Dagblaðið - 21.09.1979, Blaðsíða 26
30
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1979.
WALT DISNEY
PRODUCTIONS . .
FREAKT
MQIUA
Geggjaður
föstudagur
Ný sprenghlægilcg gaman-*
mynd frá Disney meö
Jodie Foster og
Barböru Harris
Sýnd kl. 5,7 og 9.
hcfnarbíó
Grái örn
GRAYEAGLE
"'BENJBHNSBN
IRQNEYESCODY - LANAWQOD
JACK ELAM - PAULFIX
uiiALEX CORO tíuruíu
Spennandi og vei gerÖ ný
bandarísk Panavision litmynd
um hinn mæta indiánakappa
Gráa örn
Gerð af Charles B. Pieres,
þeim sama og geröi Winter-
hawk.
íslenzkur texti.
BönnuA innun 12 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og l 1.
Damien,
Fyrirboflinn II
EWVllHN
OMENH
The first timc was only a waming.
Geysispennandi ný bandarísk
mynd sem er eins konar fram-
hald myndarinnar OMEN er
sýnd var fyrir 1 1/2 ári viö
mjög mikla aösókn. Myndin
fjallar um endurholdgun
djöfulsins og áform hins illa
að . . . Sú fyrri var aðeins að-
vörun.
Aðalhlutverk:
William Holden
Lee Grant.
íslenzkur texti.
Bönnufl innan lóára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SlMI 22149
Árásin á
lögreglustöfl 13
(Assault on Precinct 13)
A WHITE-HOT NIGHTOFHATE'
r
K
ASSAUI.T 0N
PRECINCTK3
Ddnbuledb(<2:
Æsispennandi ný amerisk
mynd í litum og Panavision.
Aöalhlutverk:
Austin Stoker
Darwin Joston
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnufl innan 16 ára.
AEMRÍÍPi
—■■■■■■■ c:—.: cmoi
'Simi 5018-4
í sporðdreka-
merkinu
Djörf og hlægileg dönsk lit-!
mynd.
Sýnd kl. 9.
Siflastasinn.
ísl. texti. ,
Bönnufl innan 16 ira.
rtokk-
kóngurinn
Bráöskemmtileg og fjörug ný,
bandarisk söngvamynd i lit-
um um ævi rokkkóngsins
Eivis Presley.
Myndin er alveg ný og hefur
síðustu mánuöi verið sýnd við
metaösókn viða um lönd.
Aöalhlutverk:
Kurt Russell,
Season Ilubley,
Shelley Winters.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkafl verfl.
í nauts-
merkinu
Bönnufl innan 16 ára.
Endursýnd kl. 11.15.
(áMI 12(71
Skipakóngurinn
Thc world walched.
irád
THEGREEK
T\CX(0N
Ný bandarisk mynd byggö á
sönnum viöburðum úr lífi
frægrar konu bandarisks
stjórnmálamanns.
Hún var frægasta kona i
heimi. ,
Hann var einn rikasti maöur i
heimi, það var fátt, sem hann
gat ekki fengið með
pcningum.
Aöalhlutvcrk:
Anlhony Quinn og
Jacqucline Bisset
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Okkar beztu ár
(The Way We Were)
Viðfræg, amerísk stórmynd i
litum og Cinema Scope með
hinum frábæru Ieikurum
Barbra Streisand og Robert
Redford. Leikstjóri Sidney
Pollack.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Madame Claude
tslenzkur texti.
Spennandi, opinská frönsk-
amerísk mynd ílitum.
Sýnd ki. 5 og 7.
TÓNABÍÓ
•tMuitn
Litla stúlkan
við endann á
trjágöngunum
(The little girl who I
livesdown thelane ) r
Bandarisk/kanadisk mynd.
Myndin er gerfl eftir sam-
nefndri skáldsögu, sem birt
var í Vikunni. Ný spennandi
hrollvekja.
5. stjörnur.
Framúrskarandi afþreying....
B.T.
Leikstjóri:
Nicholas Gessner.
Aðalhlutvcrk:
Jodie Foster
Martin Sheen
(Apocalypse Now)
Bönnufl innan 16ára. i
Sýnd kl. 5,7 og9.
Vcrðlaunamyndin
Hjartarbaninn
Robert de Niro
Christopher Walken
Meryl Streep
Myndin hlaut 5 óskarsverð-
laun í apríl sl., þar á meðal
,,bezta mynd ársins” og leik-
stjórinn, Michael Cimino,
,,bezti leikstjórinn”.
íslenzkur texti.
Bönnufl innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð
Anna kynbomba
Skemmtileg litmynd, fagrar
konur.
Sýnd kl. 3.
■ *alwr
B
Gefið í
trukkana
Spcnnandi og skemmtileg lit-
mynd urp átök við þjóðvcga-
ræningja.
Bönnufl innan 16ára.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10
og 11.10.
—wKirC—-
Járnhnefinn
Hörkuspennandi Iitmynd um
kalda karla og knáa menn.
Bönnufl innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.05 , 5.05,
7.05,9.05 og 11.05.
... salur D------
Sterkir
smávindlar
Spennandi litmynd um „níi-
tíma” Mjallhvít og dvergana
hennar.
Endursýnd Id. 3.15, 5.15,
7.15,9.15 og 11.15.
Bönnufl innan 12 ára.
■ BORGARsm:
DfiOiO
SMIDJUVEGI 1, KÓP. SlMI «500
(Útvegsbankahúsinu)
Róbinson Rrúsó
og
tígrisdýrið
Ævintýramynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 5.
Frumsýnum nýja
bandaríska kvikmynd
Fyrirboflann
•l'ó .11
rtrp. tyriibæ.T.
Bönnufl innan 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Blóflþorsti
HryUingsmynd, ekki fyrir
taugaveiklað fólk.
Bönnufl innan 16ára.
Sýndkl.ll.
TIL HAMINGJU...
. . . með 3 ára afmælið
21. september, Hilmar
frændi.
Elisa og Kolla.
. . . með árið þitt, elsku |
Davíð Freyr.
Amma og afi,
Nonni og Stína :
Vestmannaeyjum.'
. . . með daginn, elsku
Gunna.
Við öll á Kirkjuvegi 4.
i. . . með fyrsta afmælis-
.idaginn þann 14. sept.,
elsku nafni okkar, Guð-
finnur Helgi.
Afiogamma
í Keflavík.
. . með 5 ára afmælið
21. september, Eygló Sif
mín.
Þín mamma.
. . . með 16. árið. Láttu
það ekki stíga þér til
höfuðs.
Ella, Nína, Bubba
ogGunnhitdur.
... með 6 ára afmælið,
elsku Hinrik minn.
Þín frænka Hildur.
. . . með 16 ára afmælið,
Alda mín. Við vonum að
• árið beri hamingju í
.skauti sér.
Frændur og frænkur.
. . . með 1 árs afmælis-
daginn 21. september, litli
kúturinn okkar, Davíð
Freyr.
Pabbi og mamma.
. . . með 20 ára afmælið
þann 20. sept., elsku
Maggi minn (okkar).
Loksins komstu þeim gula
á götuna.
Kær kveðja, Familian.
. . . með 5 ára afmæliðf
18. seplember, elsku
Gugga Lina.
Mamma, pabbi, afi,
ogsystkini.
. . . með afmælið 2. sept.
og nýju skellinöðruna og
hið langþráða æfingar-
leyfi, Bergþór Valur.
Þín mamma, pabbi
np svstkini.
. . . með 19 árin þann 19.[
september, Diddi okkar.i
og með að hafa haldið
sætinu í 2. deild í fótbolt-
*anum.
Kveðja, mamma, pabbi'
og systurnar.
með tíu árin.
Slappafélagarnir.
. . . með heimkomuna,
elsku Steina, og vonandi
fer þér ekki að leiðasl
mikið hér heima eftir
USA-reisuna.
Sú öfundsjúkasta.
. . . með 19. september,
Gunni og Nonni okkar,
og þér með dótturina,
Gunni minn. Ernð þið að*
verða gamlir? Lifiö vel og
lengi.
Þess óska ykkar síunga
systir og fjölskylda.
Útvarp
Föstudagur
21. september
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningaf
Viö vinnuna: Tónlcikar.
14.30 Miödcgissagan: ^Sábrflækjur”, óprentuö
sniásaga cítir llugrúnu. Höfundurinn Ics
15.00 Miödegistónldkar: Han dc Vrics og Fil
harmóniusvcitin i Amsterdam leika Konscrt
inu í F dúr fyrir óbó og hljómsveit op. 110
eftir Johann Wcnzeslaus Kalliwoda; Anton
Kersjes stjórnar / Gervasc dc Peyer og Danicl
Barcnboim leika Sónötu i f-moll fyrir klari
nettu og píanó op. 120 nr. I eftir Johanncs
Brahms.
15.40 Lesin dagskrá næstu viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Vcðurfrcgn
ir).
16.20 Popphorn: Dóra Jónsdóttir kynnir.
17.05 Atriöi úr morgunpósti endurtekin.
17.20 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Guöriður
Guðbjörnsdóttir. Viðar Eggcrtsson og stjórn i
andi lesa sögurnar ..Stjána hcimska“ eftirj
Stefán Jónsson og ..Samtal i skólatöskunni”
cftir Hanncs J. Magnússon.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Vcðutfregnir. Dagskrákvöldsins.
19.00 Fréttir. Frétlaauki.TiIkynningar,
19.40 Gitarleikur I útvarpssal. örn Arason
leikur Suite Espanola eftir Gaspar Sanz.
20.00 „Svo sem í skuggsjá”, smásaga eftir Jón
Bjarman.Guðný Hclgadóttir leikkona les.
20.50 Heill dagur I llamborg. Séra Árelius
Nielsson flytur fyrra erindi sitt.
21.10 Kórsöngur. Söngskólakór Sigursveins D.
Kristinssonar syngur. Söngsijóri: Sigursveinn
Magnússon a. Þrjú islcnzk þjóðlög i útsetn
ingu Sigursveins D Kristinssonar. b Fjmm
iög úr .JSjösöngvunrcftir Antonin Dvorák.
21.30 ..Dauft i kringum augun”. Þóltur um
vikublöð og flcira. Umsjónarmcnn: Árni
Hún veröur jcomin niöur eftir tvær
sekúndur. Ég er bújinn aö setja rúllu
skautann minn í tröppuna.
Óskarsson. HalkJór Guðmundsson og örnóif
urThorsson.
22.05 Kvóldsagan: „Á Rinar\lóóum” eftir lleinz
G. Konsalik. Bergur Björnsson islenzkaði.
Klemenz Jónsson leikari lcs |7).
22.30 Vcðurfregnir. Fróitir Dagskrá morgun
dagsins.
22.50 Eplamauk. Létl spjall Jónasar Jónassonar
mcð lögumá milli.
23.35 FTéttir. Pagskrárlok.____________
Föstudagur
21. september
20.00 Fráttir og veður.
20.30 Auglysingar og dagskrá.
20.40 Skonrok(k). Þorgcir Áslvaldsson kynnir
vinsæl dægurlög.
21.05 Andlit kommúnismans. Annar þáttur
Eftir að upp úr slitnaði með Stalin og Titó árið
I948. hefur kommúnisminn i Júgóslaviu um
margt orðið ólikur þvi. sem gerist i öðrum
austantjaldslöndum. Þar i landi búa margar
• þjóðir. og eiu erflðasta vcrk stjórnvalda cr að
halda þeim öllum innan vóbanda cins rlkis.
Þýðandi Þórhallur Guttormsson. Þulur Frið
björn Gunnlaugsson.
22.00 Að kvöldi annars dags (Thc Night of the
Following Day). Bandarisk sakamáiamynd frá
árinu I969. Aðalhlutverk Marlon Brando.
Richard Boone og Rita Moreno. Dóttur auð
Kýfings er rænt. þegar hún kcmur til Parisar.
og haldiðá afviknum st3ð. meðan samið er um
lausnargjakl. Þýðandi Jón O. Edwald.
23.35 Dagskrárlok.