Dagblaðið - 23.07.1979, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 23.07.1979, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. JÚLÍ 1979. 31 Spil dagsins er frá landskeppni milli Skotlands og Englands; skrifar Terenee Reese. Þar sem Skotar voru með spil a/v opnaði austur á þremur laufum. Suður sagði 3 hjörtu, en dobl hefði verið; betra. Norður hækkaði í fjögur hjörtu og vestur spilaði út spaða- tíu. Allir á hættu. NoBDL'R A A5 642 0 D743 * 10862 Austur *G <?10 OG1095 * KDG9543 ■Sroi n * K74 AK985 0 A86 * A7 Vesti'r * D1098632 DG73 0 K2 * ekkert Drepið var með spaðaás blinds — og suóur tók síðan ás og kóng í trompi, hjartanu. Þá spaðakóng og trompaði spaða. Þá var litlum tlgli spilað á ásinn — og vestur átti næsta slag á tígulkóng. Hann tók hjartaslagina, gosa og drottn- ingu, og spilaði síðan spaða. Þetta voru mistök því austur lenti i óverjandi kastþröng í láglitunum. Unnið spil. A hinu borðinu var lokasögnin 4 hjörtu dobluð af vestri. Tekið á ás, en spilarinn í suður sýndi betri spilamennsku, þegar hann' tók tromp aðeins einu sinni, áður en hann tók spaðakóng og tromp- aði spaða. En þegar tlgli var spilað á ásinn var vestur fljótur að gefa af sér kónginn. Ef hann heldur kóngnum verður vestur að spila spaða f tvöfalda eyðu — suður losnar þá víð laufið — eða spila hjarta og tapar á þvf slag. En eftir að vestur kastaði tígulkóngn-; um gat suður ekki unnið spilið. ■t Skák I skákmóti f Feneyjum 1950 kom þessi staða upp f skák Rosso- limo, sem hafði hvitt og átti leik, og Nestler. 1. Hxf6! — Bxf6 2. Hxf6 — gxf6 3. Rd5! — Bxd5 4. Dg4+ — Kh8 5. Df5H og hvftur vann. © Bvlls Kauptu tvær krukkur. Við skulum yngjast saman. Löaregla Reykjavík:'LögrcgIansimi 11166,slökkviliðogsjúkra bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifrcið simi 11100. Kópavogun Lögrcglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og Sjúkrabifreið simi 51100. 'Keflavík: Lögréglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222., Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 20. —26. júli er i Borgar Apóteki og Reykjavikur Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al1 mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja búðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingareru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga cropiö i þcssum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kCöld-. nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öð’u.n timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru i 'fnar i sima 22445. Apótek Keflavik jr. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádcginu uiilli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Linsoðna eggið þitt ætti að fara að verða tilbúið. Suðan á því kom upp fyrir hálftíma. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8— 17 mánudaga-föstudaga, ef ekki nasst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, r.imi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. % Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi- liðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Nevðarvak* lækna i simaj^óó. Heimsóknarttmi Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—lóogkl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla Jagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. ogsunnud.ásama timaogkl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspítalinn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitali Hríngsins: Kl. 15— 16 alla daga. 'Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla dága frá kl. 14— 17 og 19—20. Vlfilsstaðaspltali: Alladagafrákl. 15—16og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn ’ Reykjavíkur: lAðalsafn — útlánsdeild, Þingholtsstræi 29 a, simi. 27155, eftir lokun skiptiborðs 27359 i útlánsdeild safnsins. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22. lokað á laugardögum og sunnudögum Aðalsafn — Lestrarsalur, Þjngholtsstræti 27, simi 127155. eftir kl. 17. simi 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22. lokaö á laugardögum og suhnudögum. I Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn: Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, ísimi aðalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhæl umogstofnunum. |Sólheimasafn, Sólheimum 27. simi 36814. Opiö mánud. —föstud. kl. 14—21. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Hcimsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hljóðbókasafn, Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóö- | bókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.—föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 14—21. Bókabilar. Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Tæknibökasafnið Skipholti 37 er opiö mánudaga föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. • Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga föstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opiö alla virkadagakl. 13—19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tæKifæri. Hyað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrír þríðjudaginn 24. júlí. Vatnsb«dnn (21. jan.— 18. f«b.): Þú skalt taka allt með f reikninginn éður en þú tekur ákvörðun. Einhverjir brestir kunna að koma f gamalt vináttusamband, sér- staklega ef um er að ræða vin af gagnstæða kyninu. m (20. ffb.—20. marz): Eyddu einhverjum tíma dagsins f að gera þér grein fyrir hvernig þú megir gera heimilislegra og hlýlegra á heimili þfnu. Sælla er að gefa en þiggja. Hrúturínn (21. man—20. apríl: Varastu að lenda i þræt- um við yfirvaldið f dag — það hefur alltaf rétt fyrir sér. Annasamur dagur er framundan en þú kemur til með að njóta hvfldar þegar á kvöldið lfður. Nautiö (21. apríl—21. mai): Þú ert önnum kafin(n) f að taka þátt f félagslffinu. Þú verður beðin(n) um að taka að þér að sjá um einhverja skemmtun með litlum fyrirvara. Þú skalt ekki hika við að taka það að þér. Tvfburantir (22. mai—21. júni): Flýttu þér hægt f dag. Þao virðist sem þú hafir verið undir miklu álagi og þarfnist nú mikillar hvfldar til að ná þér niður á jörðina aftur. Lfttu á biörtu hliðarnar f lifinu Krabbinn (22. Júni—23. júU): Kunningi þinn kemur þér f kunningsskap við skemmtilega og mikilsverða persónu. Ný ástarsambönd eru lfkleg til að skjóta upp kollinum, en bau munuf var» stutt. LJÓnið (24. júli—23. égúst): Láttu ekkert setja þig úr jafnvægi í dag og taktu öllu með brosi á vör. Gættu þfn f viðskiptunum við gagnstæða kynið. öll mistök verða notuð gegn þér seinna. Moyjan (24. áoúat—23. Mpt.): Það er einhver spenna f fjölskyldunni i dag. Enginn virðist vera á sama máli Þetta lagast allt þegar gamall og skemmtilegur vinur kemur f heimsðkn. Voflln (24. Mpt.— 23. okt.): Fólk bregzt öðruvfsi við en þú ætlar f dag. Láttu ekki koma þér úr jafnvægi og gerðu einungis þeim greiða sem eiga hann skilinn. Þú hefur mikið umfangs f dag. Sporfldrakinn (24. okt.—22. nóv.): Frestaðu öllum ferða lögum þar til seinni part dagsins, annars er hætt vií seinkunum. Forðastu að lenda f deilu og haltu vel um budduna. Kvöldið verður skemmtilegt. Boflmaflurínn (23. nóv.—20. öm.): Þér standa allar dyr opnar. Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú framkvæmir eitthvert verk. Láttu skoðanir þínar á gerðum vinar þfns ekki í ljós. Stwngaitin (21. dn.—20. Jon.): Þú skalt þiggja öll beim- boð sem þér berast f dag. Góðsemi þfn verður rlkulegaj endurgoldin. Vinur þinn særir tilfinningar þínar með gagnrÝni sinni. Afmwlisbam dogsins: A ái.nu sem rramuuuan er muniu lenda f langvarandi ástarsambandi, þ.e.a.s. ef þú ert á lausu. Ekki er vfst að það endist um alla eilffð en möguleiki þó. Allavega mun það hafa mikil áhrif á þig. Þú breytir að öllum likindum um búsetu á sumrinu. Fjármálin eru f góðu standi. ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opiö alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. ókeypis að- gangur. * IKJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk- um Jóhanncsar Kjarval er opin alla daga frá kl. I4— 22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá I3.30-I6. Náttúrugrípasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16. iNorræna húsið við Hringbraut: Opiö daglega frá . . |9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes simi I8230. Hafnarfjörður, simi 51 :\kuré>ri simi 1114I4, Keflavik.sími 2039, Vestmannaeyjar 1321 I Hitaveitubilanin Rcykjavik, Kópavogur og Hafnar j fjöröur. simi 25520, Seltjarnarnes. simi 15766. ’Vatnsveitubilanin Reykjavík og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi I1414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar I088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Sfmabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akurcyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. 'Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum •borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. MinmngsrspjöSd r m ..... Klinningarkort j inningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur ogj lóns Jónssonar á Giljum f MVrdal við Byggöasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavik hjá ! Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-,| stræti 7, og Jóni Aðalsteini fónssyni, Geitastekk 9. á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdótiur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu i Skógum. , Minningarspjöld Félags einstæðra f oreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441. Stcindóri s. 30996, i Bókabúö Olivers i Hafn arfirði og hjá stjórnarmeðliqium FEF á tsafiröi jg Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.