Dagblaðið - 14.09.1979, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1979.
29
Til sölu vel með farin
Konica Autoreflex TC með standard'
linsu, 135 millimetra F 3,2 linsa, Koniaa
X-14 flass, millihringir, þrífótur og Axo-
mat 3 staekkari. Hagstætt verð. Uppl. í
síma 29317 kl. 18—20 í dag og næstu
daga.
Véla- og kvikmyndaleigan.
8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur,
slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og
skiptum á vel með förnum filmum. Opið
á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h.
Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12
og 18.30 til 19.30 e.h. Sími 23479.
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Ný þjónusta. Tökum allar ljósmynda-
vörur í umboðssölu, myndavélar, linsur,
sýningarvélar, tökuvélar o.fl. o.fl. Verið
velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensás-
vegi50, sími 31290.
í
Fyrir veiðimenn
Ánamaðkar til sölu.
Uppl. í síma 37734.
I
Dýrahald
Svart fress fór að heiman
frá Krummahólum 2 seint á miðviku-
dagskvöld. Hann er með hvíta bringu og
hvítar loppur og er kallaður Hosi. Þeir
sem hafa oröið hans varir vinsamlegast
hringi í síma 72138 eftir kl. 7 í kvöld.
Til sölu
páfagaukapar af tcgundinni Lille Alex-
ander Parakit. Uppl. i sima 26824.
Tökunt hross i haustbeit,
3.500 krónur á mánuði. Uppl. i síma
99—3434 á kvöldin.
Tveir góðir reiðhestar
til sölu. Fást með afborgunum. Beit
getur fylgt. Uppl. í síma 92-7278.
Fallegir kettlingar
fástgefins. Uppl. í sima 50800.
Kettlingar fást gefins.
Vel vandir. Uppl. í sima 50658.
Verzlunin Amason auglýsir.
Nýkomið mikið úrval af vörum fyrir
hunda og ketti, einnig nýkominn fugla-
matur og fuglavítamín. Eigum ávallt
gott úrval af fuglum og fiskum og ölu
sem fugla- og fiskarækt viðkemur.
Kaupum margar tegundir af dýrum.
Sendum í póstkröfu um allt land.
Amason, sérverzlun með gæludýr,
Njálsgötu 86. Sími 16611.
Okeypis fiskafóður.
Nýkomið amerfskt gæðafóður. Sýnis-
horn gefin, með keyptum fiskum. Mikið
úrval af skrautfiskum og gróðri í fiska-
búr. Ræktum allt sjálfir. Gerum við og
smíðum búr, af öllum stærðum og
gerðum. Opið virka daga kL 5—8 og
laugardaga kl. 3—6. Dýrarikið Hverfis'-
götu 43 (áður Skrautfiskaræktin).
Kaupum islenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin
Skólavörðustíg 21a, simi 21170.
ð
Til bygginga
Timbur til sölu.
320 m af 2 x 4, og 380 m af 1 x 6 til sölu.
Uppl. í sima 44304 eftir kl. 6.
20 stk. 16 mm vatnsvarðar
spónaplötur til sölu, stærð 274x122.
Uppl. í síma 37573.
Mótatimbur.
Mótatimbur til sölu, 2x4, 2x5 og
1 x5, heflað. Uppl. í síma 15112 eftir kl.
6.
Mótatimbur til sölu,
1x6, 500 m og 2 x 4, 400 m og 1,5 x 4
1000 m. Simi 71088 eftir kl, 19.
Litil hjólsög
með 1 hestafla mótor af Rockwell gerð
til sölu. Uppl. I síma 73275 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Skólavörðustígur Skólavörðust. — Óðinsgata ^%WÍVesturgata _ 1 \Vesturgata — Nýlendugata ÍaÉfc ■ jBorgstaðastræti V |Bergstaðastr. — Spítalast. vantarí eftirtalin « ;|j J Bargþórugata 1 hVerfl * 'Bergþórugata — Frakkastígur j| * Selin 1 ;Akrasel—Ljárskógar j| Blönduhlíð iMiklabraut Softjarnames 1A j| ,Blönduhllð — Eskihllð Miklabraut3—88. Lindarbraut — Nesbali Efstasund Skipasund 1—27 — Efstas. 6—28 Sehjamames 1 Unnarbraut — Miðbraut Express ( Austurstrœti— Hafnarstrœti Rauðarárholt 1 Meðalholt — Þverholt (5 Selin 2 ' Stlflusel — Stuðlasel i.-. , Móvahlið ' Mávahllð — Drápuhllð < Laugateigur Laugateigur 6—60 — Sigtán ■ | Njálsgata Njálsgata Hverfisgata Hvetfisgata Skarphóðinsgata Karlagata — Skarphéðinsgata Hólar 3 Krummahólar— Orrahólar , • , -V;'v r- Uppl. ísíma 27022. mrnum.
, Til sölu notað
mótatimbur. 1 x6 og 2x4. Uppl. i síma
86224.
Mótatimbur til sölu,
3000 m a! 1x6. Uppl. i sinta 81441.
Til sölu mótatimbur,
1x4. 1x6. 2x4. : 1 '2 -' 4. Uppl. hjá
auglþj. DB i sinia 27022.
H—256.
Til sölu mötatimbur.
1x6 og 2x4. Uppl. i sinta 51406 eftir
kl. 8 á kvöldin.
Til sölu listar
yfir borðasamskcyti. heflaðir á þrjá vegu
(f. standklæðningul. cinnig bráðabirgða-
stigi. stálröragrind mcð spónaplötuþrep-
um. Uppl. í simunt 36872 og 28272.
Vil kaupa stóra trillu
eða lítinn dekkbát. Til sölu á sama stað
2ja tonna trilla, mjög þægilegur grá-
sleppubátur. Uppl. i sima 93-1699.
Til sölu 11 lesta bátur
bygg’ður 73, vel útbúinn í góðu ástandi,
einnig mikið úrval af öðrum bátum. Skip
og fasteignir, Skúlagötu 63, símar 21735
og 21955, eftir lokun 36361.
Siglingamenn takið eftir.
Til sölu vandaður og traustur 14 feta
mahóníseglbátur. Hagstætt verð ef
samið^er strax. Uppl. í sima 76207 eftir
kl. 6.4*
Til sölu 14 feta norskur
plastbátur með 18 hestafla Evinrudevél,
á vagni. Hagstætt verðef samiðer strax.
Uppl. í síma 44304 eftir kl. 6.
Til sölu Flugfiskur,
18 feta „fokheldur” fyrir utanborðsmót-,
or. Ath.: 18 feta Flugfiskur gengur allt
að 30% hraðar en samsvarandi innflutt-
ir bátar miðað við sömu mótorstærð.
Verð 1,5 millj., má greiðast á 5 mánuð-
um. Sími 24868.
12 tonna nýlegur bátur
til leigu. Uppl. i síma 44911.
Óska eftir Hondu CB.
Uppl. ísíma 74320.
Til sölu mjög vel með farið
Yamaha hjól, RD 50 með veltigrind,
árg. 1978. Uppl. ísíma 12296 eftir kl. 5.
Til sölu Suzuki AC 50
árg. 74. Vel með farið. Uppl. i síma
84726.
Bátavél til sölu.
Til sölu 16 hestafla Lister bátavél, gamla
gerðin, ný-upptekin, með skrúfu og öxli.
Verð eftir samkomulagi. Einnig skipti
möguleg. Uppl. i síma 92—6591.
Mjög góður 2 tonna
Bátalónsbátur til sölu. Hentugur til grá-
sleppuveiða og fleira. Einnig lítill segl-
bátur og Austin Mini bifreið árg. 72,
góður bíll, gott verð. Uppl. í síma 26915
á daginn og 81814 á kvöldin.
Til sölu 25 bjóð
af 6 mm linu , 120 króka, ásamt mölum.
Lítið notað. Uppl. í síma 95-4758 á"~
kvöldin.
10 gira reiðhjól
til sölu. Uppl. i síma 42067.
Kawasaki900 21
árg. 74 til sölu. Einstaklega gott útlit,
nýtt pústkerfi, nýr sveifarás, nýir stimpl-
ar og heilmikið af vara- og aukahlutum
fylgir. Uppl. í sima 24201 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa
Hondu SL eða XL 350, má þarfnast við-
gerðar. Uppl. í síma 24075.
Bifhjólaverzlun-Verkstæði.
Allur búnaður fyrir bifhjólaökumenn.
Puch, Malaguti, MZ Kawasaki, Nava.
Notuð bifhjól. Karl H. Cooper, verzlun,
<iHöfðatúni 2, sími 10220. Bifhjóia-
þjónustan annast allar viðgerðir á bif-
hjólum. Fullkomin tæki og gýð
þjónusta. Bifhjólaþjónustan, Höfðatúni
2, sími 21078.
8
Verðbréf
8
Viljum kaupa skuldabréf
og vixla. Leysum einnig út vörur. Uppl.
hjá auglþj. DB i síma 27022.
4 H-995
Fasteignir
<■*
P
Seljendur fasteigna.
Okkur vantar allar stærðir og gerðir fast-
eigna á söluskrá. llöfum fjársterka
kaupendur. Fastcignasalan Laugavegi
18A. simi 17374. heimasimi 31593.
Einbýlishús f smfðum.
Til sölu er einbýlishús f smiðum á Höfn f
Hornafirði. Húsið verður afhent fokhelt
ásamt bflskúrsgrunni. Uppl. í síma 97—
8499 á daginn og 97-8368, 97-8558,
97—8239 á kvöldin.
'Raðhúsagrunnurf Hveragerði
til sölu. Uppl. i sima 81493 eða hjá
auglþj. DB i sima 27022.
H—325.
Bílaþjónusta
B
Hef opnað verkstæði mitt
á nýjum stað og með bættri aðstöðu.
Tek að mér sprautun. réttingar. blettanir
og almennar bilaviðgerðir. Góð þjón
usta. Gísli Guðmundsson. Smiðshöfða
15, simi 82080. heimasimi 77712 á
kvöldin.
Bflaeigendur.
Höfum opnað þvotta- og bónstöð í
Borgartúni 29. Höfum opið til kl. 10 á
kvöldin alla virka daga og helgidaga.
Uppl. í síma 18398, pantið tímanlega.
Getum bætt við okkur bflum
til málningar og almennrar viðgerðar.
Bílver sf. Skemmuvegi 44 Kópavogi.
Sími 77250.
Er bfllinn f lagi eða ólagi?
Erum að Dalshrauni 12, láttu laga það
sem er í ólagi, gerum við hvað sem er.
Litla bílaverkstæðið, Dalshrauni 12,
sími 50122.
/-------------------■>
Bílaleiga
Bflaleigan sf, Smiðjuvegi 36 Kóp.,
simi 75400, auglýsir: Til lcigu án öku
manns Toyota 30. Toyota Starlet og
VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79.
Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19.
Lokað í hádeginu. Heimasimi 43431.
Einnig á sama stað viðgerð á Saab-bif-
reiðum.