Dagblaðið - 14.09.1979, Side 19

Dagblaðið - 14.09.1979, Side 19
18 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1979. I Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Elías varin—heims- met Valbjamar! — ítugþrautarkeppni íslands og Bretlands Elías Svcinsson, FH, varð sigurvcgari í tugþraut- arkeppni íslands og Bretlands á Laugardalsvelli um helgina. Hlaut 7420 stig, sem er annar bezti árangur hans — og gott afrek miðað við veður. Aðstæður voru þó löglegar. Bretland sigraði í keppninni. Hlaut 28.169 stig samanlagt en ísland 26.210 stig. Valbjörn Þorláksson varð sjöundi en setti nýtt heimsmet í 45—50 ára aldursflokki. Hlaut 6140 stig en eldra heimsmetið var 5678 stig. Pan Zenion var annar í tugþrautinni með 7299 stig. Mike Corden þriðji með 7199 en hann á bezt 7750 stig. McKenzie varð fjórði með 6978 og Howell fimmti með 6883 stig. Þá kom Þráinn Hafsteinsson með 6692 stig — síðan Valbjörn og Hafsteinn Jóhannesson var áttundi með 5958 stig. Fjórir kepp- endur voru frá hvoru landi. Breiðablik langefst Breiðablik í Kópavogi sigraði með yfirburðum í 2. deild, hlaut 29 stig af 36 mögulegum. Leikur ásamt FH i I. deild næsta keppnistimabil. Úrslil i 2. deild á laugardag urðu þessi: ÍBÍ—Fylkir 2—1 Selfoss—Reynir 0—1 Auslri—Þróttur 0—0 Magni—Brciðablik 1—8 Þór—FH 4—2 Austri og Reynir >erða að leika aukaleik um sæti í 2. deild næsta keppnislímabil. Lokastaðan í deild- inni varð þessi: Brciðablik FH Fylkir Þróttur N. Selfoss Þór, Ak. ÍBÍ Re>nir Austri Magni 18 13 3 2 49—12 29 18 11 2 5 49—22 24 18 9 2 7 31—22 20 18 9 2 7 13—21 18 18 7 3 8 25—25 17 18 7 4 8 25—28 17 18 5 7 6 29—36 17 18 5 5 8 19—29 15 18 5 5 8 15—29 15 18 3 2 13 17—49 8 Bjarni Jónsson meöKR! Bjarni Jónsson, sem þjálfar KR í vetur, ákvað að gerast einnig leikmaður í síðustu viku og var þá gengið frá öllum pappirum. Aðspurður sagðisl Bjarni ekki eiga von á þvi að verða i aðalliðinu en taldi líkur á að hann gæti hlaupið í skarðið ef eilt- hvað færi úrskeiðis. Auk þess að þjálfa KR mun Bjarni þjálfa mcistaraflokk kvenna hjá Haukum i vetur, þannig að það verður í nógu að snúast hjá kappanum, ef að líkum lætur. Keyptu sjálfir peningana I.eikmenn KR í handboltanum urðu að vonum mjög sárir er þeir fengu enga vcrðlaunapeninga fyrir að sigra í 2. deildinni sl. vetur. Öll lið voru verðlaun- uð i bak og fyrir nema KR og svo sigurvegarar í 2. deild kvenna, Grindavík. Strákarnir úr vesturbæjarliðinu létu ekki svoleiðis smáræði á sig fá og keyptu sér sjálfir verðlaunapen- inga og hengdu í barm sér um helgina. Fylgir einnig sögunni að þeir hyggist senda HSI reikninginn með kærum þökkum. íslandsmet Jón Diðriksson setti nýlcga Islandsmet í 1500 rn lilaupi á kcppnisfcrð cricndis. Hljóp á tímanum 3,42,07 min. Þórdis Gísladóttir, ÍR, setti nýtt íslandsmet í há- stökki á laugardag — stökk 1.80 mctra. Hún átti sjálf eldra metið 1.78 m. RodavillTeit Forráðamenn hollenzka liðsins Roda JC Kcrkrade, sem hafnaði í 5. sæti í úr- valsdeildinni í fyrra, ætluðu að koma til íslands til þess að fylgjast með Teiti Þórðarsyni i leiknum gegn Hollandi. F'kki varð þó af komu þcirra þar sem cinn hollenzku blaðamannanna, sem voru á leiknum, hringdi til Hollands og sagði óþarfa fyrir þá að koma þvi Teitur væri ekki einu sinni i 16 manna hópnum. Roda hefur mikinn áhuga á Teili og hefur m.a. sett sig i samband við Ösler, félag Teits. Dick Nanninga, sem skoraði tvívegis í leiknum við Hol- lendinga, er einmitt miðhcrji frá Roda. j P ‘ , -- : : ■ 4 l r n 1 i [ j g_J Hollenzki landsliðsmarkvörðurinn, Piet Schrijvers, ver snilldarlega skalla frá Atla F.ðvaldssvni á 2 min. Evrópuleiks íslands og Hollands. islen/.ku leikmennirnir eru Jóhannes, Sigurlás, sem lék sinn fyrsta landslcik, og Marteinn. DB-mynd Höröur. Fimm félög gætu orðið efst og jöfn í 1. deildinni Ef stu liðin, Valur og Vestmannaeyjar, töpuðu en Akranes, Kef lavík og KR sigruðu Mjög óvænt úrslit urðu í 1. deild um síðustu helgi. Efstu liðin, Valur og Vestmannaeyjar, töpuðu en félögin i næstu sætum, Akranes, Keflavík og KR, unnu, svo sú furöulega staða er komin upp að fimm lið gætu orðið efst og jöfn í 1. deildinni. Kannski ekki raunhæft að gera ráð fyrir því. Til þess þarf Valur að tapa fyrir KA á Akur- eyri, Vestmannaeyjar fyrir Víking í Reykjavík. Auk þess þyrfti Akranes að gera jafntefli við Þrótt — KR og Kefla- vik að vinna F'ram og Haúka. Ef svo færi yrðu félögin fimm með 22 stig — og aukaleiki þyrfti um íslandsmeistara- titilinn. Kannski tækist að Ijúka þeim fyrir jól! — en þegar öllu gamni er sleppt sýnir þessi staða hve nauðsynlegt er að breyta reglugerð mótsins. Láta markamun ráða úrslitum ef félög eru jöfn að stigum eins og nær alls staðar gerist í heiminum. En við skulum renna yfir leikina, sem háðir voru um síðustu helgi. Valur - Keflavík 1-2 Leikið var á Laugardalsvelli og voru Kefivíkingar betra liðið i leiknum. Léku oft vel og Þorsteinn Ólafsson ör-- uggur í marki. Steinar Jóhannsson náði forustu fyrir ÍBK. Ingi Björn Alberts- son jafnaði en þremur mín. fyrir leiks- lok skoraði Steinar sigurmark Kefivík- inga. Sanngjarn sigur og furðulegt hvað Valsliðið virkaði slakt í leiknum. Taugaspennan þrúgandi. ÍBV - Fram 0-2 Þá urðu einnig óvænt úrslit í Vest- mannaeyjum á laugardag. Bikarmeist- arar Fram komu í heimsókn og unnu öruggan sigur gegn Eyjamönnum, sem skorti mjög allan baráttuvilja. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleiknum en í þeim síðari skoraði Guðmundur Steins- son bæði mörk Fram. Akranes — Víkingur 1-0 Akurnesingar voru sterkari aðilinn nær allan tímann — en lengi vel leit út fyrir markalaust jafntefli. Það var ekki fyrr en rétt undir lokin að Árni Sveins- son skoraði sigurmark Skagamanna. Haukar — Þróttur 1-5 Fjórði leikurinn á laugardag var í Hafnarfirði. Þróttur vann þar öruggan sigur á Haukum — náði tveggja marka forustu fyrir hálfleik. Mörk Þróttar skoruðu Páll Ólafsson, Ágúst Hauks- son, Daði Harðarson, Sverrir Brynj- ólfsson og Jóhann Hreiðarsson. Eina mark Hauka skoraði Gunnar Andrés- son. KR-KA4-2 KR vann KA Akureyri 4-2 í baráttu- leik á Laugardalsvelli. Eini leikurinn á sunnudag. Sæbjörn Guðmundsson náði forustu fyrir KR en Óskar Ingi- mundarson jafnaði. l-l í hálfleik og í s.h. lék KA undan sterkum vindi. Það reyndist Akureyringum ekki vel. KR komst í 3-1 með mörkum Jóns Odds- sonar, víti, og Elíasar Guðmundssonar. Eyjólfur Ágústsson minnkaði muninn, 3-2, en Birgir Guðjónsson skoraði fjórða mark KR. Staðan: Valur 17 9 4 4 34-21 22 ÍBV 17 9 4 4 25-13 22 Akranes 17 9 3 5 25-16 21 Keflavík 17 7 6 4 22-17 20 KR 17 8 4 5 27-24 20 Fram 17 4 9 4 25-21 17 Vík ingur 17 6 4 7 26-24 16 Þróttur 17 6 4 7 26-29 16 KA 17 3 5 9 20-35 11 Haukar 17 1 2 13 11-41 5 Lokaumferðin, hin 18., verður 14.— 16. september. Fram — KR leika föstu- daginn 1. sept. Víkingur — ÍBV, ÍBK — Haukar á laugardag 15. sept., og Þróttur — Akranes, KA — Valur 16. september. -hsim. Sjö feta risi hjá KR- ingum f körf uboltanum „Þetta er rétt tæplega sjö feta mað- ur,” sagði Kristinn Stefánsson, stjórn- armaður i körfuknattleiksdeild KR, er við spuröum hann út í risann sem kom til KR nýlega. „Reyndar er hann ná- kvæmlcga 6 fet og 11 tommur og það mun vera um'2,10 metrar. Hann vcrður því sá langstærsti hér í vetur." Náungi þessi heitir Webster DaCosta og hefur gelið sér gott orð ytra. Hann er fyrst og fremst varnarmaöur og hirðir aragrúa af fráköstum eins og gefur að skilja með alla þessa hæð og vafalitið verður gaman að sjá til hans í Reykjavíkur- mótinu sem hefst bráðlcga. KR-ingar láta ekki þar við sitja. Þeir hafa að undanförnu verið að vinna að því að fá hingað lið frá Bandarikjunum og er stefnt að þvi að það komi til landsins í byrjun næsta mánaðar. Þetta er ekkert félagslið, heldur er þetta blanda leikmanna úr ýmsum áttum og vonast KR-ingar til að geta notað einn úr þessum hópi i Evrópukeppnina i vetur. Þar er sem kunnugt er leyfilegt að nota tvo útlendinga og það notfærði ÍS sér sl. vetur gegn Bar.celona. Þá léku þeir báðir Dirk Dunbar og John John- son, sem var og vcrður áfram þjálfari Fram. Dunbar hefur hins vegar orðið að leggja skóna á hilluna vegna si- felldra meiðsla í hné. Liðið mun leika við KR og landsliðið en þriðja fyrirhug- aða leiknum hefur enn ekki verið ráð- stafað. Lengi vel stóð til að Stewart Johnson kæmi til KR en hann dvelst nú í Argen- tínu og leikur með liðinu River Plate þar i landi. Hann hafði mikinn áhuga á að koma til KR en er samningsbundinn hjá argentínska félaginu þannig að hann nær ekki í tæka tíð. Unnusta hans er íslenzk og var ein aðaldriffjöðrin í kvennaliði KR hér heima. Af öðrum liðum er það að segja að þau eru öll fyrir nokkru siðan búin að ráða sér þjálfara. John Johnson verður áfram hjá Fram, sem fyrr sagði. Ted Bee verður áfram hjá Njarðvikingum og Trent Smock verður með ÍS aftur i vetur. Þá verður Mark Christensen áfram hér á landi en skiptir um félag. Hann lék með Þór, Akureyri, i fyrra en mun nú leika með ÍR-ingum. Paul Stewart, sem lék með og þjálfaði ÍR i fyrra, verður því ekki áfram hjá félaginu, enda var ckki nógu almenn ánægja með hann. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1979. 23 Iþróttir íþróttir Iþróttir Iþróttir I Evrópuleikurinn gegn A-Þjöðverjum: Islenzka liðið brotnaði eftir vafasaman vítadóm „Þetta var alls ekki víti, ég renndi mér á knöttinn og sló hann frá, og Þjóðverjinn hljóp á hendurnar á mér. Engin hætta og furðulegt að norski dómarinn skyldi dæma vítaspyrnu," sagði Þorsteinn Bjarnason markvörður íslenzka liðsins eftir Evrópuleik íslands og A-Þýzkalands á miðvikudag. Sjaldan hala heyrzt eins mikil mót- mælahróp i Laugardalnum og íslenzkir áhorfendurrákuupp þegar norski dóm- arinn Svein Inge Thime benti á víta- punktinn á nítjándu minútu síðari hálf- leiks. Viti á Þorstein þar sem hann hljóp á móti Joachim Streich sem komst inn fyrir. Víst er um það að þessi dómur var vægast sagt strangur — og að margra áliti algjör fjarstæða. Weber skoraði örugglega úr vita- spyrnunni og staðan var orðin 1—0 fyrir Austur-Þjóðverja. Þetta skipti sköpum í leiknum. Fram að þeim tima hafði íslenzka landsliðið haft i fullu tré við Austur-Þjóðverjana þó svo þeir hafi að visu átt öllu meira í leiknum. Bæði liðin höfðu átt marktækifæri sem ekki höfðu nýtzt fram að vitaspyrn- unni. Fyrri hálflcikur var markalaus. ís- land lék þá á móti sterkri sól, sem siundum olli Þorsteini Bjarnasyni erfiðleikum i markinu, þó ekki kæmi beint að sök. Á þriðju mínútu kom ein fallegasta leikflétta leiksins. Ásgeir Sigurvinsson fékk knöttinn rétt inn á vallarhelmingi íslendinga. Hann gaf góða sendingu til Guðgeirs Leifssonar, sem aftur gaf á Ásgeir, sem var kominn fram en hann síðan inn á vítateig Austur-Þjóðverja til Guðmundar Þorbjörnssonar sem '•skallaði af stuttu færi en rétt framhjá. Markvörður Austur-Þjóðverja, Cirapenthin, hreyfði hvorki legg né lið — en eins og áður sagði fór knötturinn framhjá. Þetta var glæsileg sóknarlota og fallega að staðið hjá íslenzka liðinu. íslenzka liðið var mun sprækara fyrstu minútur leiksins. Mikil hætta skapaðist i kringum Ásgeir Sigurvins- son, sem var vandlega gætt allan leikinn. Smám saman náðu Austur- Þjóðverjar tökum á miðju vallarins og sóknir þeirra urðu jafnhliða þyngri. Þorsteinn varði tvívegis um miðjan Staðan í riðlunum Tveir leikir voru háðir í 4. riðli Evrópukeppni landsliða á miövikudag. Auk leiks íslands og A-Þýzkalands léku Sviss og Pólland í Lausanne. Pól- land sigraði 2—0 eftir að Sviss hafði sótt mun meira i leiknum — en mark- skotin voru slök. Stanislas Terlecki skoraði fyrra mark Póllands á 34. min. mjög gegn gangi leiksins og hann skor- aði aftur á 63. min. Staðan eftir leikina er þannig: Holland Pólland A-Þýzkaland Sviss ísland Grikkland vann 6 5 0 1 16—3 10 5401 9—2 8 5 4 0 1 10—5 8 7 2 0 5 5—13 4 7 0 0 7 2—19 0 Sovétríkin 1—0 í Aþcnu i 6. riðli á miðvikudag og eru nú allar líkur á að Grikkir komist í úrslit. Staðan i riðlinum: Grikkland Finnland Sovétríkin Ungverjaland 5 3 11 4 2 11 5 12 2 5 12 2 13—7 7 7—10 5 5— 6 4 6— 8 4 England vann Danmörku I—0 í 1. riðli á miðvikudag. Kevin Keegan skor- aði á 16. mín. Staðan i riðlinum: Fngland 5 4 10 13—4 9 N-írland 6 3 1 2 6—9 7 Irland 5 13 1 6—5 5 Danmörk 7 12 4 13—14 4 Búlgaría 5 113 3—9 3 í 2. riöli sigraöi Belgia Noreg 2-1 i Osló. Staðan: Austurríki Portúgal Belgía Skotland Noregur 6 3 2 1 11—5 8 4310 5-2 7 5 1 4 0 5—4 6 4 2 0 2 9—6 4 7 0 1 6 4—17 1 fyrri hálfleik mjög fallega langskot og bezta marktækifæri Austur-Þjóðverja kom um það leyti er Schnuphase skaut framhjáafopnu færi. Staðan í hálfleik var 0—0. Hin sama og á móti Hollendingum. Og því miður svipaði leikjunum einnig saman að því leyti að mörk útlendinganna komu í síðari hálfleiknum. Fyrst hin umdeilda vítaspyrna, sem áður var minnzt á. Eftir það tróku Austur- Þjóðverjarnir öll völd á vellinum. Weber brá sér frá því að gæta Ásgeirs Sigurvinssonar á 71. mínútu. Komst hann einn inn fyrir íslenzku vörnina og skoraði örugglega 2—0 fyrir Þjóðverjana. Fimm mínútum síðar fékk Joachim Streich að leggja knöttinn fyrir sig við vítateigslínu án þess að íslenzka vörnin truflaði hann. Streich misnotaði ekki tækifærið og skoraði án þess að Þor- steinn hefði möguleika til að verja. 3— 0 fyrir Austur-Þjóðverja. Aðeins þrettán mínútur til leiksloka og úrslitin að fullu ráðin. Þan-nig varð lokastaðan, ‘er dómarinn, Svein Inge Thime, flaut- aði leikinn af. Ásgeir Sigurvinsson var góður í leiknum. Hann fékk að vísu sjaldan frið þvi hann var í stöðugri gæzlu Austur-Þjóðverjanna, sem sannarlega ætluðu ekki að láta hann vaða uppi. Á köflum voru þeir allgrófir og komust reyndar upp með það fyrir norska dómaranum, sem greinilega bar i meira lagi virðingu fyrir ólympiumeisturun- um austur-þýzku. Starf hans einkennd- ist af óákveðni og sagan úr landsleikn- um við Belgíu árið 1977 endurtók sig. Hann var íslenzka liðinu afar óhag- stæður. Guðgeir Leifsson átti góða kafla. Jóhannes átti góðan leik. Atli Eðvalds- son olli aftur á móti vonbrigðum. Tókst þvi miður ekki að endurtaka glæsiframmistöðu sína úr leiknum á móti Hollendingum. Örn Óskarsson átti einnig góðan leik, sérstaklega í vörninni. Áhorf- endur i Laugardal voru 9126. q/- Evrópuleikurinn gegn Hollandi: Algjört hrun ísl. liðsins Sjaldan eða aldrei hefur maður orðið vitni að jafnmiklu hruni íslenzka landsliðsins eins og varð gegn Hollendingum á Laugardalsvellinum. Eftir tiltölulega jafnan fyrri hálfieik þar sem ísland átti sín færi (óku Hollendingar, silfurlið tveggja síðustu heimsmeistarakeppna, öll völd og sigruðu 4—0. í raun var engin spurning um sigurvegara eftir aA varamaðurinn Johnny Mctgod hafði komiö Hollendingum yfir á 49. mín. Við það var eins og öll barátta hyrfi úr íslenzka liðinu og hinir nettu leikmenn Hollands tóku öll völd. Island hefur ekki tapað jafnilla á heimavelli í 6 ár, eða síöan sömu úrslit urðu uppi á teningnum gegn frændum okkar Norðmönnum 1973. En eins og oft áður lofaði byrjun íslenzka liðsins nokkuð góðu þrátt fyrir að leikaðferðin væri 5—3—2. Eins og við höfðum spáð kom Dýri inn sem þriðji miðvörður og Hörður datt út á miðjunni. Aftur á móti kom það nokkuð á óvart að enginn Eyja- mannanna skyldi vera í byrjunarliðinu. Leikurinn var ekki nema tveggja minútna gamall þegar Atli átti hörkuskalla að marki Hollands eftir hornspyrnu Karls Þórðarsonar, en Piet Schrijvers varði meistaralega. íslenzka liðið var kraftmikið i upphafi og Hollendingar virtust ekki við þessu búnir en fóru fljótlega I gang. Á 10. min. slapp íslenzka markið ótrúlega. Simon Tahamata, eldsnöggur Mólúkki i liði Hollands, komst einn inn fyrir vörnina eftir að Hollendingarnir höfðu svæft hana með rólegu spili fyrir framan. Þorsteinn Bjarnason kom á móti. Tahamata renndi knettinum undir hann og boltinn stefndi í markið þegar Trausti Haraldsson bjargaði naumlega á linu — knötturinn fór af honum, í stöngina og út. Skömmu siðar urðu Þorsteini hans cinu mistök á i leiknum. Eftir hornspyrnu Willy van de Kerkhof átti hann gersamlega misheppnað úthlaup. Víkingar Knapp að missa flugið Víkingarnir hans Tony Knapp í Staf- angri töpuðu nú í vikunni fyrir Moss 2- 1 á útivelli og hafa misst niöur fjögurra stiga forskot að undanförnu. Eru nú í öðru Sæti. Hafa sama stigafjölda og Noregsmeistarar Start en hafa leikið cinum leik minna. Staðan er nú þannig: Start 18 11 3 4 33-15 25 Viking 17 10 5 2 24-11 25 Moss 18 10 4 4 33-21 24 Rosenb. 18 9 2 7 30-24 20 Brync 18 8 2 8 28-24 18 Válerei\J>. 18 7 4 7 27-32 18 Lillestt. 17 5 7 5 19-18 17 Bodo Gl. 18 7 3 8 16-22 17 Ham.kam. 18 5 4 9 24-28 14 Skeid 18 5 4 9 17-23 14 Mjendalen 18 4 5 9 21-37 13 Brann 18 3 3 12 15-32 9 Brandts skallaði að marki en Árni bjargaði á línu. Hinum megin átti Jóhannes Eðvaldsson þrumuskot rétt Jramhjá markinu úr óbeinni auka- spyrnu eftir að brotið hafði verið á Karli innan vítateigs. Þar munaði ekki miklu. íslenzka liðið.náði oft ágætum sóknum. Boltinn gekk vel á milli manna en oftast vantaði einhvern til að reka endahnútinn á sóknirnar. Holl- enzku leikmennirnir notuðu mjög mikið „overlap” í sókninni en slíkt sást vart hjá íslandi. Leikmenn voru hræddir við að sitja eftir frammi og skilja eltir göt í vörninni.Það var því dæmigert i síðari hálfieik þegar Árni Sveinsson, okkar bezli sóknarbak- vörður, stanzaði skyndilega á miðlinu og gaf knöttinn óvænt frá sér. Átti alla möguleika á að halda áfram upp kantinn. Slíkt var hræðslan við hina eldsnöggu andstæðinga. Ernie Brandts fylgdi Pétri alveg eftir en eigi að síður tókst Pétri iðulega að snúa á hann. Stórskemmtilegur leikmaður, sem hefur tekið ótrúlegum framförum á einu ári. íslenzka vörnin lék nokkuð stíft maður á mann, nema hvað Dýri var frjáls fyrir aftan. Tíu mín. fyrir leikhlé fékk ísland upplagt færi. Eftir fallegt spil Árna og Péturs fékk Guðmundur Þorbjörnsson knöttinn inn i vitateig. Sigurlás var dauðafrir rétt hjá honum en Guðmundur reyndi skot úr þröngri aðstöðu. Rétt framhjá markinu. Um síðari hálfleikinn er bezt að hafa sem fæst orð. Allur leikur islenzka liðsins hrundi eins og spilaborg. Leikmenn féllu i þá gryfju að sækja fram gegn Hollendingunum i stað þess að biða eftir þeim við miðjuna og taka á nióti þeim þar. Það gaf góða raun í fyrri hálfleiknum og var notað rétt í byrjun síðari hálfleiks. En þá skoraði Holland. Eftir góða skyndisókn Lslands henti Schrijvers knettinum út til Krol. Hann lék með hann örlítið áfram og sendi siðan gullfallega sendingu inn í vítateiginn á Johnny Metgod. Hann sneri Martein Geirsson af sér og skoraði með þrumuskoti undir Þorstein. Þar með var tónninn gefinn. Það var aðeins næstu minútur að Ísland álti eitthvað í leiknum en síðan þróaðist hann upp i algera einstefnu. Rothöggið kom svo á 70. minútu. Þá átti Krol enn eina gullsendinguna á ’Hovenkamp úti á vinstri vængnum. Hann gaf fast fyrir markið og þar þurfti Willy van de Kerkhof ekki annað en að ýta knettinum inn fyrir línuna, 0—2. Bróðir Willy, Rene, komst einn inn fyrir í dauðafæri og brenndi af áður en Nanninga bætti þriðja markinu við á 73. mín. Krol sendi þá á Simon Tahamata. Hann stakk vörnina af og var kominn í gott færi er hann staðnæmdist skyndilega. Beið eftir varnarmönnunum og lék sér siðan að þeim eins og köttur að mús. Allir voru uppteknir við að reyna að stöðva hann þegar hann renndi knettin- um snyrtilega til Nanninga, sem- skoraði með þrumuskoti. Rene átti skot framhjá úr þröngu færi og skot Hollendinganna hittu yfirleitt ekki markið en tveimur mínútum fyrir leikslok bættu þeir fjórða markinu við og jafnframt þvi fallegasta. Willy van der Kerkhof sendi hásendingu inn i teiginn og þrátt fyrir nærveru Jóhannesar og Marteins fékk Nanninga nægan tíma til að athafna sig og markið varð hreinasta perla. Þrumuskalli hans hafnaði efst í markhorninu — gersamlega óverjandi fyrir Þorstein, 0—4. Það er óhætt að segja að landsliðið hafi valdið miklum vonbrigðum. Þor- steinn verður ekki sakaður um mörkin — átti lýtalausan leik að mestu og grcip oft fallega inn i. Bakverðirnir Árni og Trausti réðu lítt við hlutverk sitt og Árni hefur oftast verið bctri. Trausli var oft á tiðum ekki með. Miðverðirnir brugðust illilega. Sér i lagi Jóhannes og Marteinn og sá síðarnefndi virtist aldrei finna sig í leiknum. í heild var Óskar Jakobsson, ÍR, varð fimmti í kúluvarpi á HM stúdenta í Mexíkóborg fyrr i vikunni. Varpaði 19.25 m en hann á bezt 19.27 m. Udo Beyer, A- Þýzkalandi, sigraði, varpaði 20.36 m. Pictro Mennea, Ítalíu, setti nýtt heims- met í 200 m hlaupi — hljóp á 19.72 sek. Vilmundur Vilhjálmsson, KR, komst ekki í úrslit. Dunecki, Póllandi, varð annar á 20.24 sek. Meðvindur i hlaup- inu var 1.8 sekúndumetrar. Eldra heimsmetið átti Tommy Smith, USA, 19.83 sek. sett á sama velli. í gærkvöld sigraði Kozankiewicz, Póllandi, i stangarstökki. Setti móts- met 5.60 m. Houvion, Frakklandi, stökk sömu hæð og landi hans Abada 5.55 m. Gerd Nagel, V-Þýzkalandi, sigraði í hástökki og setti mótsmet 2.28 m. Beilschmidt, A-Þýzkalandi, stökk Það verður 101 þjóð sem tekur þátt i forkeppni heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu 1982 — fimm færri en tóku þátt í keppninni 1978. Þetta kom fram á fundi FIFA, alþjóðaknatt- spyrnusambandsins, á miðvikudag i Zúrich í Sviss. Ísland hefur tilkynnt þátttöku i keppnina. Lokakeppnin 1982 verður haldin á Spáni og Evrópuþjóðir eru allar skráðar i keppnina nema Lichtenstein, 33 af 34 þjóðum, sem eru í Evrópusam- bandinu. Þar eru Albania, Austurriki, Belgía, Búlgaria, Kýpur, Tékkó- slóvakía, Danmörk, A-Þýzkaland, England, Finnland, Frakkland, V- Þýzkaland, Grikkland, Ungverjaland, ísland, Irland, Norður-frland, Ítalía, Luxemborg, Malta, Holland, Noregur, Pólland, Portúgal, Rúmenía, Skot- vörnin afar léleg og ekki þýðir að bjóða slíkt gegn einu bezta sóknarliði heims, Tengiliðirnir komu langbezt út úr leiknum. Vinnslan var góð en var oftast unnin fyrir gýg þar sem framherjar voru ekki á hverju strái til að taka við bollanum. Vörnin var of hrædd við að fylgja eftir og því myndaðist óþægilegt bil á milli og bakstuðningur var íitill, Atli var yfirburðamaður í liðinu — átti frá- bæran leik. Karl átti einnig góðan dag og Guðmundur sýndi skemmtileg tilþrif oft á tiðum og skilar knettinum mun betur en t.d. i vor. Framlínan var i raun aðeins einn maður. Pétur Péturs- son. Hann barðist geysilega vel og vinnur ntjög vel. En enginn ntá við margnum og þrátt fyrir marga laglega hluti var Sigurlás ekki með i myndinni. Tómas kom inn fyrir hann i síðari hálf- leik en sýndi þvi miður ekkert. -SSv. sömu hæð og Holger Marten, V- Þýzkalandi, varð þriðji með 2.26 m. Helmut Schreiber, V-Þýzkalandi, sigr- aði og setti mótsmet í spjótkasti, 88.68 m. Markonen, Finnlandi, varð annar með 87.10 m. Bandaríkin sigruðu i 4x400 m boðhlaupi á 3:00.98 mín. Holland í öðru sæti á 3:03.18 mín. í 4x100 m boðhlaupi sigraði Ítalía á 39.42 sek. mótsmet, og þar hljóp Mennea lokasprettinn. Fílabeins- ströndin varð í öðru sæti á 38.73 sek. og Frakkland í þriðja á 39.07 sek. Fyrir lokadag keppninnar, sem verður í kvöld, höfðu Sovétríkin hlotið 34 gullverðlaun, 28 silfur og 14 bronz. Bandaríkin komu í öðru sæti með 21 gull, 14 silfur og 16 bronz, en síðan kom Rúmenia með 13 gull, 3 silfur og 15 bronzverðlaun. land, Spánn, Sviþjóð, Sviss, Tyrkland, Sovétrikin, Wales og Júgóslavia. Frestur til að skila þátttökutilkynn- ingum rann út 31. ágúst og komu um- sóknir fá Grenada og Tanzaniu eltir þann tima. Fjallað verður um þær síðar. Allar 10 þjóðir Suður-Ameríku tilkynntu þátttöku. 16 af 33 þjóðum Asiu, 25 af 40 Afrikuþjóðum, 13 af 23 þjóðum Mið- og Norður-Ameríku og 4 af 5 þjóðum Ocecaniu og er Taiwan þar á meðal. Þjóðunum verður raðað i riðla 13.— 14. október nk. og leikirnir í þeim verða að fara frani á timabilinu frá I. nóvember i ár til 30. nóvember 1981.24 þjóðir komast i úrslit. 13 frá Evrópu, 3 frá S-Ameriku og tvær þjóðir frá Afríku, Asiu og Ocecaníu, eða hverri álfu, auk gestgjafanna, Spánverja og heimsmeistara Argentínu. Óskar varð í f immta sæti Island meðíHMí knattspyrnu 1982

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.