Dagblaðið - 16.06.1979, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 16.06.1979, Blaðsíða 1
5. ARG. - LAUGARDAGUR 16. JUNl 1979 - 134. TBL. RITSTJORN SIÐUMULA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVKRHOLTI 1L—ADALSÍMl 27022. Ólögleg hækkun þunga- skatts af dísilbflum? '( —sjábaksíðu Dularfullt elliheimili í Dölunum: Enginn læknir og ekkert menntað hjúkrunarfólk — sjábis.6 Leiðtogar Kína á hraðri Beið í auðvaldsfaðm —sjá erlenda grein Atla Rúnars á bls. 10-11 Úrslit hjá yngstu fót- boltaköppunum - m ws. 9 Lúxus að eiga börn - sjá bis. 3 „Betra að hætta en að gera í buxurnar" — segir fráfarandi sveitarstjóri í Grundarf irði —sjá bls. 7 Unaðsstund ísundlaug Eitt eigum viö íslendingar um- fram aörar þjóðir, sem njóta betri veðráttu, lœgra verðlags og oft þœgilegra llfs, en það er dásemd heita vatnsins. Hvað er betra en slappa vel afí góðri sundlaug eins og flestir staðir á fslandibjóða upp ú? Unaðsstund í góðri íslenzkri laug eyðir á svipstundu þreytu og stressi heils vinnudags. Þessi maður kann vel að njóta — og þetta hefiir þúsundum tslendinga lœrzt. DBmynd Jim Smart. „Atvinnuleysid" íBakkageröi: „Ekkihægtaðskylda fóSk tilað vinna annars staðar" — sjábaksíðu

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.