Dagblaðið - 09.06.1979, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 09.06.1979, Blaðsíða 25
DAGBLADID. LAUGARDAGUR 9. JUNÍ1979. 25 Skopteiknarar samtímans 5. Gahan Wilson Þeir sem lesa karlaritið Playboy að staðaldri rekast stöku sinnum á teiknimyndir Gahan Wilsons innan um ðll brjóstin og lærin og bregður eflaust við í h vert sinn. En Wilson teiknar llkafyrir önnur blöð og hefur hlotið miklar vinsœldir fyrir. Hann er vart boðberi sérstakrar mannúðarstefnu eða llfsspeki, heldur spilar hann á þann ótta, sem býr með hverjum einstaklingi, — við myrkrið, skrímsli, ellina, dauðann o.s.frv. Segja mættiað Wilson sé eins konar yfirteiknari martraðarinnar, en glaðhlakkaleg afstaða hans bœgir henniþð íburtu, — a.m.k. meðan myndir hans eru skoðaðar. En hann ábyrgist ekki eftirleikinn. A.I. <3» Hvað heldurðu að þessi steinöld komi til með að standa lengi? Ekki þú, hálfviti. Þú ert búinn að heyra þetta allt milljón sinnum. \!IB§BBBBI!B& Procter hérna er í olíubransanum. Ég kalla það „yfirskegg". Komdu og sjáöu, Agnes.. Sæl, elskan.. Jú, það ber ekki á öðru. Það þarf að taka vinstra jaxlinn..

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.