Dagblaðið - 21.09.1979, Qupperneq 25

Dagblaðið - 21.09.1979, Qupperneq 25
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1979. aftoppnum Cliff Richard er fallinn niður í annað sæti enska vinsældalistans. Upp fyrir hann skauzt nýstirni, Gary Numan að nafni, sem syngur lagið Cars. Lag þetta er í þeim stíl, sem virðist falla Englendingum ákaflega vel í geð þessa dagana. Einna helzt minnir hann á tónlist þá, er David Bowie og Brian Eno „framleiddu” hérna um árið á plötunum Low og Heroes. I Bandaríkjunum er einnig lítt þekktur maður á toppnum. Robert John heitir hann og flytur lagið Sad Eyes. The Knaek er ennþá alveg uppi við toppinn, með lagið sitt My Sharona, rokklagið nýgamla, sem virðist hafa fallið bandariskum plötukaupendum sérlega vel í geð. Vinsældalistarnir eru afar bragðdaufir þess^ vikuna og lítið um ný nöfn í tíu efstu sætunum. -ÁT- ASGEIR TÓMASSON Vinsælustu litlu plöturnar ENGLAND Motocross keooni vefður haldin sunnudaginn 23. sept. kl. 2 e.h. að Sandfelli við Þrengslaveg Komið og sjáið spennandi keppni Erlendu vinsældalistamir Af þvi að veturinn er nú senn að koma samkvæmt almanakinu er ekki úr vegi að birta mynd af Boney M veltandi sér upp úr snjónum. Nýjasta plata þessarar vinsælu söngsveitar er nú komin út og lag af plötunni, Gotta Go Home, er ofar- lega á hollenzka vinsældalistanum. Lagið er einnig á uppleið i Englandi, en hefur ekki náð topp tiu ennþá. Það fer aldrei á milli málahver hljómsveitin er þegar myndir af Village People birtast. Lengst til vinstri er nýliði söng- og danssveitarinnar, Ray Simpson lögreglumaður. Þá kemur mótorhjólatöffarinn Glenn Hughes, indíáninn Felipe Rose, hermaðurinn Alex Briley, David Hodo byggingaverkamaður og loks kúasmalinn Randy Jones. NÝR AÐALSÖNGVARl f VILLAGE PEOPLE Victor Willis aðalsöngvari Village People hefur sagt skilið við félaga sína fimm og hyggst standa einn og óstuddur á söngvabrautinni í fram- tíðinni. En maður kemur í manns stað; Ray Simpson heitir sá sem mun skrýðast lögregiumannsskrúða Willis í framtíðinni auk þess að syngja aðal- röddina. Alls hafa nú um tiu milljónir af breiðskífum Village People selzt. Óþarfi ætti að vera að tíunda helztu lög þessa vinsæla diskóflokks, en svona til upprifjunar hefur hann sungið lög eins og Macho Man, Y.M.C.A. og In The Navy. Village People er um þessar mundir að leika í sinni fyrstu kvik- mynd. Hún nefnist You Can’t Stop The Music. Myndatakan hófst nokkrum dögum eftir að Ray Simpson leysti Victor Willis af hólmi. ÚrTime. 1. (2) CARS......................i.......Gary Numan 2. (1) WE DONT TALK ANYMORE..............CliffRichard 3. ( 3 ) STREETLIFE........................Crusaders 4. ( 9 ) DONT BRING ME DOWN.....................ELO 5. (12) LOVE'S GOTTA HOLD ON ME...............Dollar 6. (10) IFI SAID YOU HAVE A BEAUTIFUL BODY WOULD YOU HOLD IT AGAINST ME.............Bellamy Brothers 7. ( 4 ) BANG BANG.....................B.A. Robertson ' 8. (6 ) ANGEL EYES...................... Roxy Music 9. ( 7) GANGSTERS...........................Specials 10. ( 8 ) JUST WHEN I NEEDED YOU MOST . . Randy Vanwarmer BANDARÍKIN 1. (1 ) SAD EYES....................Robert John 2. ( 2 ) MY SHARONE..................The Knack 3. ( 3 ) DONT BRING ME DOWN...............ELO 4. ( 6 ) LONESOME LOSER..........Little River Band 5. (5) THE DEVIL WENT DOWN TO GEORGIA. . Charlie Daniels 6. (4) LEADMEON................Maxine Nightingale 7. (9) l'LL NEVER LOVE THIS WAY AGAIN . . . Dionne Warwick 8. (11) SAIL ON....................Commodores 9. (8) GOODTIMES.........................Chic 10. (12) BADCASEOFLOVING YOU (DOCTOR DOCTOR)..............Robert Palmer HOLLAND 1. (1) QUIERME MUCHO................Julio Iglesias 2. ( 3 ) I DONT LIKE MONDAYS.....Boomtown Rats 3. (4) GOTTA GO HOME.. ...............Boney M. 4. (2) I WAS MADE FOR LOVING YOU..........Kiss 5. (6) WE DONT TALK ANYMORE .......Cliff Richard 6. (10) WILLEM......................Willem Duyn 7. (7) EENY MEENY MINEY MOE............... Luv 8. ( 8) SURF CITY..................Jan And Dean 9. ( 5 ) DONT BRING ME DOWN...............ELO ! 10. ( 9 ) GIVE UP YOUR GUNS............The Buyos HONG KONG 1. (1) BOOGIE WONDERLAND........Earth, Wind & Fire 2. (2) MYSHARONA......................TheKnack 3. (5) DOITORDIE............Atlanta Rhythm Section 4. (6) WEDONTTALKANYMORE..........CliffRichard 5. (3) GOODTIMES..........................Chic 6. (7) GOLD........................JohnStewart 7. (8) LEADMEON....... ........Maxine Nightingale 8. ( 9) AFTER THE LOVE IS GONE...Earth, Wind Er Fire 9. (4) GETTING CLOSER....................Wings 10. (10) BORN TO BE ALIVE........Patrick Hernandez VESTUR-ÞÝZKALAND 1. (1) BORN TO BE ALIVE......Patrick Hernandez 2. (2 ) BRIGHT EYES..............Art Garfunkel 3. ( 4 ) DOES YOUR MOTHER KNOW........ABBA 4. ( 3) SOME GIRLS....................Racey 5. ( 5 ) POP MUZIK......................M 6. (7) I WAS MADE FOR LOVIN'YOU .......Kiss 7. ( 6) DOTO ME......................Smokie 8. (9) HEAD OVER HEELSIN LOVE...Kevin Keegan 9. (8) RINGMYBELL.................AnitaWard 10. (10) HOTSTUFF...............Donna Summer CBfffettur

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.