann geti notfært sér hina hálfopnu e-línu, með Hel eða De2. Leikur Ingvars er liklega ekki sá besti í stöðunni. Þekkt framhald er 10. Rb5 Dd8 11. Bf4 Rd5 12. Bg3 og staðan er í jafnvægi. 10. — 0—0 11. a3 b6 12. Dd3 Bb7. Svartur hefur leyst byrjunarvanda- málin á öruggan hátt, en hvítur hins veg'ar ekki. Menn hans standa illa til sóknar og hann á því erfitt með að finna haldgóða áætlun. 13. Hfdl Athyglisvert framhald er 13. Hadl Hac8 14. Dc2!! ásamt Bd3 og Hfel. 13. — H*c814. b4?! 14. Hacl er eðlilegra og betra. 14. — Had8 15. Hacl Db8! 16. De3? Drottningin varð að víkja úr skot- línu hróksins, en bl var betri reitur. Svartur á nú skemmtilega leikfléttu í fórumsínum. hiiiiiiiiiiii 16. — Rg4! 17. Df4 Bxg5 18. DxgS Hxd4! Reiðarslagið. Ef nú 19. Hxd4 Rxd4 20. Dxg4, þá 20. — Hxc3! 21. Hxc3 Rxe2+ og 22. — Rxc3. í ljós kemur að svartur hefur unnið mann. Riddarinn á f3 er einnig bundinn í báða skó vegna — Dxh2 + og mát í næsta leik. 19. RbS h6 20. Dh4 Hxdl+ 21. Hxdl Rf6 22. Rd6 Hd8 23. Rxb7 Hxdl + 24. Bxdl Dxb7. Svartur hefur unnið peð og þá er eftir að vinna úr yfirburðunum. Til þess þarf þó nokkra tækni, ekki hvað síst ef tekið er tillit til þess að Ingvar gefst ekki upp fyrr en í fulla hnef- ana! 25. Dc4 Dd7 26. Ba4 ReS! 27. RxeS Dxu4 28. Dd3 Rd5 29. g3 a5 30. b5 h5 3l.Df3? Freistandi, en ekki fullnægjandi. Eftir 31. h4 getur hvítur barist áfram til síðasta blóðdropa. 31. —Rf6! Ingvar hefur e.t.v. vonast eftir 31. — f6? 32. Dxh5! fxe5 33. De8+ og jafntefli með þráskák. 32. Da8+ Kh7 33. Rxf7 Dxb5 34. h4 l)bl+ 35. Kh2 Eða 35. Kg2 De4+ og svartur vinnurendataflið. 35. — Dfl! Riddarinn á f6 sér um varnir svarta kóngsins og því getur drottningin leyft sér að skreppa í heimsókn inn fyrir víglínuna. Hótunin er 36. — Rg4 mát! 36. f3 Df2+ 37. Kh3 Dfl+ 38. Kh2 Df2+ 39. Kh3 Dgl! 40. Rg5 + Kg6 41.f4. Þvingað vegna máthótunarinnar á hl. Nú nær svartur hins vegar að þröngva fram drottningarkaupum og knýja fram sigur, því peð meira í riddaraendatafli ræður oftast nær úrslitum. 41. — Dfl+ 42. Dg2 Dxg2+ 43. Kxg2 KI5 44. Kf3 l>5 45. Rf7 Re4 46. ReS Rd2+ 47. Ke2 Rc4 48. Rc6 Ke4 49. Rd8 Kd5 50. Kd3 Rxa3 51. Rf7 Rc4 52. Rg5 b4 og livítur gafst upp. Á mikiu skákmóti, sem nú stendur í yfir í Bled í Júgóslavíu, kom það talsvert á óvart á fimmtudag, að Kínverjinn Jingxuan sigraði júgó- slavneska stórmeistarann Gligoric. Sigraði í 30 leikjum og hafði ekki áður unnið skák á mótinu. Úrslitin í umferðinni, sem var hin fjórða á mótinu, urðu þau að Ivkov, Júgóslavíu, vann Sahovic, Júgó- slavíu. Timman, Hollandi, og Ribli, Ungverjalaridi, gerðu jafntefli. Kuzmin, Sovét, vann Barle Júgó- slavíu. Bent Larsen, Danmörku og Jelen, Júgóslavíu, gerðu jafntefli. Cheskovski, Sovét, vann Maran- gunic, Júgóslavíu, Quinteros, Argentínu, vann Parma, Júgóslavíu. Skák Miles, Englandi, og Marja- novic, Júgóslavíu, fór í bið. Eftir 4 umferðir var Quinteros efstur með 3.5 v. Timman og Larsen höfðu 3 v. Miles 2.5 og biðskák. Ribli, Ivkovk, Kuzmin 2.5 v. Parma og Cheskovski 2 v. Gligoric, Jelen og Marangunic 1.5 v. Jingxuan 1 v. Barle og Sanovic engan vinning. iiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.