Dagblaðið - 13.06.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 13.06.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ1979 19 Tracy, sagðirðu að Lisa hefði farið alein að hitta Englakoll? r „jú, og samferðarmaður hennar, sonur Svartbrýns, \ irðist jafnhugfanginn af hrikalegri fortið föðurins.” J Vaxmyndasafnið Þegar skot Bomma er frátalið held ég að við getum ekki mikið lært af leikmönnum Spörtu, Wolback. Afgrciðslustarf. Verzlun með húsgögn og innréttingar vill ráða starfskraft nú þegar. Starfs- reynsla æskileg. Tilboð sendist DB með upplýsingum um fyrri störf, menntun og aldur, fyrir 15. júní merkt „745”. Vantarsmiði, mikil vinna. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—946 Bifreiðarstjóri óskast til starfa i vélsmiðju. Uppl. í sima 50345. I Atvinna óskast i Felgur og grill guarder til sölu og skipta, 15” og 16" breikkaðar felgur á flestar gerðir jeppa. Tek einnig að mér að breikka felgur. Einnig til sölu grillguarder á Bronco. Uppl. i síma 53196. Vantarmótorí Fiat 125 árg. 70. Uppl. i síma 95-5576, Sauðárkróki, milli kl. 7 og 8 næstu tvö kvöld. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í Volvo Amason, Peugeot404, Vauxhall árg. 70, Skoda, Moskvitch, Ford Galaxie, Fiat 71, Hillman, Benz ’64, Crown ’66, Taunus ’67, Rambler, Citroen GS, Gipsy, Volvo og International vörubíla og fl. bíla. Fjarlægjum og flytjum bila, kaupum bila til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi v/ Rauðavatn. sími 81442. Til sölu vörubíll, 1413 Benz ’66 með úrbræddri vél. Annaðgott. Uppl. í síma 94-8158. Bílasala Matthiasar. Við seljum vörubílana. Vegna mikilla sölu undanfarið og vaxandi eftirspurnar vantar okkur nú þegar allar gerðir vörubíla á söluskrá. Við seljum vöru- bílana. Bílasala Matthíasar v/Miklatorg, simi 24540. Véla- og vörubílasala. Okkur vantar á skrá allar gerðir vinnu- véla, svo og vöru- og vöruflutningabila, einnig búvélar alls konar, svo sem trakt- ora og heyvinnuvélar, krana, krabba og fleiri fylgihluti. Opið virka daga kl. 9—7, laugardaga 10—4. Bila- og vélasalan Ás Höfðatúni 2, simi 24860. Heimasimi sölumanns 54596. í Húsnæði í boði Bílskúr til leigu i Laugarneshverfi. Tilboð merkt „Bilskúr 89” sendist á augld. DB fyrir 17. júní 1979. Húsnæði til bifreiðaviðgerða til leigu á næstunni með aðgangi að sprautuklefa og lyftu ásamt suðu- tækjum, réttingargálga og fl. Langtíma- leiga. Uppl. í síma 82407. Til leigu herbergi í austurbænum, gjarnan til geymslu. Verðtilboð og upplýsingar leggist inn á augld. DB fyrir 16 þ.m. merkt „Rólegt 17”. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2. Húsráðendur, látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigjend- ur að öllum gerðum ibúða, verzlana- og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—20. Leigumiðlunin Mjóuhlið 2. sími 29928. c Húsnæði óskast i Hljómsveit vill taka húsnæði á leigu til æfinga. Uppl. i sima 73694 ákvöldin. 3ja manna fjölskylda óskar eftir íbúð i 4—6 mánuði, má vera með húsgögnum. Nánari upplýsingar i sima 44706 eftir kl. 4. Einhleyp reglusöm fullorðin kona óskar eftir 2ja herb. ibúð eða ibúð með stórri stofu og eldhúsi. Uppl. í síma 95-24528. Iðnskólanemi með konu og tvö börn óskar eftir litilli ibúð frá I. sept, helzt i Kópavogi eða sem næst Iðnskólanum, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 96-23906 eftir kl. 6. 1—2ja herb. íbúð óskast á leigu i Keflavík eða Njarðvik. Uppl. i síma 92-1193. Vélskólanemi með konu og barn óskar eftir ibúð I haust, helzt sem næst Vélskólanum. ekki skilyrði. Uppl. í síma 92-8257. 3ja—4ra herb. ibúð á Stór-Reykjavikursvæðinu óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 73878. Ungt par með 1 barn óskar eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. i sima 94-3916. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu helzt í Hlíðunum eða Norðurmýri. Vinsamlegast hringið í síma 27920. Eins til 2ja herbergja ibúð óskast fyrir fullorðna konu. Uppl. í síma 33702, aðeins svarað í sima eftir kl. 7. 2 herbergja íbúð óskast fyrir fóstru með eitt barn, helzt í nágrenni Hjúkrunarskólans. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. ísima 99-4012. Bandarískur doktor sem vinnur við rannsóknir hér á landi óskar eftir herbergi á rólegum stað. Uppl. milli kl. 4 og 8 i sima 23522. Kennari. Hjón með eitt barn óska eftir 3—4 her- bergja ibúð, helzt í Breiðholti eða Selja- hvefi, góðri umgengni heitið, meðmæli ef óskað er. Uppl. í sima 75179. Ég er einstæð móðir með tvö róleg börn, 7 og 12 ára, og tvo þæga og hreinlega gelda fresskettti. Við erum á götunni og okkur vantar sama- stað í 2—3 mánuði. Við getum lofað afbragðsumgengni, algjörri reglusemi og skilvisum mánaðargreiðslum. Ef einhver gæti hjálpað okkur þá vinsamlega hringið í síma 81341 eftir kl. 6 á daginn og allan daginn á laugardag. Þjóðfélagsfræðingur í góðri stöðu óskar eftir ibúð nú þegar eða í haust, er ein í heimili, reglusemi og góð umgengni, fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. i síma 53951 og 23964 næstu daga. Sérhæð, einbýli eða raðhús, óskast til leigu, æskilegt i vesturbæ eð á Seltjamarnesi, fyrir- framgreiðsla. Uppl. gefur Eginaval s.f., sími 85740. Kennari óskar að taka á leigu 3ja herb. íbúð. Helzt miðsvæðis í Kópavogi eða Reykjavik. Góð umgengni og reglusemi. Skilvísar greiðslur. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 43819 eftir kl. 18. Kennari utan af landi óskar eftir einstaklingsibúð eða stóru herbergi með aðgangi að baðherbergi. Uppl. í síma 29452. Fyrirmyndar en fátækur leigjandi óskar eftir lítilli íbúð nálægt Miklatorgi. Uppl. í sima 19247 eftir kl. 7. tbúð óskast sem fyrst, helzt miðsvæðis í bænum. Uppl. í síma 23271, eftir kl. 5 í síma 81333 og eftir kl. 8 í síma 81348. Óska eftir herbergi sem fyrst, er 35 ára. Uppl. í síma 21835. Unglingsstúlka óskar eftir atvinnu, allt kemur til greina. Uppl. i síma 75450. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu eftir hádegi allt kem- ur til greina. Uppl. í síma 83808. Tværungarkonur óska eftir aukavinnu á kvöldin, hafa bil til umráða. Uppl. i síma 72335. Stúlka óskar eftir vinnu í sumar, hefur unnið við afgreiðslustörf í kjörbúð, margt kemur til greina. Uppl. í síma 35046 eftir hádegi. 21 árs gamlan mann vantar vinnu strax. ýmsu vanur. Uppl. í síma 73965 eflir kl. 6. 25 ára gamall maður óskar eftir góðri atvinnu, ýmsu vanur, bæði til sjós og lands. Uppl. i sima 26964. Háskólanemi með stúdentspróf úr Verzlunarskóla Islands óskar eftir vinnu i sumar. Uppl. í sima 31239. Tværkonuróska eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. eftir kl. 5 á daginn i síma 20644. Atvinna í boði Barnagæzla i Mann vantar á handfærabát. Uppl. i sima 92-7682. Tökum að okkur mótafráslátt. Uppl. í sima 66153 milli kl. 6.30 og 8 á kvöldin. Unglingurá 15. ári óskar eftir atvinnu í sumar, allt kemur til greina, nema sveitavinna. Uppl. i síma 19381. 15 ára kvennaskólastúlka óskar eftir sumarstarfi. Er ábyggileg og reglusöm. Uppl. í síma 37578. Bifvélavirkja vantar vinnu. ■ Einnig kemur til greina starf á vinnuvél- um o.fl. Uppl. í sima 44413. Trésmiður óskar eftir atvinnu hvar sem er á landinu. Er vanur múr-. ‘verki. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-142 Ég er tvitugur og óska eftir sölumannsstarfi, hef bíl til umráða. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-147 Óskum að ráða samvizkusaman starfskraft í húsgagna verzlun, vinnutimi 1—6, ekki er um sumarvinnu að ræða, Æskilegur aldur 18—25 ára. Uppl. í verzluninni i dag og á morgun frá kl. 5—7, ekki í síma KM- Húsgögn Skeifunni 8 Rvík. Saumakonur. Óskum að ráða saumakonur, helzt vanar sníðingum. Uppl. gefur verk- smiðjustjóri. Lystadúnverksmiðjan Dugguvogi. 8. Simi 84655. Beitingamenn. Tvo vana beitingamenn vantar á 200 tonna linubát sem fer á grálúðuveiðar 20. þ.m. Uppl. í sima 94-6114. Tizkuverzlun við Laugavcg óskar eftir að ráða saumakonu i vinnu nokkra tíma á dag, e.h. til að sinna buxnastyttingum og öðrum minniháttar fataviðgerðum. Uppl. i síma 14415. Óska eftir stelpu til að passa 2 1 /2 árs gamlan dreng hálf- an daginn. Uppl. í síma 54342 eftir kl. 18.30. 12—14 ára stúlka óskast til að gæta 2ja barna i sumar, I árs og 3ja ára. Uppl. í síma 94-3502, Isafirði. eftir kl. 6. Óska eftir að taka börn i gæzlu eftir hádegi. Er í Skipasundi. Uppl. i síma 86691 eflir kl. 5, Get passað tvö börn á aldrinum 1 1/2 til 3 ára, á heima i gamla miðbænum, strætisvagnaleið. Uppl. í sima 28768 frá kl. 9—11 f.h. Leikskóli Ananda Marga auglýsir: Við getum bætt við fleiri bön.um frá og með þessum mánuði, hvort heldur fyrir eða eftir hádegi. Opið verður í allt sumar. Foreldrar og börn eru velkomin í heimsókn á leikskólann sem starfræktur er að Einarsnesi 76, Skerjafirði. Nánari uppl. i síma 17421 eða 27050 á kvöldin. Spái í bolla. Uppl. eftir kl. 8 á kvöldin í síma 52592. Sumarbúðir HSK. Nokkur pláss laus í sumarbúðum á Laugarvatni 26. júni. Allar upplýsingar á skrifstofu HSK á þriðjudögum frá 4— 7 og fimmtudögum frá kl. 4—6, sími 99- 1189. Siðasti innritunardagur er 21. júni. HéraðssambandiðSkarphéðinn. Þjónusta B Steypum fyrir framan bilskúra, leggjum gagnstéttir og girðum kringum lóðir og fleira. Uppl. i síma 74775 og 74832. Urvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Simi 32492. Ágúst Skarphéðinsson.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.