Dagblaðið - 13.06.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 13.06.1979, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ1979 Veðrið Norflanlands er norflan gola, rígn- ing efla súld cðru hvoru. Fyrír austan er suðaustan gola ofla kaldi, rigning en snýst i vestan átí sfðdegis mefl skúrum vestan tii tjh fer afl létta til austan til á landinu mefl kvöldinu. • Klukkan sex í morgun var 4 stiga hiti og rígning ( ReykjavBc, Gufu- skálar 4 stig og rígning, Galtorviti 4 stig og skýjafl, Akureyrí 4 stig og al-1 skýjafl, Raufarhöfn 4 stig og þoka,1 Dalatangi 6 stig og alskýjafl, Höfn 6 stig og alskýjafl, Vestmannaeyjar 5 stig og alskýjafl. Kaupmannahöfn 11 stig og súld, Osló 14 stig og þokumóða, Stokk- hólmur 16 stig og skýjafl, London 16 stig og súld, Hamborg 11 stig og þokumóða, París 13 stig og skýjafl, Madrid 15 stig og léttskýjafl, Mallorka 20 stig og skýjað, Lissabon 16 stig og skýjafl, New York 16 stíg og skýjafl. Hcrdís Guðmundsdóttir frá Sauðhús- um Dalasýslu andaðist í Sjúkrahúsinu á Selfossi 11. júní. Guðjón Finnur Haraldsson lézt i Landakotsspítala 9. júní. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju 15. júni kl. 10.30. Jakob Einar Sigurðsson, Grandavegi 39b, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 14. júní kl. 13.30. Kristín Egilsdóttir, Nökkvavogi 6, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 14. júní kl. 3. Ósk Jónasdóttir, Lambastöðum, verður jarðsungin frá Álftaneskirkju Mýrum laugardaginn 16. júní kl. 14.00. Ferð verður frá BSÍ kl. 9. Axel Krístjánsson forstjóri lézt 4. júni sjötugur að aldri. Hann var fæddur i Reykjavik 21. september 1908, sonur hjónanna Kristjáns H. Kristjánssonar, múrara og Guðrúnar Ólafsdóttur. Hann lauk prófi frá Iðnskóla Reykjavíkur 1928 og frá Vélskólanum í Reykjavík 1930. Burtfararprófi frá Köbenhavns Maskin-Teknikum lauk hann 1934. Vann í Kaupmannahöfn 1934—37. Var síðan kennari við Vélstjóraskólann, eftirlitsmaður flugvéla og ráðunautur Fiskimálanefndar. Forstjóri Raftækja- verksmiðjunnar hf. í Hafnarfirði frá stofnun hennar 1939. Sat í stjórnum margra félaga, svo sem Félags íslenzkra iðnrekenda 1950—60, Raforkumála- stjórn 1950—62, Iðnlánasjóðs frá 1958 RÍKISSPÍTALARNIR Landspftalinn Staða AÐSTOÐARLÆKNIS við lyflækn- ingadeild spítalans er laus til umsóknar., Staðan veitist til 1 árs, frá 1. júlí nk. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 27. júní. Reykjavík 13. júní 1979. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI29000 og Dagblaðsins hf. frá stofnun þess 1975. Hann starfaði einnig mikið að æskulýðs- og íþróttamálum i Hafnar- firði. Axel var tvíkvæntur. Með fyrri konu sinni, Rósu Erlendsdóttur, átti hann 4 börn og eru 3 þeirra á lífi. Þau skildu. Með seinni konu sinni Sigur- laugu Arnórsdóttur, átti Axel 4 börn. Sigurlaug lifir mann sinn. Knattspyrna Miðvikurdagur 13. júní Bikarkeppni KSl: Borgarnesvöllur Skallagr.-Bolv./tBl kl. 20. Þór/Ármann-Vldir/FH kl. 20. KópavogsvOUur UBK-Reynir/Stjarnan kl. 20 Helluvöllur Hekla-Vikingur/Grótta kl. 20 Fylkir-Óðinn-IK/Grindavik kl. 20. Fellavóllur Leiknir-Self./A!turelding kl. 20. Leiftur/Magni-Svarfdælir kl. 20 Akureyrarvöllur Þór-HSÞ kl. 20 Árskógsstr.v.-Reynir-TindasL/Völs.kl. 20 Siglufjaróarvöllur KS-Árroðinn kl. 20.* Huginn/Einh. Hrafnk./Austri kl. 20 Súlan/Sindri-Leiknir/Þróttur kl. 20 4. flokkur A, Framvöllur Fram—Valur kl. 20 4. flokkur A, Vestmannaeyjavöllur tBV-lBKkl. 20. Sigurður B. Gröndal rithöfundur lézt. 6. júní 1979. Hann fæddist í Ólafsvtk 3. nóvember 1903 og var sonur hjón- anna Sigurlaugar Guðmundsdóttur og Benedikts Gröndal Þorvaldssonar, skólastjóra á Ólafsvík og síðar bæjar- fógetaskrifara í Reykjavík. Sigurður lærði gosdrykkja- og aldinsafafræði. Sigurður nam framreiðslu á Hótel íslandi, var um skeið yfirþjónn á Hótel Borg og starfaði siðar í Hótel Valhöll á Þingvöllum, lengst af sem hótelstjóri. Er Matsveina- og veitingaþjónaskól- inn, nú Hótel- og veitingaskóli íslands, var stofnaður tók hann að sér kennslu í framreiðslu, var yftrkennari við skól- ann og síðar skólastjóri. Sigurður ritaði mikið í blöð og tima- rit, en þær bækur sem komið hafa út eftir hann eru; Glettur (ljóð) 1929, Bárujárn (smásögur) 1932, Opnir gluggar (smásögur) 1935, Skriftir heið- ingjans (ljóð) 1938, Svart vesti við kjól- inn (smásögur) 1945. Eftirlifandi kona hans er Mikkelína María Sveinsdóttir og eignuðust þau sjö börn, sem öll eru á lífi. Kristniboðssambandið Samkoma verður i kristniboðshúsinu Betania Laufás vegi 13 i kvöld kl. 20.30. Lilja Kristjánsdóttir talar. Allireru velkomnir. Aðalfundur Starfsmannafélags Loftleiða verður haldinn laugardaginn 16. júni 79, að Nesvík kl. 14.00. Fundarefni: 1. Venjulegaðalfundarstörf. 2. önnur mál. Djass í Norrœna húsinu 1 kvöld kl. 20.30 mun djasshljómsveit er nefnist Musica Quatro halda hljómleika i Norræna húsinu. Þó hljómsveitin sé ný eru hér engir nýgræðingar á ferð en hljómsveitina skipa: Gunnar Ormslev, tenór og altósaxafón, Reynir Sigurðsson, vibrafón, Helgi Kristjánsson, bassa og Alfreö Alfreðsson, trommur. Þaö vekur óneitanlega nokkra athygli að Gunnar Ormslev er aftur farinn að leika á altósaxafón en á það hljóðfæri lék hann er hann kom fyrst fram. Hljómsveitin hefur æft af kappi undanfarið og mun leika ný verk eftir Gunnar Reyni Sveinsson, m.a. Dexter er Gunnar samdi í innblæstri eftir tónleika Dexter Gordons I Háskólabíói i október á siðasta ári, og Lífió er stutt, listin löng en það er samið í minningu Andrésar Ingólfssonar saxófónleikara. Þeir munu einnig leika verk eftir ýmsa ameriska djassmeistara, s.s. Mingus, Chick Corea og Steve Swallow. A fimmtudagsmorgun mun Musica Quatro leggja land undir fót og halda til Færeyja þar sem hún mun leika á tvennum hljómleikum i Þórshöfn i boði Havnar Jazzfélagsins. Þeir félagar hafa fullan hug á að haida samleiknum áfram og leika á skemmtunum úti á landi i sumar. 1 haust munu þeir aftur á móti leika á djass- kvöldum og i skólum. Gengið GENGISSKRÁNING Nr. 107 — 12. júnf 1979 Feröamanna- gjaldeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 340,00 340,80 374,00 374,90 1 Stariingapund 703,70 705,30* 774,10 775,85* 1 Kanadadollar 289,10 289,80 318,00 318,80 100 Danskar krónur 6157,75 6172,25* 6773,55 6789,50* 100 Norskar krónur 6527,00 6542,40* 7179,70 7196,65* 100 Sœnskar krónur 7741,35 7759,55* 8515,50 8535,50* 100 Finnsk mörk 8485,15 8505,15* 9333,65 9355,65* 100 Franskir frankar 7692,30 7710,40* 8481,55 8481,45* 100 Belg. frankar 1105,70 1108,30* 1218,30 1219,15* 100 Svissn. frankar 19607,85 19653,95* 21568,65 21619,35* 100 Gyllini 16205,90 16244,00* 17826,50 17888,40* 100 V-Þýzk mörk 17763,85 17805,65* 19540,25 19586,20* 100 Lfrur 39,79 39,89* 43,77 43,88* 100 Austurr. Sch. 2410,50 2416,20* 2651,55 2657,80* 100 Escudos 682,05 683,65 750,25 752,00* 100 Pesetar 513,90 515,10 565,30 566,60* 100 Yen 154,77 155,14* 170,25 170,65* ‘Breyting frá síðustu skráningu. Simsvari vegna gengisskráninga 22190. Illlllllllllllllllllll Önnumst hvers konar húsaviðgerðir, nýsmíði og lóðarstand- setningar. Uppl. ísíma I9232. Til sölu heimkcyrú mold og grús. Uppl. eftir kl. 6 i síma 24906. Tek aö mér að rífa mótatimbur utan af nýbyggingum, nagl- hreinsa, skafa og ganga frá i stafla. Uppl. i sima 71310. Glerisetningar. Setjum í einfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 24388 og heima í síma 24496. Glersalan Brynja. Opiðá laugardögum. Til sölu gróðurmold, heimkeyrðí lóðir. Sími 40199. Hellulagnir. Tökum aðokkur hellulagnir og hleðslur, útvegum efni ef óskað er. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 81544 eftir kl. 19. Tek að mér almenna málningarvinnu, úti sem inni, tilboð eða mæling. Uppl. i síma 76925 eftir kl. 7. Get bætt við mig málningarvinnu, utan húss og innan Pantið utanhúss- málninguna tímanlega.Ódýr og vönduð vinna. Greiðslukjör. Uppl. í síma 76264. Keflavik — Suðurnes: Til sölu túnþökur, mold í lóðir, gróður mold. Utvega ýmiss konar fyllingarefni. Fjarlægi umframefni af lóðum. Utvega allar vélar og tæki til lóðagerða. Uppl. í síma 92-6007. Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Garðeigendur athugið. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, geri tilboð ef óskað er, sanngjarnt verð, Guð- mundur sími 37047. Geymið auglýsing una. Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna er tekin til starfa. Miðlunin hefur aðsetur á skrif- stofu stúdentaráðs í Félagsstofnun stúd- enta við Hringbraut. Sími miðlunarinn- ar er 15959 og er opinn frá kl. 9— 17 alla virka daga. Stúdentar, mennta- og fjöl- brautaskólanemar standa saman að rekstri miðlunarinnar. Garðcigncdur ath. Tek að mér slátt á einbýlis- og fjölbýlis- húsalóðum. einnig fyrirtækjalóðum. Geri tilboðef óskaðer. Simi 92-3164 cða 1699 Keflavík. Hreingerningar Hreingerningastððin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahrcinsun. Pantiðísíma 19017. Ólafur Hólm. Vélhreinsum teppi í heimahúsum og stofnunum. Kraftmikil ryksuga. Uppl. í simum 84395, 28786 og 77587. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi, sófasett o.fl. með gufu- þrýstingi og stöðluðu teppahreinsiefni, losar óhreinindi úr án.þess að skadda þræðina. Leggjum áherzlu á vandaða vinnu, veitum afslátt á tómu húsnæði. Teppahreinsunin Hafnarfirði, sími 50678. Hreingerningar og teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir. Gerum föst tilboðef óskaðer. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 13275og 19232. Hreingerningarsf. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hrein- gerningar á stofnunum og fyrirtækjum, einnig á einkahúsnæði. Menn með margra ára reynslu. Sími 25551. Hreingerningafélagið Hðlmbræður. Hrcingerningar og teppahreinsun. Margra ára örugg þjónusta. Tilboö i stærri verk. Sími 51372. Hólmbræður. Þrif— teppahreinsun — hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum, stofnunum og fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, sem tekur upp óhreinindin. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 33049 og 85086. Haukur og Guð- mundur. I ökukennsla i Ökukennsla—æfingatíniar. Kennslubifreið: Allegro árg. 78. Kennslutímar frá kl. 8 f.h. til kl. 10 e.h. Nemandi greiðir eingöngu tekna tima. Ökuskóli — prófgögn. Gísli Arnkelsson, sími 13131. Ökukennsla—æfingatimar. Kenni á Cortinu 1600. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðmundur Haraldsson, sími 53651. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Cortinu, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, simi 83326. Ökukennsla — æfingatímar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626, árg. 79. ökuskóli og prófgögn ef óskaðer. Reynslutími án skuldbindinga. Uppl. í síma 14464 og 74974. Lúðvík Eiðsson. Ökukennsla, æfingatimar, endurhæfing. Kenni á Datsun 180B árg. 78, lipur og góður kennslubíli gerir námið létt og ánægjulegt. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson ökukennari, sími 33481. Takið eftir! Takið eftir! Ef þú ert að hugsa unt að taka ökupróf eða endurnýja gamalt þá get cg aftur bætt við nokkrum nemendum sem vilja byrja strax. Kenni á mjög þægilegan og góðan bil, Mazda 929. R-306. Góður ökuskóli og öll prófgögn. Einnig getur þú fengið að greiöa kennsluna með afborgunum ef þú vilt. Nánari uppl. i sima 24158. Kristján Sigurðsson öku- kennari. .Ökukennsla-endurhæfing-hæfnisvottorð. Kenni á lipran og þægilegan bíl, Datsun 180B. Greiðsla aðeins fyrir lágmarks- tíma við hæfi nemenda. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslu- kjör. Halldór Jónsson ökukennari, sími 32943, og hjá auglþj. DB i síma 27022. H—526 lllllllllllllllllllllll Ökukennsla—Bifhjólaprðf. Kenni á Mazda 626 79. Hringdu og fáðu reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson, sími 71501. Ökukennsla — æfingatimar — bifhjóla- próf. Kenni á Simca 1508 GT. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla á Saab 99. Uppl. og tímapantanir í símum 31754 og 34222 eða hjá auglþj. DB í síma 27022. Gunnlaugur Stephensen. H—456 Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Datsun 180B árg. 78, sérstak- lega lipran og þægilegan bíl. Utvega öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur geta byrjaðstrax. Greiðslukjör. Sigurður Gíslaáon ökukennari, sími 75224. Ökukennsla-æfingatimar-hæfnisvottorð. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini óski nemandi þess. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. í síma 38265, 21098 og 17384. M.'isLos lil* PLASTPOKAR

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.