Dagblaðið - 13.06.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 13.06.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNl 1979 C DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI27022 ÞVERHOLT111 8 1 Tii sölu 8 Notuð eldhúsinnrétting til sölu ásamt Husqvarna samstæðu, stálvaski og blöndunartækjum. Uppl. í síma 50468. Verð tilboð. Polarix stjörnusjónauki til sölu, L—900 B—60, selst ódýrt, 220 þúsund. Uppl. í síma 12572 eftir kl. 6. Litsjónvarp, Sanyo með fjarstýringu, til sölu, 20", einnig Girmi hrærivél m/ hakkavél og grænmetiskvörn. Uppl. í síma 33702, aðeins svaraðeftir kl. 7. Til sölu litið iðnfyrírtæki, hentar hverjum sem er, upplagt sem aukavinna. Verðhugmynd í kringum 2,5 milljónir. Skipti á bil kæmu til greina. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H—741. Til sölu ýmislegt. Lengjanlegur svefnsófi með rúmfata- kassa, grillofn ásamt fylgihlutum og litið notuð teiknivél, stærð 100x70 cm, upplögð fyrir aukavinnu og heimavinnu. Uppl. í sima 11165 eftir kl. 17. Trjáplöntur: Birki í úrvali, einnig alaskavíðir, brekku víðir, alparifs, greni, fura og flein. Trjáplöntusala Jóns Magnússonar. Lynghvammi 4 Hafnarfirði. Sími 50572. Opið til kl. 22, sunnudaga til kl. 16. Garóeigendur — garðyrkjumenn. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur til hleðslu á köntum, gang- stígum o.fl. Útvegum einnig holta- hellur. Uppl. í síma 83229 og 51972. Úrval af blómum: Pottablóm frá kr. 670, blómabúnt á aðeins 1950 kr., sumarblóm og fjölær blóm, trjáplöntur, útirósir, garðáhöld og úrval af gjafavöru. Opið öll kvöld til kl. 9. Garðshorn við Reykjanesbraut, Foss- vogi. Sími 40500. Ódýr, einangrun. Plastafskurðir til sölu. Þakpappaverk- smiðjan.simi 42101. Til sölu 8 innihurðir úr eik með máluðum körmum, líta vel út. Uppl. í sima 92-2942. Herraterylenebuxur á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Nokkrar Árnesingaættir, Landabækur AB, Kennaratal, Land- fræðisaga Þorvaldar Thoroddsen, Fjölnir 1—9, bækur Barða Guðmundssonar, lslendingasögur 1—39, frá Djúpi og Ströndum, Frumpartar íslenzkrar tungu og ótal margt fágætt og gott nýkomið. Bókavarðan, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Garðcigendur. Skrúðgarðastöðin Akur v/Suðurlands- braut býður ykkur sumarblóm í úrvali, ennfremur birki, viði, furu, greni, garð- verkfæri, gróðurmold, ýmsar blöndur. Notið vætutímann til útplöntunar, það gefur beztan árangur. Uppl. á staðnum, Akur, Suðurlandsbraut 48. Gyllum og hreinsum víravirkið og upphlutinn fyrir 17. júní. Gullsmiðaverkstæðið Lambastekk 10, sími 74363. 1 Óskast keypt 8 Vil kaupa litið notaðar steypuhjólbörur. Uppl. í síma 41707 eftirkl. 6. Mótorsláttuvél óskast til kaups. Sími 31254. Óska eftir að kaupa notaða mótorgarðsláttuvél. Uppl. i sínia 52118. Óska eftir kafarakútum + lungum og þrýstings- og dýptar- mælum. Uppl. í síma 34499 eftir kl. 7. Gaskútar óskast. Uppl. í síma 43850 eftir kl. 19. Fólksbilakerra óskast með beizli fyrir 50 mm kúlu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—174 Dlsil rafstöð óskast, þarf að vera 3ja fasa, 220 volt, 10 kilóvött. Uppl. i sima 97-6387 eftir kl. 19. 18—22 feta plastbátur, helzt með vél, óskast. Uppl. í síma 21933 eftir kl. 6 á kvöldin. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, íslenzkar og erlendar, heilleg timarit, gömul póstkort, íslenzk frímerki á um- slögum, gamlan tréskurð, teikningar, málverk og gamlar Ijósmyndir. Bragi Kristjónsson, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Verzlun 8 Hefilbekkir. Eigum fyrirliggjandi hinna vönduðu dönsku hefilbekki, stærð 130 cm (hobbybekkir). Hagstætt verð. Lárus Jónsson hf., Laugarnesvegi 59, sími, 37189. Urval af borðum, teborðum, vinbörum, manntöflum, styttum úr leir og kopar og ýmislegt fleira, heppilegir hlutir til tækifærisgj ifa. Havana, Goðheimum 9, sími 34023. Verzlunin Höfn auglýsir: Flauelsbuxur á börn, 1—4ára, frá 2.900 kr., handklæði, þvottapokar, diskaþurrk- ur, drengjasokkar, karlmannasokkar, dömusokkar, svuntur. Póstsendum. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, sími 15859. 'SÓ-búðin auglýsir: Axlabandabuxur, gallabuxur, flauels buxur, smekkbuxur, st. 1—6, peysur vesti JBS rúllukragabolir, anorakkar barna- og fullorðins, ódýrar mittisblúss ur og barnaúlpur, náttföt, drengja skyrtur, slaufur, sundskýlur, drengja og herra, bikini telpna, sundbolir, dömu og telpna, nærföt og sokkar á alla fjölskyld- una, bolir, Travolta og Súperman, ódýrir tébolir, sængurgjafir, smávara. SÓ- búðin, Laugalæk hjá Verðlistanum, sími 32388. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bíla- útvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets- stengur og bilhátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsend- um. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Verksmiðjuútsala Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur, og akrylpeysur á alla fjölskylduna. Hand- prjónagarn, vélprjónagarn, buxur, barnabolir, skyrtur, náttföt, sokkar o.fl. Lesprjón Skeifan 6, sími 85611 opið frá kl. I til 6. Hvildarstólar — kjarakaup. Til sölu mjög þægilegir og vandaðir hvíldarstólar, stillanlegir með ruggu, fyrirliggjandi í fallegum áklæðum og leðri. Tilvalin tækifærisgjöf. Lítið í gluggann. Bólstrarinn Laugarnesvegi 52,sími 32023. Utskornar hillur fyrir punthandklæði. Áteiknuð punt- handklæði, öll gömlu munstrin. Kaffi- sopinn indæll er, Við eldhjússtörfin, Hver vill kaupa gassir? Öskubuska, Sjóma.mskonan, Börn að leik. Hollenzku munstrin, alls yfir 20 munstur úr að velja. Sendum i póst- kröfu. Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74. Sími 25270. Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framlciðanda alla daga vikunn ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf„ máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R„ sími. 23480. Nægbilastæði. Sagarblöö-verkfæri .Eigum fyrirliggjandi bandsagarblaða efni, kjötsagarblöð, járnsagarblöð, vél- sagarblöð, bora og borasett, sagir, raspa og fl. Bitstál, sf„ umboðs- og heild- verzlun, Hamarshöfða 1, sími 31500. I Fatnaður 8 Til sölu er fallegur svartur kvenjakki úr sléttu flaueli, stærð 38. Uppl. i síma 38846 í dag. Til sölu fallegir kjólar, stór númer. Brúðarkjóla- og skírnarkjólaleiga. Uppl. í síma 31894 og 53758. Fyrir ungbörn Óska eftir að kaupa stóran tvíburavagn. Uppl. í síma 97- 8466 alla daga. Ántik: Borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnher bergishúsgögn, skrifborð, stakir stólar og borð, málverk, gjafavörur. Kaupum og tökum i umboðssölu. Antikmunir, Lauf- ásvegi 6, simi 20290. I Húsgögn 8 Stálhúsgögn. Eldhúsborð, 4 stólar og kollur til sölu. Verð 70.000. Uppl. i síma 53769. Til sölu svcfnsófasett, selst ódýrt. Uppl. í síma 53847. Til sölu Barrock leðursófasett, þvottavél, barnarúrn. og sófasett, klætt með rauðu plussi. Uppl. í síma 84578 frá kl. 17— 19 í kvöld og næstu kvöld. Gott sófasett til sölu. Uppl. í sima 26847 milli kl. 4 og 6. Til sölu tvibreiður svefnsófi, tveir stólar og sófaborð. Uppl. í síma 20406. Til sölu 4 sæta sófi og 2 stólar, nýtt áklæði. Uppl. i sima 84535. Til sölu kringlótt eldhúsborð úr viði og símastóll. Uppl. i síma 76067 á kvöldin. Til sölu borðstofuhúsgögn (tekk), borð, 6 stólar og skenkur. Uppl. í síma 21583 eftir kl. 5. Vil kaupa gömul húsgögn, módel ca 1900: kommóðu, litla bóka- hillu, kæðaskáp og gamlar tágakörfur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—3049 Til sölu Happy sófasett. Uppl. í sima 92-3611 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatthol og skrif- borð. Vegghillur og veggsett, riól bóka- hillur og hringsófaborð, borðstofuborð og stólar, hvíldarstólar og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi, sendum einnig i póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Búslóð til sölu vegna brottflutnings, s.s. sófasett, dag- stofusett, svefnherbergissett o. fl. Uppl. í síma 42402 og 43962. Til sölu Happy sófasett, 3 stólar og tvö borð, mjög vel með farið, selst allt á niutíu þúsund. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—019.' Bólstrum og klæðum gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný. Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör- in. Ás, húsgögn, Helluhrauni 10, Hafnarfirði. Sími 50564.. Klæðningar-bólstrun. Tökum" að okkur klæðningar og við- gerðir á bólstruðúm húsgögnum. Komum i hús með ákæðasýnishorn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Athugið, sækjum og sendum á Suðurnes, Hveragerði, Selfoss og ná- grenni. Bólstrunin, Auðbrekku 63. Sími 44600, kvöld- og helgarsími 76999. I Heimilistæki Til sölu nýlegur vel með farinn tauþurrkari, English Electric. Uppl. í síma 22352. Til sölu nýlegar þvottavélar og þurrkarar, 3 stk. af sér- stökum ástæðum. Uppl. í síma 20972 og 20357 milli kl. 6 og 8. Stór Electrolux ísskápur til sölu, sérfrystihólf. Uppl. í síma 83596 milli kl. 12 og 3 næstu daga. Nýleg 285 lítra frystikista til sölu. Uppl. í sima 24076. Til sölu Husqvarna Regina eldavél, er sem ný. Uppl. i sima 92-1389 eftirkl. 20. Teppi 8 Lítið notað gólfteppi til sölu vegna flutnings, 4 1/2x5. Uppl. í síma 20753. Einnig er á sama stað til sölu borðstofuborð, klæðaskápur og bókahilla, mjög ódýrt. 1 Hljómtæki 8 Pioneer útvarpsmagnari, SX 750, 2x50 sínusvött, og SA 8500 II magnari, 2x60, vött til sölu ásamt 4 CSR 700 hátölurum, 40 vatta. Uppl. i síma 92-1773 eftir kl. 8. Til sölu Teacnic segulbanstæki (tape deck) módel 616, sem nýtt, til sölu vegna brottflutnings. Mjöggott tæki. Uppl. í síma 77518. Til sölu Sony plötuspilari, Hitachi segulbandstæki (tape deck) Eagle International magnari og Warfadale hátalarar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 77518. Marantz magnari til sölu ásamt Marantz hátölurum og Thorens plötuspilara. Uppl. í síma 77573 eftir kl. 8. Hljómflutningstæki óskast, magnari, kassettusegulband og tveir til fjórir hátalarar, aðeins nýleg tæki i full- komnu lagi koma til greina. Uppl. í síma 14415. Akai-Marantz Til sölu Akai Marantz GX 1820 D reel lo reel með innbyggðu 8 rása tæki, einnig Marantz 1150 magnari, 2x60, vött, sem nýr. Uppl. í sima 92-2209 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu nýlegur Kenwood-magnari, KA—5700, og nýiegt Kenwood kassettutæki, KX— 520. Hagstætt verð. Tækin eru í ábyrgð. Uppl. í síma 38744 eftir kl. 18. Við seljum hljómflutningstækin fljótt séu þau á staðnum. Mikil eftirspurn eftir sam- byggðum tækjum. Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Til sölu vegna brottflutnings Bentley píanó. Til sýnis að Nýlendugötu 27 Rvík. Uppl. í síma 37822. Vil kaupa vel ; með farið píanó. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-3044 Pianó og harmóníka til sölu. Uppl. i sima 20290. Blásturshljóðfæri Kaupi öll blásturshljóðfæri í hvaða 'ástandi sem eru. Uppl. milli kl. 7 og 9 á kvöldinísíma 10170. H-L J-Ó-M B-Æ-R S/F hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, simi 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfær’a og hljðmtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið! Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. I Byssur 8 Markriffill, cal 22, óskast til kaups, helzt UIT (TSU) Standard, má vera gamall. Uppl. í símum 24492 og 23031 á kvöldin. Ljósmyndun Ljósmyndapappír, plasthúðaður frá Tura og Labaphot, hagstætt verð, t.d. 9x 13,100 bl. á 3570, 18x24, 25 bl.,á 1990,24x30, 10 b!„á 1690 Stærðir upp í 40x50 Takmark- aðar birgðir. Við seljum fleiri gerðir af framköllunarefnum og áhöldum til ljós- myndagerðar. Póstsendum. Amatör Laugavegi 55,sími 12630. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar, teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítar, einnig í lit. Pétur Pan — Öskubuska — Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaafmæli og samkomur. Uppl. í síma 77520. Sportmarkaðurinn auglýsir. Ný þjónusta. Tökum allar Ijós- myndavörur í umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningarvélar og fl. og fl. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, sími 31290. 16 mm super og 8 mm standard kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur, tilvalið fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardus- inn, Tarzan o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash o.fl. í stuttum útgáf- um, ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í síma 36521 (BB). Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8 mm tökuvélar, Polaroid vélar, Slidesvél- ar m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta. Færum 8 mm kvikmynd- irnar yöar yfir á myndsnældur fyrir VHS kerfi. Myndsnældur til leigu, vænt- anlegar fljótlega. Simi 23479 (Ægir). 8 mm og 16 mm kvikinyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Nýkomið m.a. Close en- counters, Guns of Navarone, Breakout, Odessa file og fl. Teiknimyndir, m.a. :Bleiki pardusinn, Flintstones, Jóki björn o.fl. Sýningarvélar til leigu. Óskast keypt: Sýningarvélar, Polaroidvélar, tökuvélar, slidesvélar og kvikmyndafilm- ur. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Simi 36521 (BB). Fyrir veiðimenn Enn cinn möguleiki að fá draumalaxinn á maðkana frá okkur. Sími 23088. Til sölu úrvals skozkir ánamaðkar, verð kr. 70 st. Uppl. í síma 24371 eftir kl. 5 allan daginn um helgar. Stórir og feitir laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma 38248. Geymið auglýsinguna.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.