Dagblaðið - 23.07.1979, Blaðsíða 34

Dagblaðið - 23.07.1979, Blaðsíða 34
34 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. JÚLÍ 1979. Bráðskemmtileg ný frönsk teiknimynd í litum með hinni «•«»'«, iyinvpliu teiknimvnHo t geysivinsælu teiknimynda- íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. SlMI 22140 Kvikmynda- viðburður 3 finnskar úrvals- myndir Kl. 6: Ár hérans Leikstjóri Risto Jarva. Kl. 7: Skáldið Leikstj. Jaakko Pakkasvirta Kl. 9-15: Mannlif Leikstjóri Rauni Hollberg. Þetta eru allt nýjar finnskar myndir, úrval finnskrar kvik- myndagerðar. Siðasti sýningardagur íslenzkur lexti Ofsaspennandi, ný, bandarísk kvikmynd, mögnuð og spenn- andi frá upphafi til enda. Leikstjóri: Brian De Palma. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, John Cassavetes og Amy Irving. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,15 og 9.30. JARf SlM111204 Mannránið Óvcnju spennandi og sérstak- lega vel gerð ný ensk-banda- risk sakamálamynd i litum. Aðalhlutverk: Freddie Starr, Stacy Keach, Stephen Boyd. Mynd í I. gæðaflokki. Íslenzkur texti. Bönnuð innan 16ára Sýndkl. 5,7og 9. Adventure in Cinema Fyrir enskumælandi ferða- menn, 5. ár: Fire on Heimaey. Hot Springs, The Country Between tiie Sands, The Lake Myvatn Eruptions (extract) i kvötd kl. $. Birth of an Island o.fl. myndir sýndar á laugar- Jögum kl. 6. í yinnustofu Ósvaldar Knudsen Hellusundi 6a (réit hjá Hóiél Holli). Miðapantanir i sima 13230 frákl. 19.00. r 19 ooo ■MlurA- THE DEER HUNTER Verðlaunamyndin Hjartarbaninn Robert De Niro Christophcr Walken Meryl Streep Myndin hlaut 5 óskarsverö- laun i april sl., þar á meðal ,,bezta mynd ársins” og leik- stjórinn, Michael Cimino, , „bezti leikstjórinn”. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16ára. Sýndkl. 5og9. Hækkað verð ■ salur Með dauðann á hælunum Hörkuspennandi Panavision- litmynd með Charles Bronson — Rod Steiger. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salur C— Þeysandi þrenning Spennandi og skemmtileg lit- mynd um kalda gæja á „tryllitækjum” sínum, með Nick Nolte — Robin Matt- son. Islenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,9.lOog 11.10. -------salur D------------' Skrrtnir feðgar Sprenghlægileg gamanmynd í litum. íslenzkur texti. Kndursýnd kl. 3,5, 7, 9 og 11 by C »*n«P«IU PKTUNS UmITIO Töfrar Lassie Ný mjög skemmtileg mynd um hundinn Lassie og ævin-. týri hans. Mynd fyrir fólk á öllum aldri. Aðalhlutverk: James Stewart, Slephanie Zimbalist Mickey Rooney ásamt hundinum Lassie íslenzkur texti. Sýnd kl. 5.og 7 Bfllinn Endursýnum þessa æsispenn- andi bílamynd. Sýnd kl. 9 og 11. Dæmdur saklaus (The Chase) íslenzkur tcxti. Hörkuspennandi og við- burðarík amerisk stórmynd i litum og Cinemascope með úrvalsleikurunum Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Redford o.fl. Myndin var sýnd í Stjörnu- bíói 1968 við frábæra aðsókn. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. ( Bönnuð börnum innan 14 ára hnfnarbíó ateu 1M44 Margt býr í fjöllunum... (Hinir heppnu deyja fyret) Æsispennandi — frábær ný hrollvekja, sem hlotið hefur margs konar viðurkenningu og gífurlega aðsókn hvar- vetna. Myndin er alls ekki fyrir taugaveiklað fólk. íslenzkur tcxti Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11. gÆJARBie* Simi 50184 Lostafulli erfinginn Ný djörf og skemmtileg mynd um „raunir” erfingja Lady Chatterlay. Aðalhlutverk: Horlee Mac Brúkle William Berkley. Sýnd kl. 9. Bönnuð innun 16 ára TÓNABÍÓ SlMI 311(2 Launráðí vonbrigðaskarði Ný hörkuspennandi mynd gerð eftir samnefndri sögu Alistair MacLeans, sem kom- ið hefur útá íslenzku. • I Kvikmyndahandrit: Alistair MacLean Leikstjóri: Tom Gries Aðalhlutverk: Charles Bronson BcnJohnsson * Sýnd kl. 5,7 og9. Bönnuð börnum innan 14 ára. m. HAMINGW... . . . með stóra, stóra af-. mælið 23. júli, Svava min. * Ein af föngunum, sem er þó nýorðin 16. . . . með skólaaldurinn 23. jóli, Gústi minn (okkar). Linda, Óskar og Signý Rós. . . . með 11 Ara afmælis- daginn, elsku nafna. Jonna frænka. . . . með afmælið, elsku Gunni. Tobbý-Inga, Anna og Daniel. . . . með afmælið, afi okkar, sem var i gær, 22. júli. Dagmar, Hafnhildur, Ásbjörg og Katla. . . . með 10 úra afmælið 23. júli, elsku Dagmar, og 3 ára afmælið sem var 2. júni, elsku Hrafnhildur. Pabbi, mamma Ásbjörg og Katla. . . . með að vera kominn á þritugsaldurinn þann 15. júli, elsku Maggi! Farðu nú að drífa þig á baðströndina. Addi, Lúlú, og Siggi Bragi. Hamingjuóskir úr Hörgslundi sendi, þér háttvirti krati, já hvarsem þú ert. í veizlunni, karl minn, að lokum ég lendi, þó laumist þú burtu og enginn veit hvert. . . . með 21 árin 19. júlf, össi okkar. Viltu hand- klæði? Hóffa, Guddi og Palli. j'M #JRv m, . . . með árangurinn, Inga og Palli. Bakariskellan. . . . með afmælið 19. júli, Biggi minn. Guðný, Binni og Lúðvik. . . . með 6 ára afmælið 19. júli, elsku Maggi minn. Mamma, ammaog afi. . . . með afmælið 18. júli, Trausti i Keflavik. Frá Kristfnu og Hólmfríði. . . . með 2 ára afmælið, Tommi okkar. Berglind og Sigga. . . . með 16 ára afmællð þann 18. og úthaldið á sjónum, elsku Henni. minn. Mamma og pabbi biðja að heilsa. Þin frænka ísey Gréta. . . . með 10 ára afmælið þann 18. júli, elsku Hjálmar okkar. Pabbi, mamma og systkini. . . . með 5 ára afmælið, elsku Halldóra okkar. Mamma, pabbi, Bjarney systir og Bella. . . . með afmællð 22. júli, elsku Gisli okkar. Birgitta og Ingþór. . . . með 8 ára afmælið, elsku Konrad Aðalmunds- son. Frá stóru systur, mági, frændum og litlu frænku. . . . með 8 ára afmælið 17. júli, elsku Aðal- mundur Magnús okkar. Mamma, pabbi, Guðmundur Þór bróðir og Lilja Sædis systir. . . . með frábæran árangur, Magnús Sigurðsson, á verkfræði- prófinu þinu f Kansas, elsku hjartakúturinn okkar, og vonandi biður glókollinum brosandi björt en blaut framtfð. Biggi, Árni og Árni. . . . með 14 ára afmælið 16. júli, Harpamín. Sigga R., Sigga, Bryndis og Jónina. Einar minn. Vinkonur úr Keflavfk. . . . með tvitugsafmælið, Rúnarliti. Elli, Drífa og dætur, Hjöddi, Diddi og Guðbjörg. . . . með afmælið 20. júlf, elskuRut amma. Gestur Már, Guðný, Marianna. . . . með Falconaldurinn 17. júli. Farðu samt var- lega af stað, Konni minn. Bára. . . . með baraldurinn 15. júni, vertu samt ekki of áköf, Alda min, það gæti orðið slæml. Betra seint en aldrei. Bára. . . . með 18 árin þann 18. júli, Stebbi okkar. Góða ferð austur. Vanfrikaða liðið.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.