Dagblaðið - 23.07.1979, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 23.07.1979, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR23. JÚLÍ 1979. 29 Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki ogsogkrafli. Þcssi nýja aðferð nærjafnvel ryði. tjöru. blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum vtöfljóta og vandaða vinnu. Ath! 50 kr. afsíátlur á fermetra á tómu húsnæði. Eirna og Þor- steinn, sími 20888. Teppa- og húsgagnahrcinsun með vélum sem tryggja örugga og vand aða hreinsun. Ath. kvöld- og helgarþjón usta. Simar 39631.84999 og 22584. Hreingerningarstöðin hefur vant og vandvirkl fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í sima 39229. Ólafur Hólm. ökukennsla i i Barnagæzla Óska eftir dagmömmu allan daginn fyrir 2ja ára dreng nú þegar, er í Norðurbænum i Hafnarfirði. Uppl. i sima 17485 eftir kl. 5 á daginn. Er að verða 12 ára og óska eftir að passa ungbarn hluta úr degi eða eftir samkomulagi. Æskilegast Vogar, Kleppsholt eða Sundahverfi. Simi 85684. Hafnarfjörður. Barngóð og áreiðanleg stúlka óskast til að gæta ársgamals drengs hálfan daginn í ágúst. Uppl. í síma 54257 eftir kl. 6. Eldri kona getur tekið að sér að gæta barna á kvöldin. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—673 Öska eftir stúlku til að passa tvö börn nokkur kvöld i viku, sem næst Kjarrhólma Kópavogi. Uppl. í síma 44907 milli kl. 1 og 8 e.h. Tck að mér börn I gæzlu allan daginn. Uppl. i síma 75187. Garðyrkja 8 Urvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. i síma 16684 allan daginn og öll kvöld. Garðúðun — Húsdýraáburður. Úði, simi 15928. Brandur Gislason, garðyrkjumaður. I Tapað-fundið 8 Gulbröndóttur kettlingur, læða tapaðist frá Skólavörðu- stíg 9. fimmtudaginn 19. júli. Finnandi vinsamlegast hringi í sima 13217. Tapazt hefur Orif gullúr úr Volvobíl á leiðinni frá Grindavík til Reykjavíkur eða frá Kringlumýrarbraut aðsundlaugunum í Laugardal. Finnandi vinsamlega hringi í sima 92-8409. Páfagaukur, hvítur og blár, tapaðist sunnudagsmorgun 22. júli frá Krummahólum 4. Finnandi vinsamleg- ast hringi í sima 75319. 1 Kennsla 8 Oll vestræn tungumál á mánaðarlegum námskeiðum. Einka- timar og smá hópar. Aðstoð við bréfa- skriftir og þýðingar. Málakennslan. Uppl. í síma 26128. 1 Ýmislegt ATH.: Ódýrir skór i sumarleyfið. stærðir 37— 45, niðsterkir og léttir æfingaskór á aðeins kr. 6.500. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. Þjónusta 8 Steypum bílastæði og gangstcttir, innkeyrslur og plön. Lögum einnig gamlar stéttar og steypum yfir þær. Helluleggjum og fleira. Uppl. 1 síma 81081 og 35176. Trésmíðaverkstæöi Lárusar Jóhannessonar minnir ykkur á að nú er rétti timinn til að: klára frágang hússins, smíða bilskúrshurðina, smiða svala- eða útihurðina. láta tvöfalt verk- smiðjugler í húsið. Simi á verkstæðinu er 40071. heima 73326. Glcrísctningar. Setjum i einfalt gler. útvegum allt efni. fljót og góð þjónusta. Uppl. i sinta 24388 og heima i sima 24496. Glersalan iBrynja. Opiðá laugardögum. Húsbyggjendur. Tökum að okkur hvers konar viðhald og viðgerðir, svo sem allt viðhald á steyptum þakrennum, járnklæðum þök og veggi og ntargt fleira. Sköffum vinnu- palla. Tímavinna eða tilboð. Uppl. í sima 22457. Túnþökur. til sölu vélskornar túnþökur. Heim- keyrsla. Uppl. i síma 99-4566. Til sölu heimkeyrð gróðurmold. einnig grús. Uppl. í sima 24906 allan daginn og öll kvöld. Húsbyggjendur athugið. Heimkeyrt fyllingarefni á hagstæðasta verði. BV Kambur, Hafnarbraut 10, simi 43922, heimasímar 81793 og 40086._______________________________ Pípulagnir. Tek að mér alls konar viðgerðir á hrein- lætistækjum og hitakerfum. Einnig ný- lagnir. Uppl. i sima 81560 milli kl. 6 og 8. Sigurjón H. Sigurjónsson pipulagn- ingameistari. Tökum að okkur að slá og hreinsa til í görðum, gerum tilboð ef óskað er. Uppl. gefa Hörður og Árni i síma 13095 milli kl. 18 og 20 á kvöldin. Svefnpokahreinsun, kg -hraðhrcirisun, vinnugallahreinsun. Efnal,. , i iafn- firðinga. Gunnarssundi 2. Hafnarfirði. Einnig móttaka i verzluninni Fit. Garðabæ, opin 2—7. Sláum lóðir með orfi eða vél. Uppl. i simum 22601 og 24770. Múrarameistari getur bætt við sig sprunguþéttingu með álkvoðu. 10 ára ábyrgð. Einnig flisa- lagnir og múrviðgerðir. Uppl. í sima 24954. I Hreingerníngar Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantiðisíma 19017. ÓlafurHólm. Vélhreinsum teppi i heimahúsum og stofnunum. Kraftmikil ryksuga. Uppl. í simum 84395. 28786. og 77587. Hreingerningar og teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir. stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 13275 og 77116. Hreingern- ingarsf.. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingemingar á stofnunum og fyrir- tækjum. Einnig i heimahúsum. Vanirog ivandvirkir menn. Simi 31555. Hreingerningar og teppahreinsun. Nýjar teppa- og húsgagnahreinsivélar. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð i stærri verk. Sinii 51372. Hólmbræður. Önnumst hreingerningar á ibúðum. stigagöngum og stofnunum. Gerum einnig fösl tilboð. Vandvirkt fólk með margra ára reynslu. Simi 71484 og 84017, Gunnar. Þrif-teppahrcinsun-hrcingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúð- um. stigagöngum. stofnunum og fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél. sem lekur upp óhreinindin. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sirna 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Okukcnnsla, æfingartimar, hæfnisvottorð. Engir lágmarkstimar. ncmcndur grciða aðeins tekna tíma.Jóhann G. Guðjóns- son. simar 21098. 17384. Athugið! Sér stakur magnafsláttur. pantið 5 eða fleiri saman. Ökukennsla-Æfingartimar. Kenni á Mazda 626 og 323 árg. 79. Engir skyldutimar. Nemendur greiði aðeins tekna tima. Ökuskóli ef óskað er. Athugið. Góð greiðslukjör, eða staðgreiðsluafsláttur. Gunnar Jónsson, simi 40694. Ökukennsla-æfingatfmar-bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason. sími 66660. ___ Okukennsla. Kenni á japanska bilinn Galant arg. 79. Ókuskóli og prófgögn ef •*:ss er óskað. nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Simi 77704. Jóhanna Guðmundsdóttir. Kenni á Datsun 180 B árg. 78. '!Mjög lipur o: þægilegur bill. Nokkrir nemendur gcta byrjað strax. Kenni a!!an daginn. alla daga og veiti skólafólki sér- stök greiðslukjór. Sigurður Gislason. okukennari. simi 75224 tá kvöldinl. Takiö eftir — takið eftir. Ef þú ert að hugsa um að taka ökupróf eða endurnýja gamalt þá get ég aftur bætt við nokkrum nemendum sem vilja byrja strax. Kenni á mjög þægilegan og góðan bíl, Mazda 929 R-306. Góður ökuskóli og öll prófgögn. Einnig getur þij fengið að greiða kennsluna með afborgunum ef þú vilt. Nánari uppl. í síma 24158 . Kristján Sigurðsson öku- kennari. Frá skrrfstofu forseta íslands Þrír nýskipaðir sendiherrar afhentu i dag forseta tslands trúnaðarbréf sín. Þeir eru hr. Pierre Nuss baumer, sendiherra Sviss með aðsetri i Osló, hr. Corsino Fortes, sendiherra Cape Verde, með aðsetri í Lissabon, og hr. Dzon Siroka, sendiherra Júgóslaviu, með aðsetri i Osló. Viðstaddur var Kjartan Jóhanns- son, er gegnir störfum utanríkisráðherra i fjarveru BenediktsGröndal. Siðdegis þágu sendiherrarnir boð forsetahjónanna að Bessastöðum ásamt nokkrum fleiri gcstum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.