Dagblaðið - 13.06.1979, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 13.06.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 1979 21 Tfi Bridge í lokakeppni Philip Morris í Diissel- dorf á dögunum einokuðu pólskir spil- arar alveg efstu sætin. 150 pör spiluðu. Efstir urðu Polec-Macieszczak með 185.38 stig eða 62%. Næstir Kowalski- Stadnicki með 183.18 og þriðju Wagrodzki-Klukowski með 182.38. Síðan komu Svíarnir Lind-Sundelin 178.29 og Danirnir Auken-Lund 176.86 stig að meðaltali úr umferðunum þrem- ur. Spil dagsins er frá keppninni. Nofður AÁK842 <?10 OD3 + D8743 Au.-tuf A%3 <?Á643 OÁ10654 + 6 SUOUR + D107 VKDG52 09 + KG92 Þegar pólsku sigurvegararnir spiluðu við Lund og Auken spilaði Peter Lund fjóra spaða í norður. Út kom laufsex, sem drepið var á ás. Laufi aftur spilað og austur trompaði. Þá spilaði Polec í austur litlum tígli. Vestur átti slaginn á kóng og spilaði enn laufi, sem austur trompaði. Siðan fékk vörnin hjartaás og Pólverjarnir fengu 129 stig af 138 mögulegum fyrir spilið. Margir fengu að vinna fjóra spaða á spilið. í fyrra spilinu milli þessara aðila komust Pólverjarnir í góða alslemmu í hjarta — og það er alltaf gott að segja og vinna alslemmu í tvímennings- keppni. Spilið gaf Pólverjunum líka 100 stig af 138 mögulegum. Þetta var rothögg á sigurmöguleika dönsku spilaranna — ef árangurinn við borðið hefði færzt yfir á þá hefðu þeir orðið sigurvegarar í keppninni. 1 keppninni i Dússeldorf voru spilarar frá 17 þjóðum — Þjóðverjar áttu aðeins þriðjung keppenda. Vestur + G5 <?987 0 KG872 + Á105 Þú munt komast mjög vél áfram í lífinu. Þú verður mjög déður og virtur af hinu kyninu. Þú átt eftir að verða yfir þig hrifinn af pelsinum, sem ég keypti i dag. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkra- bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúk rabifrciö simi 11100. tiafnarfjörður. Lögreglap simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðiö simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið I I60,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Reykjavlk — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstöðinni i sima 22311. Nxtur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi- liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimiíislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 8.—14. júní er í Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl 4 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga cropið i þcssum apKUekum á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld . nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, Jaugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu niilli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakter i Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stíg alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. 44.----Hxf2+ ! 45. Kxf2 — Dd2 + 46. Kf3 — Ddl + 47. Kg2 — Dd2+ og Þjóðverjinn náði þarna óvæntu jafn- tef ii. Á skákmótinu í Miinchen í marz kom þessi staða upp í skák Stean og Lieb, sem hafði svart og átti leik. Heimsékfiartimi , Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Hcilsuverndarstöðin: Kl. 15—lóogkl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: KI. 15— 16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Re.vkjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—'16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: AHa daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali: Alla Jagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. ' Barnadeild kl. 14-18 ulla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— l7álaugard.og sunnud. Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. ogsunnud. ásama timaogkl. 15—16. Kópavogshælið: Eflir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.’ 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og’ 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15— 16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frákl. 14—23. Söfnift Borgarbókasafn Reykjavíkur: AðaLsafn —(itlánadeild. Þingholtsstráeti 29a, simi- 12308. Mánúd. til föstud. kl. 9—22, ftugard. kl. 9— 16. Lokaö á sunnudögum. AðaLsafn — lestrarsalur, Þingholtsstrœti 27, simi 27029. Opnunartimar '1. sept.—31. mai. mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud. föstud.kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud. föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða ogsjóndap- Farandbókasöfn aígreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaou skipum, heilsuhælum og stofnunum,simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opiö mánudaga föstudaga frá kl. 13—19, sími 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga föstudaga frá kl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin ,ið sérstök Uekifæn. ÁSGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opiö alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. Ókeypis að- gangur. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 14. júni. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú hittir einhvern óvænt i dag og munt þá fá tækifæri til að kynna tvo vini þína sem þekktust ekki áður. Þú ættir að fá allan þann (Stuðning sem þú þarfnast í dag. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Vandarnálni heima við eyða miklu af tima þínum i dag. Vertu viðbúin(n) að. þurfa að brevta skoöunum þínum. Þær bera keim af of miklum metnaði þlnum. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þér líður betur heima við heldur en annars staðar. Gakktu úr skugga um að þú hafir næga peninga á þér áður en þú ferð að kaupa ákveðinn hlut. Nautið (21. apríl—21. maí): Þú þarft að legga mikið á þig til að koma ákveðnu verki í framkvæmd. En þú nýtur stuðnings allra í kringum þig. Láttu ekki glepjast við vinnu þína. Tvíburamir (22. m»í—21. júní): Vinur þinn fer ákaflega í ‘taugarnar á þér þegar þústendur hannaðþví aðsegja þér ósatt og það af ráðnum hug. Þú hefur mikinn áhuga á •únhverju sem vinur þinn eða maki er að gera. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Þú færð endurgoldna skuld sem einhver hefur skuldað þér lengi. Þú færö góða hugmynd um hvernig þú getur skemmt gestum þinum. Láttu lítiðyfir þér. Ljóniö <24. júli—23. ágúst): Þér hættir til að lenda i deilum i dag. Þú munt verja allt sem þér finnst vera rétt, hver svo-sem andstaðan er. Þú munt koma öllum á þitt band. Meyjan (24. ágúst—23. sapt.): Reyndu að safna pening- um svo þú eigir einhvern varasjóð þegar illa árar. Þú verður kallaður (kölluð) til að hjálpa vini þinum sem á i miklum erfiðleikum. t/ogin (24. sapt.—23. okt.): Þetta er góður tími til að skipuleggja brúðkaup eða hefja nýtt ástarsamband. Yfirleitt allt viðvíkjandi ástinni er eins og það á að vera og jafnvel heldur betra. Þú færð atvinnutilboð. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Reyndu að komast að kjarnanum sem fyrst. Ef þú starfar á heimili þínu, þá skaltu búast við miklum önnum. Kvöldið verður skemmtilegt i félagsskap góðra vina. Bowaðurinn (23. nóv.—20. dss.): Þú verður óvænt hejmiarvottur að samræðum. Það sem þar kemur fram mun hafa ruglandi áhrif á þig. Hafðu engar áhyggjur, því viðkomandi hættir til að ýkja og skreyta hlutina. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Það ber að einhverri óþolinmæði hjá þér í dag. Þér veitist erfitt að einbeita þér að þvi sem þú ert að gera q^þér hættir til að láta skap þitt bitna á öðrum. Afmooiisbarn dagsins: Ekki mun allt ganga eins og óskað er f.vrri hluta ársins. Þú tekst á við vandann með hug- rekki þínu og krafti og leysir það um miðbik ársins. Þú lendir i ástarævintýri eftir um það bil fimm mánuði. Eldra fólk mun öðlast áhugamál sem mun víkka sjón- deildarhring þess. - - Kjarvalsstaðir viö Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. I6—22. Listasafn íslands vjð Hringbraut: Opið daglega frá 13.30— 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16. Norræna húsið viö Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9— l8ogsunnudaga frá kl. I3—18. Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51 : '<<. \kuiv\ri simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520^ Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sim? 85477, Kópavogur. simi 41580, eftir kl. I8 og um jhelgar simi 41575, Akureyri, simi H4I4. Keflavik simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sima/ J088 og 1533.1 lafnarfjöróur, simi 53445. A 'Sím.ihilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akurc-.n keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis ^g á hclgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukcrfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal vió Byggðasafniö i Skógum fást á eftirtöldum stöðúm: I Reykjavik hjá Gull- og silfursmiöju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aöalsteini lónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggöasafninu i Skógum. iMinningarspjöld IKvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Minningarspjöld Félags einstæöra foreldra fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers i Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlirpum FEF á ísafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.