Dagblaðið - 23.07.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 23.07.1979, Blaðsíða 16
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. JÚLÍ 1979. Iþróttir Iþróttir 16 Iþróttir Iþróttir Meistaramótunum lauk um helgina —sigurvegararnir í meistaraf lokki höfðu alls staðar yf irburði Meistaramólum golfklúbbanna lauk um helgina og var ætlunin aö hafa alla stærstu klúbbana með i upptalningunni hér að neöan, en ekki tókst að hafa uppi á úrslitunum frá Akureyri. Þó vitum við að þar vann Björgvin Þor- steinsson næsta örugglega eftir að hafa náð 11 högga forskoti strax á 1. degi meistaramótsins. Nokkuð var um þaö — einkum og sér i lagi i meistaraflokki að efsti maður hefði umtalsverða yfir- burði og kunnum við að sjálfsögðu engar skýríngar á þvi, en hér koma úr- slitin. Meistaramótinu hjá GR lauk um kl. 17 í gærdag og var þátttaka t.d. fremur dræm í meistaraflokki (náði ekki 10 kepepndum) en í öðrum flokkum var þátttakan allt frá því að vera sæmileg, upp i það að vera mjög góð. Meistaraflokkur karla högg óskar Sæmundsson 303 Hannes Eyvindsson 305 Ragnar Ólafsson 314 1. flokkur Jón Þór Ólafsson 330 högg 2. flokkur Hörður Thorarensen 346högg 3. flokkur JónCarlsson 352 högg Meistaraflokkur kvenna Sólveig Þorsteinsdóttir 253 högg Jóhanna Ingólfsdóttir 264 högg I. flokkur kvenna Steinunn Sæmundsdóttir 282 högg l'nglingaflokkur Jónas Kristjánsson, 347högg Drengjaflokkur ívar Hauksson 23lhögg Hjá Golfklúbbnum Keili lauk. keppninni á laugardagskvöld og voru verðlaun afhent þá um kvöldið við skemmtileg athöfn. Ágætis þátttaka var hjá þeim í flestum fl. Sigurður Héðinsson og hans fjölskylda kom mjög við sögu í mótinu. Sigurður sjálfur vann 1. flokkinn næsta örugg- lega, kona hans, Lóa Sigurbjörnsdóttir varð 2. í kvennaflokki og sonur þeirra hjóna, Héðinn Sigurðsson, sem varð 15 ára gamall á laugardaginn, vann drengjaflokkinn. Það er þvi óhætt að segja að þau hafi komið, séð og sigrað á mótinu, en annars urðu úrslit sem hér segir: Meistaraflokkur karla högg Július R. Júliusson 315 Sigurður Thorarensen 323 Magnús Halldórsson 327 Sveinn Sigurbergsson 332 Sigurjón Gislason 332 Karl Hólm 359 1. flokkur högg Sigurður Héðinsson 326 Sveinbjöm Bjömsson 3t6 Knútur Björnsson 345 Eirikur Smith 347 Friðbjörn Hólm 350 Gísli Sigurðsson 350 örn Isebarn 357 Kári Knútsson 358 2. flokkur högg Sæmundur Knútsson 338 Jens Karlsson 357 Elias Einarsson 376 Ragnar Jónsson 377 Ágúst Húbertsson 378 Rafn Sigurðsson 380 Jón Halldórsson 383 Donald Jóhannesson 384 3. flokkur högg Steingrímur Guðjónsson 343 Þórður Stefánsson M6 Guðbrandur Sigurbergsson 356 Helgi Gunnarsson 3u> Jón Friðjónsson 364 Oddur H. Oddsson 374 Þórir Ólafsson 381 Karl Þormar 383 Kvennaflokkur högg Kristín Pálsdóttir 275 Lóa Sigurbjörnsdóttir 315 Hanna Aðalsteinsdóttir 326 Margrét Guðjónsdóttir 340 Drengjaflokkur högg Héðinn Sigurðsson 158 Gunnar Halldórsson 159 Helgi Eiríksson 176 Kristján Hansson 179 Jón H. Garðarsson 179 Jón E. Ragarsson 181 Gísli Þór Sigurbergsson 186 Guðmundur Sveinbjörnsson 191 Stúlknaflokkur högg Ásdis Geirsdóttir P2 Þórdís Geirsdóttir 244 Sigrún Sveinbjörnsdóttir 363 Sveinn Sigurbergsson átti bestu 18 holurnar í meistaraflokki karla er hann lék á 75 höggum síðasta daginn. Það voru fleiri en fjölskylda Sigurðar Héðinssonar sem hirtu verðlaun. Svein- björn Björnsson varð 2. í 1. flokki, kona hans, Kristán Pálsdóttir, vann kvennaflokkinn örugglega og kornung dóttir þeirra, Sigrún, er þegar farin að sveifla kylfunni eins og sést í stúlkna- flokknum Keppni í Nesklúbbnum lauk einnig á laugardagskvöldið. Jón Haukur Guðlaugsson sigraði þar með miklum yfirburðum, en þátttaka var góð á Nesinu miðað við hjá mörgum öörum klúbbum. Meistaraflokkur karla Jón Haukur Guðlaugsson högg 297 Magnús Stefánsson 312 Atli Arason 323 Loftur Ólafsson 325 Ægir Ármannsson 325 Gunnlaugur Jóhannsson 328 Tómas Holton 328 TJOLD, TJALDHIMNAR, SÓLTJÚLD 0G TJALDDÝNUR Framleiðunt allar geröir al tjoldum á hagstæðu verði, m.a.: 5—6 manna 3 manna Póstsendum um allt land. 5 gerðir af tjaldhimnum. — Seljum einnig ýmsan tjaldhimað t.d. — Sólstöla, kælibox, svefnpoka og leiktjöld. Kontið og sjáið tjöldin uppsett í hinum nýju glæsilegu húsakynnum að Fyjagötu 7, Orfirisey. SEGLAGERÐIN ÆGIR F.yjagötu 7, Orfirisey - Reykjavlk — Simar 14093 og 13320 Kjartan L. Pálsson 1. flokkur Jóhannes Gunnarsson Jón Ámason Gunnar Pétursson Jóhann Einarsson Kristinn Bergþórsson 2. flokkur Sveinn Svcinsson Hannes Hall Hákon Guðmundsson Siguröur Runólfsson Jóhann Gunnlaugsson 3. flokkur Sigvaldi Ragnarsson Ólafur Björgúlfsson Magnús Steinþórsson Ólafur ólafsson Ágúst Ingi Jónsson Gunnar Haraldsson Meistaraflokkur kvenna Ásgerður Sverrisdóttir Kristine Heide Dóra Bergþórsdóttir 1. flokkur Unnur Halldórsdóttir Friða Sigurjónsdóttir Þórdis Jóhannsdóttir Unglingaflokkur Gunnar Heimisson Þórarinn Oddsson Jóhanncs Óskarsson högg 332 333 334 339 341 högg 345 364 369 370 370 högg 357 371 378 387 390 390 högg 279 299 320 högg 211 224 239 högg 330 349 361 Meistaramótinu hjá Golfklúbbi Suöumesja lauk í gærkvöldi og þar var góð þátttaka í góða veðrinu eins og á flestum öðrum stöðum. Gamla kempan Þorbjörn Kjærbo lætur ekki að sér hæða og hann sigraði næsta örugglega í meistaraflokknum en hér koma úr- slitin: Meistaraflokkur högg Þorbjörn Kjærbo 306 Páll Ketilsson 317 ÞórhallurHólmgeirsson 319 I. flokkur högg Helgi Hólm 333 Guölaugur Kristjánsson 336 Jóhann Ðenediktsson 337 • -Tft Það er ekki amalegt aó hafa sllkar dömur I sinum röðum. Þetta eru þær Sólveig Þor- steinsdóttir (t.v.) og Jóhanna Ingólfsdóttir. Þær urðu númer eitt og tvö i kvenna- flokknum hjá GR, sneru dæminu við frá i fyrra en þá vann Jóhanna. DB-mynd S- 2. flokkur högg Georg V. Hannah 358 Annel Þorkelsson 362 Guðfínnur Sigurvinsson 379 3. flokkur högg Rúnar Valgeirsson 386 Halldór Þorkelsson 397 Þórhallur Guðjónsson 404 Öldungaflokkur högg Hólmgeir Guðmundsson 75 Þorvarður Arinbjamarson 94 Jóhann Hjartar 97 Kvennaflokkur Eygló Geirdal Kristin Sveinbjörnsdóttir Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir. Það voru fjölskyldur í golfinu víðar en á Hvaleyrinni. „öldungurinn” Hólmgeir Guðmundsson átti 3 af- komendur i meistaramótinu, auk þess að keppa sjálfur. Þórhallur sonur hans varð 3. i meistaraflokki og dóttir hans, Hafnhildur varð 3. í kvennaflokki. Þá átti hann einn son, sem ekki varð alveg í toppnum í 1. fiokki. Kristín Sveinbjörnsdóttir hefur fram til þessa getið sér gott orð í óskalögum sjúklinga, en nú sleppti hún míkrófón- inum um stund og sveiflaði kylfum í staðinn og gekk bara ágætlega. Keppt var með dálítið öðruvísi fyrirkomulagi hjá konunum en tíðkast og því högga- fjöldi ekki gefinn upp. Mikið var um nýliða og því þessi háttur hafður á. Skagamenn luku ennfremur keppni í sínu meistaramóti í gærkvöldi og það var Björn H. Björnsson sem þar varði titil sinn frá i fyrra og gerði það á yfir- vegaðan hátt eins og honum er einum lagið. Þátttaka á Akranesi var með allra bezta móti og undirstrikar þar eins og annars staðar á landinu að golfið er í geysilegri sókn. Meistaraflokkur högg Björn H. Bjömsson 302 ómaröm Ragnarsson 318 Guðni öm Jónsson 324 1. flokkur högg Gunnar Júliusson 341 Reynir Þorsteinsson 346 Ævar Sigurðsson 383 2. flokkur högg Rúnar Hjálmarsson 361 Alfreð Viktorsson 363 Sören Madsen 367 3. flokkur högg Sveinn Þórðarson 374 Sigvaldi Jónsson 398 Jón Svavarsson 400 Kvennaflokkur högg Elin Hannesdóttir 214 Guðbjörg Árnadóttir 243 Sigríður Yngvadóttir 260 Unglingaflokkur högg Víðir Pálmason 417 Ægir Sigvaldason 450 Drengjaflokkur högg Leó Ragnarsson 356 Sigurdór Sigvaldason 384 Þórhallur Ingason 391 Gunnar Júlíusson, sem sigraði i 1. flokki er bróðir Júlíusar hjá GK. Björn H. Björnsson og Þórhallur Inga- son eru systkinabörn þannig að af þessu má glöggt sjá að það eru víða fjölskyldubönd í golfinu. Eyjamenn luku sínu meistaramóti á laugardagskvöld og þar sigraði ungur piltur, Gylfi Garðarsson, með glæsibrag. Lék hann á 284 höggum, sem er langbezta skorið sem við höfum frétt af í klúbbunum. Hann setti vallarmet er hann lék á 68 höggum — þar af fyrri 9 holurnar á 31 höggi. Skor hans, 284, er það langbezta, sem nokkurn tíma hefur náðst í Eyjum, og kalla þeir þó ekki allt ömmu sína þar Meistaraflokkur högg Gylfi Garöarsson 284 Haraldur Júlíusson 293 Atli AÖalsteinsson 300 Hallgrímur Júliusson 300 1. flokkur högg Grímur Magnússon 323 Eyþór Harðarson 323 Sighvatur Amarsson 333 2. flokkur högg Arnar Ingólfsson 377 Sigurður Guðmundsson 378 Tómas Baldvinsson 389 Meistaraflokkur kvenna högg JakobínaGuðlaugsdóttir 334 Sigurbjörg Guðmundadóttir 352 1. flokkur Krístin Einarsdóttir 433 högg í Eyjum, rétt eins og hjá GS, var ekki keppt sérstaklega í unglingaflokki þar sem flestir þeirra unglingar eru það góðir orðnir að þeir geta allt eins keppt í meistara- eða 1. flokki. -SSv.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.