Dagblaðið - 14.09.1979, Qupperneq 14
14
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1979,
Hárgreiðslustofan
DESIRÉE (Femina)
Laugavegi 19 — Sími 12274
OPIÐ
FRÁ 9-6
LAUGAR-
DAGA
9-2
LITANIR
TÍZKUPERMANENT
LAGNINGAR
LOKKALÝSINGAR
KLIPPINGAR
BLÁSTUR
NÆRINGARKÚRAR
O.FL.
Tímapantanir
13010
Rakarastofan Klapparstíg
Sími 12725
Hárgreiðslustofa Klapparstíg
Dodge Sport árg. '73
8 cyl., 340 cub., ekinn 5
þús. km á vél og gírkassa.
Verð 5,1 millj.
Ymis konar skipti koma til
greina á ódýrari bil.
Uppl. í sima 77444 og
44691.
Starfskraftur
Sex metra long engispretta sem tinnska listakonan Irene Stenberg gerði úr trefjaplasti i tilefm af barnasýningu i
Svíavígi.
VINNUSEMI
í SVÍAVÍGI
Hljótt hefur verið um norrænu
listamiðstöðina í Svíavígi (Sveaborg)
fyrir utan Helsinki, en þar með er
ekki sagt að menn hafi setið auðum
höndum. í Svíavigi var nýlega haldin
sýning á verkum norrænna þátt-
takenda í Biennalinum í Feneyjum,
en Sigurður Guðmundsson var þar
fyrir íslands hönd. Fór þessi sýning
víða og er von á henni til landsins
innan skamms. Meðal annarra á
sýningu þessari má nefna Stig Brögg-
er frá Danmörku, Olavi Lanu frá
Finnlandi, Frans Widerberg frá
Noregi og Lars Englund frá Svíþjóð.
8. september nk. verður opnuð í Svía-
vígi afmælissýning á íslenskri grafík í
dag, en þessi sýning opnar einnig í
Norræna húsinu þann 15. september.
Er þetta einhver glæsilegasta sýning
á íslenskri grafík sem haldin hefur
verið og hefur i tilefni hennar verið
gefin út sýningarskrá í bókarformi á
þremur tungumálum.
Grænlensk
list og barnalist
Listamiðstöðin hefur einnig látið
til sín taka á Grænlandi, því þann 19.
ágúst stóð hún fyrir yfirlitssýningu á
grænlenskri list í Julianehaab. Þessi
sýning verður einnig á ferð í Reykja-
vik og í tilefni hennar kemur út bókin
um grænlenska list eftir Bodil'
Kaalund.
„Börn eru þjóð” hét sýning sem
miðstöðin hélt í Svíavígi í sumar, en
hún miðaði að því að þroska og
virkja sjónskyn barna. Voru leiktæki
ýmiss konar gerð á staðnum, af
börnum og leiðbeinendum þeirra. Nú
stendur yfir sýning á brúðum og
leikföngum fyrri tíma i Strandbúðum
Svíavígis, en báðar þessar sýningar
eru tengdar alþjóðlega barnaárinu.
Nú stendur yfir viðgerð á þeint
þremur vinnustofum í Svíavígi sem
ætlaðar eru listamönnum allra
Norðurlanda og lýkui henni á næsta
ári, en jafnframt leitar miðstöðin nú
að vinnustofum á hinum Norður-
löndunum, sem nýta mætti á
svipaðan hátt.
Finnskir listamenn lýstu fyrir
skömmu yfir stuðningi við hlutverk
Sviavígis með því að efna til
vinnudags þar og var afraksturinn
sýndur í sölum stofnunarinnar. Um
svipað leyti settu listamennirnir fram
ósk um vinnuaðstöðu fyrir grafík á
staðnum. -A.I.
✓
r
óskast til vélritunarstarfa í smáauglýsinga-
deild. Góö íslenzkukunnátta nauðsynleg.
Uppl. í síma 27022.
Vélhjólasendil
vantar hálfan eða allan daginn.
Uppl. í síma 27022.
MMBIAÐIB
50-70%
OÞIÐ TIL KL. 8 Í KVÖLD í ÖLLUM
BÍIÐUM
GLÆSIBÆJAR.
Urðu Norðurlanda
meistarar aftur
Glæsibæ — Sími 83210