Dagblaðið - 13.06.1979, Síða 8

Dagblaðið - 13.06.1979, Síða 8
8 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 1979 árg. 1971, gulur og svartur, 8 cyl., 318 cub., sjálf- skiptur, aflstýri og -bremsur, 4 hólfa Holley 640 milli- hedd Black Jack, pústflækjur, nýir kútar. Skipti. Verð 3.1 millj. Bílasalan Skeifan Ske 'rfan 11 - Símar84848 og 35035 KEFLAVÍK Nýr umboðsmaður: Margrét Sigurðardóttir Faxabraut 8B — Sími 92-3053. mmiAÐm Rennismiðir og vélvirkjar óskast til starfa í vélsmiðju. Útvegun húsnæðis getur komið til greina. Vélsmiðja Hafnarfjarðar Simi 50145 Félagsmálafulltrúi Óskum að ráða starfsmann sem getur unnið sjálfstætt að leiðbeininga- og félagsmálastörf- um. — Lögfræðimenntun æskileg. Umsóknarfrestur er til 1. júlí nk. — Nánari upplýsingar á skrifstofunni Grettisgötu 89. Bandalag starfsmanna ríkis og bæja. BAHÁ'Í-TRÚIN KYNNINGAR 0G UMRÆDUFUNDIR UM BAHÁ1-TRÚNA ERU HALDNIR VIKULEGA Á EFTIRTfiLDUM STÖÐUM: Keflavfk — Túngötu 11: Fimmtudaga kl.8.30 — Sími 1116 Njarðvík — Kirkjubraut 38: Mánudaga kl. 8.30- 6020 Garður — Sunnubraut 15: Þriðjudaga kl. 8.30 — 7035 Sandgerði — Brekkustfg 6: Miðvikudaga kl. 8.30 — 7696 Hafnarfjörður — Lækjargötu 18: Mánudaga kl. 8.30 — Kópavogur — Meltröð 6: Miðvikudaga kl. 8.30 — 43119 tsafjörður — Fjarðarstræti 29: Fimmtudaga kl. 8.30 - 4269 Hveragerði — Varmahlið 38: Þríðjudaga kl. 8.30 — 4427 Ólafsvik — Hjallabrekku 2: Mánudaga kl. 8.30 — 6316 ALLIR VELKOMNIR Ki þér hafið áhuga á að kynnast Bahá'í trúnni, en húið ekki á einum þeirra staða sem að ofan jjreinir, þá sendið afklippuseðilinn hér fvrir neðan til: Landkennslunefnd Bahá'ía Óöinsgötu 20 Reykjavík - Sími 26679 Vinsamlega sendið mér að kostnaðarlausu nánari upplýsingar um Bahá’i- trúna. NAFN '____________________________________________________ | HFlMII.l ___________________________________________________ Kjötið til útlanda á innan við hálfvirði: 9300 MILUÓNIR í ÚTFLUTNINGSBÆTUR — þar af 5500 milljónir með útfluttu dilkakjöti íár Rúmlega fjórir af hverjum 10 dil kjötsskrokkum sem „framleiddir” á íslandi á þessu sláturári hafnt erlendum mörkuðum fyrir miklu læ verð en framleiðslukostnaður Verðið sem fyrir kjötið fæst erlendi; að meðaltali 39% af verði hér inn lands, að sögn Sveins Tryggvasor framkvæmdastjóra Framleiðslur landbúnaðarins. Gert er ráð fyrir að flytja út á y standandi sláturári 5353 tonn af dil kjöti. Eru farin úr landi um 3600 tc af því magni en gert ráð fyrir að flj út 1700 tonn til viðbótar fram til september. Norðmenn hafa keypt eða mi kaupa mest af kjötinu eða 3260 to Þeir borga 724 kr. fyrir kílóið, að sógu Sveins. Næstmest magn frá Færeyingar, eða 812 tonn í ár, og borga 621 kr. meðal- verð fyrir. Svíar kaupa 756 tonn og borga að meðaltali 547 kr. fyrir kílóið. Danir munu ekki kaupa nema 334 tonn af dilkakjöti og þeir greiða 537 kr. fyrirkg aðmeðaltali. Loks verða flutt 192 tonn til V- Þýzkalands og greiða Þjóðverjarnir minnst fyrir kjötið, eða 501 kr. fyrir hvert kíló. Öli tilgreind verð eru fob- verð. Það vakti athygli nýlega þegar niðurgrcitt dilkakjöt var flutt til útlanda flugleiðis þar sem ekki var hægt að koma þvi með skipum vegna farmannaverkfallsins. Aukinn flutningskostnaður hefur væntanlega þýtt enn minna verð fyrir framleiðandann hér heima. DB-mynd Hörður Þessi kjötsala til útlanda skilar aðeins 39% af innlendu verði. Því er reiknað með útflutningsuppbótum á þetta kjöt sem nemur 5,5 milljörðum króna — 5500 milljónum króna. Sveinn sagði að samkvæmt Iögum ætti ríkissjóður að standa undir út- flutningsuppbótum sem næmu 10% af heildarframleiðslu landbúnaðarins. Það þýddi að bændasamtökin fengju rúma 5 milljarða í útflutningsuppbætur á þessu ári en ljóst væri að útflutnings- uppbæturnar þyrftu að vera 9,3 mill- jarðar í ár — 9300 milljónir króna . Það sem á vantaði nú yrðu bændur að greiða sjálfir með svokölluðu inn- vigtunargjaldi. Yrði þaðgjald nú lagt á frá júni til októberloka og næmi 95 kr. á hvert kíló dilkakjöts og 10 krónum á hvern lítra mjólkur. -ASt. Ríkissjóður endurgreiddi bændum nær tvö hundruð millj. — fjórir milljarðar innheimtir af bændum í innvigtunargjöld í fyrra samþykkti aðalfundur Framleiðsluráðs landbúnaðarins skatt- lagningu á bændur með svokölluðu innvigtunargjaldi á framleiðsluvörur þeirra til að mæta mismun á lögleyfð- um útflutningsbótum úr ríkissjóði og raunverulegum útflutningsuppbótum. Var skattheimtan hafin i fyrrahaust. Að sögn Sveins Tryggvasonar, fram- kvæmdastjóra Framleiðsluráðsins, var innvigtunargjaldið síðan aflagt og stjórnarflokkarnir þrír ákváðu að leggja fram fé úr rikissjóði til að endur- greiða mætti bændum það sem af þeim hafði verið tekið með innvigtunár- gjaldi. Að sögn Sveins lagði rikisstjórn- in fram 192 milljónir kr. í þessu skyni. Ríkisstjórnin ætlaði svo að tryggja að innvigtunargjaldið kæmi ekki til framkvæmda með þvi að fá heimild Alþingis tii ábyrgðar á 3,5 milljarða kr. láni til Framleiðsluráðsins. Sú láns- heimild fékkst ekki afgreidd er fjöldi þingmanna gekk af fundi sem frægt varð. „Innvigtunargjaldið verður því sett á aftur,” sagði Sveinn,” og verður 95 kr. á dilkakjötskíló og 10 kr. á mjólkurlítr- ann.” Þetta gjald á að mæta þeim 4000 milljóna króna mismun sem er á lög- bundnum stuðningi ríkisins til land- búnaðar í formi útflutningsuppbóta og hinni raunverulegu tölu sem út- flutningsuppbæturnar verða. Sveinn sagði að betur virtist horfa en áður í landbúnaðarframleiðslunni. 1% vöxtur hefði orðið á mjólkurfram- leiðslu en sala mjólkur aukizt um 2% og 10% aukning hefði orðið á sölu rjóma. Kjötsöluaukning hefur orðið umtalsverð. -ASt. Skotsveit B-vaktar 1979, fremri röð: Björn Á. Einarsson, (Jlfar Hermannsson, Þorsteinn Alfreðsson varðstjóri, Magnús G. Magnússon aðalvarðstjóri, Jón Pétursson aðstoðarvarðstjóri, Haukur Ólafsson, Jóhann l.öve. Aftari röð: Karl Bóasson, Helgi Jónasson, Stefán Gíslason, Ingölfur Sveinsson, Hans Hafsteinsson, Sveinn Hafdal, Þórir Hersvcinsson, Magnús Sörensen, Þórð Hilmarsson vantar. DB-mynd Sv. Þorm. ENN SIGRAR B-VAKTIN í SKOTKEPPNILÖGREGLUNNAR Sveit B-vaktar lögreglunnar í búðum lögreglunnar á Suðurnesi. Hún Sveinsson, hefur tekið þátt í keppninni Reykjavik sigraði í fimmta sinn með á sér langa sögu þvi það var í stríðs- frá upphafi og er enn í dag ein bezta yfirburðum í árlegri skotkeppni byrjun sem farið var að keppa í skot- skytta lögreglunnar. lögreglunnar sem fram fórnýlega. fimi innan lögreglunnar. -ÓV. Keppnin fer jafnan fram í æfinga- Einn í sigursveitinni, Ingólfur

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.