Dagblaðið - 13.06.1979, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 13.06.1979, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 1979 7 Holland: Fyrstuskák Karpovsfrestað á heiðursmóti MaxEuwe Skák þeirra Anatole Karpov heims- meistara og Genno Sosonko frá Hollandi var frestað í fyrstu umferð. í hinni skákinni gerði Lobomir Kavalek frá Bandaríkjunum jafntefli við Vlastimil Hort frá Tékkóslóvakíu. Skákmót þetta, sem fer fram til heiðurs dr. Max Euwe fyrrverandi forseta Alþjóðaskáksambandsins mun standa í ellefu daga og verða tefldar tvær umferðir. Flugræninginn hafðifariðáMIG þotutil Banda- ríkjannafyrirtíu árum Flugræninginn, sem rændi Tristar farþegaþotunni með um tvö hundruð manns innanborðs yfir Bandaríkjunum i gær og neyddi flugmenn hennar til að fljúga til Kúbu reyndist vera kunnugur þar frá fyrri tíð. Fyrir tíu árum flúði hann ríki Castros á sovézkri MIG her- þotu og baðst hælis í Bandaríkjunum. Við flugránið þóttist hann hafa meðferðis sprengiefni, sem síðar reyndist rangt. Ekki er Ijóst hvað veldur þessum ítrekuðu flóttatilraunum Kúbumannsins. Flugmálayfirvöld Evrópurikja hafa ákveðið að setja á fót sérstaka rannsóknarnefnd til að ganga úr skugga um hvort ekki sé óhætt að heimila aftur flug DC—10 farþega þotna þrátt fyrir bann bandarískra flugmálayfirvalda. Ákvörðun þessi var tekin á fundi þrettán Evrópuríkja í Strassborg í gær. Washington: Enn eittáfalliö fyrir Jimmy Carter Oldungadeild Bandaríkjaþings ítrekar að á Zimbabwe Ródesfu Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær breytingatillögu, sem gengur þvert á stefnu Jimmy Carters Bandarikjaforseta í málefn- um Zimbabwe Ródesiu. í samþykkt öldungadeildarinnar er gert ráð fyrir því að aflétt verði viðskiptabanni á hið nýja Afríkuríki. Var tillaga í þá átt samþykkt í deildinni með fimmtíu og tveim atkvæðum gegn fjörutíu og einu. Tillagan í heild sinni fjallar um breytingu á framlagi til varnarmála- ráðuneytisins ætlað til vopnakaupa. Breytingartillaga við það var sam- þykkt þar sem gert var ráð fyrir niðurfellingu á viðskiptabanninu fyrrnefnda. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem'öldungadeildin í Washing- ton breytir þvert gegn vilja Jimmy Carters í þessu máli. Fyrr hafði verið samþykkt viljayfirlýsing um að slíkt yrði gert. Atkvæðamunur þá var mun minni en nú. Var sú atkvæða- greiðsla ekki bindandi fyrir forset- ann. Vilji Carter forseti ekki fallast á þessa ákvörðun öldungadeildarinnar verður hann að neita að undirrita lög þau, sem fela í sér að viðskiptabann- inu verði aflétt. í fyrri viku tilkynnti Jimmy Carter að hann vildi ekki aflétta banninu vegna þess að hann teldi þær kosn- ingar sem fóru fram í Ródesíu og voru þær fyrstu sem svertingjar tóku þátt í, hefðu ekki verið nægilegar til að tryggja full lýðréttindi fólks i landinu. Talsmenn ríkisstjórnarinnar í Washington hafa undanfarna daga varað mjög við samþykkt tillögu þeirrar sem gerði ráð fyrir afléttingu viðskiptabannsins. Sögðu þeir að með því mundi samband Bandaríkj- anna og rikja svartra í Afríku versna mjög. Samþykkt mundi einnig veikja mjög tilraunir Breta til að finna lausn á Ródesíumálinu, sem allir aðilar gætu sætt sig við. Samþykktin mundi einnig auka mjög starfsemi skæruliða svartra þjóðernissinna gegn stjórn Muzorewa biskups. Bandarískir þingmenn vilja aflétta við-, skiptabanni því sem beint hefur verið gegn Zimbabwe-Ródcsíu en það mundi verulega létta róðurinn hjá hinni nýju ríkisstjórn Mozorewa biskups. Sumir óttast þó, að barátta skæruliða gegn stjórninni t Salisbury mundi harðna verulega ef slíkt ætti sér stað. iBIAÐIÐ, UMBOÐSMENN ÚTIÁ LANDI Umboðsmenn Dagblaðsins eru hvattir til að senda lista yfir nýja kaupendur sem allra fyrst til af- greiðslu, slmi 22078. Akranes: Stefanía Hávaröardóttir, Presthúsabr. 35 S. 93-2261 Akureyri: Ásgeir Rafn Bjarnason, Kleifargerði 3- S. 96-22789 Bakkafjörður: Freydís Magnúsdóttir Lindarbrekku, sími um símstöð. Bíldudalur: Jóna Þorgeirsdóttir, • Dalbraut 34 S. 94-2180 Blönduós: Sigurður Jóhannsson, Brekkubyggð 14 S. 95-4350 Bolungarvlk Guðmunda Jónasdóttir, Hjallastræti 22 S. 94-7322 Borgarnes: ' Inga Ingólfsdóttir, Böðvarsgötu4 S. 93-7194 Breiðdalsvík: Höskuldur Egilsson Gljúfraborg S. 97-5677 Búðardalur: Anna Flosadóttir, Sunnubraut 13 S. 95-2159 .Dalvík: Margrét Ingólfsdóttir, Hafnarbr. 22 S. 96-61114 Djúpivogur Hjörtur Arnar Hjartarson, Kambi, S. 97-8886 Egilsstaðir: Sigurlaug Björnsdóttir, Árskógum 13 S. 97-1350 Eskifjörður Oddný Gfsladóttir, Ljósárbrekku l,sími um simstöð. Eyrarbakki: . Helga Sörenscn, Kirkjuhúsi S. 99-3377 Fáskrúðsfjörður: Sigurður Óskarsson, Búðarvegi 54 S. 97-5148 Flateyri: Þorsteinn Traustason, Drafnargötu 17 S. 94-7643 Gerðar Garði: Kristjana Kjartansdóttir, Garðbraut78 Grindavík Kristín Gunnþórsdóttir, Austurvegi 6, S. 92-8266 Þórkötlusthv.: Grindavík Ragnhildur Guðjónsdóttir,* Klöpp S. 92-8317 Grundarfjörður: Kristin Kristjánsdóttir, Sæbóli 12 S. 93-8727 Hafnarfjörður: Kolbrún Skarphéðinsdóttir Hverfisgötu 6 S. 54176 Hafnir: Kristín Georgsdóttir, Ragnarsstöðum. Hella: - Helgi Einarsson. Laufskálum 8 Hellissandur: Sveinbjörn Halldórsson, Stóru Hellu S. 93-6749 Hofsós: Guðný Jóhannsdóttir, Suðurbraut 2 Hólmavík: Ragnar Ásgeirsson, Kópanesbraut 6 Hrísey Vera Sigurðardóttir, Selaklöpp, Húsavík Sigurður Jóhannsson Hvammstangi: Hólmfríður Bjarnadóttir Hveragerði Ásdis Lúðviksdóttir, Lyngheiði 13, S. 95-6328 S. 95-3185 S. 96-61756 S. 96-41419 S. 95-1394 S. 99-4582 Hvolsvöllur: Gils Jóhannsson, Stóragerði 2 S. 99-5222 Höfn í Hornafirði: Guðný Egilsdóttir, Miðtúni 1 S. 97-8187 ísafjörður Kristín Ósk Gisladóttir, Sundstræti 30, S. 94-3855 Keflavík: Margrét Sigurðardóttir, Faxabraut 8B S. 92-3053 Kópasker Guðbjörg Vignisdóttir, Boðagerði 10 S. 96-52128 IMeskaupstaður ' Þorleifur Jónsson, Melgötu 8 S. 97-7672 Ytri og Innri Njarðvík: Þórey Ragnarsd. Holtsgötu 27 Y-N S. 92-2249 Ólafsfjörður: Stefán Einarsson, Bylgjubyggð 7 S. 96-62380 Ólafsvík Jökull Barkarson, Brautarholti 15, Patreksfjörður: Björg Bjarnadóttir, Sigtúni 11 Raufarhöfn: Jóhannes Björnsson, Miðási 6 Reyðarfjörður Árni Elíasson, Túngötu 5, S. 97-4265 Reykholt: Steingrímur Þórisson Reykjahlíð v/Mývatn: Guðný Jónsdóttir, Helluhrauni4 S. 96-44134 Sandgerði Sessilia Jóhannsdóttir, Brekkustíg 20, S. 92-7484 Sauðárkrókur: Branddís Bcnediktsdóttir, Raftahlíö 40 S. 95-5716 S. 93-6373 S. 94-1230 S. 96-51295 Selfoss: Pétur Pétursson, Engjavegi 49 S. 99-1548/1492 Seyðisfjörður: Kristbjörg Kristjánsdóttir, Múlavegi7 S. 97-2428 Siglufjörður: Friðfinna Símonardóttir, Aragötu21- S. 96-71208 Skagaströnd: < Páll Þorsteinsson S. 95-4712 Stokkseyri Guðbjörg Hjartardóttir, Eyrarbraut 16, S. 99-3324 Stykkishólmur Svanhvít Pálsdóttir, Tangargötu 7, S. 93-8308 Stöðvarfjörður: J óna J ónsdóttir S. 96-5822 Súðavík: Jónina Hansdóttir, Túngötu S. 94-6959 Suðureyri: SigriðúrPálsdóttir, Hjallavegil9 S.94 6138 Tálknafjörður: Una Sveinsdóttir, Miðtúni 10 S. 94-2536 Vestmannaeyjar . Aurora Friðriksdóttir, Kirkjubæjarbraut 4 S. 98-1404 Vík í Mýrdal: Kristmundur Gunnarsson, Vikurbraut 10 S. 99-7125 Vogar: Svanhildur Ragnarsdóttir, Heiðargerðió S. 92-6515 Vopnafjörður: Ragnhildur Antoniusdóttir, Lónabraut 29 S. 97-3223 Þingeyri: Hulda Frlðbcrtsdóttir, Brekkugötu40 S. 94-8163 Þorlákshöfn: Franklín Benediktsson, Skálholtsbraut 3 S. 99-3624/3636 Þórshöfn: Aðalbjörn Arngrfmsson, Arnarfelli S. 96-81114,

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.