Dagblaðið - 14.09.1979, Síða 1

Dagblaðið - 14.09.1979, Síða 1
Tignir gestir á íslandi: Myndavélafæl- inn prinsog vélbyssuvarinn kóngur — sjábls.5 V * J f f 5 f f f f f f S f \ f f f f f f f Flugleiðír tapa daglega nærrí 13 milljónum króna á Atlantshafsfluglnu — sjábls.6 5. ÁRG. — FÖSTUDAGUR14. SEPTEMBER1979 — 200. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI1 l.-AÐALSÍMI 27022. fríálst úháð dagmað komið igröfiná Tómas bóndi i Gilsbakkakoti og „séra” Indriði G. Þorsteinsson ganga til kirkju til að fylgja Ólafi á Gilsbakka til grafar.lÞetta er atriði úr kvikmyndinni Land og synir sem tekið var upp i Svarfaðardal fyrir skömmu. Jón Sigurbjörns- son fer með hlutverk Tómasar, en Indriði G. brá sér i hempu ng jarðaði karlinn. Á bls. 16 og 17 í blaðinu í dag eru myndir og frásagnir af kvikmyndun . jarðar- för Ólafs og réttarballi sem sett var á svið. Mynd & texti: ARH Veggblaðamenningiii varð raunveruleiki Nú er lokið veggblaðaútgáfu DB, lega, mynduðust hópar fólks. Hittust út og i Ijósi reynslunnar hefði útgáf- sem ótvírætt vakti meiri athygli al- þar kunnugir, aðrir skiptust á skoðun- unni verið haldið áfram, ef verkfallið mennings en bjartsýnustu DB-menn um um innihald frétta, svo segja má að hefði dregizt á langinn. þorðu að vona. Hvarvetna, á þeim 15 þarna hafi skapazt nýtt andrúmsloft í - DB-mynd HV stöðum sem það var hengt upp á dag- kringum blaðið. Alls komu 9 veggblöð Samgönguráðherra um úthlutun Vængjaflugleyfanna til Amarflugs: Flugmanna- umsóknin réð tsr- Heimsökn íTungnaréttir: „Vertukátur ogfáduþér Jónka röltara” —sjábls.8 slitunum „Það sem vó þyngst að ég ákvað að Arnarflug skyldi fá flugleyfi Vængja, var að allir fyrrverandi flugmenn Vængja stóðu að henni. Mér varð einnig Ijóst, af skeytum frá viðkomandi sveitarstjórnum, að þær vildu að þcssir sömu menn stæðu áfram að því flugi, sem Vængir höfðu rekið, þeir báru greinilega traust til þeirra,” sagði Ragnar Arnalds samgönguráðherra i viðtali við DB i gær, er hann svaraði til um ástæðu fyrir úthlutun Vængja- leyfanna til Arnarflugs. sjábls.6 Ný lög um tryggingar erlendis að engu höfð: Tryggingar Skeljungs og Bmskips erlendis lögbrot ■ — sjábls.5

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.