Dagblaðið - 14.09.1979, Qupperneq 34
38
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1979.
WALT DISNEY
PROOUCTIONS , ,
FREAKf
MQIUA
Geggjaður
föstudagur
Ný sprenghlægileg gaman-
mynd frá Disney með
Jodie Foster og
Barböru Harris
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
hGÍnorbíó
PETER JERRY
fonda; reed
HIGH-BALLIN’í
Gefið í trukkana
Geysispennandi litmynd um
átök við þjóðvegaræningja.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7, 9og 11.
Á krossgötum
Bráðskemmtileg ný bandarísk
mynd með úrvalsleikurum í
aðalhlutverkum. í myndinni
dansa ýmsir þekktustu ballett-
dansarar Bandaríkjanna.
Myndin lýsir endurfundum og
uppgjöri tveggja vinkvenna
siðan leiðir skildust við ball-
ettnám. Önnur er orðin fræg
ballettmær en hin fórnaði
frægðinni fyrir móöurhlut-
verkið.
Leikstjóri:
Herbert Ross.
Aðalhlutverk:
Anne Bancroft,
Shirley MacLaine,
Mikhail Baryshnikov.
Hækkað verð.
KI.9.
Siöustu sýningar.
Young
Frankenstein
Kl. 5 og 7.
SlMI 2214«
Árásin á
lögreglustöð 13
(Assault on Precinct 13)
A WHITEHOT NIGHT OF HATE
ASSAUI.T m
pm;ciiv(rn3
!r] Dtstribuled ty
Æsispennandi ný amerísk
mynd í litum og Panavision.
Aðalhlutverk:
Austin Stoker
Durwin Joston
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnufl innan 14 ára.
AfcJARBIÖ*
'Sími 50184
í sporðdreka-
merkinu
Djörf og hlægileg dönsk lit-
mynd.
Sýnd kl. 9.
Lsl. texll.
Bönnufl innan lóára.
Rokk-
kóngurinn
Bráðskemmtileg og fjörug ný,
bandarísk söngvamynd í iit-
um um ævi rokkkóngsins
Elvis Presley.
Myndin er alveg ný og hefur
síðustu mánuöi veriö sýnd við
metaðsókn viða um lönd.
Aöalhlutverk:
Kurt Russell,
Season Hubley,
Shelley Winters.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Hækkafl verfl.
BORGAR
Róbinson Krúsó
og
tígrisdýriö
Ævintýramynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 5.
Frumsýnum nýja
bandaríska kvikmynd
Fyrirboðann
v,
Kynngimögnuö mynd um dul-
ræn fyrirbæri.
Bönnufl innan 14ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Blóðþorsti
Hryllingsmynd, ekki fyrir
taugaveiklað fólk.
Bönnufl innan lóára.
Sýndkl. 11.
Madame Claude
íslenzkur texti.
Spennandi, opinská frönsk-
amerisk mynd í litum.
Leikstjóri: Just Jaeckin.
Aðalhlutverk:
Francoise Fabian
Murray Hcad
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
TÓNABfÓ
SlMI J11S2
Litla stúikan
við endann á
trjágöngunum
(The little giri who r
livesdown thelane )
Ðandarisk/kanadisk mynd.
Myndin er gerfl eftir sam-
nefndrí skáldsögu, sem birt
var í Vikunni. Tónlist: Píanó-
konsert nr. 1 eftir F. Chopin.
Einleikari: Claudio Arrau,
einn fremsti píanóleiKari
hcims.
Leikstjóri Nicholas Gessner.
Aflalhlutverk:
Jodie Foster
Martin Sheen
Bönnufl innan 16ára.
Sýnd kl. 5,7og9.
Verðlaunamyndin
Hjartarbaninn
Robert de Niro
Chrístopher Walken
Meryl Streep
Myndin hlaut 5 óskarsverð-
laun i apríl sl., þar á meðal
„bezta mynd ársins” og leik-
stjórinn, Michael Cimino,
„bezti leikstjórinn”.
íslenzkur texti.
Bönnufl innan 16 ára.
Sýnd kl. 5og9.
Hækkað verð
Anna kynbomba
Skemmtileg litmynd, fagrar
konur.
Sýnd kl. 3.
Fyrsti
gæðaflokkur
Harðsoðin litmynd með Lee
Marvin og Gene Hackman.
Bönnufl innan 16ára.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10
og 11.10.
— tohirC —
Járnhnefinn
Hörkuspennandi litmynd um
kalda karla og knáa menn.
Bönnufl innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.05 , 5.05,
7.05, 9.05 og 11.05.
Sterkir
smávindlar
Spennandi litmynd um „nú-
tíma” Mjallhvit og dvergana
hennar.
Endursýnd ki. 3.15, 5.15,
7.15,9.15 og 11.15.
Bönnufl innan 12 ára.
mim
S*MI 12*71
Síðasta
risaeðlan
Ný mjög spennandi bandarísk
ævintýramynd.
Aðalhlutverk:
Richard Boone
Joan Van Ark.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Bönnufl innan 12ára.
771 HAMINGJU...
Bezlu afmælisóskir 3.1
-sept., Ármann minn. I
Fráöllum heima.
. . . moð 10 ára
brúökaupsafmælift.
mamma og pabbi. i.ifið
heil oj> sæl til æviloka.
Jóhanna og Egill.
. . . mefl sjálfræðiö,-
Anna okkar, og mundu
endirinn á bæninni.........
and my nose out of others
peoples b.usiness.
Greatest-Hits.
. með 10 ára afmælið
|l. sept., elsku íris mín.
Mamma, Steini,
og Bjarni.
. . . með afmælið þanni
16. ágúst, Ásta litla.
Vinkonur...
. . . með 13 ára afmæliö,
Guðjón minn, þann 31.|
ágúst.
Mamma, pabbi
og systkini.
*. . . með 7 ara afmælið,
jEiríkur, þann 26. ágúst og
lÁgústa 1. september.
Magga og
Svala Birna.
. . . með batann, 35 ára,
afmælið og tíu kílóin.
Ástarkveðja'
frá dótturog'
tengdasyni.
. með 9 ára afmælið,>
|elsku Höddi.
ÞínirvinirÖrn
og Emma Rakel,
Akranesi.
. . . með tvítugsafmælið,
elsku Hulda. Lifðu heil.
Foreldrar,.
systkini
og aðrir vandamenn.
. . . með daginn þann 30.
ágúst, elsku Árni okkar.
Þórdís og
Jenný Lovísa.
. . . með sjálfræðið 1.
jsept., Nonni. Skál fyrir
framtíðinni.
Anna, Bjarney
og Sveinbjörg.
. . . með 17 ára afmælið
og bílprófið, Sigrún
• 'kkar.
Mamma, pabbi
og systkini.
. . . með afmælið 1.
sept., Gísli minn.
Allir i
Skógagerði 2.
. . . með 14 ára afmælið
þann 30. ágúst, elskuj
Binni Valli.
Mamma, Guðný,
afi og systkini.
. . . með merkisdaginn
26. ágúst, bókaormur.
Lestu nú ekki yfir þig.
Vinir og
vandamenn.
Útvarp
i
Föstudagur
14. september
I2.0Ö Dagskráin.Tónleikar.Tilkynningar
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfrcgnir. Tilkynningar.
Við >innuna: Tónleikar.
14.30 MiðdvRÍssacan: „Sorrell or sonur” cftir
Warwick Deeping. Hdgi Sxmundsson þvddi
Sigurður Hclgason lcs (14|.
15.00 Mifldegistónleikar.
15.40 l.csin dagskrá nastu viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Vc<3ur
fregnir).
16.30 Popphorn: Dóra Jónsdótiir kynnir.
17.05 Atriði úr morgunpflsti endurtekin.
17.20 l.itli harnattminn: Afl byrja I skflla. Stjórn
andi: Ciuöriður Ciuðbjörnsdóttir. Guðrún
Helgadóttir lcs kafla úr bók sinni ..Mcira af
JónitXJdi og Jóni Bjarna." Viðar Flggertss. lcs
úr sögunni „Linu langsokk" eftir Astrid
Lindgren i þýðingu JakobsÓ. PCturssonar.
17.40 Tónlcikar. Tilkynningar
18.45 Vcðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins.
19 00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.40 Finleikur I úharpssal: llaflifli Hallgríms-
son leikur verk sitt „Solitairc" fyrir einleiks
selló.
20.00 Púkk. Sigrún Valbergsdóttir og* Karl
Ágúst Úlfsson sjá um þátt fyrir unglinga.
20.40 Flandrað milli húsa. Árni Johnsen blaða
maöur iltur inn á fjórum stóðum og tabr við
lcikarana Lárus Ingólfsson og Robert Arn
finnsson. Balta>ar listmálara og Rut ingólfs
dóttur fiðluleikara
21.25 Sönglög eftir Claude Debussy. Barry
McDanicl syngur sex lög við Ijóð eftir Paul'
Verlainc. Aribcrt Rcimann leíkur á pianó.
tHljóðritun frá útv. í Berlinl.
21.40 „llér á rciki er margur óhreinn andinn.”
Stcindór Steindórsson fyrrum skólamcistari á
Akurcyri scgir frá reimlcikum i sæluhúsum i
viðtali við Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóra.
22.05 Ktöldsagan: „Á Rinarslóflum” eftir Hein/
G. Konsalik. Bergur Bjðrnssoh þýddi
Klenicn/ Jónsson ics (4»
22.30 Veðurfregnir FrCttir Dagskrá
morgundagsins.
22.50 Eplamauk. l.Ctt spjall Jónasar Jónavsonar
með lögum á milli.
23.35 Fróttir. Dagskrárlok.
i
^ Sjónvarp
Föstudagur
14. september
20.00 Fréttlr og veflur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Prúflu leikararnlr. Cicstur i þcssum þælli
er sóngvarinn Harry Bclafonte. þýöandi
Þrándur Thoroddscn.
21 05 Andiit kommúnlsmans. Fyrsti þáttur af
þremur. Kommúnisminn er einhver öflugasta
' stjórnmálahrcyfing vorra tima og svo fjöl
skrúðug. að engin tvö kommúmstariki útfæra
kenninguna ú sama hátt. I þcssum þætti fjallar
breski rithöfundurinn Robcrt McKce um
konimúnistaflokkinn á Italiu. I þeim tvcimur
þáttum. sem Sjónvarpið mun sýna siðar,
verður greint frá kommúnismanum i Kongó
og Júgóslaviu. Þýðandi Þórhallur Guttorms
son. Þulur Friðbjörn Gunnlaugsson.
21.35 Ærsladraugurinn (Öiilhe Spirít). Bresk
gamanmynd frá árinu 1945. byggð á lcikriti
Nocls Cowards. Leikstjóri David Lean. Aðal
hlutverk Rex Harrison. Kay Hammond, Con
stance Cummings og Margaret Rutherford
Rithofundur nokkur fer á miðilsfund i cfnis
lcit. Miðillinn nær sambandi vtð fyrri eigin
konu rithöfundarins. og þcgar fundi Ivkur
ncitar andi hmnar látnu að hverfa á braut
Þvðandi Jón I hor Haraldsson.
23.05 Dagskrárlok.