Dagblaðið - 12.06.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 12.06.1979, Blaðsíða 16
!ó DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 1979. Sagarblöð-verkfæri .Eigum fyrirliggjandi bandsagarblaða- efni, kjötsagarblöð, járnsagarblöð, vél- sagarblöð, bora og borasett, sagir, raspa og fl. Bitstál, sf., u'mboðs- og heild- verzlun, Hamarshöfða 1, sími 31500. I Antik D Antik: Borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnher- bergishúsgögn, skrifborð, stakir stólar og borð, málverk, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir, Lauf- ásvegi 6, sími 20290. Fyrir ungbörn Til sölu notaður Swallow barnavagn, gott verð. Uppl. í síma 40730 eftirkl. 18. Ungbarnavagga til sölu. Uppl. ísima 75285. Silver Cross bamavagn óskast, þarf að vera nýlegur og vel með farinn. Uppl. í síma 92-3204, Keflavík. Húsgögn Til sölu Happy sófasett. Uppl. í sima 92-36II eftir kl. 7 á kvöldin. Klæðningar-bólstrun. lokum aó okkur klxómngar og vió gerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum i hús með ákæðasýnishorn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðar lausu. Athugið, sækjum og sendum á Suðurnes, Hveragerði, Selfoss og ná- grenni. Bólstrunin, Auðbrekku 63. Sími 44600, kvöld- og helgarsimi 76999. Notað sófasett til sölu. Uppl. í síma 72724. Palesander hjónarúm til sölu, dýnulaust. Stærð: lengd 208 cm, breidd 273 cm, með áföstum nátt- borðum. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—978 Til sölu notað sófasett. Uppl. í sima 51051. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatthol og skrif- borð. Vegghillur og veggsett, riól bóka- hillur og hringsófaborð, borðstofuborð og stólar, hvíldarstólar og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi, sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Fallegur 3ja sæta sófi með vinrauðu áklæði til sölu. Uppl. i sima 53370. Til sölu ársgamalt svefnsófasett, sem nýtt, einnig sófaborð. Uppl. í síma 52005 eftir kl. 7. Bólstrum og klæðum gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný. Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör- in. Ás, húsgögn, Helluhrauni 10, Hafnarfirði. Sími 50564. Heimilistæki 1 Nýleg 285 lítra frystikista til sölu. Uppl. i síma 24076. Til sölu Husqvarna Regina eldavél, er sem ný. Uppl. í sima 92-1389 eftirkl. 20. Til sölu 380 lítra frystikista með ársgömlu kælikerfi, verð 180 þús. Uppl. i síma 85817. t---------------> Sjónvörp Svart/hvitt sjónvarpstæki til sölu, selst ódýrt. Til sýnis og sölu að Grettisgötu 86, efstu hæð til hægri, eftir kl.5. Markriffill, cal 22, óskast til kaups, helzt UIT (TSU) Standard, má vera gamall. Uppl. I símum 24492 og 23031 á kvöldin. I Hljómtæki i Til sölu Scott 460 A 2X70 sínusvatta magnari og stúdíó standard plötuspilari með seguldrifnum disk, Fisher hvort tveggja nýtt. Uppl. í sima 42252. Til sölu Sony plötuspilari, Hitachi segulbandstæki (tape deck), Eagle International magnari og Warfadale hátalarar. Selst ódýrt. Uppl. i síma 77518. Til sölu Teacnic segulbandstæki (tape deck) model 616, sem nýtt, til sölu vegna brottflutnings. Mjög gott tæki. Uppl. í síma 77518. Til sölu Crown hljómflutningstæki. Uppl. í síma 41947 eftir kl. 18. Til sölu bflútvarp, Philips, ónotað. Verð kr. 35 þús. Uppl. í síma 40972. Sambyggð Crown CHS 3220 sem ný stereosamstæða, mjög lítið notuð, til sölu af sérstökum ástæðum. Kostar ný 329 þús., selst á 220 þús. Uppl. í sima 36126 eftir kl. hálfátta. Akai-Marantz Til sölu Akai Marantz GX 1820 D reel to reel með innbyggðu 8 rása tæki, einnig Marantz 1150 magnari, 2x60, vött, sem nýr. Uppl. í síma 92-2209 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu er Aria TRÓ 2 gítar, sem nýr. Uppl. í sima 73694. Vil kaupa hljómsveitarorgel. Uppl. í sima 99-3372 eftir kl. 6 á kvöldin. Nýleg gólfteppi til sölu. Uppl. í sima 38024. Til sölu beislituð ullarrýjateppi, tæplega ársgömul, vel með farin, ca. 49 ferm, kosta ný 11.500 fermetrinn, seljast á 8.500 ferm. Uppl. í síma 77809 milli kl. 1 og 5. Til sölu notað gólfteppi, ca 25 fermetrar með góðu filti og naglalistum, selst mjög ódýrt. Einnig er til sölu svartur leðurdívan. Uppl. í síma 26828 eftir kl. 19. li Ljósmyndun Kvikmyndatökuvél til sölu, 16 mm Arriflex, fullkomið at- vinnutæki eða draumavél handa amatör. Gjafverð ef samið er strax. Uppl. ísíma 16698 eftirkl. 18ídag. Til sölu nýlegt Braun 2000 flass. Uppl. í síma 53370, selst ódýrt. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar, teiknimyndir i miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítar, einnig i lit. Pétur Pan — öskubuska — Júmbó í lit og tón. Eirinig gamanmyndir Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaafmæli og samkomur. Uppl. í síma 77520. Sportmarkaðurinn auglýsir. Ný þjónusta. Tökum allar Ijós- myndavörur í umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningarvélar og fl. og fl. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, sími 31290. Til sölu sambyggt hljómflutningstæki af Lafaeyttegerð. Uppl. í síma 73785 eftir kl. 19. Til sölu nýlegur Kenwood-magnari, KA—5700, og nýlegt Kenwood kassettutæki, KX— 520. Hagstætt verð. Tækin eru i ábyrgð. Uppl. í síma 38744 eftir kl. 18. Til sölu Marantz hátalarar HD77, nýlegir og vel með farnir. Uppl. í síma 42808 eftir kl. 5. 16 mm super og 8 mm standard kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur, tilvalið fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardus- inn, Tarzan o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash o.fl. í stuttum útgáf- um, ennfremur nokkurt úrval mynda i fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í síma 36521 (BB). Við seljum hljómflutningstækin fljótt séu þau á staðnum. Mikii eftirspurn eftir sam- byggðum tækjum. Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Hljóðfæri Píanó og harmónika til sölu. Uppl. í sjma 20290. H-L-J-Ó-M-B-Æ-R s.f auglýsir. Vorum aö fá nýja sendingu af hinum eftirsóttu Guild gíturum, S—300 D stereo de luxe með tvöföldum dinarcio super Distortion pick-upum, Electro harmonik effecta tækjum ásamt- Viscount og Genini orgelum. Leitið ekki langt yfir skammt. Hljómbær s.f. leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra, Hverfisgötu 108, sími 24610. Blásturshljóðfxri Kaupi öll blásturshljóðfæri í hvaða ástandi sem eru. Uppl. milli kl. 7 og 9 á kvöldin í síma 10170. Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8 mm tökuvélar, Polaroid vélar, Slidesvél- ar m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta. Færum 8 mm kvikmynd- irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir VHS kerfi. Myndsnældur til leigu, vænt- anlegar fljótlega. Sími 23479 (Ægir). 8 mm og 16 mm kvikmvndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Nýkomið m.a. Close en- counters, Guns of Navarone, Breakout, Odessa file og fl. Teiknimyndir, m.a. Bleiki pardusinn, Flintstones, Jóki björn o.fl. Sýningarvélar til leigu. Óskast keypt: Sýningarvélar, Polaroidvélar, tökuvélar, slidesvélar og kvikmyndafilm- ur. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521 (BB). I! Fyrir veiðimenn \ Til leigu nokkur vötn á Auðkúluheiði. Uppl. gefur Þorsteinn H. Gunnarsson, Syðri-Löngumýri, síma 95-7119. Til sölu ný overlockvél. Uppl. i sima 98-2398 eftir kl. 7. Nýleg 275 lítra frystikista til sölu. Uppl. í síma 82747. lsskápur. Lítill ísskápur óskast, stærð ca 110x55 cm. Á sama stað ti! sölu vel með farinn tviskiptur Bauknecht ísskápur. Uppl. i síma 43188. H-L-J-Ó M-B Æ R S/F hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum i umboðssölu allar legundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Alhugið! Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. -Enn einn möguleiki að fá draumalaxinn á maðkana frá okkur. Sími 23088. Til sölu úrvals skozkir ánamaðkar, verð kr. 70 st. Uppl. í síma 24371 eftir kl. 5 allan daginn um helgar. Stórir og feitir laxamaðkar til sölu. Uppl. í sima 38248. Geymið auglýsinguna. Ánamaökar. Nýtindir ánamaðkar til sölu. Uppl. i síma 83938 eftir kl. 17. Veiðimenn athugið. Til sölu ormar, feitir og pattaralegir. Uppl. í síma 14657 milli kl. 7 og 8. Silungs- og laxamaökar til sölu. Simi 31011 eftir kl. 3. Geymið auglýsinguna. Nýtíndirog spriklandi ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 44167. ,-------------- Dýrahald * Rólegur barnahestur, 9 vetra ljósgrá hryssa, til sölu, verð 230 þús. Uppl. í síma 83783. 2 hestar til söiu, annar rauðblesóttur 6 vetra alhliða hestur, hinn er bleikblesóttur 4ra vetra, lítið taminn. Uppl. í síma 86194. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 28313 eftir kl. 18. 2 mánaða fallegur hvolpur fæst gefins. Uppl. isíma 15122. 10 vetra hryssa til sölu, hefur allan gang. Uppl. í síma 41862. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 83117. Gæðingur til sölu. Til sölu fangreistur og mjög hágengur klárhestur með tölti. Uppl. i síma 50985 á daginn og 50250 eftir kl. 17. Hestamenn: Getum tekið hross í hagagöngu. Uppl. i síma 99-6555. Til sölu jarpur hestur, 10 vetra, þýður, ágætur barna- og ferða- helstur, á góðum kjörum. Uppl. í síma 36536 kl. 19—20. Til sölu þægileg viljug jörp meri, allur gangur. Ennfremur vandmeðfarinn leirljós foli, lítið taminn. Uppl. i síma 92-1169. Búrfuglar. Af sérstökum ástæður eru u -.ölu zebra- finkur, risfuglar, dvergpafar, dísapáfar og mikið úrval af undulödum. Uppl. i síma 84025 eftirkl. 19. 1 Safnarinn i Kauputn islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Til bygginga Óska eftir að kaupa mótatimbur, 1x6 ca 2000 metra, ein- eða tvínotað. Uppl. í síma 53347 eftir kl. 7 á kvöldin. Vil kaupa notað mótatimbur, 1 x6. Uppl. í sima 75736. 12—100 tonna bátur óskast til leigu eða kaups strax. Uppl. í síma 27470. Til sölu fallegur 14 feta seglbátur (góður fjölskyldubátur). Uppl. í síma 76207 eftir kl. 7. Til sölu 14 feta súðbyrtur gaflbátur á vagni. Uppl. i síma 52541 eftirkl. 19. Óska eftir að taka 10—12 tonna bát á leigu til handfæra- veiða. Uppl. i síma 92—3258, Keflavík. Til sölu nýr 5 tonna bátur. Uppl. í síma 82782 eftir kl. 6 á kvöldin. Scania Vahis bátavél, 230 ha með gír og skrúfubúnaði, ný yfirfarin, Deckaradar, 48 mílna og stýrishús á 25—30 tonna bát til sölu. Skipasmiða- stöðin Skipavík hf. Stykkishólmi, sími 93-8400. MWM. Mig vantar blokk eða heila vél, 3ja cyl., týpu KS—12D, í trillubát. Uppl. í síma 97-7569. Til sölu 22 feta hraðbátur af Flugfiskgerð, hálfinnrétt- aður, Volvo Penta Aquamatic drif, dísil- vél og fleira. Uppl. í síma 52774. Til sölu Suzuki AC—50 árg. '74, nýsprautað og uppgerður mótor. Á sama stað er til sölu nýuppgert reiðhjól, 24”. Uppl. í síma 41631 eftir kl., 6. Óska eftir að kaupa tvihjól handa 6—10 ára. Vinsamlegast hringið í síma 26428. Nýlegt keppnishjól, 10 gíra, til sölu að Rauðalæk 20. Uppl. í síma 36571 milli kl. 6 og 8. Góð tegund. Til sölu Honda SS 50 árg. 74, gott verð. Uppl. í síma 42572. Suzuki 550 GT 75 til sölu. Uppl. ísíma 33)61. Reiðhjól fyrir 6—10 ára til sölu, gott hjól í góðu lagi. Uppl. í síma 35490. Frá Montesa umboðinu: Halogen ökuljós, ljóskastarar, þokuljós fyrir stóru hjólin. Speglar, gjarðir, 450x 18 torfærudekk, ódýr verkfæri og lyklasett. Nýtt, nýtt: Létt Motocross stýri, Magura bensíngjafir. Vélhjóla- verzlun — verkstæði H. Ólafssonar, Þingholtsstræti 6, sími 16900. Mótorhjólaviðgerðir. Gerum við allar tegundir af mótor- hjólum, sækjum og sendum mótor- hjólin. Tökum mótorhjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá okkur. Opið frá 8—7 5 daga vikunnar. Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, sími 12452. Mikil sala i bifhjólum. Okkur vantar á söluskrá allar árgerðir af eftirtöldum bifhjólum: Honda XL 250, Honda XL 350, Honda SL 350, Yamaha MR 50, Suzuki AC 50 og einnig allar gerðir af góðum götuhjólum. Örugg og trygg þjónusta. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Rvík. Sími 10220. Frá Montesa umboðinu. Höfum opnað verkstæði að Þingholts- stræti 6 og getum því boðið upp á full- komna þjónustu fyrir Montesa eigendur. Önnumst einnig allar al- mennar vélhjólaviðgerðir. Tökum hjól í umboðssölu. Sími 16900. Fullkomið bifhjólaverkstæði. Höfum opnað fullkomið bifhjólaverk- stæði. Gerum við allar tegundir bifhjóla, góðir viðgerðarmenn og fullkomin tæki. Sérþjónusta fyrir Kawasaki, Puch og Malaguti bifhjól. Bifhjólaþjónustan Höfðatúni 2 Rvík. (Karl H. Cooper, verzlun, sími 10220). Reiðhjólamarkaóurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 1—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Landsins mesta úrval Nava hjálmar, skyggni, gler, lituð og ólituð, MVB mótocross stígvél, götustíg- vél, leðurjakkar, leðurhanskar, leður- lúffur, mótocrosshanskar, nýrnabelti, keppnisgrímur Magura vörur, raf- geymar, bögglaberar, veltigrindur, töskur, dekk, slöngur, stýri, keðjur, og tannhjól. Bifhjólamerki á föt. Verzlið við þann er reynsluna hefúr. Póst- sendum. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Reykjavík. Simi 10220. Óska eftir að taka á leigu í sumar hjólhýsi sem verður staðsett á einum stað. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-837

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.