Dagblaðið - 14.09.1979, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 14.09.1979, Blaðsíða 24
28 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1979. II DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 1 Til sölu l Til sölu Ignis frvstikista, 320 lítra, á 230 þús.. English Electric þurrkari á 200 þús., gamalt borðstofu- borð og stólar á 30 þús.. Dual plötu spilari og magnari á 30 þús. og Lenco plötuspilari á 50 þús. Uppl. í sínia 31505 eftirkl. 6. Til sölu loftpressa, 100 cl, verð kr. 200 þús. Uppl. i símal 82080. heimasimi 77712 á kvöldin. Til sölu góð stálhlaðrúm mcð nýjurn dýnum á 65 þús. Ihálfvirðil. fiskabúr nteð fiskunt og öllu tilheyrandi á 15 þús.. skermkerra á 20 þús.. gömul taurulla. inniloftnet f/sjónvarp. Uppl. i sima 71234. Til sölu vegna brottflutnings 4 ára gamalt sófasett, vel með farið. Tveir svefnbekkir, barnaskrifborð með hillum og skáp, einnig flísalagt sófaborð. Uppl. I síma 75473. Talstöð til sölu, teg. Pye, Uppl. í síma 40694. . Til sölu vegna brottflutnings Sharp litasjónvarp, 20", Sharp hljóm flutningstaeki, hjónarúm, hlaðrúm, bamarimlarúm, simaborð, Bacho 8" vifta og lítið sófasett. Uppl. i sima 74884. Allt á að seljast. Vegna brottfarar af landinu er heil bú slóð til sölu. Sófasett, ísskápur, þvotta- vélasamstæða, stólar, borð, rúm, reið- hjól og margt fleira. Einnig Lada Sport árg. 78, ekinn 18 þús. km. Uppl. i síma 43627. Sem nýtt borðtcnnisborð til sölu. Mjög hagstætt verð. Uppl. i sima 81930. Til sölu Westinghouse hitavatnsdunkur, 200 lítra, og rafmagns- ofnar. Uppl. i síma 92—3124 eftir kl. 7 á kvöldin. Vel með farinn Tan Sad barnavagn, 75 þús., barnabaðborð og taustóll og litið tekkskrifborð. Uppl. í sima 23549 eftirkl. 18. Urval af blómum. Blómabúnt frá 1600, pottaplöntur frá 1500, einnig úrval af pottahlífum, blómasúlum, blómahengjum, vösum, garðáhöldum og gjafavörum. Opið til kl. 9 öll kvöld. Gróðrarstöðin Garðshorn, Fossvogi, simi 40500. Til sölu Pioneer plötuspilari og magnari og tveir hátalarar. Einnig 10 gíra hjól. Uppl. í síma 50448 allan dag- inn í dag og eftir kl. 7 á laugardag. Til sölu Nilfisk ryksuga, tveggja hæða borðstofuskápur, Hansa- hillur með skáp, kommóða, matarstell, kaffistell og naggrísir í búri. Uppl. I sima 77486. Buxur. Herraterylene buxur á 8.500. Dömubuxur á 7.500. Saumastofan Barmahlíð 34, simi 14616. Kerling til sölu. Skúlptúrverkið „í tilefni barnaárs" setm verið hefur til sýnis í garðinum að Hlyn- gerði 2 er nú til sölu. Verð kr. 700 þús. Uppl. í síma 35615. Óskast keypt D Honda bensinrafstöð óskast keypt. Uppl. i síma 12760 og 72724. Óska eftir að kaupa notað golfsett. hálft eða heilt. Uppl. hjá auglþj. DB i sinia 27022. H—266. Dekkjamenn. Vil kaupa notaða hitaþynnku til að lima bætur á slöngur og naglabyssu og raðara til að negla I hjólbarða. Uppl. i sima 93—6647 á daginn og heimasími 93— 6658. Skólaritvél óskast. Uppl. í síma 52609 eftir kl. 6. Vil kaupa byggingarskúr með rafmagnstöflu. Uppl. ísíma 73058. t Fyrir ungbörn 8 Óska eftir að kaupa góðan kerruvagn. Uppl. I sima 17716. Óskaeftiraðkaupa barnavagn. Uppl i sinta 42104. Til sólu barnavagn (SilvcrC'rossl. llppi i \una 34219. Til sölu góður kerruvagn og burðarrúm og á sama stað óskast vel með farin skermkerra. Simi 53329. Vel með farinn barnavagn óskast til kaups. Uppl. I sima 77855. Byggung Kópavogi Óskum eftir að ráða handlangara hjá múrurum. Uppl. á skrifstofunni Hamraborg 1, Kópavogi. Útlitsteiknari óskast Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til blaðsins fyrir 21. september merkt „Útlitsteiknari”. BIAÐIB Til sölu Silver Cross kerruvagn (rauður), verð 35.000, og göngugrind með borði, verð 8000. Uppl. ísima 36196 eftirkl.5. Leikfangahúsið Skólavörðustfg 10 aug lýsir: Fisher-Price skólar, bensinstöðvar sirkus, smiðatól, Barbiedúkkur, stofur skápar, sundlaugar, tjöld, Barbiebílar Sindydúkkur, rúm, stólar, eldhúshús gögn, D.V.P. grátdúkkur. Ævintýra maðurinn, skriðdrekar, jeppar, bátar Brúðuvagnar. Brúðukerrur. Þrihjól Rafmagnsbilar með snúru, fjarstýrðir Póstsendum. Leikfangahúsið Skóla vörðustíg 10, sími 14806. Verksmiðjuútsala. Ullarpeysur, lopapeysur og acryípeysur á alla fjölskylduna. Ennfremur lopa upprak, lopabútar, handprjónagarn nælonjakkar barna, bolir, buxur, skyrtur, náttföt og margt fleira. Opið frá 1 til 6. Simi 8561 1. Lesprjón, Skeifunni 6. Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust' beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími 23480. Næg bílastæði. Til sölu borðstofuborð og sex stólar. Vel með farið. Tilboð. Uppl. milli 5 og 7 á Grettisgötu 69 2. h. Hjónarúm til sölu. Simi 36010 eftir kl. 3 í dagog laugardag. Hjónarúm, einstaklingsrúm. Til sölu nýlegt hjónarúm með náttborð- um. Verð kr. 120 þús. Einnig sem ný einstaklingsrúm úr tekki og álmi. Verð kr. 80 þús. Greiðslukjör. Uppl. i síma 75893. Sófasett til sölu. 4ra sæta sófi og 2 stólar með pluss- áklæði. Vel með farið. Selst ódýrt. Uppl. í sima 50362. Notáð blátt sófasett, 4ra sæta sófi og 2 stólar, til sölu. Verð kr. 100 þús. Uppl. í sima 42203. Happy svefnsófi, 2 manna, til sölu og einnig svefnstóll. skólaritvél. Ronson hliðarhárþurrka og rafmagnshitaofn. Allt vel með farið. Uppl. í síma 74882. 'Fil sölu er sófasett, kommóða, hansaskápur og hillur. Uppl. i sima 23094 eftir kl. 4 i dag og allan daginn á morgun. Vel meðfarið Sirry svefnsófasett, sófaborð og svefnsófi til sölu. Uppl. i síma 42994. Til sölu 2 cosy stólar, svefnbekkur, skrifborð, 2 skrifborðsstól- ar og litið tekkborð. Uppl. i síma 84296 eftir hádegi. Cióður svefnbekkur og svcfnstóll lil sölu. Uppl. i sima 73138. Tréborð og fjórir stólar til sölu. einnig á sama stað Ferguson sjónvarp i skáp. 26 tommu. Uppl. I sínta 71639, Til sölu hornsófasett, skrifborð og borðsiofusett. Uppl. I sima 51476 milli kl. 6 og 9 á kvöldin. Tekkborðstofuskápar með glcri og tekksófaborð til sölu. Uppl. i sima 72872. Til sölu 2 Luna stólar, norskir, með höfuðpúðum og 2 skemlar og glerborð, vel með farið, ársgamalt. Verð 300 þús. (staðgr.), verð á nýju 500 þús. Uppl. i sima 42635 og 16687. Borðstofuskápur (tckki til sölu ú Túmasarhaga 25, jarð- hæð. Húsgagnaframleiðendur, húsgagnasmiðir. Fimm hundruðgeirnegldar tréskúffur til sölu. Uppl. I síma 41791 eftir kl. 7 á kvöldin. Tvibreiður svefnsófi og stórt sófaborð úr palesander, Sivalo hillusam- stæður, eldhúsborð og fjórir kollar og barnarúm til sölu. Á sama stað óskast regnhlifarkerra. Uppl. í sima 72190. Borðstofuhúsgögn, vel með farin til sölu, borð, 6 stólar ogi skenkur. Viður: tekk+eik (hannað af Sigvalda Thorbergssyni). Einnig fata- skápur úr eik. Uppl. i síma 27480 laugar- dag og eftir kl. 4 á mánudag. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum með áklæða- sýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auðbrekku 63, sími 44600, kvöld- og helgarsími 76999. Falleg hjónarúm úr gullálmi án dýna og náttborða til sölu. Verð 35 þús. Simi 40408. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar. stækkanlegir bekkir, kommóður, skatt- hol, skrifborð og innskotsborð. Vegghill- ur og veggsett, ríól-bókahillur og hring- sófaborð, boröstofuborð og stólar, renni- brautir og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hag- stæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig I póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Sófasett, sófaborð og kommóða til sölu. Selst ódýrt. Uppl. I sima 10351 eftirkl. 7. Af sérstökum ástæðum er til sölu nýr kaffibrúnn American standard, tvöfaldur emeleraður eldhús- vaskur úr pottstáli. blöndunartæki og botnventlar fylgja. kostar ca. 245 þús. hjá J.Þ.N. Verð aðeins 200 þús. Uppl. I sinia 24868. Til sölu Hoovcr isskápur. sjálfv+k þvottavél og Öster hrærivél, sem ný. Uppl. I sima 12727. Ignis þvottavél til sölu. Uppl. í sima 12978. Til sölu 4ra ára gömul eldavél og einnig sófaborð. Hagstætt verð. Uppl. i sima 73198 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu er Elcctrolux frystikista. 410 I, 6 ára og i góðu lagi. Uppl. í sima 52766. Til sölu Candy þvottavél, verð kr. 70 þús. Vélin er 6 ára og góð. Uppl. í sima 66528. Sjónvörp i Til sölu 4ra ára svarthvítt sjónvarp (Saba). 24 tommu, í mjög góðu lagi. Selst á 80 til 100 þús. Uppl. I sima'72740. Til sölu er Pioneer magnari SA-7300, Pioneer plötuspilari PL— I2D og Kenwood útvarp KT-5500. Uppl. i sima 71695 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Marantz 5020 kassettutæki, eitt það fallegasta og fullkomnasta á markaðnum í dag. Uppl. í síma 54450 milli kl. 1 og 7 á daginn. Staðgreiðsla. Vel með farin Pioneer hljómtæki til sölu. Spilari og magnari með útvarpi og 2 KLH hátalarar. Uppl. í sima 24803 eftir kl. 19 á kvöldin. Við seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækj- um.Hringið eða komið. Sportmarkaður- innGrensásvegi 50, sími 31290. I Hljóðfæri Óslia eftir að kaupa góða klarínettu. Uppl. I sima 53423. Til sölu antikpfanó í góðu lagi. Uppl. I sima 83330. Pianó til sölu að Digranesvegi 74, Kópavogi. Tenórsaxófónn. Yamaha tenórsaxófónn. gerð YST 61 til sölu. Einnig Sony TC 150 kassettusegulband. minitæki með innbyggðum microphoni. tón og talstilli og teljara. Uppl. í sima 72478. Pianóstillingar! Pianóstillingar! Ottó Ryel. Sími 19354. HLJÓMBÆR s/f. Hljóðfæra og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra.* Teppi 8 Rýateppi framleidd eftir máli. Vélföldum allar gerðir af mottum, og renningum. Kvoðuberum mottur og teppi. Teppagerðin Stórholti 39, simi 19525. Ljósmyndun 8 mm og 16 mm kvikmyndafllmur til leigu I mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningarvéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars o. fl. Fyrir fullorðna m.a. Deep, Rollerball, Dracula, Breakout o. fl. Keypt og skipt á filmum, sýningar- vélar óskast. Ókeypis nýjar kvikmynda- skrár fyrirliggjandi. Sími 36521 (BB). c Þjónusta Þjönusta Þjónusta j Margra éra viðurkenndI þjönusta SKIPA LOFTNET . ísL-n*k 1'runileiAsla SJONVARPS VIÐGERÐIR | SJONVARPSMIÐSTOÐIN sf. Stðumúla 2 Raytcjavtk — Stmar 39090 — 39091 LOFTNETS VIÐGERÐIR /m Útvarpsvirkja- meistari. Sjónvarpsviðgerðir í heimahúsum og á verkstæði, gerum við allar gerðir sjónvarpstækja, svarthvit sem lit. Sækjum tækin og! sendum. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2 R. Verkst.simi 71640, opið 9—19, kvöld og helgar 71745j til I0 á kvöldin. Geymið augl. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3j'a mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, ktöid- og helgarsimi • 21940.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.