Dagblaðið - 23.07.1979, Blaðsíða 32

Dagblaðið - 23.07.1979, Blaðsíða 32
32 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. JÚLÍ 1979. SJALFSKIPT HONDA Þmm faHoga aJAHskipta Honda Civic árg. 1977 ar til sölu ð staðnum. Afleins ekinn 28 þ. km. Hafið strax samband þvi þeir seljast um leið og þeir konut. Einstaklega góflur endursölubill. BjLAKAMP jamsstsáunittilÉeisniiimuMnmuiu imi uimnrfáii i mu iiiniiiiiiiinniiiiu«i SKEIFAN 5 — SlMAR 86010 og 86030 SKYNDiMYNDIR Vandaðar litmyndir i öll skirteini. barna&f jölsky Idu - Ijðsmyndir AUSTURSTRÆTI 6 SIMI 12644 Sumarráðstefna Sumarráðstefna SÍNE verður haldin í Félags- stofnun Stúdenta við Hringbraut sunnudaginn 29. júlí nk. kl. 14.00. Fundarefni: 1) Skýrsla stjórnar og fulltrúa SlNE I stjórn LÍN. 2) Stjórnarskipti. 3) Kjör fulltrúa i stjórn LtN og i sambandsstjórn ÆSl. 4) Onnur mál. Fundargögn munu liggja frammi á skrifstofu SÍNE frá og með 26. júlí. 28611 28611 Smálönd, einbýlishús að grunnfl. 65 fm. Húsið er forskalað að innan en járnklætt að utan. Verð: 10.5 millj., útb. 75%. Efstastund 2 hb. 2ja herh 6S fer- 'isíbúð. Verð 10 millj. Haf narfjörður 2 hb. 2ja herb. efri hæð i járnvörðu timburhúsi. Bílskúrsréttur. Verð 12.5 millj. IMjálsgata 2hb. 2ja herb. 40 ferm íbúð í kjallara. Verð 6,5 millj., útb. 5.0 millj. Rauðilækur 3—4 herb. 3— 4 herb. kjallaraíbúð, stærð 96 ferm. Skipti óskast á 3—4 herb. með bílskúr. Skólavörðustígur 4 hb. 4ra herb. 120 ferm íbúðá efstu hæð |3ju). Eign sem vekur athygli. Verð 25 mUh Kleppsvegur 4ra herb. 4ra nerb. I04 term ibuð i kjallara, nokkuð niðurgrafin. Góðar inn- réttingar. Verð 17 millj. Lyngbrekka 4— 5 herb. 120 ferm á l. hæð. Góð sérhæð i skiptum fyrir jafnstóra með bílskúr. Helzt í Kópavogi. . Siglufjörður tbúðarhús m/verzlunarhúsn. - geymsluhúsn. Ibúðinerca. lOOfermog verzlunarhúsnæðið lOOferm. Vcrð lOmillj. Vatnsendablettur Einbýlishús á 2 hæðum, grunnflötur 190 ferm. Bílskúr i kjallara. A hæð stofur, 5 svefnherb., eldhús og borð. Ovenju stór og góð lóð. 2.400 ferm. Verð45 millj. Okkur vantar allar stærðir og gerðir af eignum á skrá. Verðmetum sam- dægurs eða eftir nánara samkomulagi. HÚS & EIGNIR BANKASTRÆTI6 - SÍMI28611. Lúðvik Gizurarson hrl. Sími 28611. Sækir sjóinn og grípur í nikkuna á hverjum degi — Rætt við triilukarl sem v í 57 ár er hann Jósteinn Finnboga- son á Húsavík búinn að stunda sjóinn og þegar við hittum hann er hann kom að landi á Húsavík úr fyrsta handfæra- túr sínum í sumar sagði hann: „Mér hefur aldrei orðið misdægurt að ráði og ég er ekkert farinn að hugsa um elli- heimilisvist. Ætli maður endi ekki á þessu úr því sem komið er.” Það er fátt nýtízkulegt við litlu trill- una hans Jósteins, sem Hafdís heitir. ,,Ég notast bara við handaflið,” sagði hann „hvort sem éger á netum eða með færið. Rúllan sú arna er 20—30 ára gömul. Ég fór nú bara hér rétt út fyrir Héðinshöfðann í dag. Ég þurfti að ná mér i skelfisk til beitu, eitthvað um 200 kg.” Jósteinn stundar hrognkelsaveiðar á vorin eins og margir aðrir á Húsavík en nú kvað hann allan apríl hafa farið í isinn. „Öll skilyrðin í sjónum eru langt á eftir tímanum og það var í fyrsta sinn í dag sem ég sá kríu gogga yfir sjávaræti,” sagði ságamli. Hann var ánægður með skelfiskinn sem hann fékk við Héðinshöfðann. Það var fullur stampur. „Á þetta ætti maður að fá 10—1200 pund,” tautaði hann. Jósteinn er þekktur persónuleiki á Húsavík og m.a. frægur fyrir sinn harmoníkuleik og um það sagði hann: „Við höfum spilað mikið saman Haraldur Björnsson málari og ég og leikum þá oft aldamótalög sem þykja nú skemmtileg. Svo átti ég að spila á sjómannadaginn en var svo óheppinn að nóta datt úr hljóðfærinu. Það var ekki um annað að gera en færa sig til að hljóðfærinu og fietta tókst þolan- legaheldég.” „Kjörin settu á manninn mark.” Og þarna er Jósteinn Finnbogason i henni Hafdisi sinni, fiskur i einu hólfi og stampur fullur af skelfiski eftir daginn. DB-myndir Hörður. Jósteinn tók til að kasta afla sínum upp í löndunarker á bryggjunni en sleit þó ekki samtalinu. „Einu sinni spilaði ég í hlöðubrúð- kaupi á Gautlöndum. Það var.verið að gifta bóndasoninn og læknisdótturina frá Sauðárkróki. Þaðvarekkert spaug að hafa hann Ragnar H. Ragnars við hliðinaásér þá.” Já.ég gríp í nikkuna á hverium degi. Án hennar er enginn dagur og ef ég gríp ekki í hana verða hendurnar alveg ómögulegar.” Alit er gert með handafli og hér tekur Jósteinn höndum til við löndunina. Jósteinn var ekkert hrifinn af nútímatónlistinni og tónlistinni í út- varpinu. „Ég held þetta endi með því að þeir Þorkell og Atli Heimir geri okkur alla rammfalska.” Og svo bölsótaðist Jósteinn út í skattinn sinn, sagðist ekki hafa fengið nema 11.500 kr. af elliiaunum sínum á mánuði allt þetta ár. Hitt færi í skatt- inn. Hann rær þegar fært er að róa og konan vinnur í fiski þegar unnið er. „Og allt fer í skattinn.” -ASt. Æ, hvað það er notalegt að hvfla lúin bein. Það er ekki oft sem veðrið leyfir manni slikan munað. Myndina tók Árni Páll i Laugardalnum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.