Dagblaðið - 13.06.1979, Síða 17

Dagblaðið - 13.06.1979, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 1979 17 Sérlega fallegur laxamaðkur til sölu. Sími 42619. Geymið auglýsinguna. Silungs- og laxamaðkar til sölu. Sími 31011 eftir kl. 3. Geymið auglýsinguna. Dýrahald Hestur. Til sölu. stór 8 vetra klárhestur með tölti, vel viljugur. Uppl. í sima 43053 eftir kl. 18. Tveir gullfallegir 5—6 vetra gamlir folar til sölu. Uppl. hjá hirðum í Efri-Fák. Mosfellssveit. Fóstur óskast fyrir labrador. Algjörlega húshreinn. Uppl. í sima 39160 milli kl. 9 og 5. Fallegur og vel alinn 2ja mánaða kettlingur fæst gefins. Uppl. I síma 12066. Til sölu þægur 11 vetra hestur, rauður með ljóst tagl og fax, hefur tölt og skeið. Verð ca 260 þús. Uppl. í síma 71796 eftir kl. 3. Búrfuglar. Af sérstökum ástæður- eru n >ölu zebra- finkur, risfuglar, dvergpaiar, dísapáfar og mikið úrval af undulódum. Uppl. í síma 84025 eftir kl. 19. 1 Safnarinn Kaupum íslenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. í Til bygginga 8 Til sölu 5 fermetra vinnuskúr og 3 brunnar, þvermál 60 cm, lengd 50 cm, selst ódýrt. Uppl. í sima 29209 eftirkl. 18. Notað mótatimbur óskast 800—1000 m af 1 x6 og 400 m af 2x4. Uppl. í síma 38272 eftir hádegi í dag. Óska eftir að kaupa mótatimbur, 1 x 6 ca 2000 metra, ein- eða tvínotað. Uppl. í Síma 53347 eftir kl. 7 á kvöldin. 1 Bátar 8 Óska eftir að kaupa 40 ha utanborðsmótor. Uppl. í síma 18732 milli kl. 8 og 10. Bátavél óskast. Vel með farin og litið notuð 5 ha. báta- véal óskast. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—3026 Kostakjör: 7 tonna bátur til sölu, 3 rafmagnsrúllur fylgja, spil frá Elliða og nýr Simrad EY dýptarmælir með hvítri linu. Ótrúlega lágt verð við staðgreiðslu. Uppl. i síma 53623 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu fallegur 14 feta seglbátur (góður fjölskyldubátur). Uppl. í sima 76207 eftir kl. 7. Óska eftir að taka 10—12 tonna bát á leigu til handfæra- veiða. Uppl. i sima 92—3258, Keflavík. MWM. Mig vantar blokk eða heila vél, 3ja cyl., týpu KS—12D, i trillubát. Uppl. í síma 97-7569. Scania Vabis bátavél, 230 ha með gír og skrúfubúnaði, ný yfirfarin, Deckaradar, 48 mílna og stýrishús á 25—30 tonna bát til sölu. Skipasmiða- stöðin Skipavík hf. Stykkishólmi, simi 93-8400. Til sölu Suzuki AC 50 ’78 vel með farið. Uppl. í sima 99-3849, Þorlákshöfn eftir kl. 7. ^Ég treysti því l að þú hafir unnið vel Gilbert? J ^Ha.. eg er að bíða eftir innblæstri Anastasía. by PETER O'DONNELL I húsi áströnd Norfolk i Englandi... © Bulls Frá Montesa-umboðinu: Höfum opnað verkstæði og verzlun að Þingholtsstræti 6. Torfæruhjálmar frá 16 þús., speglar, stýri, slöngur, 4.50x18, torfærudekk o.fl. o.fl. Póstsendum. Vélhjólaumboð H. Ólafs- sonar, simi 16900. Óska eftir að kaupa 10 gírakappreiðahjól, aðeins gott hjól kemur til greina. 150 þús. kr. stað- greiðsla. Uppl. í síma 42201. Nokkur uppgerð reiðhjól til sölu. Reiðhjólaverkstæði Gunnars Parmessonar Efstasundi 72. Sími 37205. Til sölu DBS drengjareiðhjól. Uppl. í síma 33059 eftir kl. 19. Suzuki AC 50. Til sölu Suzuki árg. 77, litið keyrð og í toppstandi. Uppl. í síma 42407 eftir kl. 6 i dag og næstu daga. Frá Montesa umboðinu: Halogen ökuljós, Ijóskastarar, þokuljós fyrir stóru hjólin. Speglar, gjarðir, 450 x 18 torf.erudekk, ódýr verkfæri og lyklasett. Nýtt, nýtt: Létt Motocross stýri, Magura bensíngjafir. Vélhjóla- verzlun — verkstæði H. Ólafssonar, Þingholtsstræti 6, sími 16900. Mótorhjólaviðgerðir. Gerum við allar tegundir af mótor- hjólum, sækjum og sendum mótor- hjólin. Tökum mótorhjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá okkur. Opið frá 8—7 5 daga vikunnar. Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, sími 12452. Mikil sala 1 bifhjólum. Okkur vantar á söluskrá allar árgerðir af eftirtöldum bifhjólum: Honda XL 250, Honda XL 350, Honda SL 350, Yamaha MR 50, Suzuki AC 50 og einnig allar gerðir af góðum götuhjólum. Örugg og trygg þjónusta. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Rvík. Sími 10220. Frá Montesa umboðinu. Höfum opnað verkstæði að Þingholts- stræti 6 og getum því boðið upp á full- .komna þjónustu fyrir Montesa eigendur. Önnumst einnig allar al- mennar vélhjólaviðgerðir. Tökum hjól í umboðssölu. Sími 16900. Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiöhjólum. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 1—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50. simi 31290. Fullkomið bifhjólaverkstæði. Höfum opnað fullkomið bifhjólaverk- stæði. Gerum við allar tegundir bifhjóla, góðir viðgerðarmenn og fullkomin tæki. Sérþjónusta fyrir Kawasaki, Puch og Malaguti bifhjól. Bifhjólaþjónustan Höfðatúni 2 Rvík. (Karl H. Cooper, verzlun, sími 10220). Landsins mesta úrval Nava hjálmar, skyggni, gler, lituð og ólituð, MVB mótocross stigvél, götustíg- vél, leðurjakkar, leðurhanskar, leður- lúffur, mótocrosshanskar, nýrnabelti, keppnisgrímur Magura vörur, raf- geymar, bögglaberar, veltigrindur, töskur, dekk, slöngur, stýri, keðjur, og tannhjól. Bifhjólamerki á föt. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Póst- sendum. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Reykjavík. Simi 10220. Fasteignir Sandgerði. Til sölu sökkull að einbýlishúsi. Til greina kæmi að taka bíl upp í. Uppl. í síma 92-7606. Parhús á Húsavik. Til sölu nýtt parhús á einni hæð með innbyggðum bilskúr á góðum stað á Húsavík. Getur verið laust 1. júlí. Uppl. ísíma 91—37225. Austurendi hússins Kaldabakka Bildudal er til sölu. Húsiðer eldgamalt timburhús, tvö lítil herbergi og eldhús ásamt stórri geymslu og einu herbergi i risi, olíukynt. Nánari uppl. gefnar i síma 12909 og 42338 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu litið hús á góðum stað á Eyrarbakka, tilvalið sem sumarbústaður. Uppl. í síma 99-6808 milli kl. 9 og lOákvöldin. Til sölu söluturn nálægt miðborginni nú þegar, má greiðast með víxlum, sanngjörn húsa- leiga. Uppl. í dag og næstu daga frá kl. 17—19 ísírna 77690. Bílaleiga Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36 Kóp. simi 75400. auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota Corolla 30. Toyota Starlet. VW Golf. Allir bilarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað i hádeginu. Heimasinti 43631. Einnig á sama stað viðgcrðir'á Saab-bifreiðum. Berg sf. Bilaleiga, Smiðjuvegi 40, Kópavogi, sími 76722. Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva og Chevette. í Bílaþjónusta Er rafkerfið i ólagi? Gerum við startara, dínamóa, alternatora og rafkerfi í öllum gerðum bifreiða. Erum fiuttir að Skemmuvegi 16, Kóp. Rafgát, Skemmuvegi 16, Kóp. Sími 77170. Önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verð- tilboð í véla- og gírkassaviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Biltækni, Smiðjuvegi 22, sími 76080. Bílasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar teg- undir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fijóta og góða þjónustu í stærra og rúm- betra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílaspraut- un og réttingar Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, sími 85353. Tökum að okkur boddiviðgerðir, allar almennar viðgerðir ásamt viðgerðum á mótor, gírkassa og 'drifi. Gerum föst verðtilboð. Bilverk hf. Smiðjuvegi 40, simi 76722. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi hilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu hlaðsins, Þver- holti 11. Ford Transit árg. ’71 til sölu, góð vél, skoðaður 79, innrétt- aður með svefnplássi og eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 73236 eftir kl. 8. Plymouth árg. ’66, skoðaður 79, til sölu. Uppl. í sima 43651. Fiat 127 ’72 til sölu. Bilaður gírkassi. Selst á 200.000 krónur. Uppl. í síma 43119 frá kl. 6—8. Saab 96 óskast, ekki eldri en árg. 77. Uppl. i sima 30781 eftir kl. 5. Vél til sölu í Fiat 125 ásamt sjálfskiptingu. Uppl. í síma 71310. Tveir góðir. Til sólu nýuppgerðir Fiat 127 og Fittl 128, bilar í toppstandi, skoðaðir 79. Uppl. í sima 42481. Athugið! athugið! athugið: Vantar kveikju i Ford V-6. Uppl. i sínta 43233. Til sölu V-6 Buick vél með kúplingshúsi startkransi. kúplingspressu og öxli. Uppl. i sirna 93- 2409. Moskvitch til sölu, líturvel út en þarfnast smálagfæringar. Selst ódýrt. Uppl. i síma 77598. Toyota Carina árg. 1974. til sölu. þarfnast smávægilegrar rétt- ingar og sprautunar. Uppl. i sinia 13567 eftir kl. 18. Til sölu Oldsmobile ’64. Uppl. í síma 66396 eftir kl. 4. Húsbíll. International húsbíll, árg. '69, með eldunar- og snyrtiaðstöðu og svefnplássi fyrir 4, ekinn ca 15 þús. km, til sölu og sýnis. Uppl. i síma 11835 milli kl. 8 og 10 i kvöld. Jeppi, sendiferðabíll. Til sölu Blazer jeppi 73, innréttaður sem fiutningabíll. Góður og sparneytinn bill. Sérlega hagstætt verð. Uppl. i sima 74323. Til sölu 4 stk. litið notuð 15 tommu dekk (breið). Uppl. í síma 51223. Hurricanevél. Til sölu nýlega upptekin Hurricanevél með öllu, einnig stýrisvél og stangir í Willys ’67. Uppl. í síma 42777 eftir kl. 6.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.