Dagblaðið - 21.09.1979, Side 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1979.
23
Verzlunin Amason auglýsir.
•Nýkomið mikið úrval af vörum fyrir
hunda og ketti, einnig nýkominn fugla-
matur og fuglavítamín. Eigum ávallt
gott úrval af fuglum og fiskum og ölu
sem fugla- og fiskarækt viðkemur.
.Kaupum margar tegundir af dýrum.
Sendum í póstkröfu um allt land.
Amason, sérverzlun með gæludýr,
Njálsgötu 86. Simi 16611.
fl
Innrömmun
Innrönunun, vandaður frágangur
og fljót afgreiðsla. Málverk, keypt og
seld. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl.
11 —7 alla virka daga, laugardaga frá kl.
10—6. Renate Heiðar, Listmunir og inn-
römmun. Laufásvegi 58, simi 15930.
I
Safnarinn
i
Kaupi íslcnzk, þýzk og bandarísk
frimerki á hæsta verði. sótl heim cf
óskáðer. Hafiðsamband viðauglþj. DB
i sima 27022.
H—613
Kaupum islenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin
Skólavörðustíg 21 a, sími 21170.
fl
Til bygginga
S)
Mótatimbur tilsölu,
1x4, 1x6, og 2x4. Uppl. í síma 76037.
Mótatimbur, 1200 m
einnotað, 1 x6, til sölu, einnig 6 tonna
næturhitunartankur ásamt þenslukeri
og tilheyrandi búnaði. Uppl. i sima
41232 eða 53489.
Tinibur.
Til sölu 280 m 2x4. 570 m 1 1/2x4,
1430 m 1x6 tommur. að mestu einu
sinni notað. mjöggott timbur, gott verð.
Uppl. í sima 35946.
Bátar
Sportbátui
Til sölu Shetland 78, 19 feta með
Evinrude 115 utanborðsmótor. Báturinn
er allur teppalagður. Vaskur, blæja og
vagn fylgja. Uppl. í sima 94—4288 og
94-3558.
Bátaskýli til sölu
við Hvaleyrartjörn í Hafnarfirði. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—425.
Til sölu netadrekar
og netarúlla fyrir minni báta. Uppl. hjá
auglþj. DB i sima 27022.
H—472.
Plastbátur,
2 1/2 tonn. án vélar til sölu. Til grcina
kemur að fá Rcnault 4 sendibíl upp i.
Uppl. i sima 66694.
Seglskúta, Senoréta,
til sölu. gullfalleg, rauð og hvit. 18 feta
seglskúta með 8 hestafla utanborðs-
mótor, dýptarmæli, kompás, WC, svefn
plássi fyrir 3. Seglaútbúnaður: eitt stór
segl, ein fokka, tvær stormfokkur.
Mastur 7 metrar. Góðir greiðsluskil
málar. Verðca 2.5 millj. Uppl. i sima 97
2315 á matartimum.
Til sölu 25 bjóð
af 6 mm línu, 420 króka ásamt bölum,
lítið notað. Uppl. í síma 95-4758 á
kvöldin.
Mariner utanborðsmótorar.
Hausttilboð á 5—9, 9—15 og 40 hcst-
afía. Barco, báta- og vélaverzlun, Lyng-
ási 6 Garðabæ, simi 53322.
fl
Hjól
i
Til sölu BSA Lightning 650
árg. 72 mólorhjól. Uppl. i síma 86520
frá 9-5 og 36961 frá 5-8.
Til sölu vindhlif
á Yamaha RD 50. Uppl. i sima 32617
eftirkl. 5.
Honda SL 350 til sölu.
Verð tilboð. Uppl. í síma 44486.
Nú hef ég gengið i viku með rotna
fiskhausa og
hvítlauk í poka um hálsinn.
Nei, padda litla!
, Komdu upp og segðu
halló!
B/aðbera
vantar í eftirtalin hverfi
í Reykjavík og Kópavogi:
Uppl. f sfma 27022.
Njörvasund
Njörvasund — Sigluvogur
Bergstaðastræti
Bergstadastr. — HaHveigarst.
Rauðarárhoit 2
Stórholt — Skipholt 14—32
Sóleyjargata
Sóleyjargata — Smáragata
Leifsgata
Leifsgata — Eiríksgata
Grundarstígur
Grundarst. — Þingholtsstr.
Laufásvegur
Laufásvegur 2— 79 — Bókhlöðust.
Fossvogshverfi 1
Brautarland — Brúnaland
Kópavogur 2
. Brœóratunga — Hlíðarvegur.
BIADIÐ
Suzuki RV 125.
Til sölu Suzuki RV 125 árg. 77, ekið
aðeins 1000 km. Hagstætt verð og
greiðsluskilmálar. Hjólið er til sýnis hjá
okkur. Suzukiumboðið Tranavogi 1,
simi 83499.
Yamaha MR árg. 78
til sölu. verð 430 þús. Einnig óskast til
kaups bill á 200—400 þús. Uppl. i sínia
36325 milli kl. 4 og 7 i dag og eftir kl. 7 á
laugardag.
Til sölu Honda SS 50,
vel með farin, útboruð i 65 cc árg. 74.
Uppl. í síma 26585.
Suzuki 50 árg. 74
til sölu. Uppl. í sima 76898 eftir kl.
18.30.
Til sölu Honda CR 125.
Einnig er til sölu Montesa Enduro 360.
Uppl. í síma 42879 milli 5 og 7 i dag og
næstu daga.
Vélhjólavarahlutir
til sölu hjá þdontesa umboðinu: Hjáim
ar, hanzkar, speglar, stýri, bögglaberar á
japönsku hjólin, Halogen samlokur I2V
á stóru hjólin og Ijóskastarar, stjörnu-
lyklasett, toppasett, 21 mm kertalyklar,
skrúfjárnasett á góðu verði, Cross stig-
vél o.fl. Póstsendum. Verkstæði og vara-
hlutir. Pöntum í hjól. Vélhjólaverzlun
Hannesar Ólafssonar, Þingholtsstræti 6.
Sími 16900.
Bifhjólaverzlun-V erkstæði.
Allur búnaður fyrir bifhjólaökumenn.
Puch, Malaguti, MZ Kawasaki, Nava.
Notuð bifhjól. Karl H. Cooper, verzlun,
Höfðatúni 2, sími 10220. Bifhjóia-
þjónustan annast allar viðgerðir á bif-
hjólum. Fullkomin tæki og góð
þjónusta. Bifhjólaþjónustan, Höfðatúni
2, sími 21078.
Til sölu Honda SL 350
árg. 75 i toppstandi, ekin 7 þús. milur.
Uppl. i sima 93-5121 eftir kl. 20 i kvöld.
fl
Fasteignir
i
Fasteignasalan Garðastræti 17, simi
29011.
Til sölu 3ja til 4ra herb. ibúð á Selfossi.
Ibúðin er rúmlega 90 ferm, á annarri
hæð, góður staður i bænum. Skipti
möguleg á ibúð i Reykjavík. Falleg íbúð,
öll teppalögð, verð 15 milljónir. Fast-
eignasalan Garðastræti 17, sími 29011.
Árni Guðjónsson hrl.. Guðmundur
Markúscon hdl. og Árni Björgvinsson.
Hellissanuur:
Til sölu litil ibúð á Hellissandi. Uppl. í
síma 93—6677 milli kl. 8 og 9 á kvöldin.
fl
Bílaþjónusta
E)
Tökum að okkur
að hækka upp bila, einnig bóna, þvo og
almennar viðgerðir á bílum. Sanngjarnt
verð. Uppl. í sima 74557 eftir kl. 5.
Bifreiðaeigendur athugið!
Látið okkur annast allar almennar
viðgerðir ásamt vélastillingum,-rétting-
um og sprautun. Átak s/f, bifreiðaverk-
stæði. Skemmuvegi 12 Kóp., sími 72730
F.r rafkerfið í ólagi?
Gerum við startara, dinamóa, al.ter-
natora og rafkerfi i öllum gerðum fólks-
bifreiða. Höfum einnig fyrirliggjandi
Noack rafgeyma. Rafgát, rafvélaverk-.
stæði, Skemmuvegi 16, sími 77170.
Er bíllinn i lagi eða ólagi?
Erum að Dalshrauni 12, láttu laga það
sem er í ólagi, gerum við hvað sem er.
Litla bilaverkstæðið, Dalshrauni 12,
sími 50122.
fl
Bílaleiga
i
Bilaleiga ÁstriksS/F,
Auðbrekku 38, Kópavogi, sími 42030:
Höfum til leigu Lada station árg. 79.
Bilaleigan sf, Srpiðjuvegi 36 Kóp.,
sínii 75400, auglýsir: Til lcigu án öku
manns Toyota 30. Toyota Starlet og
VW Golf. Allir bilarnir árg. 78 og 79.
Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19.
Lokað i hádeginu. Hcimasimi 43431.
Einnig á sania stað viðgcrð á Saab-bif-
rciðum.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Morris Marina árg. 74
til sölu, gott verðef samiðerstrax. Uppl.
í sima 76569.
50—100 þús. útborgun.
Til sölu Chevrolet Malibu station árg.
’67, 6 cyl. sjálfskiptur með aflstýri og afl-
bremsum og lituðu gleri. Verð 700—800
þús. sem má greiða með jöfnum mán-
aðarlegum greiðslum. Skipti á ódýrari
möguleg. Uppl. í síma 25364.
Cortina 1600 73
til sölu, góður bill og gott verð. Uppl. í
síma 29656 eftir kl. 6 á daginn.
Vantar góðan Bronco.
Óska eftir góðum Bronco árg. 74 eða
75, lítið keyrðum. Aðeins góður og
fallegur bíll kemur til greina. Uppl. i
síma 31608 eftir kl. 7.
Datsun 1200 árg. 73
til sölu, vel með farinn, ekinn 56 þús.
km. Uppl. í sima 53203.
Frambyggður Rússajeppi
árg. ’65 til sölu, 6 cyl. Fordvél. ný dekk.
nýr vatnskassi, þarfnast lagfæringar.
Verð 500.000. staðgreiðsla. Uppl. i síma
54187 eftir kl. 6 í dagogallan laugardag-
inn.
Sala skipti.
Til sölu Cortina 2000 XL station 74.
sjálfskipt, ekin rúmlega 100.000 km. Öll
upphækkuð. Sumar- og vetrardekk.
Skipti á litlum ódýrari sparneytnum
toppbil. Sími 51928 eftir kl. 8á kvöldin.
Sunbeam-eigendur.
Til sölu Sunbeam 72 1250, skemmdur
eftir ákeyrslu á hægri hlið. góð vél.
Uppl. í síma 26972.
Til sölu 6 cyl.
Chevroletvél úr Blazer árg. 73, er i bil.
Uppl. í sima 77250 og 40554.
Til sölu Volvo B—18.
Uppl. í síma 51108.
Cortina 1600 L árg. 74
til sölu, nýsprautuð og í mjög góðu
standi, skipti möguleg. Uppl. i síma
74502.
Saab 96 árg. 74,
góður sterkur og sparneytinn bíll til sölu.
Uppl. i síma 30422 eftir kl. 19.
Til sölu girkassi
i Land Rover. Uppl. í síma -13347 eftir
kl. 7.
Til sölu mjög vel með farinn
Hornet árg. 75, ekinn aðeins 54 þús.
km. Einn eigandi, skipti möguleg. Uppi.
hjá Borgarbilasölunni Grensásvegi 11.
símar 83150og 83085.