Dagblaðið - 09.06.1979, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 09.06.1979, Blaðsíða 21
DAGBLADIÐ. LAUGARDAGUR 9. JUNÍ1979. 21 Nú, kannski ættum við, ungfrú' Jóns, að snúa okkur að æyisögu þinni. 4-2 Mig langar svo til að læra að spila bridds, frændi. Viltu kenna mér? Þar að auki ættirðu" heldur að snúa þér að skólabókunum! 12árastúlka óskar eftir að gæta barns í sumar hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 82112. Þjónusta Hellulagnir. Tökum að okkur hellulagnir og hleðslur, útvegum efni ef óskað er. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 81544 eftir kl. 19. Urvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Sími 34292. Ágúst Skarp- héðinsson. Tek að mér almenna málninganlnnu, úti sem inni, tilboð eða mæling. Uppl. í síma 76925 eftir kl. 7. Skerping. Skerpum sláttuvélar, garðklippur, ljái, hnífa og skæri. Uppl. í síma 16722 milli kl. 7 og 9. Get bætt við mig málningarvinnu, utan húss og innan. Pantið utanhúss- málninguna tímanlega.Ódýr og vönduð vinna. Greiðslukjör. bppl. í síma 76264. Gróðurmold. Nú bjóðum við ykkur gróðurmold, heimkeyrða. Garðaprýði, sími 71386. Glerísetningar. Setjum í einfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í sima 24388 og heima í síma 24469. Glersalan Brynja. Opiðá laugardögum. Garðeigendur athugið. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, geri tilboð ef óskað er, sanngjarnt verð, Guð- mundur sími 37047. Geymið auglýsing- una. Keflavik — Suðurnes: Til sölu túnþökur, mold í lóðir, gróður- mold. Útvega ýmiss konar fyllingarefni. Fjarlægi umframefni af lóðum. Utvega allar vélar og tæki til lóðagerða. Uppl. i síma 92-6007. Tek að mér almenna málningarvinnu úti sem inni, tilboð eða mæling. Upplýsingar í síma 86658 eftir kl. 5. Hallvarður S. Óskars- son málarameistari. Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna er tekin til starfa. Miðlunin hefur aðsetur á skrif- stofu stúdentaráðs í Félagsstofnun stúd- enta við Hringbraut. Sími miðlunarinn- ar er 15959 og er opinn frd kl. 9—17 alla virka daga. Stúdentar, mennta- og fjöl-, brautaskólanemar standa saman að rekstri miðlunarinnar. Húseigendur—Málarar. Tökum að okkur að hreinsa hús o.fl. áður en málað er. Háþrýstidæla sem tryggir að öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i síma 19983 og 37215. Gyllum og hreinsum víravirkið og upphlutinn fyrir 17. júní. Gullsmíðaverkstæðið Lambastekk 10, sími 74363. Hreingernjngar Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hrein- gerningar á stofnunum og fyrirtækjum, einnig á einkahúsnæði. Menn með margra ára reynslu. Sími 25551. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi, sófasett o.fl. með gufu- þrýstingi og stöðluðu teppahreinsiefni, losar óhreinindi úr án-.þess að skadda þræðina. Leggjum áherzlu á vandaða vinnu, veitum afslátt á tómu húsnæði. Teppahreinsunin Hafnarfirði, sími 50678. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Hreingerningar og teppahreinsun. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð í stærri verk. Simi 51372. Hólmbræður. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Þrif — teppahreinsun — hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúð- um, stigagöngum, stofnunum og fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, sem tekur upp óhreinindin. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guð- mundur. Leiðinleg; að þú skulir ekki geta komið í briddspartýið okkar frú Laufdal. Ég verð að athuga hvort Gissur getur \crið fjórði ^_ maður. . . Heyrð u Trippi minn. Eg skal innars k< nna þér bridds . Það tek ur ekki nema smastund! //^. III íc^r^BÍL ¦ oL v*"1 xi^^B Ii YM i\ Hreingerningar og teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 13275 og 19232. Hreingerningarsf. Vélhreinsum teppi í heimahúsum og stofnunum. Kraftmikil ryksuga. Uppl. i símum 84395, 28786 og 77587. Önnumstallar hreingerningar, gerum einnig föst tilboð ef óskað er. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í síma 71484 og 84017. Gunnar. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ólafur Hólm. Ökukennsla Okukennsla á Saab 99. Uppl. og tímapantanir í símum 31754 og 34222 eða hjá auglþj. DB í síma 27022. Gunnlaugur Stephensen. H—456 Takið cftir! Takið eftir! Ef þú ert að hugsa um að taka ökupróf eða endurnýja gamalt þá get ég aftur hætt við nokkrum nemendum sem vilja hyrja strax. Kenni á mjög þægilegan og góðan bil, Mazda 929, R-306. Góður ökuskóli og öll prðfgögn. Einnig getur þú fengið að greiða kennsluna með afborgunum ef þú vilt. Nánari uppl. i síma 24158. Kristján Sigurðsson öku- kennari. Ökukennsla, æfingaríinar, endurhæfing. Kenni á Datsun 180B árg. '78, lipur og góður kennslubíll gerir námið létt og ánægjulegt. Ökuskóli og öll prófgogn ef óskað er. Jón Jónsson ökukennari, sími 33481. ___________________________*— Ökukennsla-endurhæfing-hæfnisvottorð. Kenni á lipran og þægilegan bíl, Datsun 180B. Greiðsla aðeins fyrir lágmarks- tíma við hæfi nemenda. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslu- kjör. Halldór Jónsson ökukennari, sími 32943, og hjá auglþj. DB í síma 27022. H—526 Ökukennsla — æfingatímar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626, árg. '79. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Reynslutimi án skuldbindinga. Uppl. í síma 14464 og 74974. Lúðvik Eiðsson. ökukennsla — æfingatímar. Kennslubifreið: Allegro árg. '78. Kennslutimar frá kl. 8 f.h. til kl. 10 e.h. Nemandi greiðir eingöngu tekna tíma. Ökuskóli — prólgögn. Gísli Arnkelsson, sími 13131. Ökukennsla—Bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 79. Hringdu og" fáðu reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson, sími 71501. ökukennsla-æfingatímar-hæfnisvottorð. Nemendur greiða aðeins tekna tima. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini óski nemandi þess. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. í síma 38265, 21098 og 17384. Ökukennsla-æfingatfmar. Kenni á Datsun 180B árg. '78, sérstak- lega lipran og þægilegan bil. Útvega öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður Gislason ökukennari, simi 75224. Ökukennsla — æfingatfmar — bifhjóla- próf. Kenni á Simca 1508 GT. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660. Okukennsla — æfingatimar. Kenni á Cortinu, ökuskóli og prófgðgn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími 83326. PLASTPOKAR* ö 826 55 GOSBRUNNUR REPLOGLES ÍGANG Gosbrunnurinn ffá Luther Replogle, verið geymdur i vetur og brunnurinn fvrruiii sendiherra Nixons á íslandi, var ekki í gangi — sem skiljanlegt er — en i settur aftur í gang á Tjörninni í Reykja- gær komu menn á vettvang og komu vík síðdegis í gær. Búnaðurínn hefur öllu i gang á ný. Fyrstu gusumar voru heldur moldóttar en siðan Ijósgrænar — í gamla, góða Tjarnarlitnum! DB-mynd RagnarTh. i 1

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.