Dagblaðið - 13.06.1979, Síða 18

Dagblaðið - 13.06.1979, Síða 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 1979 Mazda 929 árg. ’75 Mjög vel með farinn bill, 4ra dyra, græn- sanseraður til sölu, ekinn 50 þús. km. Uppl. isima 81059. 4 st. 600 X12, sumardekk, notuð, til sölu. Sími 82364 eftir kl. 7. Til sölu Fiat 125 árg. ’68, þarfnast lagfæringar, verð 50 þús. Uppl. í sima 43461. Fiat 124 árg. ’72 til sölu með 110 ha. vél (120 5S) 5 gíra kassa, tilvalinn fyrir rally og rallycross. Uppl. i sima 11230 til kl. 7 og 71103 á kvöldin. Cortinuvei ,árg.’68—’70 til sölu keyrð aðeins 80 þús. km. Verð aðeins kr. 30 þús. með gírkassa. Uppl. i síma 92-2943. Tiiboð óskast í V W Boogie og VW Fastback með bilaðri vél. Bil- arnir verða til sýnis og sölu að Keilufelli 23. Óska cftir að kaupa góðan eða nýlegan bil á skuldabréfi. Fasteignaveð. Uppl. ísíma 33161. Plymouth Fury Sport til sölu, vél 383, sjálfskiptur. Vél þarfn- ast viðgerðar. Verð 2 millj., skipti koma til greina. Uppl. í Seljalandi 5. Bíla- og bátasalan auglýsir: Austin Allegro 1500 árg. ’76, Cortina 1600 XL árg. ’74, Chevrolet Blazer árg. '74, Datsun 260 C árg. ’78, Fiat 132 special árg. ’74, Ford Bronco, 6 cyl. bein- skiptur, ekinn 50 þús., Ford Fairmont árg. '78, Lada 1500 árg. ’76, Morris Marina coupé árg. ’75, Toyota Corolla árg. ’73. Bila- og bátasalan Dalshrauni 20, simi 53233. BMW2000 árg. ’67, Willys, árg. ’63 með blæjum, Maverick árg. '70, 6 cyl. beinskiptur, Marina 1300 árg. ’75, nýsprautuð, Hillman árg. ’68, ýmis skipti koma til greina. Á sama stað óskast bilar sem þarfnast lagfæringar. Uppl. i síma 20465 kl. 8—6. Scndiferðabill. Óska eftir sendiferðabil (helzt Benz eða Ford) til kaups með mæli og talstöð. Vinsamlegast hringið í síma 30268 eftir kl. 6. Moskvitch árg. ’73, til sölu, keyrður aðeins 68 þús. km i góðu lagi. Uppl. í sima 19096. Fiat 125 og Skoda til sölu. Uppl. í sima 74338 eftir kl. 19. VWárg. ’71 til sölu, ekinn ca 100 þús. km. Verð 350—400 þús. gegn staðgreiðslu. Uppl. i síma 66258. Til söluGAZ’69 árg. ’59 með stærri Volguvélinni. Uppl. i sima 54316. Mazda 818 árg. ’74 til sölu, góður bíll, ekinn ca 40 þús. km, er á nýjum sumardekkjum. vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 42716 eftir kl. 7 á kvöldin. Ford Pickup árg. ’70 til sölu. Uppl. i síma 34846. Fiat 128 árg.’75 til sölu þarfnast boddíviðgerða gott kram. Uppl. i sima 92-1806. Til sölu er Ford Transit árg. ’71, vél litið keyrð, nýupptekinn gír- kassi og góð dekk. þokkalegt útlit. Bíllinn er til sýnis og sölu á Borgarbíla- sölunni. Rambler American árg. ’66 til sölu, 6 cyl, beinskiptur í gólfi, nýupp- tekin vél, skoðaður ’79. Uppl. í síma 22862. VW rúgbrauð - tilboð. Tilboð óskast í VW rúgbrauð árg. ’72 sem er með úrbræddri vél, er með glugg- um og skoðaður ’79,Sími 43360 eftir kl. 18. Rambler Classic árg. ’65 til sölu. ógangfær. Uppl. í síma 76831. Óska eftir að kaupa 6 cyl, vél í Bronco, æskilegt að vatns- kassi fylgi. Uppl. í síma 82534. Datsun dísil árg. '12 t'i'■ilu. Uppl i dag ogá morgup. kl. 6—8 i sima 31435 Óska eftir kaupa Land Rover dísil sem þarfnast viðgerðar, eldri en árg. ’70. Uppl. hjá augiþ.i DB í síma 27022. wma Skoda 1000 MB árg. ’68. Til sölu Skoda 1000, mikið af vara- hlutum fylgir. Uppl. í síma 74358 eftir kl. 7. Til sölu VW Fastback árg. '71. Uppl. i sima 40984. VW 1300 árg. ’72 til sölu, ekinn 42 þús. km. Uppl. í sima 53164 eftir kl. 7 á kvöldin. Toyota Corolla árg. ’73, sjálfskiptur, 4 dyra, gulbrúnn, til sölu, verð 1700 þús. Uppl. í síma 40526 eftir kl.5. VW 1302 árg. ’72, til sölu nýsprautaður (grænn), vél keyrð ca 70—80 þús. km. Staðgreiðsluverð tilboð. Uppl. í síma 74759. Vantar B—18 Volvovél. Uppl. í síma 37845. Dodge Challenger RT árg. ’71 til sölu, 383 magnum, dökkblár með drapplituðum víniltoppi. Uppl. i síma 96-41604 eftir kl. 7. Trabant station árg. ’74 til sölu. Uppl. í síma 38784. Til sölu sterk og vönduð dráttarbeizli undir Lada sport. GT- búðin. Siðumúla I7,simi 37140. Ford Cortina árg. ’68 til sölu þarfnast viðgerðar á bretti. Selst ódýrt. Uppl. i síma 73965 eftir kl. 6. Skipti. Af sérstökum ástæðum er óskað eftir skiptum á sjálfskiptum Peugeot 504 árg. ’7I fyrir Dodge Dart Custom eða Plymouth Valiant 6 cyl, sjálfskiptum, þarf að vera í góðu ásigkomulagi. Sími 54387 eftir kl. 7 í kvöld. Passat LS árg. ’74. Til sölu Passat árg. ’74, sjálfskiptur, mjög góður bill, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—3059 Renault R-4 árg. ’72 til sölu, vel með farinn, litur rauður. Uppl. ísíma 16497 eftir kl. 17. Taunus 20 M árg. ’69 til sölu, nýupptekin vél. Bifreiðin þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 35612. Volvo 144 árg. ’67 til sölu. Uppl. í síma 52743. Kadett-varahlutir. Opel Kadett station árg. ’64 til sölu í því ástandi sem hann er. Uppl. í síma 76793. Mercedcs Benz 250 S ’69 til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í sima 41742 eftirkl. 7. Óska eftir að kaupa VW 1300, vélarlausan eða með ónýtri vél, allt niður í árg. ’68 kemur til greina. Uppl. í sima 20988. Magnús. Fiat 131 Sárg. '11, ekinn 17 þús. km, til sölu, vel meðfarinn og í fullkomnu standi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-101 Cortina 1300 árg. ’71, til sölu, mjög þokkalegur bíll. 300—400 þús. út, eftirstöðvar 100á mánuði. Uppl. ísíma 31389 eftirkl. 7. Óska eftir að kaupa Benz sendiferðabíl, 508, 608 eða 309. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—182 Taunus árg.’71, til sölu, skoðaður '19, i góðu lagi. Uppl. í síma 29607 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu4stk. 14" krómfelgur, verð 80 þús. Uppl. í síma 26470. Til sölu 6 cyl. Toyotu jeppavél i góðu lagi. Uppl. í síma 82373 eftirkl. 18. Land Rover bensin árg. ’62 til sölu í því ástandi sem hann er eða til niðurrifs, verð 250 þús. Uppl. i sima 41367 milli kl. 6 og 8. Cortina ’70 til sölu, sérlega vel með farin og í toppstandi. Skoðuð '19. Utvarp. Uppl. í sima 29838 eftir kl. 5. Til sölu Oldsmobile Delta 88, árg. 71, innfluttur 1976, sjálfskiptur, hraðastillir, krómfelgur, rafmagn í rúðum og sætum, aflstýri og -bremsur, grænsanseraður að lit, svartur vinyl- toppur, segulband og útvarp. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 93-2488. Fiat 125 árg. 1971 til sölu til niðurrifs, tilboð óskast. Uppl. i síma 76925 eftir kl. 7. V-8 Ford Galaxie '61 er til sölu. V-8 289 vél, 3ja gíra sjálf- akipting í stýri og aflstýri, lituð fram- rúða, skoðaður '19. Hreinlegur og vel með farinn. Tilboð óskast. Uppl. i síma 26420 á kvöldin. Til sölu Mustang árg. ’69, 302, 4ra gira Hurst nýlega sprautaður, vél nýupptekin. Verð2 milljónir. Uppl. í sima 99-1361 eða að Heiðarvegi 1, Selfossi. Til sölu er frampartur af Skoda Amigo 120 L Uppl. í síma 33639 eftir kl. 18 á kvöldin. Óska eftir að kaupa vél i Benz, notaða OM 352. Uppl. í síma 94-8158. Skoda Amigo árg. ’78 til sölu, ekinn aðeins 10 þús. km. Uppl. í síma 51050 eftir kl. 7 á kvöldin. Fólksbill, Chevrolet Belair '61 til sölu. Uppl. í síma 54024 milli kl. 8 og 10. Broncoeigendur: Er að rífa Bronco ’66, 8 cyl, með vökva- stýri, breið dekk og felgur. Allt til sölu. Uppl. i sima 24419 milli kl. 5 og 8 á kvöldin. Opcl Rekord árg. ’66 til Sölu, upptekin vél. Uppl. í síma 82676 eftir kl. 5. Höfum varahluti í flestar tegundir bifreiða, t.d. VW 1300 árg. 71, Dodge Coronet árg. '61, Fiat ■127 árg. 72, Fiat 128 árg. 72, Opel Kadett árg. '61, Taunus I7M árg. '61 og ’68, Peugeot 404 árg. '61, Cortina árg. 70 og 71 og margt fleira. Höfum opið virka daga kl. 9—7, laugardaga 9—3, sunnudaga 1—3. Sendum um land allt. Bílapartasalan Höfðatúni 10, sími 11397. Audi LS 100 árg. '11 til sölu, vel með farinn, ekinn 22 þús. km nýskoðaður, negld vetrardekk fylgja og útvarp. Uppl. i síma 82644. Til sölu milliliðalaust Chevy VAN árg. 73, sendiferðabill, beinskiptur, 6 cyl. Uppl. í síma 36799 eftirkl. 6. Óska eftir gírkassa í Vauxhall Ventura, má vera úr Victor árg. 72. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—416 Fiat 128 til sölu, árg. 73, þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 93-1842 eftir kl. 7 á kvöldin. Blazer árg. '13 til sölu, 6 cyl, beinskiptur, einnig Cortina árg. 74, 1600 XL. Uppl. í sima 36955. Til sölu varahlutir í eftirtalda bíla: Erum að rífa Cortinu árg. 70, Chevrolet Impala árg. '61 og VW Fastback árg. '61. Uppl. í síma 77551. Til sölu Rambler station árg. ’66, 6 cyl, sjálfskiptur, vökvastýri, vél ekin 18 þús. mílur, nýupptekin sjálf- skipting, góð dekk, góður að innan. Þarfnast smávægilegrar viðgerðar. Uppl. í síma 66168. Til sölu Chevrolet Malibu árg. ’66. Verð 600 þús. Uppl. í síma 30491 eftir kl. 6 á kvöldin. Volvo Amason árg. ’64 til sölu. Uppl. ísíma 93-1449. Taunus 17 m station árg. ’69 til sölu sem þarfnast smálag- færingar. Uppl. i sima 81719, Til sölu Ford Maverick árg. 72 , bíll í sérflokki og Saab 96 ár. ’68, mjög góður bill, skipti möguleg. Uppl. í síma 66229 eftir kl. 7. Til sölu varahlutir i Fiat 128 árg. 71, Cortinu ’68 til 70, VW '61 til 70, Saab ’66, Chevrolet ’65, Skoda 110 L 72, Skoda Pardus 72, Moskvitch ’68, Volvo Duet ’64, Taunus 17 M ’69 og fleira. Kaupum bíla til niðurrifs og bílhluti. Varahlutasalan Blesugróf 34, sími 83945.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.