Dagblaðið - 09.06.1979, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 09.06.1979, Blaðsíða 27
DAGBLADIÐ. LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1979. 27 Utvarp Sjónvarp TVÖFALDAR BÆTUR - sjónvarp í kvöld kl. 22,15: EIGINMAÐURINN HVERFUR FYRIR TRYGGINGABÆTUR Tvöfaldar bætur (Double Indemnity) nefnist bandarísk sakamálamynd sem sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 22.15. Myndin er frá árinu 1944 og er byggð á skáldsögu eftir James Cain. Bókin hefur komið út í íslenzkri þýðingu Sölva Blöndals. Með aðalhlutverk í myndinni fara Fred MacMurray, Barbara Stanwyck og Edward G. Robinson. Leikstjóri er Billy Wilder. Myndin fjallar um konu eina sem áhuga hefur á tryggingabótum. Til þess að fá þær þarf hún að losa sig við eigin- mann sinn og finnur hún þá ekkert annað ráð en að myrða hann. Kvikmyndahandbók okkar gefur myndinni mjög góða dóma, eða fjórar stjörnur, en það er hæsta einkunn bókarinnar og ætti þá myndin að vera þess virði að ho'rfa á hana. Dóra Hafsteinsdóttir er þýðandi myndarinnar sem er tæplega tveggja tímalöng. -ELA 1» Barbara Stanwyck, ein af aðalleikendum myndarínnar i kvöld. PfaHgaHD Laugardagur 9» m__0 . juni 7.00 Veflurfregnir. Fréttjr. Tónleikar. 7.10 LíikHml7.20B*ii. 7.25 Ljésasklptfc Tóntistarþáttur i umsjé Guð- muntlar Jðnssonar píanólcikara (cndurtekinn frá sunnudagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tðnteikar. 8.15 VeOurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá.Tonletkar. 9.00 Fréttir.Tilkynningar.Tónleíkar. 9.20 Ulkfimi. 9.30 ÓskaUg sjúklinga: Asa FinnsdótUr kynnir(10.00 Fréttir. !0.i0 VeSurfregnir). 11.20 Aíi lelka ag Itsa: Jonina H. Jónsdóttir ser um barnatlma. Meöat efnis: Iris Hulda Þoris- dottir 110 ára) lcs sugu, Jóhann Karl Þórisson (12 ira) og Bryndfs Robertsdéttir (13 ára) spjalla vifl stjornandann og lesa úr klippusafh- inu. 12.00 Dagskráin.Tónleikar.Tilkynningar. 12.20 Fríttir. 12.45 VeowfreKnir.THkynningar. Tónleitutr. 13.30 1 Tikntokto. Umsjon: Arni Johnsen, Ótafur Geirsson, Edda Andresdáttir og Jón Bjðrgvinsson. 14.55 Euópuktppni larulslida 1 kiwttsp>rnu: lsland — Sviss. Hcrniann Gunnarsson lýsir stflari hálfleik fra Laugardalsvelli f Reykjavik. 15.45 Tónleitar. ií.00 Frfttir. 16.1 S Vefiurfregnir. lfi.20 Vinsœrustu popplorjin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Barnalæknirinn tatar; — annao erimB. Magnús 1.. Stefánsson læknir i Akureyri ralar um brjóstagjöf. 17.20 Tónhornio. Umsjón: Guðrun Birna Hannesdottir. 17.40 Söngtarl lí-llumdúr.Tílkynningar. 18.45 Veourfregrdr.Dagskrákvotdsins. 19.00 Frttttr.FrettaaBkLTilkynningar. 19.35 „Góoi ditinn Svelk". Saga eftir Jaroslav Hasek f þýöirigu Karls lsfelds. Gisli HalkJors- sonleikarites(17). 20.00 Gleðistund. Umsjonarmenn: Sam Daniel Glad ogGuðni Einarsson. 20.45 A boréu vori Bððvar Guðmundsson tðk saman þáttinn. 21.20 HIMubaB. Jðnatan Garðarsson kynnir arnerlska kúreka- og sveitasongva (Country andWestem). 22.05 KvoMsagan: „Grooati-gurinn" cftir Siguro Róbertsstm. Gunnar Vaktimarsson lcs (23). 22.30 Veðurfregnir. Frettir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Danslog. (23.50 Fréttirl. 01.00 Dagskrirlok. Sunnudagur 10.júní 8.00 MorguruuidakL Herra Sigurbjom Einars son hisk u p flytur ritrdngarorð og bsn. 8.05 Fréttir. 8.15 Vcourfregnir. Forusiugrcinar dagbl Jútdr.). 835 Létt morgunlðg. Promcnadchljðmsvcitin I Berif n kakur, Hans Carste stjomar. 9.00 A faraldsfieti. Birna G. Bjamleifsdðttir sijórnar þætti um úiivist og ferðamál. Talað við Ingvar Tcitsson um sitthvað tengt göngu- fcrðum. Aðrir viðmxlcndur: Eysteinn Jóns son, Jiclga Þorarinsdottir, Inga Guðmunds dóttir og Guðrun K varan. 9.20 Morgu«»*«Wkar.a.Fj6rarsjévarmyndir og PassacagHa op. 33 eftir Bcnjamin Briucn. Opcruhljómsvcitin f Covent Garden leikur; höfundurinn stj. b. „Hafnarborgir við Miðjaröarhareftir Jacques lbert. Sinfónfu- hljomsveitin i Boston lcikur; Charlcs Mílnch stj. 10.00 Fríttir.Tonleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþattur I umsjá GuðmundarJðnssonarpíanðlcikara. 11.00 Sjóniannamcssa f Domkirkjunni. Sera Hjalti Guðmundsson rnessar og minnist drukk naðra sjomanna. Organlcikarí: Marteinn .- H. Friðriksson. Einsðngvari: Halldór Vilhelmssoij. 12.10 Dagskráin. Tðnleikar. 12.20 Frötir. 12.45 ViMkufregnir.Tukynrungar. Tðnleikar. 13.30 „Ástardrykkurinn" sntasaga eftir O'Henry. ÞySandinn, Gissur Erlingsson, les. 14.00 Fra útisamkomu s)6mannadagsins i Nant- hOlstík a. Avörp flytja Kjarlan Jðhannsson sjávarutvegsráðrterra, Sverrir Leösson út gerðarmaður á Akureyri og lngðlfur S. Ingólfsson forscri Farmanna- og fiskimanna- sambands Isfands. b. Petur Sigurðsson for- maður sjómannadagsráðs afhendir heiðurs- inerki. c. Luðrasveit Reykjavfkur leikur. 15.00 Mlodtgistónkikan Fri Berllnarút.irp- itiu. Sinfðniuhljðmsvcit Berlinarútvarpsins lcikur lett tog eftir ýmsa höfunda; Robcrt Hancll og Gcrd Natschinski stjðma. 16.00 Fríttir. 16.15 Veðurfregnir. Sem útviirpsiriaður iður fyrri. Stcfin Þor- stcinsson I Ötatsvfk lftur ijora áratugi aftur i tiraann. 16.45 Endurtekið efni: Þittur um stundrtsi, sem Andrea Þorðardðttir og Gisli Helgason siu um 4, marz t vetur. Rætt við folk, sem hefur vcrkstjðm á hendi, ogfteiri. 17.20 Uaxfe- ptnnir. Harpa Joscfsdóttir Amin ser um þattinn. 17.40 Dðnsk popptánlist. Sverrir Sverrisson kynnir danska popptðnlisiarmanninrr Scbasti- an; — fyrsti þdttur af fjðruin. 18.10 Harmunikulðg.StcveDominkoicikur. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 FríWr.Tilkynningar. 19.25 Samtðl 4 sjðmannidaginn. Svcinn Sæmundsson talar við sjðmenn og sjðmanns- konur. Einnig syngur Ami Tryggvason gamanvtsur. 20.10 Kammertónlisc Juilliard-kvartctiinn leikur Strengjakvartctt nr. 1 f e-moll eftir Bcdrich Smeiana. 20.40 Suður um bofin, Frisögn af fyrstu skipu- lagori sjðferð Hollendinga til Austurlanda 1595. Ingi Karl Jóhannesson þýddi og endur- sagði. 21.10 Líiðrasveit HafMrfiarðar kikur I 6tTirp».. aaL Hans P. Franzson stjðrnar. 21.30 I s'lenzk tðnllsL a. „Stjin i blai" eftir Sigfús HaUdorsson. Hjálmtýr Hjálmtýsson og Jön Kristinsson syngia isamt karlaioddum Skag- firzku sðngsveitarinnar. Ölafur Vignir Albcrtsson lcikur á planó. Söngstjðri: Snæ- bjorg Snæbjamardóttir. b. „Formannsvtsur" eftir Sigurð Þorðarson. Sigurveig Hjaltcsted, Guðmundur Guðjónsson og GuSmundur Jðnsson syngja með Karlakór Reykjavfkur. Fritz Weisshappet leikur i ptanð; hofundurinn stjðrnar. c. Rímnadansar eflir Jon Lcifs. Sinfðnluhljðmsvcit Islaiius kikur; Páll P. Pals• sonstj. 22.05 Ktðldsagan: „Gróð.teguridn" dtir Sigurð Robertssoa Gunnar Valdimarsson les (24). 2130 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskri rnorgun- dagsins. 22.45 K»c4jnlðgskipshahM0taanslðg.Margrct Guðmundsdottir les kveðjurnar og kynnir lðgin með þeim. (23.50 Fróttir). 01.00 Dagskrirlok. Mánudagur ll.júní 7.00 Veðurfregnir.Fréttir. 7.10 l.elkrimi: Valdimar Örnólfsson kikfimi kcnnari og Magnus Petiirsson pianúleikari (atla v i r ka daga vikuntiarl. ' 7.20 Bæn: Scra Þorbergur Kristjánsson flytur <a.vAv.)7J5Tónleikar. 8.00 Frtttir. Sjónvarp Laugardagur 9.júní 16.30 Iþróttir. Umsjðnarmaður Bjami Feliison. 19.00 Heioa. Tiundi þittur. Þyðandi Etríkur Haraldsson. 19.25 Htt. 20.00 Fríttir uB tiöur. 2035 Angtýsmgarogdagskri. 20.30 Stulka i réttri leið. Lokaþittur. Þýðandi Kristrún ÞórSardottir. 20.55 Fimmtlu ar i fr*goarlj6ma. Upptaka fri tðnleikum, sem lialdnir voru til hciðurs Bing Crosby írið 1977, er hann minntist merkra timamðta á starfsferli stnum. Auk Crosbys skernmtir fjhlskylda hans, Bob Hope. Pearl Bailey, Joc Bushkin og hljðmsvcit hans, Rosc mary Clooney. Milts-bneSur, Bette MkUer og margir fteiri. Þíðandi Bjðm Baklursson. 22.15 Tvöfaldar batur (Double Indemnity) Bandarisk sakamilamynd fri innu 1944, byggð i skiktsogu eftir James Cain. en hún licfur komið út i islenskri þýðingu Solva BlondaK. U'ikstjðn Billy Wildcr. ASalhlut verk Fred MacMurray, Barbara Stanwyck og Edward G. Robinson. Kona nokkur hyggst sli ivaer ftugur i einu hoggi: Losa stg við eigin- marm sinn mcð þvi að myrða hann, og fi síðan riftegar vitryggingarbætur. Þýðandi Dora Hafstcinsdðltir. 00.00 Dagskrartok. Sunnudagur 10. júní 18.00 Barbapjpa. Þrettíndi þittur frumsýndur. Þitturirm verður endursýndur nasstkomandi miðvikudagskvold kl. 20.30. 18.05 Hliiurkikar. Bandarfskur tciknimynda- flokkur. Þyðandi Jðhanna Johannsdöttir. 18.30 Fuglarnir okkar. l.iikvikniynd um is- lenska fugla, gerð af Magnúsi Jóhannssvni. Siðasi i dagskrá 12. mal 1978. 19.00 Hle. 20.00 Fréttirogieður. 20.25 Auglýsmgarogdagskra. 20.35 lngoHnr Arnarson — fyrsti nýskðpunar- togarinn. Þann dag fyrir brjitíu og tveimur árum, cr togarinn fngólfur Arnarsoq sigldi inn i Kcykjavikurhofn, urðu þáttaskil i útgeröar- sogu Istendinga. Þcssa kvikmynd gerði Jón Hermannssou og inn i bana eru felktar myndir, sem OskarGíslason tók viðkomutog-. arans 1947. 21.00 Alþýðutóolistin. Sextandi þittur. EkUer allt gull, sem gloir. Meðal annars koma fram Marie og Donny Osmond. Alicc Cooper, Davkl Bowie, Jethro Tull, Etton John, Roxy Music, Labcllc, Eric dapton og Bob Marley. Þýðandi Þorkell Sigurbjornsson. 21.50 Ævi Paganinis. Lcikinn italskur mynda-: flokkur i fjúrum þáttum. Þriðji þitlur. ÞýS andi Oskar lngimarsson. 22.50 AðktöldldaEs.SiraKristjinRðbcrtsson. f r íkir kj uprcstur 1 Reykjavfk, fly tur hugvckju. 23.00 Dagskrarlok. Mary Tyler Moore hefur i atta ár verið ein vinsalasta sjönvarpsstjarnan f Bandaríkj- unum og hefur hún hlntið margs konar verðlaun. STÚLKAÁRÉnRILEIÐ —sjónvarp kl. 20,30: Mary Tyler Moore kveður Flestir myndaflokkar sem sýndir eru fjalla um karlmenn, s.s. Colombo, McCloud o.fl. t>ættir þessir hafa yfir- leitt verið vinsælir bæði hér á landi sem annarsstaðar. En hún Mary Tyler Moore er kven- maður og þættir hennar Stúlka á réttri leið, sem sýndir hafa verið hér undan- farið, hafa náð töluverðum vinsældum i Bandarikjunum. í átta ár hefur Mary Tyler Moore verið ein af vinsælustu sjónvarpsstjörn- um i Bandarikjunum og hún hefur hlotið feiknin öll af verðlaunum fyrir leik sinn. Þættirnir fjalla um einhleypa stúlku, bæði hennar einkalíf og atvinnu, eins og flestir vita sem horft hafa á þættina. Síðasti þátturinn með Mary er í kvöld kl. 20.30. ! verunni er Mary alls ekki einhleyp, húrt er gift þekktum framleiðanda, Grant Tinker, og eiga þau son, Ritchie, sem er 20 ára. Þau búa í Los Angeles. Þættirnir um Mary Tyler Moore hafa gert fréttamannsstarfið girnilegt i Bandaríkjunum. Stúlkurnar viija vera Mary Tyler Moore og piltarnir vilja líkjast fréttamönnunum sem upplýstu Watergatehneykslið. Mary er nú ein af hæstlaunuðu sjónvarpsleikurum í Bandaríkjunum. -ELA Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða skrif- stofumann. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmannastjóra. Rafmagnsveitur ríkisins LaugavegiHB Reykjavík. SKYNDIMYNDIR Vandaðar litmyndir í öll skirteini. bama&fþlskyldu- Ijosmyndír AUSTURSTRÆTI 6 SI/VU 12644

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.