Dagblaðið - 12.06.1979, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 12.06.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ1979. 17 1 Fasteignir i 2ja herb. íbúð óskast keypt má vera i kjallara og jafnvel ósam- þykkt. tbúðin þarf helzt að vera í Kópa- vogi eða Reykjavík. Uppl. í síma 42143 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu söluturn nálægt miðborginni nú þegar, má greiðast með víxlum, sanngjörn húsa- leiga. Uppl. í dag og næstu daga frá kl. 17-19 ísíma 77690. Bílaleiga Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36 Kóp. sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota Corolla 30, Toyota Starlet, VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað í hádeginu. Heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Berg sf. Bflaleiga, Smiðjuvegi 40, Kópavogi, sími 76722. Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva og Chevette. f-------;--------> Bílaþjónusta Er rafkerfið i ólagi? Gerum við startara, dínamóa, alternatora og rafkerfi í öllum gerðum bifreiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16, Kóp. Rafgát, Skemmuvegi 16, Kóp. Sími 77170. Önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verð- tilboð I véla- og gírkassaviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Bíltækni, Smiðjuvegi 22, sími 76080. Bilasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar teg- undir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúm- betra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bilaspraut- un og réttingar Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, sími 85353. Tökum að okkur boddíviðgerðir, allar almennar viðgerðir ásamt viðgerðum á mótor, gírkassa og drifi. Gerum föst verðtilboð. Bílverk hf. Smiðjuvegi 40, sími 76722. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og ieið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Mjög vel með farinn bíll, 4ra dyra, grænsanseraður til sölu, ekinn 50 þús. km. Uppl. í síma 81059. Opel Rekord árg. ’66 til sölu, upptekin vél. Uppl. i síma 82676 eftir kl. 5. Ford Transit árg. 71 til sölu, góð vél, skoðaður 79, innrétt- aður með svefnplássi og eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 73236 eftir kl. 8. AMC Gremlin árg. 74, til sölu. Uppl. í sima 72076. Óska eftir að kaupa Volvo Amason, 2ja dyra, aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 83704 milli kl. 4.30 og 7 í kvöld og næstu kvöld. Óska eftir gírkassa í Vauxhall Ventura, má vera úr Victor árg. 72. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-416 Bronco árg. ’66 til sölu, 6 strokka, nýleg bretti og hliðar, ryðlaus bill, góð vél. Uppl. í síma 13063. Mustang-Fiat. Mustang Grandi árg. ’69, vél, 302, cu, til sölu, skipti á minni bíl möguleg, einnig véi í Fiat 125. Uppl. í síma 92-6591. Öska eftir að kaupa*V2 1300, vélarlausan eða með ónýtri vél, allt niður í árg. ’68 kemur til greina. Uppl. í síma 20988. Magnús. Nokkrum vikum eftir heimkomu Modesty og Willies. Plymouth Belvedere II til sölu, árg. ’68 með vökvastýri, bremsu- borðum og öllu nýju í kúplingu, nýjum mótor og gírkassa, púðum, góðum dekkjum og nokkuð vel útlítandi, frekar eyðslugrannur miðað við stærð. 6 cyl, 285 góð 170 ha vél, skoðaður 79, Verð tilboð. Uppl. í síma 84534 eftir kl. 4. Til sölu VW Variant árg. ’68, gott boddí en þarfnast lagfæringa. Verð 150 þús. Uppl. í sima 52091 eftir kl. 5. Fiat 128 árg. 72. til sölu. Uppl. í síma 33899. Citroén DS árg. 72, til sölu, skemmdur eftir árekstur, er ökuhæfur. Uppl. í síma 42764. Disil-jeppi til sölu. Willys station með dísilvél og overdrive til sölu. Uppl. í síma 92-1696 á vinnutima. Audi LS100 árg. 77 til sölu, vel með farinn, ekinn 22 þús. km nýskoðaður, negld vetrardekk fylgja og útvarp. Uppl. 1 síma 82644. Til sölu milliliðalaust Chevy VAN árg. 73, sendiferðabíll, beinskiptur, 6 cyl. Uppl. i síma 36799 eftir kl. 6. Toyota Markll—Bronco. Toyota MK II árg. 77, lítið ekinn, og Bronco 74, sjálfskiptur, til sölu. Uppl. í síma 75390 og 33060 eftir kl. 5. Til sölu Willys Wagoneer árg. ’66, 2 dyra, upphækk- aður, þarfnast sprautunar, skoðaður 79. Uppl. i síma 77017 milli kl. 18 og 20. Óska eftir 4 metra húsi á sendiferðabíl. Uppl. í síma 54027 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir Volvo, Saab eða minni gerð af amerískum bíl. 1 milljón kr. útborgun og öruggar 100— 150 þús. mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 35714 eftirkl. 18. Willys ’55 til sölu með blæju, tilboð, skipti koma til greina. ,Uppl. i síma 54027 eftir kl. 7 á kvöldin. Peugeot 504 árg. 76, sjálfskiptur, mjög vel með farinn til sölu. Uppl. í síma 41154 eftir kl. 19. Ford Falcon árg. ’62 til sölu, nýyfirfarinn. Uppl. í síma 73253 eftirkl. 19. Tilboð óskast í Plymouth Valiant árg. ’67. Uppl. í síma 76494. Til sölu traktorsgrafa I.H. 34 34 árg. 71. Þyngd 5 tonn. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 75836. Toyota Corona, sjálfskiptur, 4 dyra, gulbrúnn, til sölu, verð 1700 þús. Uppl. í síma 40526 eftir kl.5. Til sölu VW 1600 fastback árg. '67. keyrður 20 þús. á vél. Uppl. i síma 43642. Fiat 128 til sölu, árg. 73, þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 93-1842 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Volvo kryppa, vél og bill í góðu lagi, góð dekk, þarfnast lagfæringar. Verð 150 þús. Uppl. í síma 44725 eftir kl. 6. Til sölu Plymouth Valiant árg. ’67, 6 cyl, sjálfskiptur. með vökva- stýri, góður bill. Uppl. í síma 15284 eftir kl.6. Blazer árg. 73 til sölu, 6 cyl, beinskiptur, einnig Cortina árg. 74, 1600 XL. Uppl. i síma 36955. Range Rover árg. 74 til sölu eftir veltu, keyrður 50 þús. km. Tilboð.Uppl. I síma 36377 eftir kl. 4. Til sölu varahlutir í eftirtalda bíla: Erum að rífa Cortinu árg. 70, Chevrolet Impala árg. ’67 og VW Fastback árg. ’67. Uppl. í síma 77551. Gremlin árg. 74, til sölu, ekinn 34 þús. km. Uppl. i síma 10970 kl. 18 til 20 í dagogá morgun. Fiat 125 P árg. 72, til sölu, skoðaður 79. Verð 550 til 600 þús. góð kjör eða staðgreiðsluafsláttur. Uppl. ísima 28640 eftirkl. 19. Til sölu V-8 Chryslervél, nýupptekin. Uppl. í síma 42572. Chevrolet Nova árg. 70, til sölu, tilboð. Uppl. í síma 92-8431 eftir kl. 7 á kvöldin. Willys árg. ’65 til sölu i góðu ástandi, ný dekk. Verð 900 þús. Til sýnis að Fjölnisvegi 5 og uppl. í síma 13295 milli kl. 5 og 8 í kvöld. Óska eftir VW 1200—1300 árg. 76— 77 i skiptum fyrir Mercury Comet árg. 74. Uppl. ísíma 36160 eftirkl. 4. Datsun 220 C. Til sölu árs gamall Datsun dísilbíll. Uppl. í síma 35411. Toyota Corona Mark II station til sölu, árg. 74. Uppl. í sima 98- 1456. Fiat 128 station. Til sölu klesstur Fiat 128 station til niðurrifs. Uppl. í síma 22903 milli kl. 1 og 3 þessa viku. Til sölu grind og boddíhlutir í Power Wagon. Uppl. í sima 85317 á kvöldin. Skoda Amigo árg. 77, til sölu, ekinn 5 þús. km. Uppl. í síma 92- 2591 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir hvalbak á Willys CJ5. Uppl. í síma 92-2591 eftir kl. 7 á kvöldin. Taunus 17 m station árg. ’69 til sölu sem þarfnast smálag- færingar. Uppl. í símá 81719. Austin Allegro árg. 76, mjög vel með farinn til sölu. Uppl. í síma 19213 eftir kl. 7. Dodge Dart árg. ’66 til sölu með bilaðri vél. Uppl. i síma 53592. Toyota Corolla árg. 73 til sölu. Uppl. í síma 72093 eftir kl. 19. VantarmótoríFiat 125 árg. 70. Uppl. i síma 95-5576, Sauðárkróki, milli kl. 7 og 8 næstu tvö kvöld. Til sölu Pontiac Le Mans árg. 71, mjög fallegur bill, fæst í skiptum fyrir litinn 4 manna bíl. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 85909 eftir kl. 6. Til sölu Rambler station árg. '66, 6 cyl, sjálfskiptur, vökvastýri, vél ekin 18 þús. mílur, nýupptekin sjálf- skipting, góð dekk, góður að innan. Þarfnast smávægilegrar viðgerðar. Uppl. í síma 66168. Til sölu Chevrolet Malibu árg. ’66. Verð 600 þús. Uppl. í síma 30491 eftir kl. 6 á kvöldin. Volvo Amason árg. ’64 til sölu. Uppl. í síma 93-1449. Til sölu Cortina 1300 árg. 71, mjög þokkalegur bill, verð 950 þús., 300 til 400 þús. út, eftirstöðvar 100 á mánuði (þarf að lagfæra vél). Uppl. i símaa 31389 eftir kl. 7. Morris llOOárg. ’64 til sölu. Uppl. í síma 15934 eftir kl. 18. Nokkur ný og nýleg sumardekk til sölu, stærðir B78-14, 185-14, 590-13, 145-15, 500-15. Uppl. í síma 33797. VW árg. 72 til sölu, nýskoðaöur. Uppl. í síma 72955 eftir kl. 6. Volvo Amason árg. ’68 til sölu, góður bill. Uppl. í sima 93-2058 eftir kl. 17. Fiat 127 árg. 72. Til sölu Fiat 127 árg. 72, lítur vel úi. gott boddí en með bilaðri vél. Toyot.i Corolla 71 til sölu á sama stað. Uppl. i síma 77067. Höfum varahluti í flestar tegundir bifreiða, t.d. VW 1300 árg. 71, Dodge Coronet árg. '67, Fiat 127 árg. 72, Fiat 128 árg. 72, Opel Kadett árg. ’67, Taunus 17M árg. ’67 og ’68, Peugeot 404 árg. ’67, Cortina árg. 70 og 71 og margt fleira. Höfum opið virka daga kl. 9—7, laugardaga 9—3, sunnudaga 1—3. Sendum um land allt. Bílapartasalan Höfðatúni 10, sími 11397. Saab 96 árg. ’67 til sölu í einu lagi eða pörtum. Sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 44150. Moskwitch árg. 73 til sölu. Uppl. i síma 66346 eftir kl. 4.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.